Morgunblaðið - 28.12.1969, Side 24

Morgunblaðið - 28.12.1969, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1068 r Hrúturinn, 21. marz — 19. apríL ÞaO gengur allt furðanlcga vel og snurðulaust. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú verður óvenjulega beppinn. Haltu pig við fyrri ákvarðanir og Þá gengur allt veL Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Þú færð eitthvað handa öUum. Eitthvað gott og óvænt verður uppi á teningnum. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Þú verður að endurskipuleggja ný verkefni frá grunhi. Ljónið, 23. júli — 22. ágúst. Þú hefur meira að starfa en gott þykir. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú getur hjálpað gömlum ættingjum og vinum meira, en þú bjóst við. Vogin, 23. september — 22. október. Þú átt fullt i fangi með að koma öllu i verk, sem þú hetur áhuga á. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvcmber. Þú skalt hafa einkamálin efst í huga. Stuttar ferðir verða til fjár. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Reyndu að fá með leynd einhverja fjárhagsaðstoð. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. j Treystu vináttuböndin. Þú getur hætt afkomu þína talsvert. Gættu lika heilsufarsins. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Reyndu að lifa friðsamlega og afskiptalaust. Frekja og ágengni geta eyðilagt góð sambönd. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Þér liggur ekkert á í rómantikinni. Gefðu tilfinningar þinar í ljós með hógværð, og bíddu síðan átekta. þú vissir, að mér mundi verða vísað á bug? — Nei, það sver ég, eiskan mín. Á allra síðustu stundu, ákvað hún sjálf að vera kyrr heima. Hún sagðist ekki vera í neiinu samkvæmisskapi, og svo væri saga eftir ungfrú Austen, sem sig langaði að halda áfram að lesa. I>að dró úr spennunni hjá hon um og léttiskennd fór um hann allan. Hann sagði lágt: — Ég held hún muini sitanda við þetta loforð sitt. Hann fann að augu hennar hvíldu á honum, en ein- hvem veginn fann hann ekki nein óþægindi af því. Hann var gripinn einhverju léttlyndu kæruleysi, næstum yfimáttúrleg um svima, rétt eins og hann væri undir áhrifum einhvers deyfi lyfs. Hann fann ekkert til neinn ar sektar. Aðeins lágvær syngj- andi ánægja, sem virtist eitt- hvað skyld daufu sjávarhljóð- inu, handan við runnana. Hann leit út um gluggann og sá eina eldingu. Langt burtu til suðaust urs. — Ég held hún muni gera það, Dirk. Hún er rétt eins og þú. Yndislleg. Sterk. Ein hinna „hörðu”. í þetta sinn vurð ekki villzt á hæðnimi — en það var hennar tegund hæðni. Meinlaus, stríðnisleg en laus við alfla ili- kvittni. í rúminu gat hann gefið sig að henni, án þess að hafa fyrir því og með sömu, gömlu blið- unni, því að það hafði aldrei verið nein ofsaleg ástríða hjá þeim — og hann var heldiur ekki neiitt hræddur um að geta ekki gert eiginimanns- skyfldiu sina, því að sem betur fór, var þetta sá tími mánaðar- ins, sem þau gátu ekfci elsk- azt . . . Til allrar hamingju . . . það var eins og forsjónin stæði við hlið hans . . . Hanm brosti með sjálfum sér, áðúir en hann sofnaði og minntist þess, sem gerðist kliukkan sex ... 