Morgunblaðið - 18.12.1969, Blaðsíða 3
MOHGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMRER 1069
3
Baksvið Niálu
Bók Einars Pálssonar —
tilgátur og kenningar um
tengsl trúarbragða
og landnáms komin út
BAKSVIÐ Njálu heitir bók
eftir Einar Pálsson, sem ný-
komin er út. í bókinni er sett
fram það kerfi, sem Einar
hyggur að hafi verið uppistaða
Njáls sögu — ritað sam-
kvæmt „allegóriskri" hefð
miðalda, þ.e.as. geymt í bók-
inni líkt og tíðkaðist í hinum
svonefndu Sjö Frjálsu Listum
skólaspekinnar. Er bókin 228
blaðsíður að gerð, mjög vönd
uð að öllum frágangi, m.a.
skreytt 64 litmyndum eftir
ameríska teiknarann Daniel
Sullivan.
— Einair Pálsson er nýtoom
inn að uitan — frá Kamada,
þar sem hann var á fyrirlestr
arferð og ffllutti meðal annars
fyrirliestra við háBkólann í
Toronto — sem er samband
sjö hástoóla undir einni ytfir-
stjóm. Hefur nú borizt bréf
frá rektor St. Midhael‘s há-
skólans, dr. J.M. Kelly, þar
sem skýrt er frá þvi, að ráðm
inganefhd hásfcólans, skipnð
futt'lltrú'um allra 'háskóianna,
hafi samþykkt einróma á
flundi sínum að lolkmim fyr-
irŒegtrumum að bjóða Einari
próflessorsstöðu við skódann.
Heflur Einari verið sýnd mik
il viðurkenning með þessui.
Mbl. átti viðtal við Einar um
útfcomju bótoarinnar og flyrir-
iestrarferðiina til Kanada.
— Við hástoóLann í Toronto
— sagði Einar, eru stundaðar
trúarbra>gðarannsófcnir. Einn-
ig eru stundaðar þar rann-
sóknir á miðaldaritum, þvi að
hin þekfcta Miðaldastoínnn —
The Pontifical Insitiitute of
Mediæval Studies — er í föst
um tengislum við háskólanin.
Sú stofnun rannsafcar fflest
það sem við kemur miðald'a-
menningu, ri'tliist, sagnfræði
o.fl. Eru því saman toomnir í
Toronto margir sérfræðingar
Amierífcu í rannsókn trúar-
bragða og miðaldarita. Mik-
ið af raninsóknum þessum fler
fram undir stjóm kaþólskra
manna, því að ritlist miðalda
var mjög stumduð í samibandi
við kirfcjur og kiliaiustur, sem
fcunnugt er. Páfaistóilll á og
mitoið safn handrita, er þarfn
ast ramnsóknar. Er Miðalda-
stofnunim í Toronto tengd
Páfastólnum.
— Eyrix tveim árum sendi
ég svonefndum „dhainman“,
eða formanni þeirrar deildar
St. Midhaei's háskólans, sem
fæst við rannsóknir á forn-
um trúarbrögðum, ritgerðir,
sem ég hafði skrifað um táton
mál goðsagn a, eintoum að þvi
er viðtoemur helgu komfcon-
ungdœmi Dana. Síðan hef ég
veri® í sambandi við hástool-
ann þar. í sumar sem leið
toomu svo fjórir prófessorar
frá Toronto í heimsóton hing-
að og ræddu við mig í nokkra
daga um vissar rannsóknir,
sem nú eru einmitt gefnar út
að hluta í, bókinni Baksvið
NjáQu. Er þar m.a. að finna
toenningu um grundvöll að
tátonmáii toristninnar, og
hugði ég í fyrstui, að þeir ka-
þólifctoar m/undu sýna slítoum
huigmyndum lltinn skilning.
í>að fór þó öðru vísi, þvi að
þessk menn hafa sýnt mái-
inu mikinn álhuiga og stuðn-
ing. Porystumenn þeirra
voru dr. G.B. Flahifif, fcardi-
náili í Winnipeg, sem er sér-
fraeðingur í miðaldasögu, og
dr. P.F. Pooock, erkibiskup í
Toronto, sem er ka-nslari Mið
aldastotfnunarinnar og St.
Midhael hástoólans. Fékk ég
síðain í haust boð frá The
Instiftute otf Ohristian Tbougttiit
við hástoólann í Toronto um
að Ihalda fyrinlestra við há-
stoólann nú í deisemlber, og
héit ég aðalfyrirlesturinn
þann 4. desemlber s.1. Þá* átti
ég marga samræðúÆuedi með
prótfessorum hástoólans.
