Morgunblaðið - 18.12.1969, Blaðsíða 7
MORiGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1«. DESEMBER 19©9
7
„Frum - ísland” fær góða dóma
J>að var í haust, að við hittum
frú Júttu Dewulder Guðhergs
son listmálara í Ilafnarfirði, á
förnum vegi og spurðum hana
um tildrögin að málverki því
að hestum og jöklum, sem við
rákumst á umsögn um i blað-
inu „Nordische Zeitung" eftir
dr. Kusserow í Beriín.
„Jú, hann kallar málverk
mitt: „Frum-ísland“, enda er
hann óskaplega hrifinn af öllu
frumnorrænu og ásatrú. Mál-
verk þetta málaði ég að heiðni
þýzku scndiherrafrúarinnar,
sem þá var hér, frú Hildetrud
Thomsen, en hún lézt skömmu
síðar og varð myndin innlyksa
hjá mér.“
„Þú ert á förum til Ltibeck,
Jutta. Ætlar þú að sýna þar í
vetur?"
„Já, ég sýni þa.r á samsýningu
þýzkra listmálara, sem haldin
verður um jólaleytið í Dom
museum, og málarair úr Liibeck
standa að sýningumni. En í
Þýzkalandi ætlum við hjómin að
dveljast í vetur."
„Við óskum þér góðrar ferð-
ar og líðamar þar ytra, en meg-
um við ekki birtia umsögn dr.
Kusserow um Frum-ísland“?
„Þó það nú væri“.
Og hér kemur svo þýðimgin
úr „Nordische Zeitung" eftir dr.
Kusserow, Berlín:
38 t
ARNAÐ HKILLA
70 ára er í dag Héðinm Marius-
son, útvegsbóndi, Túngötu 12, Húsa
vík.
60 ára er í dag Þórarinm Vig-
fússon, skipstjóri, Mararbraut 11,
Húsavík.
Sunnudaginn 14. des opintoeruðu
Við höfurn þekkt frú Juttu
Guðbergsson, Hafnarfirði, ís-
landi, frá því að hún efndi til
íslenizkrar málverkasýningar
hér í Berlín árið 1968. Með mál
verki því, sem við nefnum
Frum-ísland hefur hún skapað
verk, sem ekki er eitt hinna
venjulegu og kunnu landslags
mynda, heldur miklu fremur
nánast „existemsíalísk“ eftir-
mynd, réttara sagt þó, frum-
mynd hins upphaflega og sanna
íslands.
Þarna eru hestar fremst á
mymdinmi, þeir eru Mkastir dýr-
um frá frumveröld, — ekki
klipptir og kembdir að kröf-
um fegurðar og þokka, heldur
sem himir einu sönnu íbúar
lamdsins, hálfvillt dýr með
fmæstar nasir, úfinm og þó
snöggan feld, standa þeir úti í
vatnsflaumnum og bregða grön
um í átt til þeirra, er nálgast
vilja. Þarna er jökulfljótið, sem
brýzt undam jökli í bakgrunmi,
úti 1 því standa hestarnir sem
sinum frumheimkynmum. Þarna
trúlofun sína ungfrú Imgibjörg Inga
dóttir Bragagötu 23 og Sævar Pét-
ursson Njarðargötu 4a Reykjavík
Nýlega opinberuðu trúlofum sína
ungfrú Steimunm Ósk Óskarsdóttir
Kirkjuvegi 20. Vestmammaeyjum
og Gunnar Snorri Snorrason, Sel-
fossi 4, Selfossi.
Þanm 20. október opinberuðu trú-
lofun sína, ungfrú Guðný Guðna-
dóttir, Frammesvegi 6 og Bjarni
Geirssom, Hagamel 32.
er hraunelfam, se*n leggst að
fjallahlíðum, eins og vilji hún i
sífellu minna á ógnir eldfjall-
anma. Þarna skynjar maður
þjarmandi jökulfargið, sem
steypir vatnsagamum í stór-
fljótaham, og loks sjáum við
þarna myrkam bakgrunm sem
ógmandi þrumuský, þar sem gin
himins og hyldýpis spúa tor-
tímandi frumaldaógnum.
Og litirnir leitast við að ljá
þessari sýn búning, sem hæfi
mikilleika og tign lamdsliagsims.
Þeir, sem varðveita þessa
mynd, losna aldrei framar und
an áhrifum hins tröllaukna
lands. Manmeskjan verður smá
i þessu umhverfi, hún hverfur
í tröllagreipar.
