Morgunblaðið - 18.12.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1«. DESEMBER 1909
21
Leikfélag Reykjavíkur;
Einu sinni
á jólanótt
Leikstjóri:
*
Guörún Asmundsdóttir
LITLA LEIKFELAGIÐ frum-
sýndi í fyrra í Tjamarbæ leilk,
sem félagar þess höfðu sjálfir
saimið með hliðisjón af jólaljóð-
um Jóhaninesar úr Kötlum. Sýn-
ingin tókst ágætlega, náði þeim
tilgangi sínum að korna bömun-
um í kynini við þann heiim, sem
nú er óðuan að fjarlægjast: heim
afa og ömimu með gamalli þjóð-
trú tengdri jólum og jólahaldi.
Við sögu ikoma jólaisveinar, áltfar
og grýlubörn, að ógleymdu fóllki
og dýrum.
Guðrún Ásmundsdóttir stjórn-
aði sýningunni á Einu sinni á jóla
nótt í fyrra, og gerir það aftur
nú. Eins ög áður er á ferðinni
vönduð sýning og tilvalin
steemmtun handa bömum. Það
hlýtur saimt að ortea tvímælis, að
hægt verði að byggja bamasýn-
ingar Lelkfélagsins um jól á
þessu eina vertei. En því ber
etetki að neita, að jólakvæði Jó-
hanmesar eru endingargott efni
og hver mý teynslóð bama fagnar
kvæðunum innilega.
Úrval ritverka séra
Helga Sveinssonar
NÝLEGA ea- komiin út bólkin —
Helgi Srveinss — presiturinn og
slkáldið. Er bókin úrval alf ljóð-
um og ræðuim séra Helga Ihiaitins
um >aif 'vörum aif ýmsiuim tilviteium
daglegg lífs, þar sem niæmt Skym
á dkoipleg atvite eða grátbrosleg
hiltti beint í miairlk.... “
Bökin er prenituð í Premt-
smiiðjunmii Setbergi, en gefim út
af aðlstamdtenidium í litllu uppilaigi.
Að þessu sinni leilkur Guðirún
Stephenisen ömmuna, sem ásamt
Sigga litla, sem Anna Kristín .
Amgrímiisdóttir leikur, er viða-
mesta hlutverk leiksins. Guðrún
er dæmigerð amma í tali sínu og
háttum, veteur traust áhorfenda.
Anna Kristín Amgrímisdóttir fer
sömuleiðis vel með hlutverk
Sigga, þó eiktei sé þvi að leyna
að eðlilegra hefði verið að karl-
maður léki drenginn. En ég held
að böm táki eteki eftir þesisum
annimarfea, aðeins fullorðnir, og
hér er vissulega um barnasýn-
ingu að ræðæ Aðrir leikendur
em Hanna Eiríksdóttir, Þórunn
Sigurðardóttir, Sigurður Karls-
son, Harald G. Haralldsson, Arn-
hildur Jónsdóttir, Guðmundur
Magnúslson, Helga Jónsdóttir,
Jón Hjartarson og Ásdís Skúla-
dóttir. 'Hljóðfæraleilkari er
Kristján Stephenisen. Jón Þóris-
son útfærði leikmyndimar eftir
frumhugmyndum Kjartans Ragn
arssonar. Leikbrúður hafa þær
Erna Guðmarsdóttir og Elín
Ágústsdóttir gert.
Ef finna ætti að einhverju við
þesisa sýningu, þá væri það helst
hve langdregin hún er. Leiteritið
mætti að óseteju stytta um að
minnsta kosti hálftíima. Leikur-
inn reynir töluvert á hina ungu
áhorfendur, sem verða að fylgj-
ast vandlega með og hlusta eftir
hverju orði til að missa eteki af
inntalki leiksins. En túlteun leilk-
aranna er hnitmiðuð og án allrar
yfirborðsmenndku — það bætir
úr Skák. Ég held að ekkert barn
verði svikið af Einu sinni á jóla-
nótt.
Jóhann Hjálmarsson.
Helgi Sveinsson.
Sveinssioniar er síðia'st var pnest-
ur í Hveragierðli.
Bðkán sfciptiiist í tvo miegin-
þætti. „Prestuirinm" og „Skáld-
ið.“ Skiiptingiiin er raumar óþörf,
emda giætir dkáldeins eiinmág í
ræðunium og prestsinis í ljóðun-
um. Þá e<ru liausavísur bótearimn-
ar Ikaiflli fyrir siig, en Æyrdrhiugað
er aið igleifa síðar út iaiu-aavisuir
dkáMisiins. En í úrvaM því sem í
þessari bók er enn að finna ýms
ar þjóðteumiraar vísur séra Hellg'a.
Herra Siigiuribjiötm Einiarsson
biiákiuip, ritar inmgainigsarð >að
bótednmi. Þar aegir m,. a. : „Séra
H-ei-gi Sveinisison; var slkiáM að
uipplagi. Hamm gerðiist prestur.
