Morgunblaðið - 18.12.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.12.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1«. DESEMBER ldff9 Stuðningur við æðarrækt Þingsályktunartillaga á Alþingi í GÆR var lögð fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um stuðning við æðarrækt. Flutn- ingsmenn tillögunnar eru Sig- urður Bjamason, Friðjón Þórð- arson, Gísli Guðmundsson, Gunn ar Gíslason, Sigurvin Einarsson og Jónas Pétursson. Hljóðar til- lögugreinin svo: Alþingi ályktar að fela ríkisstjóminni að láta athuga, á hvem hátt bezt verði unnið að stuðningi við ræktun og verndun æðarfugls. I greinargerð tillögunnar seg- ir m.a. Æðartfiuigl hefiutr löntg'um verið talinn m'esti nytjaíuigl á íslamdi. Dúniteikijia ihíefiur verið og er með- aJl dýrmiætustu fcosta Mumminida- jiairða að fornu og mýju. Dúmmiiinm hlefiur jafiniam verið eftirsótt vara og oflt í tmjög hátu verðd. Á Ihiinm Itógámin 'krefjast varpiömd nó- fcvæmurar uimlhiirðiu og mik'iililar vimmiu. Dúníhreinsuin vaa- og erfitt verk og seimiummiið, en á síðari ámuim hafia huigvitsmenm fumdið upp vélar, sem gjörhreytt hafia afllri aiðistöðlu í þieim efmiuim. Æð- airtfiuigidmm er gæfiur og spafeur og verður því oft að sæta ágamgi ag árásuim ránfiugla og varg- dýra. Slík árásarhætta eykst, þar sem bygigð dregsit sam/am eða leggsit í eyðj og vairigfugli fijölg- ar. Að sijiálfsögðu hefiur æðarfutgl lengi verið alfriðað'ur mieð lög- gjöfi, stor. sérstaktega lög nr. 58 firó 1913, sieim miaæka stærsta spo.rið í þessa átt, en áðlur giltu Qlög firá 1890 og tiisfcipoam uim veiði á ís'lamdi frá 1849. Einm hedztd hvatamaður að setninlgu laiganima firá 1913 var sr. Siiguirð- ur Sfcefánsson í Vigur, þinigmað- ur ísfirðimiga. í athuga semdurn, er íylgdu því frumivarpi, sagði m. a. : „Hér er «m eirnm hdmm arð- mietsrtia og jaifinlframt sfcemmtiteg- asta atvimmiuiveg iainidisiins að ræða, siem, etf vel er á haffldið, getrnr átt miikinm þátt í ©fmal'egu sjálifstæði þjóðarimmiar. Þess vegna er það líka sjáifsögð skylda iöggjafiarvaildisims a® ihlymna að homium á allam háitt. Það er enginm efii á þvá, að komaa má upp æðarvörpum á milkiu fleiri stöð'um á lamdiimiu em miú er reymt, en aðalskilyrði fyrir því er strömg friðun futgls og eggjia." Núgilldiamdii ákvæði <um þettia efimi eru í lögium um fiuiglaveiðar og íuiglafiriSun mr. 33 firá 1966. í 9. greim þeirna laiga eru ýmis sérákvæði sett æðarfiugli til vemidiar, svo siem það, að Ærá 115. apríl til 14. júlí ár hvert eru öll akot bönmiuð nœr firiðlýstu æðar- varpi en 2 km, mema brýmia miaiuðsyn beri tdll, ákvæði þess efmis, að lögregQiuistjórar sfculi ár hvart á maimnitaisiþinigum, ótiil- fcvadidir og ótoeypis, firiðlýsa öll æðarvörp í lögsaigmairumidiæmium simium og loks áfcvæði, sem fljaJl- ar um maiuðsymtegar aðgerðdr ábúamida, sem Ikoma villl á flót æðairvairpi í iamidlareigm ábýliis- jarðar sdminar og fiá það friðiýst. Þá emu og í giidd lög um eyðingu svartbaks (veiiðilbjöiiu), þar sam iaigt er fé til böfiuðs þessum Skæðasta óvinii æðainstofinskns í iamidiiniu. — Þrátt fyrir þesaa lög- vemnd hefiur æðamgboÆnánum hmiigniað svo mjög á umdiamfiörm- ■um ánum, að eMnfiekjia hams er niú tafiim nema aðeina tæpiurn ihielmdm/gi þess, sem húm hefiur mest orðið, eða