Morgunblaðið - 18.12.1969, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUK 18. DESEMBBR 1969
stjóra. En þú verður an.nars að
imæta, Pelham. Það verður lið-
safnaður 1 Georgetown, ein-
Ihvern tímann núna fyrripartinn.
En fyrst vil ég ráðteggja þér að
kallta allt fólkið þitt heim af
ökrunum. Láttu það vera inni í
kofunum sínuim, þangað til búið
er að bæla þetta niður. Rafael
frændi er þegar búinn að kalla
okkar fól'k inn. Enn höfum við
ekki lent í neirauim vandræðum
með það.
Pelham kinkaði kolli og stóð
upp. — Þakka þér fyrir, að þú
fcomst og sagðir okkur af þessu,
Larsen. Fáðu þér svolítið gin,
áður en þú ferð.
Pelham var þotinn af stað og
Larsen sagðist ekki mega vera
að því að fá ginið. Hann þaut
út og svo heyrðist hann þjóta
af stað á hestinum sínum..
Dirk sagði: — Þessi andskot-
aras pólitífcusar 1 Englandi,
halda áfram að setja þessi
„mannúðar” lög sín, og þetta er
árangurinn! Svo fá bjálfarnir
nasasjón af þessu og halda, að
það þýði fullkomið frelsi. Og
nú langar þá mest til að brytja
okkur niður. Hann stóð upp og
hvæsti: — Ég verð að klæða mig
svo ég kom'ist í hekraavarnaiiið-
ið.
Föðurbróðir hans hló. — Þú
ert nú ekki borgari hér í Dem-
erara, dnengur minn. Þú ert frá
Berbice. Lögin skipa þér ekki
að mæta til skráningar.
Dirfc leit á hann, steinhissa.
— Hverju skiptir það, hvað lög
in heimta, Edward frændi! Guð
minn góður! Ég er hvítur mað-
Ur og Groenwegel! Heldurðu,
að ég fari að sitja inni í húsi,
þegar vandræði eru á ferðum?
— En þú ert í fríi, Dirk, sagði
Luise. — Ástandið er ekki svo
alvarlegt, að þú þurfir að ganga
í liðið.
— Ertu ekki að gleyma því,
að Groenwegelaimir eru bar-
dagaætt, Luise frænka? sagði
Rósa og bætti um leið ofurlitlu
gini í bollann sinn.
— Þeir hopa aldrei á hæl!
sögðu Elfrida og Comelia ein-
um lómL
Dirk snuggaði eitthvað — en
svo glotti hann og sagði: — Gott
og vel, gerið þið bara gys að
mér, ef ykfcur langar til. Ég
ætla nú samt sem áður að fara
til Georgetown sem sjálfboða-
liði.
Þegar hann var að ganga
inn kallaði Luise á eftir hon-
um: — Gangi þér vel, drengur
minn! En honum Wray ofursta
er bara ekfciert vel við ofcfcur
Flaggstaff-fólfcið! Hann Ed-
ward frændi þinn vildi ekki
mála mynd af honum — og hann
er negrahatari. Hann telur, að
það ætti að skjóta okkur fyrir
að taka á móti Rósu héma!
Hl'átur henraar dó út í stunu.
Sölustáðir: Gjafa- og snyrtivörubúðin,
Bankastræti 8,
Laugavegs Apótek, Laugavegi 16,
Steíla, Bankastræti 3,
Vörusalan, Hafnarstræti 104,
Akureyri.
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Hugkvæmnl pin kemur sér veL
Nautið, 20. apríl — 20. maí. \
Rétt er að gæta f eigin barm, og bæta úr því, sem miður hefur
farið.
Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. 1
Hópstarf gengur vel í dag, og l)ú færð uppörvun.
Krabbinn, 21. júni — 22. júli
Þér græðist eitthvað fé, eða bú hefur von nm það.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Starfið gengnr vel. Samningar verða unðirskrifaðir með ágætum
árangri.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Reyndu að koma sem mestu i framkvæmd á næstunni.