Hvort tweggja tvimniaðist samian
í Mfi hanis og miótum, og lágiu
rætur djúpt í giruimni fjö'l'þættrair
iglerðar.
Hanm var víðteiuminiur fyirir
Ihiniyttniar stölkuir, siem ihiruitu ihion-
Félagi don
Camillo
RÓKAÚTGÁFAN Fróði hefur
gefið út bólkina „Fél'agi Don Cam
illo“ eftir Giovanni Guareschi og
er þetta síðasta sagain í bóka-
fllotetenum „Smáveröld don Cam
illos“ eftir þennan Ikunna ítalstea
rithöfund, sem látinn er fyrir
tvedmur árum, en tvær þessara
bóka hanis haifa verið þýddar áð
ur á íslenzíku.
Bokim er 187 bls. og prentuð
í Prentsmiiiðjunni Eddu hf . Teifcn
ingar í bókinni eru eftir hötfund
inn sjálífan.
í LEIT AÐ
BETRI HEIMI
Þessi bók geymir marg-
ar af merkustu ræðum
bandaríska öldunga-
deildarþingmanns og fyrr
verandi dómsmálaráðherra
Bandarlkjanna Robert F.
Kennedy, er hann flutti
á árabilinu janúar 1965,
þegar höfundur tók fyrst
sæti sitt í öldungadeild
Bandaríkjaþings, unz hann
lézt í júnímánuði 1968.
Ritgerðir þessar fjalla mjög ýtarlega um öll þau helztu
vandamál, sem efst voru á baugi í heiminum á þessu tíma-
bili svo sem unglingavandamálið, kynþáttavandamálið, fram-
farabandalagið, eftirlit með kjarnorkuvopnum, samskiptunum
við Kina og styrjöldina í Vietnam.
Allir þekkja höfundinn og starf hans fyrir bandarísku þjóð-
ina og allan heiminn, en ekki munu jafn vel kunn hér á landi
hin vandvirku vinnubrögð. er hann viðhafði til þess að komast
ávallt að niðurstöðu, enda þótt allir væru honum ekki þá þegar
sammála. Ennfremur eru HUGSJÓNIR hans vel kunnar um
allan heim, en ekki mun HUGREKKI hans sjálfs og virðing fyrir
þessum sjáldgæfa mannlega eiginleika hafa verið jafn vel
þekkt, ná skilningur hans á þvl, að til þess hið fyrnefnda mætti
rætast þurfti hið síðarnefnda að vera til staðar I ríkum mæli.
Hann hefði því örugglega tekið undir með íslenzka skáldinu og
stjórnmálamanninum, sem sagði: „Hugsjónir rætast, þá mun
aftur morgna".
Það kemur Ijóslega fram I þessari bók, að höfundur hefði
ekki þurft að bera ættarnafnið Kennedy til þess að öðlast þær
vinsældir og virðingu, sem hann hlaut, þegar sem ungur mað-
ur, þvl að hann hafði eiginleika mikilmennis I sjálfum sér, þá
eiginleika, sem eru djúp vizka samfara lotningu fyrir llfinu
sjálfu og töfrum þess.
Það er því vissulega hægt að taka undir orð bróður hans,
Edward, er hann flutti I minningu bróður slns látins: „Það þarf
ekki að setja hugsjónablæ eða mikla bróður minn látinn um-
fram það, sem hann var I lifanda lifi. Hans ætti að minnast
beinlínis sem góðs og heiðarlegs manns, sem sá óréttlætið
og reyndi að leiðrétta það, sá þjáningu og reyndi að lina hana,
sá styrjöld og reyndi að stöðva hana."
Góð jólagjöf fyrir hugsandi fólk á öllum aldri.
Rauðskinna.
JOLATRE
GREKIÍGREÍNAP\
■" - JÖLASKREYT/NGAP,
yry Hafnarfjarbarvtj og Kipwogslak. Simi ¥2260
Auglýsing
Samkvæmt 3. gr. laga nr. 71 28. mai 1969 um vinnumiðlun
er atvinnurekendum skylt að láta launþegum í té vottorð á
þar til gerðu eyðublaði um vinnustundafjölda, sundurliðað eftir
dagvinnu, eftirvinnu og næturvinnu á þvi timabili, sem óskað
er, innan 12 síðustu mánaða.
Félagsmálaráðuneytið,
17. desember 1969.
HERRASIMYRTIVÖRUR
I BÓKAÚTGÁFAN HILDUR |
ÖRIAGALEIDIR
Tíunda bókin í safni Cavling-bóka.
Nútímasaga um frama ungrar
stúlku sem fegurðardrottningar
og kvikmyndastjörnu. Ber öll
beztu einkenni Cavling-bóka.
BÓKAÚTGÁFAN
HILDUR