Morgunblaðið - 03.12.1969, Síða 28

Morgunblaðið - 03.12.1969, Síða 28
MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1969 Rækja úti í hafi HAFÞÓR fann í gær rækjumið rétt norðvestan við Kolbeinsey á 470 m dýpi. En það er á sömu slóðum og bátarnir voru að veiða grálúðu í sumar og fengu þá rækju með. Er Hafþór rétt að byrja að leita að rækju þarna og fékk strax í gær 150—170 kg. í klukkutíma togi og jafn mikið í seinna toginu eftir myrkur, sem er óvenjulegt. — Jú, þetta er merkilegt og mjög gott að fá þetta magn, sagði Jón Jónsson fiskifræð- ingur, en Mbl. náði tali af hon- um í gærkvöldi um borð. Hann sagði, að þetta væru fyrstu djúp miðin, sem reynt væri að leita að rækju á, en þarna er um 500 m dýpi. Þarna væri greinilega mikil rækja. Jón sagði að Guðni Þorsteins- »on, fiskifræðin®ur, hefðd þetta með höndum, en hanm notar sér- stakt troll með tveimiur pokuim. Efri pokiinn hefur mösikvastærð ina 65-70 mm ag hoppar rækjan upp í efri poikann, en físfcurinn verður eftir. Þannig fæist hiún hrein. Þetta er franisfct veiðar- faeri, sem þeir hafa tekið upp þarna. í dag eða á mongium ætiuðiu fisfcifræðingarndr svo að reyna með venjullegiu troili. Togað er að landi, til að kamna hve langt inn svæðið nær, enda er þetta of lamgt úti fyrir venjuiega rækju báta. Þeir þyrftu að vera stærri. En efcki er enn vitað hve náiægt landi ræfcjan nær. Um þessar mundir er verið að vinng að stækkun kerskálans í Straumsvík, þar seim álfram- leiðslan fer fram. Eru þessar framkvæmdir u.þ.b. hálfnaðar og vinna íslenzkir aðilar í rík- ari mæli en áður að smiði skálans. Þessi mynd var tekin í Reykjavikurhöfn, þar sem verið vgr að losa í Iand þakgrindur sem fara í skálann. AIls þarf 22 slikar grindur til stækkun- ar skálans, og lengist hann þá um 220 metra. Hadden aðmiráll Kassagerðin selur fisk- umbúðir til Noregs 2 millj. stk. pöntun fyrir marz KASSAGERÐ Reyfcjiavfkiur tof- ur saimáð uim sölu á 2 mililjómiuim styfckjia iaf öisfcjum undir fisk tö norskia stórfyrirtæk isinis Fri- onior og á að atfthiemidia pönltumámia fýTir milðjain mniarz næistkioimiaindi. Er 10 mdllj. fcmónia vieirðimiæti í þessum ösfcjiuim að því er Agnar Kriistijlánisison, framkrvæmdiaistjóri Kaissaigerðarininar tjáðd Mbl. Saigði Ajgnar, að áður hiefðu þeisHum aðdlum verið seOid 400 þúsuinid styfctoi af Slíkum um- búðium og beifðtu þær reynzt sivo ved, að nú ihetKSd Verið gerð pönt- um á 2 mlllj. styfcfcja í vdðlbót. Eru þetta svipaðar ösfcjur og Tilbúinn skíðasnjór — í nágrenni borgarinnar NOKKRIR áhugamenn um skíða íþróttina hafa nú leigt barna- heimili Kópavogs — fyrir ofan Lækjarbotna, og munu hafa í hyggju að koma þar upp skíða- aðstöðu. Hafa þeir fengið sér- stakar vélar, sem geta framleitt snjó, þegar snjóleysi er í ná- grenni Reykjavíkur, þannig að þarna ætti að vera stöðug að- staða til skíðaiðkana. Undanfarið hafa verið menn að störfum við undirbúning í landi barnaheimilisins, en þar ©r að finna ágætar dkíðabrefckur. Morgunblaðið fór á staðinn í gær, en stanfsmenn þar vildu ekfci gefa neinar frefcari upplýs ingar að svo stöddu. Einnig ■sneri blaðið sér til Kristins Bene dilktsisonar, ákíðamanns, sem vera mum einn helzti frumlkvöðull þessarar ráðagerðar, en hann vildi heldur ekki upplýsa neitt uim málið fyrst um sinn. Rekstur varnarliðsstöðvarinnar: 6,5 milljarðar kr. á ári Greiðslur til ísl. aðila nemur 1,2 milljörðum króna TFIRMAÐUR varnarliðsins, Mayo A. Hadden, aðmíráll, skýrði frá því á fundi með blaðamönnum í gær, að kostn- aður við rekstur varnarliðs- stöðvarinnar á íslandi á reikn- ingsárinu 1. júlí 1968 til 30. júni 1969 hafi numið rúmiega 6,5 milljörðum íslenzkra króna, og að greiðslur til íslenzkra aðila væru nærri 1,2 milljarðar ísl. króna, eða 3,1% af þjóðartekjum