Morgunblaðið - 18.12.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.12.1969, Blaðsíða 25
MOKGUNBLAfHÐ, FIMMTUDAG-UR 18. DESEMBER 1969 25 Vel gerðar eftirmyndir af verkum frægra myndhöggvara eru heimilisprýði. Húsgagnaverzlun Árna Jónssonar Laugavegi 70, simi 16468. Ný sending af styttum JárnsmiÖur óskast til starfa að ÁLAFOSSI H.F. Þarf að vera vanur rafsuðu og geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar í síma 66300. Hef hafib starf sem heimilislæknir fyrir sjúkrasamlag Garðahrepps og Hafnarfjarðar. Viðtalstími fyrst um sinn Strandgötu 8—10, Hafnarfirði, sími 50275 mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga, föstudaga kl. 10.00—11.00 og miðvikudaga kl. 4.00—5.00. laugardaga kl. 1.00—2.0. Vitjanabeiðnir í síma 4-28-63, Garðahreppi, og \ klst. fyrir viðtalstíma í stofusíma. Bergþóra Sigurðardóttir, læknir. BLAÐBURÐARFOLK A OSKAST í eftirtalin hverfi: Hjarðarhaga - Lynghaga - Sjafnargötu ftánargötu — Háteigsve g TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 Opið í kvöld til kl. 10 Verzlunin Skipholti 70 — Símar 31275—33645. Cólfteppum Anti Stalia Spray eyðir rafmagni í gólfteppum og plast-stigahandriðum. GDinEPPAGERDIN HF SUÐURLANDSBRAUT 32 — SlMI 84570. Baksvið Njálu eftir EINAR PÁLSSON er komin út. Bókin er skreytt 64 litmyndum eftir ameríska lista- manninn Daniel Sullivan. Höfundur hefur um 20 ára skeið rannsakað tengsl íslenzkrar og evrópskrar menningar til foma. Einkum hefur hann kynnt sér forna hugmyndafræði, trúarbrögð og táknmál. Er það niðurstaða hans, að eitt íslenzkt rit sé öðrum fremur skrifað samkvæmt allegóriskri hefð fornaldar og miðalda, BRENNU-NJÁLS SAGA. Sé í því riti fólginn mikill fróðleikur um alheiminn og eðli hans. Hefur höfundur unnið úr táknmáli Njálu og fundið eftir því mikið kerfi viðmiðana á Suðurlands- undirlendi, sem bundið er höfuðáttum, heimshomum, höfuðskepnum, rúnum, tímatali og kunnum kennileitum. Er kerfi þetta sýnt í bókinni. Þá er jafnframt sýnt samkonar kerfi í Danmörku, er fannst eftir beinni tilvísun Njáls sögu. Samkvæmt niðurstöðum Einars er hin flókna og ítarlega speki Njálu heiðin og forn, ekki kristin miðaldaspeki. Gerir hann ráð fyrir því, að þau fræði sem geymd eru í allegóríu Njálu séu grundvöllur á heimsmynd hins fyrsta landnámsmanns á þessum slóðum, Ketils hængs. Eru viðmiðanir kerfisins byggðar á fomri tölvisi, sem þekkt er úr fljótsdölum Indus, Eufrats og Nílar frá því um 3000 f. Kr. I baksviði Njálu er stefnt að lausn á ýmsum helztu vandamálum menningarsagnfræðinnar. Þar eru settar fram tilgátur og keriningar um tengsl trúarbragða og landnáms, ráðningu hins forna táknmáls. heildarkerfi heiðinna trúarbragða norrænna, stofninn að hugmynda- fræði rúnaleturs, heiðnar rætur hins kristna táknmáls. Helztu niður- stöður þessara rannsókna voru skýrðar í fyrirlestrum við háskólann í Rochester og Toronto fyrri hluta desember. Bókin er 228 siður að stærð, mjög vönduð að frágangi öllum. Bókaútgáfan Mlmir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.