34. Næsta dag voru varnarvirkin reist. Með allri ströndinni var gefin aðvörun um, að mikill 100 fjöldi svertingja hefði safnazt saman nálægt þlantekrunni, sem væri að búa sig til að gera árés á hús bændama. Það var saigt, að uppreisnarmennirnir væru um tvö þúsund talsins, og væru vopnaðir sigðum, byssum, prik- um og grjóti. Bændurnir á- kváðu að láta sér ekkert bfflt við verða, heldur taka á móti og berjast. Um nóttina urðu smávægileg átök en engir alvarlegir bar- dagar. Þegar dagur rann áfcvað Leahy ofursti, sem hafði verið settur yfir allt varnarliðið, að hefjast handa fyrir aíivöru. Ham nálgaðist aðalhóp upp- reLsnarmanna, sem hafði safn- azt saman á einni pl'antekrunni Þegar ham kom í kallfæri var- aði ham þá við þvtí, að ef þeir gæfiusit ekki upp tafaxlaust, mundi hann hefja skorthríð. Svair ið sem hann fétkk var ögrunar óp. Þá gaf Leah ofursti merki og skothríðin drundi út yfir akr- ana. Uppreisnarmennirnir tvístr uðust og lögðu á flótta. Inrnan þriggja kliukkustunda var or- uistumi lokið, og yfir tivö hundr uð svertingjar lágiu dauðir á bómulllarökrunuim. Hinir í uppreisnarliðinu filúðu im í skóginn, og Leahy og menn hans eltu þá, með hjálp herskárra Indiána. I vikulökin hofðu flestir þeirra verið tekn- ir og settir í fangelsi. Og svo hófust réttarhöld og aftökur á almannafæri. Á Jeiðinni heirn til Klöru til miðdegisverðar í Kingston, sáu Dirk og Cornelia, og svo Rósa, Pelham og Elfrida marga hrylli iega sjónina, Höfuðin af hálls- högigruum þrælum voru sett á stangir, og glottu til þeirra, er þau fóru fram hjá, stirðnuð og blóðug. Svartiir skrokkar dingl- uðiu úr gáligum, sem höfðu ver- ið neiistir meðfram veginum. Konurnar flýttu sér að líta undan. — Ðirk sagði: — Hér duga engin vettlimgatöfc. Ég skal játa, að þetta er hryllileg sjón, en það er ekki úr vegi, að þeir sem eftir l'ifa sjái hvern ig fór fyrir þessum fákænu upp reisnarbjáifum, sem halda sig geta boðið lögum og rétti byrg- inm, — Það sem ég hef mestar áhyggjurnar af, sagði Pelham — er að missa allan þennan vinnukraft. Meira en tvö hundr uð fallnir, auk þeiirtra, sem voru teknir af lífi! Vitið þið, hvað það þýðir á þessum tímum, eins og hörgullinn á vinnukrafti er? — Og ég hef heyrt, sagði Elfr ida, — að séna Smith hafi ekki hlýtt kallinu 1 vamarliðið. Ég er alveg viss um, að honum hefuir ekki verið ókunnugt um þessar fyrirætlanir negranna. — Það er nú lítill vafi á því nú orðið, sagði Pelhamn. — Haon vissi um það og hefði getað að- vairað stjómiira með margra daga fyrirvara. Ég hef frétt, frá góðri heimild, að hann verði tek inn fastur innan fárra daga. Rósa hló. — I«á verðiur Graham víst ekki vel við, þegair hann kemur aftur firá Ubaree. Þessi blessaður séra Smith hans undir lási og slá! Dirk uinnaði: — Ef mýlendan hórna verðuir fengin í hendur þrælavinaflokknum og þessum trúboðum, veirðuir hún orðin auð og yfirgefin eftir nokkrar vik- ur. Hvenær ætla þeir að geta lært, að þeir verða að veiraharð ir við þessa villimenn? Linka og kjaftæði um mannúð gerir ekki aninað en rugla fyrir þessum fá- bjánum! Járnhöndin — það er hún, sem þeir þarfnast. Það verður að stjóma þeim. Og það með hiarðri hendi! Dirk og Rósa fengu ekkifleiri tækifæri til að veina ein, og hvomgt þeinra reyndi