immiam við 2000 bg árfflega, en talið ea- auðveit að kioma herund yfir 4000 kg eða a.m.k. andivirði 20 miiUjómia fcróma á ári. Á síðusifiu árum hefiur vakmiað áhugi mamma til efilimigar þessairi mytsömiu og þjóðlegu búgneim. Hefiur mýlega verdð haldinm stiofmfiumdur flélagg um ræktum og vernidun æðarfuigíis, sivo sem Fjárlagafrumvarpið orðið að lögum 1 GÆR afgreiddi Alþingi fjár- lagafrumvarpið fyrir árið 1970 til ríkisstjórnarinnar, sem lög frá Alþingi. Á fundi sameinaðs alþingis fór fram atkvæðagreiðsla FÖGUR SKREYTING er góð og tákorseo ■ jólagjöf BLOMAHÚSIS um breytingartillögur, sem fjár- veitinganefnd og einstakir þing- menn höfðu borið fram. Allar ti'llögur meiri hluta fjár veitingamefndar, voru samþykkt- ar samhljóða, nema tiliaga um stofnflramflag íslanda til EFTA. Sú tillaga var samiþykkt með 33 afikvæðum gegn 10, en 14 þimg- menm sátu hjá. Tifllögur þser er minni hluti nefndarinnar bar fram voru hins vegar feldar. Nofldcrar tillögur sem þimgmenn flluittu voru sam- þykktar, m,a. tillaga um heknild tifl þess að láta mála móliverk af lýðveldisstofmunimmi á Þimgvöll- um 17. júní 1944, en sú tillaga var borin frair. af forsetum þings ins. ÉC CET MÆLT MEÐ MÓDEL- SKARTGRIPUM HVERFISGÖTU 16a — LAUGAVEGI 70 SlqmAR&pÁlmi greimt befiur verið Ærá í biöðum. Þetta mýlj'a féla.g hefiur fliiotið maflndð Æðiarræktartfélaig íslamjda. Félagsmienm eru eigemidur æðar- byggða og aðrir áhmigamiemm um þessj mál, og sým/a samþy'kktir um fyrsitiu hiuitverk fléiagsins, aö myndiardiegia er af stað fiarið. Tillagia þessd er fiutt tii að vekjia atíhygli á þessium þarfa félaigsstoap og leita ráða, er verða miæifitu þesisu miátefinii til efiiinigar og styrktar í fiiramtíð- Ríkharður Jónsson. Ríkharður Jónsson í heiðurslaunaflokk VIÐ afgreiðsfliu fjárlaga ársins 1970 á Alþingi í gær var borin undir atkvæði breytingartillaga, frá Eysteini Jónssymi, Bjartmar Guðmumdssyni, Hamnibal Valdi- marssyni og Lúðvík Jóeefssyni, um að fjárveitingar til heiðurs- launa listaman-na yrðu hækkuð í heild um 125 þús. kr., úr kr. 1250 þús., í 1375 þús., og Ríkharði Jómssyni yrði bætt í heiðurslauna flokkinn. Var tifliagan samþykkt mieð 35 a'fikvæðum gegn 17. — Frumvarp Framhald af bls. 32 sambandi íslands, Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja og Kvenfélagasambandi íslands. Gert er ráð fyrir að lögin öðl- ist ekki gildi fyrr en ári eftir að þau verða staðfest. Frumvarpinu er skipt í átta meginkafla og verða hér á eftir rakin meginefni þeirra: STJÓRNSÝSLA í kafla þessmim er fj alla'ð um skipun verðgæzluráðs og starf- semi verðgæzluskriífstofunnar. Segir þar að ráðið sfculi slkipað til 4 ára í senm og noti einhver aðili ekki rétt sinm til tilnefning ar skuli viðskiptamálaráðherra þá skipa í þess stað án tilnetfning ar. VerðgæzluSkrifstofan getur krafiizt allra upplýsinga, sem nauðsynlegar eru vegna starf semi hemmair og kvatt á simn fund imenm til munmlegrar skýrslugjaf ar. Þá hafur verðgæzluskrifstof an einnig rétt til að kanna reikn inga og bókhald svo og að fram kvæma á staðnuim nauðisynlegar atlhugamir. Verðgæzluskrifötofan getur til afinota í startfi sínu krafiizt Skýrslna firá öðrum opimbeirum stjórnvöldum, þ.