islendinga, eins og reyndar hef- ur áður komið fram af hálfu íslenzkra yfirvalda. Hadden aðtmíráll saigði, að rúmlteiga 680 íslendánigiair Ihiefðu verið á laiumiaislkirá vamniarliðsimis á fyrtrigrieindu tímialbili ag hiefðu iaumagreiðslur til þeiinra ag igreiðs'lur í félaigssjóði o. fl. num- ið nærri 203 imállj. kr. Aufc þess mefinidd aðmíæéllimin, að farþegafluitndmgiar um Kefla- víkurfiuigrviöld hefðu vaxið mjöig umdanfarin ár og ekkj sázt fjölldi farþega, sem hafa einhverja viðdvöl á íislamidi, t. d. má neíma að 1967 var fjöddd farþega, sem hér átti viðdivöl tæp 178 þúsutnd, árið 1968 um 209 þúsiumd, em fyrstu 10 mánuðd þessa átns um 230 þúauinid. Varmiarliðáð anmiast alltt viðhald á fíiuigvellimum og igreiðir fcasitmað af sflöfckviliðinu. Framhald á Ms. 17 Kiassagerðin hieifur finamleitt, em þar er tdd vél, sem Aigniar siaigði að lítið hletfðd verið mýtt síðiam Umlbúðamiðstöðin tók til stamfia, ag því væmu enigin vamdiræði með að aiflgreiða sivona stónar panrtanir. Vélar væru tid og all- ar aðstæðiur oig litflium vininiu- •kralfti þymflti að bæta við. Östkjiummar faina héðam til Bodlö í Norður-Noregi, en þær eru m. a. niotaðaæ sem umbúðir um fdiSk á B amdar íkjaimaifcað. Saigði Agmar að sér fymdiiist það kxfa góðu, að Fritomlar hiefði líkað svo vel fyrri semdimgin og gerir hamn sér vamir um að fnamhiafld veæði á. * Islenzk- ir stólar — til Banda- — ríkjanna STÁLIÐJAN í Kópavogi sendi nýlega 400 stálstóla til Banda- ríkjanna og var það tilraunasend ing. Lífcuðu stólarnir mjög vel og er framlkvæmdastjóri fyrir- tæfcisins, Hefligi Halldórssom, á förum utan til að semja um á- framhaldandi sölu á stálstólum, líklega 1000 stólum í næstu send ingu. Helgi sagði Mbl., að hann gæti lítið um þetta sagt á þessu stigi. Verð í Bandardlkjunum væri sæimilegt fyrir stólana og íyrirtæfci hans gæti vel annað stórum pöratumum. Að undan- förnu hefði verið unnið talsvert að því að fcoma fraimleiðslunni á erlendan marikað. Hefðu farið smásendingar til Daramerkur og svo stólarnir til Bandaríkjanna. Það tæki langan tdma að kama af stað útflutningi, en nú vonaði hann að árangur væri að fcoma í ljós. Von Rosén Flugmenn til Biafra fyrir Svíann Von Rosen? f GÆR var í Mbl. auglýsing, þar sem ósfcað var eftir flugimönnum til að fljúga í Biafra fyrir Sví- ann Von Rosén, sem mikið hef ur verið í fréttum, þar sem hann flýgur litlum flugvélum og varp ar sprengjum á Nigeríu fyrir Biafra. Hljóðar auglýsingin svo: „Flugmenn óskast til þeiss að fljúga í Biafra fyrir Vom Rosén. Há laun í boði. Hafið samband við Von Rosén eða Jafcobsson á Martinez Hotel Paris, milli 29/11 og 5/12 ’69 með sdmisfceyti“. Mbl. reyndi í gær að finna að standendur auglýsingar þessarar, en það tókst ekfci. Elklki heldur tókst að komast í samband við Von Rosén eða þá sem fyrir hann starfa, til að leita upplýsinga. í framhaldi af þessu höfðum við samband við SQrúla Stein- þórsson, fonmann Félags ísl. at- vinnuflugmanna. Hann var rétt að korna úr fflugi, en hafði séð auglýsinguma. Sagði hann að fé lag hans gæti lítil afsfcipti haft af þessu. Það eina hugsanlega væri að benda mönnum á að þetta gæti auíkið hættu þeirra, sem eru í hjálparfluginu. En Níg eríumenn slkutu, sem kunnugt er, niður sænska Rauða kross flug vél í hefndarsfcyni fyrir afakipti Von Roséns í sumar. Einu sinni hefur slikt fcomiö upp í Félagi ísfltenzlkra atvinnu- flugmanna, vegna óska um flug rnenn til vopnaflutnimga. Þá benti félagið þeim mJönnum, eem hugsanlega gátu komið til greina á það að þetta kynni hugsanlega að slkapa hættu fyrir þá, siem eru í hjálpartfluginu. En það kom eklki til þá. Annars flrvaðst Slkúli efckert um þetta vita og ekfcert hefði verið um það rætt í félagi hans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.