Vogin, 23. september — 22. ©któber.
Sérstakar kringumstæður hindra samhand það, sem þú óskaðir
eftir.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Er þú ferð með málefni annarra, er gott að semja nm þau í dag.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Ný samhönd verða þér mjög mlkllvæg. Þú verður eins heppinn
og þú átt skilið.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
í dag vinnurðu vel, og ljúktu starfi með viðræðum um áformin.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Málefni annarra krcfjast athugunar. Vertu fljótur að gera það,
sem gera þarf.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Líklega hreytirðu um skoðun á fólki, sem þú hefur lengi þekkt.
32. r
Vegurinn og heræfingavöllur- \
inn í Kingston vom alþaktir
íairartækujm, alQJt setuliðið var í
æsiragi, mieð rraálæöi og vopn a-
brakL Hópur un.gra manna stóð
fyrir uitan herbúðir hieimavarn-
arliðsins, en það var löng
tveggja hæða bygging með
helluþaki, sem sneri mót norðiri
og rraargar raddir fögnuðu Pel-
ham er þeir Dirfc nálguðuist. Pel
ham kyinnti Dirk og allir tóku
að hmappast kring um þá og
spyrja frétta. — Sástu Murray
á ieiðinni hingað, Pelham? . . .
Er það saitt, að þeir sóu búnir
að bnenraa ofan af Simpson? . . .
Hvar er faniturinn hann Smith og
koraam hans? . . . Er afflt í lagi
hieima hjá þér? ■
Hópur miðaldra manna kom
niú út úr bygiginguinni, ásamt her
fordngjum í einkenniabúningum.
Dirfc kannaðist við Graeme
Claekson og John HartfáeQd,
hinn opinbera föður Harveys.
Þrjár ógkipulegar fylkmgar
voru skipaðar, og hátíðleg rödd
96
æpti: — Þögn! Þögn í fylking-
umni! Og Dirk heyrði eimthvem
tauta: — Þetta er þessi bölvað-
ur montnass, hann Wray.
— Þögn! gelti sama röddin
aftur. Og nú sá Dirk, að þetta
var foringi með heljarmikið,
svart yfirsikiegg, og hann vissi
strax, að þetta hlaut að vera
Wray varaofursti, yfirforingi
hersins. Haran stikaði um,
merkilegur á svipinn, en við
hlið hams gekk uinigur foringi
með vasabók. Það glamraði í
sverðinu bans við hvert skref,
sem hann steig.
Þegar aliur kliðurinn var
hl.jóðnaður, staðnæmdist Wray
ofursti, leit á mannsöfnuðinn
og tók tffl miáfcs. Þetta var undir
búnimgiur að herútboðinu. Eldri
memmirnir yrðu undanþegnir í
bilL Það var ekki nauðsyntegt,
að hver einasti borgari gripi til
vopna. Samt sem áður gleddi
það hamn að sjá afflian þennan
mannsöfinuð, jafin giliæisitegur og
hann væri. Og nú miundi Fair-
weather höfiuðsmiaðlur skrifa nið
uir nöfn þeirra, sem mæittiir væru
og vopnum yrði útlhlutað tiJ
þeirra, sem þyrftu að gegna
þjónustu strax.
Wray ofursti stóð eins og
kerti meðan Fairweather skrif-
aði nöfnin. Þegar Dirk kalilaði
upp nafindð sitt, hrökk ofiurst-
inn við, hteypti brúnum, giápti
á Diirfc og tók fram í. — Andar-
tak, höfuðsmaður, hvaða nafn
var þetta siðasta?
Höfuðsmaðurinn stirðnaði upp
og sagði: Van Groenwegel,
herra, — Dirk Wilfred van Gro
enwegel!
Wray ofiursti stikaði fram með
röðinmi og stanzaði móts við
Dirfc. — Ég þekki eragan Dirk
van Groerawegel hér í Demierara,
herra minm. Eruð þér hérna of-
an með ánni?