á.m. frá skatt- yfirvöldum svo og tollayfirvöld VERÐÁKVARÐANIR Þegar samkeppni er ekki nægi lega virk til að tryggja sann- gjarnt verðlag, eða hortfur eru á ósanngjarnri þróun verðlags og álagningar, getur verðgæzluráð ákveðið eftirtaldar aðgerðiir til að ná fram marlkmiði laganna: 1. Hámarksverð og/eða há- ma.rfcsálagnimgu. 2. Gerð verðútreikninga eftir nánar ákveðnum reglum. 3. Verðstöðvun á vissum svið- um, allt að 6 mánuiðd í senn. 4. Reglur um flokkun, sumd- uirgreinimgu o.þ.h. á vörum sem nauðsynlegar þykja vegna ákvörðunar verðs og álagningar. Þá getur verðgæzluislkirifstofan í samráði við fyrirtæfld, eða sam tök þeirra sett reglur um sér- gtaka verðjöfnun í því skyni að tryggja stöðugt verð. Verðákvarðamir samkvæmt því sem áður er tafldð, Skuflu miðað ar við afkomu fyrirtækja, sem reikin emi á tæknilega og fjár- hagslega hagkvæmam hátt. Verð og álagnimgu má efldki ákvarða lægri en svo, að fyrirtælki þeirrar tegundar, fái greiddan nauðsyn- legan kostnað við innlkaup eða endurinnikaup vöru, flramleiðslu, aðflutning, sölu, flutming ásamt ífSkiriftum, svo og sanngjarnam oreinan hagnað, þegair tekið er illit til áhættunnar við fram- leiðslu vörunnar og sölu. AKVÆÐI UM SAMKEPPNIS- HÖMLUR VerðgæzluSkriifstofan skal hafa eftirlit með einokumarfyrirtækj- um og öðrum fyrix-tækjum, sem eru mikils ráðandi á markaðn- um, og ákvörðunum, sem þau hatfa tekið um samikeppnishöml- ur .Etftirlitið tekur og til samn- inga og samþyklkta um sam- keppnishömlur. Tilikynna Skal tifl verögæzflu- Skrifstofunnar samkvæmt kröfu þriggja manna nefndair einokun arfyrirtæiki, markaiðsráðandi fyr irtæki og ákvarðanir, sem þau hafa tekið um samfceppnishöml- ur. f tilkynningunni skal greina, hverjir séu eigendur fyrirtækis ins, hvaða vörur eða þjónustu fyrirtækið framleiðir eða selur, svo og verðákvairðanir fyrirtæk- isins, viðskiptaSkilmála og á- kvarðanir um saimlkeppniShöml- ur. Samkeppnishömlur teljast skað legar, þegar þær hafa ósanngjörn áhritf á verðmyndun og atvinnu startfsemi frá þjóðtfélagslegu sjón ar.miði eða koma í veg fyrir beztu hagnýtingu í íraimleiðslu, vörudreifingu og þjóraustu. Þá getur þriggja manna nefnd in skyldað fyrirtaéki til að selja nánar tilgreinda vöru eða þjón ustu til annars fyrirtækis, ef synjun um sölu telst sfcaðleg fyrir samkeppnisihætti, en áður en fyrirmælli um slíka söluSkyldu eru gefin út, slkal verðgæzfluskrif stofan athuga nánar málsatvik með tilliti til, 'hvort seljandinn hafi hlutlæg og sanngjörn rök fyrir synjun sinni og einnig, hvort viðkomandi sé verulegt hagsmunamál að fá umrædda vöru keypta. ALMENN ÁKVÆÐI í katflanum um almenn ákvæði er m.a. tekið fram að verð- gæzluiráð sfcal í samráði við hlut aðeigandi samtök setja reglur um sölureikninga og um verð- menkimgu og verðskrá. Enintfnemur getur verðgæzlu- ráð sett reglur um verðupplýs- ingar á vörum, sem seldar eru gegn afborgun. Þessar reglur geta bæði tefcið til auglýsinga og verðmenkingar í verzlunium. Þá Skafl verðgæzluráð einnig stefna að því, í samráði við hlut aðeigandi saimtök, að setja regl ur um að tilgreina á umbúðum magn vörutegunda, sem iðnrek endur, innflytjendutr eða stór- kaupmenn selja verzlunum í neyt endaumbúðum. MEÐFERÐ OG ÁFRÝJUN MÁLA VerðgæzluSkriÆstofan Skal ráðg ast við h'iutaðeigandi aðila, eða samtök þeirra, áður en ákvarð- andr