Morgunblaðið - 28.12.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.12.1969, Blaðsíða 7
MORGUNŒ5LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMiBER 1S8Ö 7 er eftirspurðasfa ameríska filter sígarettan KENT Með hinu þekkta Micronite filter DÓMKÓRINN HELDUR JÓLATÓNLEIKA KL. 5 f DAG Skilvís drengur finnur reiðhjól Ungur dren.gttr fann karlmanns reiShjól í trjánujn hjá Tjömfaini réfct fyrir jólira, og kom hann hin.g aó á blraðið, og óskar eftir því, að réttur eigandi gefi sig farm. Upp- lýsinigair í sáima 36137. Gefin voru saman í hjónaband i Laugameakirkju af séra Grími Grímssyni, ungfrú Hrefna Garðars dóttir og Jón Jónssora. — Heimili þeirra er á Sólvallagötu 38. Ljósm. Studio Gests, Laufásvegi 18a. ARABIA - hreinlætistæki Stórkostleg nýjung Hljóðlaus W.C.-kassi. nýkomið: W.C. Bidet Handlaugar Baðker Fætur f. do. W.C. sxalar & setur. Fullkomin varahlutaþjónusta. Clœsileg vara. Verð hvergi lœgra Einkaumboð fyrir island HANNES ÞORSTEINSSON Vetrarundur Álfar fimnast enn í d'a.g, um þá syng ég þenraam brag. 1 Múmíndal er margt að sjá, margt að heyra og sagja frá. Síðustu jólasveinarnir son, fyrrv. bóndi í Prestshúsum i Mýrdad. Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Landakirkju Vestmannia- eyjum af séna Jóhanrai Hlíðar ung- frá Ásdís SigurSardóttir Kiirkju- vegi 57, Vestm. og Sveinn Valgeirs son Rvík. Heimili uragu hjónanne «r að Meistaravöliium 35 Reykja- vík. (Ljósan. Óskair Björgvineson, Ve) Og her koma svo sloustu jola- sveinamir. Myndimar em allar teknar af Sv. Þormóðssynl, kon- unglegum hirðljósmyndara jóla- sveina á íslan id.og hann tók þær á sýningu Leikfélags Reykjavik- ur á Ieikritinu: „Einu sinni á jóla- nótt.“ Auðvelt er að þekkja þá sveina, en til leiðbeiningar skal það sagt, að efstur er Gluggaggæir, þá Gátta- þefur, siðan Kjötkróknr og siðast Kertasníkir, og hann er á ferðinnl í dag. heildv., Hallveigarstig 10, sími 2-44-55. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu 75 ára er í dag Magm sora, listamaður, Kársnesbraut 86, Kópavogi. Hanra verður sitaddur að heimili sírau í dag. Múmínsraáðinn mun á ný mörgum börn.uim sikemmta, því bókin, sem allra verður val, er Vetrarumdur í Múmíndiail. Signrdór Sigurdórsson. Trésmíðafélag Reykjavíkur Jólatrésskemmtun verður í Sigtúni 30. desember kl. 15. Aðgöngumiðar eru seldir á skrifstofu félags- ins að Laufásvegi 8. Skemmtinefnd. SUNNUDAGINN milli jóla og nýárs verða tónleikar í Dómkirkjunni á vegum Dómkórsins og hef jast þcir kl. 5. Uppistaða tónleikanna verður þýzk jólalög í útsetningu J.S. Baoh. Með jólalögum þessum verða leikn- Ir tilheyrandi orgelforlcikir og verður Abel Rodrigues organleikari á þcssum tónleikum. Einnig verða á efnisskránni tvö gömul ísl. jólalög í útsetningu Jóns Þórarinssonar. Tónleikunum lýkur með þætti úr .JVIagni flcat“ eftir Bach. Stjómandl á tónieikunum verður Ragnar Bjömsson. Verði aðgöngumiða á tónleikana verður mjög 1 hóf stillt cg verða seldir á 75 kr. við innganginn. Síðar i vetur, nánar tiltekið á föstunni, frumflytur Dómkórhin úsamt fleirum íd. passin og verður nánar skýrt frá þvi síðar. í Múmíndal Allir krakkiair, seim lesið hiafaum Múmiraálfana í Dagbók inini, hljóta að karanast við Múmírasraáðaran. Vis urnar um álfaraa, sem hér birtest þekkja lika margir krakkar, því að þær hafa verið sungraar í Sjón- varpinu. og þar er það höfuradur- inin, sem syngur við lag eftiir sjálí an sig. Ævintýri Múmínálfamna eru vinsælt lesefrai yngri kynsióðair inmar, emda er Tove Jamssom fræg- ur barnabókaihöfundupr, og hefur hlotið mörg verðlaun fyrir verk siín. Einhvern tíma seinma, höldum við máski áfram með ævimtýri Múmimálfanna hér í Dagbókinni. En nú láturn við nægja að prenita upp vísumar, srvo að krakkarniir geti lært þœir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.