Morgunblaðið - 18.12.1969, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
>
281. tbl. 56. árg.
FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1969
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Vilja
afnám
dauðarefsingar
London, 17. des. NTB—AP
NEÐRI málstofa brezka þingsins
hefur samþykkt með yfirgnæf-
andi meirihluta atkvæða að af-
nema með öllu dauðarefsingu í
landinu. 1 dag hefjast svo um-
ræður um málið í Lávarðadeild-
inni, en þar er búizt við meiri
andstöðu gegn afnáminu.
Árið 1965 samiþykfcti brezka
þin.gið að afnema dauðarefsingu
wm fkmm ára skeið til reynsltu,
«g rennur reynsiuttíminin út 31.
júlí á næsta ári. Neðri máistof-
®<n samþykkti með 343 atkvæð-
uim gegn 185 frumvarp stjórnar-
innar um að afnemia dauðarefs-
iniguna fyrir fullt og alit, og kom
fraan í umræðum um málið að
morðum haífði ekki fjöltgað hlut-
fallslega yfir reynsllutímann. Fyr
ir atkvæðagreiðsluna í Neðri
málistofunini var því lýst yfir að
þinigmenn væru óbundnir flokks
böndum í málinu, og voru flofck
arnir allir klofnir varðandi af-
stöðuina til afnámsins. Þannig
greiddi tifl. dæmis Edward Heath
leiðitogi íhaldsiflokksins atkvæði
með afnáminu.
Umræður í Lávarðadeildinni
tafca sennilega tvo daga, og er
jafnivel búizt við málamiðlunar-
tillögu þaðan um að ffamlengja
reynslutímann um eitt ár.
11 þingmenn
segja af sér
Josef Smrkovsky meðal þeirra
Vimiairþorg, 17. des.
AP.
ELLEFU þingmenni hafa sagt
af sér þingmiennsfcu á
Sambandsþiingi Téfckóslóvakíu,
þeirra á meðal Josef Smrkov
siky fyrrveirandi forseti þin,gs
ins og Frantisek Sonm, fyrtr-
verandi forseti visindaaka-
detmáiu landsinð.
TiHkynningiin um afsagnir
þessara þingmainna vax birt af
CTK-fréttastofunini, en báðar
deiOldir Samtbandstþings Téfckó
slóvaifcíu komiu samtan til futnd
ar hvor út af fyrir sig í Hrad-
cany-ttiöllinni í Prag.
í fréttatilfcyn'n’iinigunni var
efcki tekið fram, hvort þessir
þirugmenn hecfðu gefið skýr-
iingu á aísögmum símum.
Næstu tungifarar Banðarikj-'
anna verða þremmenningarn-
ir hér á myndinni, en þeir eru,
talið frá vinstri: Fred W.
Heise, James A. LoveU og
Thomas K. Mattingly. Fyrir-
hugað er að þeim verði skotið
á loft með ApoIlo-13 12. marz.
Landssöfnun í Noregi
fyrir sveltandi börn í Biafra
Rommgjöfum
hætt í flota hennar hátignar
LONDON 17. destemlber. AP.
Brezka flotastjórnin tilkynnti
í dag að hún hefði ákveðið
að láta hætta við daglega
romm-skammta, sem brezk-
um sjóliðum hafa verið gefn-
ir um borð í skipum flotans
allt frá árinu 1740. Þykir
þessi ákvörðun flotastjómar-
innar hin merkasta, qg var
fulltrúum vamarmálaráðu-
neytisins falið að mæta á
fundi Neðri málstofu þings-
ins í dag til að skýra þing-
heimi frá henni. Auk þess
verður ákvörðunin send öll-
um skipum í flota hennar há-
tignar. Rommgjöfinni verður
hætt 1. ágúst nk.