Dirk leit á hann, kafrjóður.
Ég er frá Berbice, ofiursti. Ég er
efcki borgari í Demerara. En ég
er að bjóða mig fram sem sjálf
boðaliða.
— Það er sjálfsagt mjög
hrauistiega gert af yður — en
ástandið er enn ekSki það alvar-
llegt, að þörf sé að kallllia utan-
sveitarmenn. Ég óska yðlur til
hamingju, en ég vffldd biðja yður
að víkja úr röðimmi. Hann sneri
sér snöggt að höfiuðsmannmuim.
Strikið þér nafnið hans út, höf-
uðsmaður.
Dirk kreppti hnefana og aug-
un leiftruðu afi bræði og hatri
— en honum tókst að stilla sig.
Hann áttaði sig strax á því, að
það að fara að deila um málið
yrði enn skaðlegra virðuteifca
hans, en að draga sig strax í
hlé. Hann gekfc því út úr röð-
inni og áleiðiis til vagraanma.
Hann heyrði klið í flokknum að
baki sér, og vissi, að samúð allra
væri hans rraegin. Haran var
pliainibekruieigandi — og van Gro-
enwegel.
— Þögn! Hættið þessum bölv-
uðum kliði! gelti Wray ofursti.
Hitinn gaus upp í bylgjum frá
rykugri jörðinni á austunstramd
arveginum. Það hreyfði vari.a
vind og rykið myndaði áký áeft
ir vagninum, þumgknmialegt og
letilegt. Aðrir vagnar fóru
framlhjá, á leið tffl bongarinmar.
Hver hvítur maður var llögum
s-amkvæmt skyldur til að mæta
til þjórauistu í heimavarnarliðinu.
Aðeins verkstjórar siem stjórn-
uðu þrælumum á ökrunum, voru
undanþegnir.
Þegar Dirfc kom til Flagstaff,
fann hann húsið óvenju þögult
og miumdi þá eftir því, að kven-
fólkið hafði komið sér saimam um
að fara í heimsókn til Rafaelö
frænda um daginn. Hann kaiffl-
aði á Susie og iót hana útvega
sér bað. Hún stóð á öndirani og
velti vöngum og fáraðist yfir
hegðun þrælanna í Lee Souven
ir. — Að þeir skulli vera að gera
afflt þetta nppistand! Landsstjór
inn verður að segja þeim, hvað
lögin segja. Ekkert frelsi enn!
— Nú, hefur landsstjórinn
sagt þeiim frá nýju lögunum?
— Já, massa. Ég hef heyrt
það frá mörgu fólki, sem hefiur
komið þaðan. Murray lands
stjóri hefur sagt frá nýju lög-
um.urn. Hann segir að þau séu
bara fyrir ofcfciur konurnar. Eng
a.r hýðingar framar. En ekkert
frelsi enn handa þrælunum.
— Mér þykir vænt um að
fceyra, að landisstjórinn fcefur
sagt þeim frá því. Nú ættu þeir
ekki að vera í neinum vafa lemg
ur. Og nú hafa þeir enga afsök-
un lengur, ef þeir hegða sér illa.
Hann geispaði og áfcivað að
leggja sig. En hér var ekkert
hengirúm í herberginu. Hann
vildi heldur hafa hiengirúm til
að ieggja sig í uim miðjam dag-
inn, Það var svalar.a og svo gat
hann róllað sér þangað tffl hann
sofnaðL Ekkert var betra, ef
heitt var, en að róla sér í bengi-
ST0RK0STLEGT ÚRVAL:
Gervijólatré, allar stœrðir 4^
ffir 20 tegundir jólaljósa
Önnum Varaperur í jólaljós, fjölbreytt úrval
st viðgerðir á jólaljósum
HEIMILISTÆKI sf
HAFNARSTRÆTI 3 — SÍMI 20455