— Ekiki lfeizt mér þó á blik
una fyrsta daginn, þegar mér
var stungið inn í svonefnt
„seminar“, þar sem prótfessor
inn í indverstoum trúarþrögð-
um, O'Connell, var láitinn
hetfjia máls, en mér sáðan ætl
að að skýra miátt hans fyrk
nemendunum. Var eins gott
að 0‘Connell talaði Skýrt, og
að hanin talaði einmátt um
efni, sern ég hafði lengi velt
fyrár mér. Og var hitt e.t.v.
enn skuggalegra, þegar mér
var tilkynnt, að ég ætti að
vera annar andmættiandi dr.
Gilbson við svonefnt „Collo-
qium“, og féfck eklki að viita
hvað hann ætlaði að tala um
fyrr en við sjálfa atlhöfnima.
Efinið sem hann taliaði um var
háspekilegt — „matter“ — þ.
e. aflstaða trúarbragða til
sjálfs efnisins í tilverunni
Það þótti mér einhver tor-
ræðasta sipeiki sem ég hef
heyrt, og bjargaði mér roeð
því að tala hreinlega um efn
ið fiá sjónarmiði heiðinna trú
arbragða.
Síðasta daginn kom mjög
skemmtilegt atvik fyrir. Ég
harfði sýnt ákuiggamyndk og
skýrt landmæflánigar þær sem
ég hafði lesið af táknmáli
*
Einar Pálsson.
Njálu, bæði kerfið sem fyrdr-
fiinnst á Rangárvöflium og á
Jótilandi. Dr. Sheen frá Mið-
aldastofnuninni spurði mig
út úr um þetta efni, og ósk-
aði vissra skýriniga. Skýrði ég
mólið eftk því sem ég gat og
benti jafnframlt á, að mest affl
ur efniviðurinm benti til þess,
aið þessi tfölrvísi væxá fast
tengd helgu tooniuingdæmi
Dana, sem var „toomtoonumg-
dæmi“ er svipaði tfl konung-
dæma ffljótsdalamna við Nil
og Erfrates. Dr. Sheen spurði
þá, hvort hugsanlegt væri að
slika töivísá mætti flinna í
'helgu kormfconiumigdæmá íra
frá Bronsöld. Ég taldi allar
ílilkuir á því, bemti m.-a. á,
að ýmisiegt í hinu islenzfca
kerfi benti tfl frlands, til dæm
is nöfnin Dutfþatour og Njéfll,
svo og tengsi hinna íslenztou
sagna er varða Vestmanna-
eyjar við írfland. Dr. Sheen
skýrði mér þá frá þvá, að
flundizt hefðu viss handrit,
sem segðu frá belgu komungs
setri íra að Tara nálægt Dýfl
inni Spurði hann mig hvaða
tölur ættu að liggja tii grumd
valilar kerfinu, ef það svaraði
til kerfanna í _ Ramgárhverfi
og á Jótlandi. Ég svaraði þvi
til, að "helzt þyrflti þar að
finmiast kxoss í miðtju, em töl-
u-rmar 24 og 9 væru umdk-
stöðuitöflurnar. Heflzt þyrfti að
finmast talan 18 og henni að
vera Skipti í tvisvar 1 og
8. ALLt er þetta sikýrt í bók
minmi Baksvið Njálu. Dr.
Sheen bað mig þá að koma
með sér á bókasafn Miðaida-
stafnunarir.nar, þar sem hamn
tók fnam mynd, sem gerð hef
ux verið eftir formu hamdriti
af toonunigshöLlinni í Taira. Er
mymdin grunnpfl'an byggingar
inmar, og kvað dr. Siheen nið
utrröðun stétta við hirðina og
húsaskipan hatfa vakið boffla-
Leggimgar. Spurði hamn jafn-
framit, hvort siílkt mætti skýra
samkvæmt töduivÍBimmi eða
öðrum þáttum kerfisins. Ototo-
ur tfl mikiJJar flurðu kom-
umst við að því þarma á
staðnum, að grunnplami bygg
iingarimmar var skipt í 24 og
tvisivar 1 og 8 — með krossi
í m'iðju. Þarna var m.ö.o. um
að ræða nálkvæmlega sömu
töfliur og lesnar hötfðu verið af
táknmáli NjáLu og vásað höfðu
tifl mertoingar í Danmöritou. Þá
þótti mér ekki ótfróíflegt að
sjá, að einm helzti bflettur
hins írslka toonumgssetuirs
neflnidist Dumíba Na Giaafl.
Sýnist þar vera toomið sjáflft
NjáJs-mafnið, og verður gam
am að ranmsalka hið írska kom
umiglssetur í framitíðinmi Er
vart að efa, að það stendur
í beinum tengdlúm við is-
Lenzika memnimgu. í bókiinni
Batasvið NjáJu eru sýnd tvö
kerffl, sem nú þegar hafa ver
ið reiflnnuið út, en tvö önnur
virðast nolktourm veginn örugg
lega temgd sömu heimsmynd,
að Uppeölum í Sváþjóð og
Stonehenge á EnglandL Nú
virðist fimmita kerfið ætfla að
bætast í hópinm.
