Morgunblaðið - 18.12.1969, Blaðsíða 6
6
MORiGUNBLAÖIÐ, FIMMTUDAGUR 1®. DESEMBER 1909
LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur aflt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Simonarsonar, sími 33544.
ÖDÝRT HANGIKJÖT Nýreykt hangikjörtstæri 139 kr. kg. Nýreyktir hangikjöts- frampartar 113 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmíðstöðin, Laugalæk 2.
TÍÐNI HF AUGLÝSIR Sterió sett, segirlbönd, bíla- útvörp, ferðaútvörp, ptötu- spiterar og magnarar f mi'ktu úrvali. Tíðni hf Einhotó 2, sími 23220.
SVlNAKJÖT Alíar teg. af úrvats svína- kjöti. Komið, sjá'ið úrvalið. Kjötbúðm, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk.
ÓDÝR MATARKAUP Ódýru lambasvfðin kr. kg. 51, nýir svínaihausar kir. kg. 40, nýtt hvatkjöt kr. kg. 55. Kjötbúðm, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Latrgaiæk.
STÝRIMAÐUR OG HÁSETI óskasrt á 180 tomna vertifðar- bát frá á renrTótum. Sírnar 34349, 30505. 92-1109.
ÖSKA EFTIR að taka 2 bert). fbúð til leigu. Uppi. í síma 38553.
KEFLAVlK Kanlmairma®kyrtur. Ótrúlega gott vorð. HAGAFELL HF„ Keflavíik.
KEFLAVlK Drengjaoáttföt, gamka verö- rð. Drengjasikyíttir, margar gerðir. HAGAFELL HF„ Keflavík.
KEFLAVlK Kormið aftur. MiWS úrva4 af peysum fynir afla fjö*slkytd- una. HAGAFELL HF„ Keflavík.
GETUM TEKIÐ rtoklkira bíla eða vörur tiil geymstu í vetur í óupphit- uðu húsmaeði, S'nmair 40179 og 40354.
KVENARMBANDSÚR tegund Omega tapaðSst bór í bæ. Fiinnaindi viuisaimtegaist beðSnm að hrihg'ja f síma 15685 eða 12363.
TIL SÖLU Austem Gipsy, áng. 1963, benzín, tSI sölu og sýniis að SkaSfunmii 3 B. Upprt. í síma 84480.
ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA gott eimibýllisihús eða íb'úð, 5—6 herb. Útlbongum 500— 700 þús. Þainf að vera stað- sett í Reykjavik eða Kópa- vogi. Uppl. í síma 16825.
ÞAÐ BE2TA ER aldnei of gott. 12 m. matar- steH, hvít með gylltri römd, ferkamtaðiir disikar, kr. 2.850. kaffisteN kir. 1.895.00. Jón Mathiesen, sámi 50101.
Ammonshorn í Landsbankanum
Hér á dögunum ræddum við um steingrervinga Ammonshoma 1 vestari
tröppum Landsbanfcahússins i Reyfcjavik, en þær tröppur eru, eins og
kunnuet er fferða/ úr svokölluðn júraifcalki. Steingervingarair eru
skýrir, eins og fram kemur af myndinni, sem Ól. K. Magnússon tók þá!
Náttúrufræðingur einn hringdi tU okkar, og spurði hvort ekki myndu
vera einhverjir á llfi. sem vissu, hvaðan þessi kalksteinn hefði á sinum
tíma verið fenginn. Við birtum aftur myndina af Ammonshomunum i
Landsbankatröppurum, til þess að vekja athygii á þeim á nýjan leik,
og Vörpum þar með frsm þeirrt spurningu, hvort ekki sé einhver hér-
lendis svo fróður, að harm víti, hvaðan þessi júralkalksteinn var
fenginn. Svörin mi annaðhvort skrifa eða sima til Dagbókar Morgun-
blaðsins. — Fr.S.
Faldafeykir
Faldafeykir kom á hendings
spretti til byggða í morgun, setti
puttann upp i sig og horfði iöngun
arfullum augnm á hangikjötskrof-
in ,1 búðargluggunum. Myndina
tók Sv. Þorm. á jólaleikriti Leik-
félagsins.
við Eiðavatn. Gunnar og Hjördis.
Ritetjóri er séra Bolli Gústavs-
son.
Bjarmi, 11.—12. tbl. 1969 er ný-
komið út og hefur borizt blaðinu.
Af efni blaðsins má nefna: Jóla-
raibb I sambandi við jólaprédikun
Lúthers. Orðið var hold. Friðuir á
jörðu. Saga um upphag og út-
breiðslu jólasálms. Jól í Serbiu.
Hugmyndaflug, Raunveruleíki. Jóla
kveðja frá kristniboðumiuim íKonsó
Jólaimir»nin.aar. Saga jótanna. Bróð
urkærleikur. Stuttar fréttir. Friðw
á jörðu eftir Jón Vídalín. Sálmur
eftár Konráð Þorsteinsson. Jólahug-
leiðingin: ÁVallt samtíma.. Kvæði
Hugrúnar: Ég og þú. Fréttapistiar.