eru teknar vairðandi verð og samflceppniShömlur. Nefindir aðilar og samtök Menntun iðnverka- fólks VIÐ atkvæðagreiðslu um fjárlög in 1970 á Alþingi í gær, kom fram, að skipa á nefnd tiil þess að vin-na að undirbúningi á nám skeiðáhaldi fyiflr iðmverkafólk og ýmislegs fleira er að menntun þess lýtur, svo og tiMögum um hugsanflegar bæfcur eða eftir- laiunagreiðisilUr til þeirra er verða að láta af störfum vegna nýrrar tækni sem kann að ryðja sér til rúms. Við fjórlögim hafði komið fram breytingartillaga frá Þórairni Þór arinssyni um að tekin yrðd upp ný fjárveiting að upphæð 500 þús. kr., er verja Skyldi tiil nám skeiða fyrir iðnverkafólk. Við at kvaeðagreiðsltina gerðu þeir Jó- hann Hafstein iðnaðarmiálaráð- herra, Gylfi Þ. Gíslason mennta málaráðlherra og Pétur Siigurðe- son grein fyrir atkvæðum sín- um, og gáfiu ráðlherrarnir fram- angreinda yfirlýsingu. Var til- laga Þórarins felild með 31 at- kvæði gegn 26 þeirra geta lagt skriflegar grein argerðir fyrir verðgæzluráð og þriggja manna nefnd áður en á- kvarðaniir eru tðknar. Ákvarðaniir Skulu tilkynntar hlutaðeigandi aðilum ásamt grein argerð um, á hverju þær eru byggðar. Heimilt er að kæra ákvairðanir þriggja manna nefnd ar til Hæstaréttar, það frestar eigi að síður ekki gildistöku á- kvæðanna. Hveir sá sem vamrækir að láta í té niauðsynilegar Skýrsliur i sarmbandi við framkvæmd lag- anna, skal sæta 100—1000 kr. dagsektum. BIRTING Ákvarðanir verðgæzluróðis, þriggja mamna nefndar og verð- gæzluskrifstofu, sem almenning varðar, Skulu birtar opinberlega. VerðgæzluSkritfstofan Skal semja ársskýnslu til upplýsimga fyrir almenning, sem leggja Skal fyrir ríkisstjórnina og Hagráð fyrir lok marzmánaðar áir hvert. REFSIÁKVÆÐI, GILDIS- TAKA OG FLEIRA Brot gegn lögum þessum og reglum settum samikvæmt þeirn varða sektum allt að 500 þús. kr. Eif miklar sakir eru eða brot ítrekað má beita varðhaldi eða fangelsi allt að 4 árum. Gert er ráð fyrir að lögin öðl ist gildi einu ári eftir, að þau eru staðfest, og falla þá jafn- framt úr gildi lög um verðlags- máL f firumvarpinu eru ákvæði til bráðabirgða, er kveða á um að þær samþýkfctir um hámanksá- lagningu, hámarksverð og aðra fraimfcvæmd verðlagsetftirlits, sem í gildi eru, þegar lög þessi táka gildi, slkuli halda gildi sínu áfram, þar til verðgæzlu- ráð hefur tekið aflstöðu til þeirra. í greinargerð firumvarpsinis, sem er mjög ítarleg, er rakin niefndanskipunin én í wefndinni áttu 21 fiulltrúi sæti, frá stjórn- málaflokkunum og ýmsum fé- löguim og samböndum. Þrír nefndanmenn voru skipaðir án ti'lnefningar. Formaður nefndar innair var Þórlhallur Ásgeinsson ráðuneytisstjóri, en ritari Val- gein Ársælsson. Kemur fram í greinargerðinni að viðskiptamálaráðuneytið hlut aðist til um að dönslk stjómvöld sendu hingað sórfræðing á sviði eftirlits með verðlagi, einokun og hringamyndun og var hann netfndinni tíl ráðuneytis. Þá kynnti nefindin sér ítanlega hlið stæð iög á Norðurlöndunum. Nefindin vairð ekflci saimmála við endanlega afgreiðslu rnáis- ins, en að þeim tillögum sem lagðan eru firaun í flrumvarpinu standa 15 nefndarmenn, en ein- stakir þeinra gerðu þó fyrirvara um einstök atriði. 5 nefndar- manna Skiluðu séráliti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.