Bófc Einans Páissonar, Bato
sválð Njálllu, er að meginstofni
heilldarmynd, sem u-nmin hef-
ur verið úr Lslenzku tálkmmáli
og fbrnri hugmyndatfræði.
Samkvæmt niðurstöðúm Ein-
ars er rikjamdi akoðun á hug-
myndafræði og tnúarflDrögðum
heiiðimna islenzkra flornmanna
röng. Telur hamn, að Ásatrú-
in hafi verið toerfisbundin og
skiputeg, í föstum tengsluim
við helztu þekkingu hinmar
kJassistou fornaldar, himim-
tungi, Jiöfuðsfcepnur tíma-
reilkning og tölvísi. Þá sé mifc
ið atf táiknmáiM hinmar klass-
iisku heiðni Miðjarðar'halfs-
Framhald á bls. 24
Nú gefa menn nytsnma hluti
Þú fúið þér hvergi ÚDÝRARI
en hjú okkur
Kontantaisláttur
r»o
» 4
11
IÉI 1 r
8TAKSTEIE\IAR
Siml-22900 Laugaveg 26
Mismunur
á vöruverði
Um þessar mundir situr á Al-
þingi, sem varamaður Fram-
sóknarflokksins, Magnús Gísla-
son, bóndi á Frostastöðum, hinn
mælskasti maður. f fyrradag
flutti hann ræðu á Alþingi og
sagði þá m.a. stutta sögu. Ungl-
ingur, honum nákominn hafði í
haust skoðað tvær vörutegnndir
fyrir norðan og kynnt sér verð
á þeim. Ekki kcypti hann vörum
ar heldur hélt suður til Reykja-
vikur með áætlunarbifreið. Þeg-
ar í höfuðstaðinn var komið gekk
hann í húðir og sá þá m.a. ná-
kvæmlega sams konar vörar og
hann hafði skoðað fyrir norðan.
Hins vegar kom í ljós, að verð-
munur var mikill. Unglingurinn
keypti þessar vörar í Reykjavík
og verðið var svo miklu lægra
en fyrir norðan, að hann sparaðl
sér algjörlega fargjaldið með
áætlunarbifreið fram og til baka
og raunar heldur betur. Þetta
þótti alþingismönnum óneitan-
lega býsna eftirtektarverð saga
hjá þessum Framsóknarþing-
manni. Og hvers vegna? Ástæð-
an er augljós. Þeir, sem þekkja
til þessa manns vita, að hann
verzlar ekki annars staðar en i
kaupfélagsbúðum. Saga Magnús
ar Gíslasonar á Frostavöllum
bendir því til þess að verðlag i
kaupfélagsbúðum sé óeðlilega
hátt. Slíkum áhrifamanni í Fram
sóknarflokknum, sem bóndanum
á Frostastöðum ætti að vera i
lófa lagið að grafast fyrir um or
sakirnar.
Jöfn aðstaða
fyrirtækja
í ræðu þeirri, sem Sveinn
Guðmundsson, alþm., flutti á
Alþingi á dögunum um EFTA
lagði hann m.a. áherzlu á nauð-
syn þess að öll fyrirtæki hefðu
jafna rekstraraðstöðu, hvert sem
rekstrarform þeirra væri. Um
þetta sagði Sveinn Guðmunds-
son:
„í skýrslu próf. Guðmundar
Magnússonar er átakanlega bent
á það, hversu íslenzkum fyrir-
tækjum hefir verið mismunað
með fjármagn frá lánastofnun-
um hér á landi. í skýrslunni þar
sem f jallað er um löng lán segir
með leyfi hæstv. forseta:
„Vemdaðar iðngreinar era að
28,9% fjármagnaðar með löng-
um lánum, en óvemdaðar eða
Iítt vemdaður iðnaður að 22,3%
og sé sleppt samvinnu og ríkis-
rekstri er talan 17,8%.“
Hér kemur af-
dráttarlaust
fram hjá pró-
fessornum það,
sem reyndar
ekki vora mér
ný sannindi, að
samvinnu-
rekstri og ríkis-
rekstri hefir
verið stórlega
ívilnað með langtíma lánum, og
annað sem mér var ekki jafnvel
ljóst fyrr en nú, vemdaður iðn-
aður hefir verið hetur meðhöndl
aður af lánastofnunum heldur
en óverndaður.
Ég lýsi ánægju yfir að fá þetta
svo berlega fram og má segja að
það skýri margt af því, sem ég
hefi áður haft hugmynd um og
hefi áður látið uppi hér á Al-
þingi.
Mörg önnur sannindi koma
fram í þessari merkilegu
skýrslu. Ég met mikils hversu
hreinskilnislega er tekið þar á
vandamálum og þar ekkert und-
an dregið, sem þó hefði getað
verið freistandi.“