Framhaldssaga um stofnanda
KFUM, George Williams. Ritstjór
ar eru Bjarni Eyjólfssom og Gunn-
ar Sigurjónsson. Prentað I Leiftri.
GANGBRAUT!
DAGBOK
Fóm óguðlegra er Drottni andstyggð, en bæn hreinskilinna er hon-
um þóknanleg. — Orðskviðirnir, 15, 8.
f dag er fimmtndagur 18. desember og er það 352. dagur ársins
1969 Eftir lifa 13 dagar. Árdegisháflæði kl. 1.54
AthygU skal vakin á þvi, að efni skal berast i dagbókina milU 10
og 12, daginn áður en það á að birtast.
Almennar uppiýsingar um iæknisþjónustu i borginni eru gefnar 1
símsva. a Læknafélags Reykjavíkur, sími 1 88 88.
Næturlæknir i Keflavík
16.12 og 17.12 Ambjörn Ólafsson
18.12 Guðjón Klemenzson
19.12 og 21.12 Kjaxtan Ólafsson
22.12 Arnbjörn Ólafssom
Læknavakt í Hafnarfirði og Garða
hreppi. Upplýsingar í lögreglu-
varðstofunni sími 50131 og slökkvi
stöðinni, sími 51100.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar.
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
tími læknis er á miðvikudögum eft
ir kl. 5 Svarað er í síma 22406
Geðverndarfélag íslands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3 uppi, alla mánudaga
kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
Orð lífsins svara i síma 10000.
Ég veit ekki hvort þú hefur
hura þian við það fest
að 'egursta gjöf sem þú gefur
er gjöfin sem varLa sést.
Ásl 'iS í andartaki
auga sem góðlegia hlær.
Hlýja í handartaki
Hjarta sem örar slær
All4 sem þú hugsar 1 hljóði
heiminum breytir til.
Gef því úr sálarsjóði
sak.eysi fegurð og yL
Bjarni Brekkma.in kom hingað niður á ritstjóra fyrir skömmu, og
bað okkur að skilr til allra velunnara sinna og vina, að ljóðabókin
hans væri r>ú komin í aiiar bókabúðir, og nú væri engum neitt að van-
búnaði að eignast hana. Þessum skilaboðum er hér með komið á fram-
færi.
SÁ NÆST BEZTI
Brúðurin var hrífamd: fögur, þar sem hún stóð fyrir altarinu með
langt brúðarslör. Þá hey.ðist hvrslað stundarhátt:
„Jóha-rm! Horfðnr bara á slörið hennar, það er úr nákvæmlega sama
efni og gardinuraar íyrir dagsrtafugJugigumum okkar"!
Blöð og Tímarit
Dýraverndarinn, 5. tbl, nóvember
1969 er nýkomið út og hefur bor-
izt blaðinu. Af efni blaðsins má
nefna: Tvö kvæði um snjótittíipga
eftir Öm Arniarson og Jakob Thor
arensen. Ritstjóriinn, Guðmiundur
G. Hagalin, skriíar greinina: Þurfia
hreindýraveiðar hér á landi að
vera hneykslismál? Marteirm góði,
frásögn af frumherja dýravernd-
unar í Bretlandi — og raunar um
víða veröld. Gunna Björas og dýr-
in.. Vísið baminu þanm veg, sem
það á að gamgia. Náttúruverndar
árið 1970. Allmikili sigur að lok-
imni harðri sókn, Menm og dýr eft-
ir Kielland. Útgefandi er sambamd
dýraverndunarféla>ga íslands, Rit-
stjóri er Guðmumdur Gíslasom
Hagalín. Premtað í prentsmiðjunmi
Odda.
Æskulýðsblaðið, 4. tb. des. 1969
er mýkomið út og hefur borizt
blaðimu. Af efnd þess má nefna:
Ritstjóraspjall. Kvæðið Á jólanótt
ioa eftir Stephan G. Stephanssom.
Fyrsta jólaigjöfin. Prestshjónin í Ó1
afsfirði. Til imahugsumar. Hugrakk
ur dremgur. Íþróttaþáíttur. Biblían
og þú. Skógræktarfræði efitir Hall-
grím Þór Indriðason. Vettvam.gur
starfsins eftir séra Kolbein Þor-
leifsson. Svipmyndir frá Húsmæðra
skólanum á Lömgumýri. Mynd’ir
frá foringjanámskeiði ÆSK. Þau
kveiktu ljósin þrjú. Bréfið. Jóla-
kort til styrktar sumaib úðumium
ÓLAFUR REIÐ MEÐ BJÖRGUM FRAM
i"!!l!!í!l'! ! |ll!!l
• i » ; i i i **
o~-