A
förnum
vegi
Spakmæli dagsins
Vínið hefur drekkt fleirum en
hafið. — Syrus.
Það er skylda þín gagnvart sjálf
um þér að bera jafn mikið van-
traust til illra manna, sem traust
til þeirra, sem góðir eru. — Sókra-
tes.
Þann 8.11 voru gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunmi af séra
Óskari J. Þorlákssyni unigfrúMar-
grét Gunnarsdóttir og Þorlákur
Kristjánsison. Heimili þeirra er að
Skeiðarvogi 85.
Barna og fjölskylduljósmyndir
Austurstræti 6. Sími 12644
VISUKORN
Þegar loks ég borið hef mín bein
þá braut til enda, er sérhverjum
er gjörð
Þá hætti ég kannski að gera
mönmtum mein,
er mætti ég á leið um þessa jörð.
Markús 1 Borgareyrum.
Margur býr við erfið ævikjör,
— ei má treysta góðvild
náungams.
Sorg í hjarta og sólskimsbros á vör
er sigurtákn hins göfga og sterka
manns.
Eirikur frá Réttarholti
MÚRARAR Tilboð óskaist í að múrhúða tæpl. 90 fm ibúð i Bneið- hohii. Uppl. í síma 15198. BROTAMÁLMUR Kaupi a llan brotamáim lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
HARMONIKA TIL SÖLU Vel meðfariin Royail Staind- ard (pianó) hammomlka tiil sölu. Taskagetuir fyligt. — Verð kfl. 10 þúsund. Uppl. í síma 51195 eftir kl. 18.30. OPIÐ TIL KL. 10 i KVÖLD Eitt stærsta úrval borgarinn- er a*f sófasettom. Kontant- afsfáttur. Valhúsgögn, Ármúte 4. Sími 82275.
HANDAVINNA tll jólagjafa, púðar, dúkar, klukkustrengi'r og mairgt fl. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti. FALLEGAR JÓLAGJAFIR Krosssau'msmottur, ryja- teppi og púðar. Verzlunin HOF, Þingh oftsstrætí.
GERIÐ GÓÐ KAUP Hjónarúm með dýnum, verð aðeimis kir. 15 þúsund. Valhúsgögn, Ánmúte 4. Sími 82275. HESTAMENN Ódýnaf hnakktöskur tií söliu. TíÞva'lfrn jólagjöf. Uppi. í Síma 18889 frá kL 7—10.
KÆLIBORÐ OG FRYSTIKISTA til sölu. Uppl. i síma 92-6521 TIL JÓLAGJAFA Hvildarstóter, ný gerð, skrif- borðsstóte'r, inmskotsborð, fótaskemlair, veggih. o. m. f). Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134, sími 16541.
SÍLD Við kaupum síld, stærð 4—8 í kílóið, fyrir 1 kr. hvert kíló, afgreitt í Fugtefirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — F0royar, sími 125 - 126 - 44. HÚSGÖGN Sófasett, ný gerð, svefnsóf- ar 1 og 2ja manma, Svefn- stóte'r, svefmbekk'ir. Gneiðsliu Skilmáteir. Nýja bóisturgerðin, Laugavegi 134, sími 16541.
ÚTBEINAÐ HANGIKJÖT hangiikjötsrúHur, ný útbein- uð, hangrkjötslæri pr. kg. 225 ný útbeínaðir haingiilkjötsfram partar kir. kg. 195. Kjötbúðwi, Laugavegii 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. KJÖT — KJÖT 6 venðfl., venð fná 50—97,80 kr. Mumið mitt vjðurkenmda hangikjöt. Söluskattur og sögun er inm'rfalin í verðinu. Sláturhús Hafnarfjarðar, sími 50791, heima 50199. Guðmundur Magnússon.
GLER
Tvöfalt „SECURE" einangrunargler
A-gœðaflokkur
Samverk h.f., glerverksmiðja,
Hellu, sími 99-5888.
BÚSLOÐ
PINNASTÓLAR
RUGGUSTÓLAR
Komið í verzlunina í dag
Opið til kl. 10 í kvöld
6. des voiu gefin sam;n í hjónaband í Háteigskirkju af séra Sigurði
Hauki Guðjónesyni Marua Jónsdóttir og Guðmundur Aldan Grétarsson.
Heimili þeirra er Skipasund 31. Valgerður Kristín Jónsdóttir og Gunn-
ar Gunnarsson, Hiimili þeirra verður fyrst una sinn á Skúlagötu 12.
BUSLOÐ
.5
HÚSGAGNAVERZLUN
VIÐ NÖATÚN — S(MI 18520