Þessar daiglegu romimigti'afiir
bafa kostaið flotastjéinnflina um
85 þúsund sterlinlgspumd á
ári, og telur vamairmálairáðiu-
rueytið að sú uipphæð verði
betur nýtit á emmain taátt. Aulk
þesis bemit á að þörfin fyrir
„blóð NeiLsoms“ — eins og
romimskammturitnm er niefmd-
ur — sé fyrir llömigu úr sög-
Framhald á bls. 24
Osiló, 17. des. — NTB
HÓPUR norskra háskólaborg
ara hefur myndað samtök, er
vinna að því að fá launþega
í landinu til að leggja mán-
aðarlega til hliðar af launum
sínum smá-upphæð næsta
hálfa eða heila árið, sem not-
uð verði til hjálpar hágstödd-
um í Bifra.
Talisimieinin þesisa hóps ræddu í
dag við fréttamemm í Oslé og
Skýrðu frá fjársöfniumimni. Hafa
stairfismemn möfckiuirma fyrirtæikja
þegar samþykkt að taikia þátt í
söfnunimmi með mámaðiariegum
gtreiðslum, og á morgum, fiimmtu
dag, flytur sjómvarpið sénstafcan
þátt heigiaðam söfmuminml Þar
verður sagt fxá fyrirtæikjum,
sem þagar eru orðniir aðiiar að
söfniumimmi, og búizt er við að
þekiktuir talsmaður stjórmariinmiar
komi þar fram í viðtalsþætti.
Handtökur á Italíu
— vegna sprengjuárásanna
ÍTALSKA lögreglan hefur hand-
tekið átta manns í dag, sem grun
uð eru um aðild að sprengju-
árásunum í Mílanó og Róm í
fyrri viku. Segir talsmaður lög-
reglunnar að allir séu þeir hand-
teknu félagar í samtökum stjórn
ieysingja (anarkista).
í gærkvöldi hamdtók lögreglam
eimmiig 37 ára gamiam baMiet-
damisara, Pietro Valpredo, aem
tailið er fulivíst að hafi tekið
þátt í spremigj uti iTæ'ðimu í Míl-
ainió. Er harnn eiminjig félagi í an-
arfcistasamtökumum, og hefur oft
áðuæ átt í útistöðum við iög-
reigduma.
Hamdtökumum hefur mjög ver
ið fagmað á Italíu, og segir dag-
biaðdið U Messaigemo í Róm að
þær hefðu verið mikill lóttir fyx
ir þjóðima — nœistum eárns og að
valfcnia upp úr martröð. Þá seigir
Mílamó-biaðið II Giormo a'ð tafca
verði árásirnjax og áirásarroemm-
ima föstuim tökum, „Ítalía er ekki
Grikkiamid,“ segir blað'ið, „og það
er öfcki ætium okfcar að fylgja
foirdæmi Grikkj'a."
Pietro Vallpredo var hamdtek-
imn í Róm. Var hamn grumaður
um að hafa verið í Mílamó á
föstudag, þegar sprenigjuárás var
gerð á banka þaæ í borg. Kom í
ljós að leiguþílstjórd í Miliamó
hólt sig þekkjia Vailpredo, og að
hanm hefði verið farþegi í ieigu-
bifreiðimini em farið út skammt
frá banfcanum rétt fyrir spreimg-
imgumia. Var bilstjórimn fluttur
flugfleiðis til Rómar í gær, og við
fcomuma þamgað gat hanm þek'kt
Valpredo úr hópi mianma, sem
honiurn var sýmdur í iögregiuistöð
ininii. Var biflistjórimm ekki í vafa
um að Vaflpredio væri farþegimm
frá Míiamó. Sagir taiismnaður lög-
reigluinmiar að Valpredo hafi ver-
ið fólagi í sömju samtökum aniark
ista og Giuseppe Pimelli, sem
framdi sjáifsmoirð í gær mieð því
að stökifcva út um giugiga á fjórðu
hæð aðalstöðvar iögreglummar í
Róm. Reymist Valpredo seikur á
hamn í væmdium æviiamgia flamig-
elsiisviist.
