Morgunblaðið - 28.12.1969, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMiBER H9<6t9
19
— 30 Skráðir
Framhald af bls. 10
ieg reglugeaSð uim há^kólanám,
segir Haraldur Bessason. Einnig
hygg ég, að opinberar umiræður
um tvítyngni í Kanada hafi
vaíkið álhuga fólks, sem á upp-
runa sinn að rekja til armainra
landa en Frakklainds og Éng-
lands, á tungum fortfeðra sinna.
Sú er að miinnsta kosti skoðun
hinna smærri tungumáladeilda
viið Manitobaháskóla. Enginn
vaái leifcur á því, að þegar Svíar,
Narðimenn og Danir hér í Kan-
ada tafca á sig sama rögg og ís-
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
5ÍMI 10*100
S. Helgason hf.
Súðarvogi 20
lendingar gerðu forðum og stofna
deildir í sínum tungum og bók-
menntum, þá ættu slíkar deildir
að vera við Manitobaháakóla.
Fullkomna deild í skandinavísk-
um málum er hvergi að finna í
Kanada, og eins og otft hetfur
verið bént á, er slíkt ekki vansa-
laust.
T>á er þess getið, að það hafi
verið íslenzkudeild miikið happ,
að hin síðari ár hefur prótfessor
H. V. Lárusson starfað þar sem
aðstoðarkennari. En aðalkennari
er, sem ku/nmugt er, Haraldur
Bessason. Einnig er getið um
margvíslegan stuðning sem ís-
lenzkudeild Manitobaháskóla
hafi hlotið og nefndar stórmynd-
arlegar bókagjafir Rílkisstjómar
íslands á ári hverju til háskóla-
bókasafnsins í Manitoba, en sú
rausn sé vissulega kunn orðin
víðs vegar meðal hásfcólamanna
í Kanada. Br bent á þetta sem
fordæmi smáþjóðar, sem aðrar
þjóðir megi draga nokfcurn lær-
dóm atf.
Sjómannafélag Heykjavíkur
Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna verður haldin í
Lindarbæ, 2. janúar kl. 3 e.h.
Aðgöngumiðar í skrifstofu félagsins mánudaginn 29. og þriðju-
daginn 30. þ.m. Símar 11915 og 14159.
Skemmtinefndin.
DANSLEIKUR GAMLÁRSKVÖLD.
Forsala aðgöngumiða frá kl. 5—7 mánudag
og þriðjudag.
GLAUM5ÆR
TRÚBROT
skemmtir í kvöld.
Áramótafagnaður
GAMLÁRSKVÖLD:
Aðgöngumiðar teknir frá og afhentir í dag
frá kl. 2 og síðan daglega frá kl. 2—8.
GLAUME3ÆR
4
LESBÓK BARNANNA
JÓLAHRINGUR
ÞAÐ er hægt að búa
hringina til í mismun-
andi stærðum og nota þá,
sem gfcraut á jólatréð, á
jóladúkinn eða á jóla-
kortið.
Klippið hringina út úr
silfur- eða gulllituðum
pappír, hvítum eða glans
pappír.
Byrjið t.d. á þvl, að
búa til hring, sem er 8
cm í þvermál. Klippið
hann út og leggið hann
tvöfaldan. Brjótið hring-
inn tvisrvar sinnum enn,
svo að lögin verði 8
(mynd 1).
Teiknið nú hjarta. á
efsta lagið (mynd 2).
Síðan akuluð þið
klippa í gegnum öll lög-
in, bæði það sem er fyrir
ofan og neðan hjartað
(dökku fletirnir á mynd
2).
Klippið alls ekki með-
fram skáhliðum hjart-
ans, þvi þá dettur hring-
urinn í sundur.
Þegar þið brjótið hring-
inn í sundur er hann
orðinn hjartalaga með
stjörnu í miðju.
Gott er að leggja
hringinn inn í bók, til að
slétta hann vel.
33
1
13. árg.
Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson
28. des. 1969
Siggi stelur sæljóni
SIGGI selur flatmagaði
á stórum steini á strönd-
inni og lét sólargeislana
leika um sig. Þá kom
hann auga á tvö sæljón
sfcammt frá. Þau lágu í
sandinum og voru í bolta
leik með nokkra smá-
steina, sem þau köstuðu
á milli sín og gripu létt
og örugglega með trýn-
inu.
Siggi brölti yfir til
þeirra. ,,Það er sagt að
við séum skyld“, sagði
hann, „en það er varla
að ég trúi því. Við erum
alls ekki lík, og mér
myndi heldur aldrei
detta í hug, að liggja og
leika mér að bolta, eins
og þið gerið. Ég vildi
miiklu heldur borða síld.
Því síld er bezti matur,
sem ég fæ“.
„Það hlýtur að vera 1
því, sem skyldleikinn