til að koma slíku tækifæri í kring. Sál annóin, sem þau höfðu bæði not- ið síðan mánudaginn góða — daginn sem þau skyldu alltaf muna — hafði sætt þau við það sem komið var. Edward og Luise héldu skiln- aðairboð fyrir Dirk og Comelíu í Edward'shúsinu, og Rósu og Gralham var llka boðið. Dirk var í engum vafa um, að Corne- lia hefði haft einhverja hönd í bagga um miðurskipunina við borðið, því að hann fann, að hann hafði verið settur milli þeinra Cynthiu og Rósu. En hvorki Rósa né Dirk höfðu neina tilhneigingu til mikillaorð ræðna. Þau létu sér nægja að mulldra eitthvað í halifiuim hljóð- um öðm hverju. Einu sinni sagði hún: — Þetta verður nú víst í síðasta sinn, næstu tíu ár in, sem ég sé þig, Dirk? Og hann brosti og muldraði á móti: — Kannski verður það, góða mín. Og svo eftir langa þögn: — Ég skal skrifa þér þegar ég Camegie elslkaði sekkjapípur, og þegar hann var heima í Scibo-höll, lét hann ávallt leika fyrir sig, meðan hann mataðist. Eiinu sinni vom gestir til kvöids, og Fransmaður, sem aldrei hafði heyrt í þessu hljóðlfæri fyrr, spurði hvers vegna pípuleikar- inn gengi alltaf um gófflf á með- an hann léki. — Fær hann meira loft svona, eða eýkur það á hljóðfallið? — Nei, það er til þess, að hin- ir gestirnir nái ekki til hans með hnífnum eða vatnsfiösk- unmi. Það vom tónleifcar. Kvartett söng ættjarðarljóð af efldimóði. Maður, sem sat í fremetu röð, tárfeffldi oft, en að lofcum gat hamm ekki meir, og fór að há- gráta. Einn söngmannamna kom ofan kem heim til Berbice. Og hún kinkaði kolli og sagði: — Ég sfcal líka skrifa þér. . löng bréf Og svo snögglega eftir eina þögnina enn: — Heldurðu, að Graham mundi þiggja heimboð að koma og veria um tíma hjá okkur í Berbioe? Hún hristi höf uðið. — Ég efast um það, en ég vildi það gjarnan. Hún leit glettnislega til hans; og hann glotti og sagði: — Eg held, að mamma og pabbi hefðu gaman af að sjá bæði bömin ykkar — og jafnvel þig. Ég ætla að at- huga málið. Hann sá roðann færast upp í kinnar hennar. Hún sagði: — Hver veit, þá? Kannski verður þá annar mánu til hans, og þakkaði honum fyr- ir tilíimningasemina, sem hann hefði látiS í ljósi. — Við kunnum yður mMdar þakkir fyrir það, að þér skulið meta tónlist okkar svona mikils. Þér eruð eflaust mikiil föður- landsvinur líka? — Nei, ég er tónflistarmaður. Mangi gamfli var búinn að fá sér nýja atvinnu. Hann kom af seint fyrsta daginn, og yfirmað- ur hans var efckert hrifinn af þessu háttalagi. — Ég vil fá út- slkýringu, Mangi. — Já, herxa, það sló mig hestur. — Já, en það hefði ekki átt að tefja yður um klulkkutíma, úr því að þér treyst uð yður til að koma á annað borð. — KannSki herra minn, en hann sparkaði mér nefnilega í öfuga átt. Fyrir Gamlárskvöld TUNGLFLAUGAR ELDFLAUGAR F ALLHLÍ FARFLU GELD AR SKIPAFLUGELDAR BENGALBLYS JOKERBLYS GULL-SILFURREGN STJÖRNULJÓS Verzlið þar sem úrva/ið er Verzlið þar sem hagkvœmt er Laugavegi 13. Ensk — Sírennublys — Sólir — Hvelleldar Stór og lítil stjörnuljós Q oc UJ > I- I- O o ★ W&\ T 13, ★ SOLl œ/artns bezta úrval LlJ L3J LDöttduð vara • • ★ BtYS Skipaflugeldar * Skrautflugeldar Neyðarblys Vaxblys sem loga í 11/2 tíma

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.