Meðarn iögregflian eimbeitir sér
að því að leysia árásiarmálið, siem
vakið hefur feikma athygli á
ítaiíu, er lítið iát á verikfalls-
öiduimni, sem þar beifur riisdð hátt
hvað eftir anmað undanfarið. í
dag geirði um lVz milljóm op
imberra starfsmanma sófliaríhiinigs
verfcfall, og otli verkfafllið mik-
iiii rimgullreið. Járnibraultarflestir
og strætisvagmar stöðvuðusit, oig
lokia vairið margum opimberum
skritfstofum. Jafnvel starflsmemm
sjúkrahúsa meituðu að sinma
öðru em meyðartiflflellLum.
Taflismemn háskóiaisamtatoanna
bentu á að eitt þúsurnd böm lét-
uis.t daigflega úr humgri í Biafra.
Teflja þedr að um 40% afllna bama
á aldrimum tvegigja tiíl fjögiurra
ára hatfi ocrðíð humgrimu að hráð
Costa
e Silva
látinn
Rio die Jamieiro, Brasáiíu,
17. dies. — AP.
ARTUR da Costa e SUva fyrrum
forseti BrasUíu andaðist í Rio de
Janeiro í dag 67 ára að aldri.
Hann hafði um skeið átt við van
heilsu að stríða, og fékk slag 31.
ágúst sl., meðan hann enn gegndi
forsetæmbættinu. Tók þá við
völdum þriggja manna hershöfð-
ingjaráð þar til EmiUo Garrasta
pazu Medici var skipaður forseti
30. október.
Costa e Silva var marisfcálifcur
í hermum og varmiaxmáOiaráðhieirra
árim 1964—66, áður em hann var
fcjörinn fomseti 3. ofctóber 1966.
Tók hann svo við forsetaiembætt-
inu í maæz 1967.
Artur da Costa e Silva
þau tvö og hálft ár, sem styrjöild
in í Biaflra hefur staðið. >á segir
dr. Sverre Halvonsen dósernt í
sénstalkri skýrsiLu um „nœcrinigar-
sfcort og sáflirænia 'þcróun" að böm,
sem þjást af miklium næringiar-
skorti á fyrstu árum iiflsiins geti
orðið fyrir amdflegum áhrifuim,
sem ekfci vecrður uinnt að bæta,
Sagði edmn taflismaður söflmumair-
samtaikiamna á fumdimum í dag að
svo gæti farið efltir að styrjöild-
iinmi lýtour í Biaflra, að þar yrði
við milkið fávitavamdamál að
stmíða, „Við getum hjálpað tál að
bæta tjónið með því að semda
eggj ahvítuefn i, og í nonstfcri
síkmeiið eiigum við bezta eggja-
hvítuieflni heims," sagði taflsmað-
uriiram.
flPeminganmir, sem saflmast með
laumafnádrætti hjá fyrirtækjum,
eigia að renma tdl hjáflpansitiarf-
semi kirfcjummar, em búm hieflur
sýrnt að hemni er fært að koma
Framhald á bls. 24
Dauða-
dómar
Burundi, 17. des. NTB
TUTTUGU og sex manns, þar á
meðal þrír fyrrverandi ráðherr-
ar, hafa verið dæmdir til dauða
í Burundi fyrir að hafa gert tU-
raun til þess að steypa ríkis-
stjóm landsins. Var skýrt frá
þessu þar í dag.
Herdómistóli famn ákærðu seka
um að hafa átt hlutdeild að
vatdaránstilrauninni í september
og þar að auki fyrir að hafa
skipuflagt fjöldamorð fólks af
Tutsi-ættflokknum. Á meðal
himnia dauðadæmdu er Barmehe
Fanyarugurum Amdre Kabkra
og Baflthazar Ndoreraho, sem
voru fyrrum áœtlana-, efnahags-
og félagsmálaráðherrar. í hópi
dauðadæmdra eru eimnig ýrnsir
foringjar úr hemuim.
>rír aðrir voru dæmdir til ævi
langrar nauðungarvinnu og 34
voru dæmdir til fangeilsisvistar.
«