Morgunblaðið - 28.12.1969, Síða 27

Morgunblaðið - 28.12.1969, Síða 27
MORGUNBLAÐŒÐ, SUNNUDAGUR 26. DESEMRER 1060 27 Flughálka var viða á vegum umjólahátíðina og er raunar viða enn. Þessum bíl varð hált á veginum við Rauðavatn og lenti hann íyrir utan veginn. (Ljóam. Mh(L: Sv. Þorm.) Uppgröftur víkingaskipa — á aðalfundi fornleifafélagsins Ráðstefnan í Rabat árangurslaus: Mikið áfall í barátt- * unni gegn Israel Nánara samstarf Egyptalands, Súdans og Libýu AðaiMumdur Hins ísíenzka florniLeitfaflélags verðlur hald inm í Þjóðminijaisafniniu þriðju- dagiirm 30. deseanlber kl. 8.30 sáð diegis. — Fárviðri Framhald af hl*. 1 leikarinm Bob Hope skiemnmti þús imdum hermiaffma. Eiirmd kiiuikkuistiuind efltir að vopnahléi því aem Bamdairíkja- menin ag Suðlur-VíetniainaT lýstu yfir iaiuk hvaitti Páll páfi VI til 'þeas að vopniaíhléið yrði frtam- lenigt svo að það gaetá leitt til jheiðartegra sátta.“ Páfkm kom með þesöa áskoiriuin sína í jóla- boðskajpniuim, sam harnn flliuitti frá BVÖlum Pétuirsdómikirkjummiair í Róm. Hiainm hvaitti eiinmáig til þess að endir yrði bumidkm á átökin í Nígeríiu og Miðaiu sturlöndum. Ófrið'væniiegt vair fyríir botni Miðj airðairh afisimis. Ísraieillsíkar þoit- ur gerðu rúanfllaga átta klulklku- táma iofitárásir á egypzkar stöðv- ar vestam Súezislkurðariinis. í Betle ihem var mininia um pílaigríma en vemjuitega. ísraieflisk yfirvöild gripu til stnamigra öryiggiisráðistafBma vieignia haettu aif árásum arabáskra skemimdairverfcamainina. Henmemm vopnaðlir vélbyssum voru á verði á húsaþöbum og henmenm ólbu 1 jeppum um baeimm, en eikkert varð^ atf árásum skæruiliða. í Owenri í Biafna hvaáti leið- Itoigi Biatfiramanina, Odumegwu Ojuikwu, til þeiss í jólaboðskap að samið yrði um frið með sóma og fineflisi og sagði að Biaframesm Ihielfðu gert gaignárásiir á her- sveitir sambamidshers Nígeæíu á ölllium vígstöðvum og náð aftur á sitt vaild svæðum sem þeir hefðu miisst. DÖPUR JÓL Komur og böm margra bamda- rí'skira hermanma áttu dapurleg jóL 58 eiginkoniur og 94 böm bamdaríákra henmanina í Víet- miam fóru tifl Parísar á aðfamiga- dag og genigu á fuind fiuilltrúa Norður-VíetnamisitjÓTtnar í París- amviðræðumum. FulOtrúamir tjáðu þeim, að þau flengju „simátt og smátt“ upplýsingar um affla stríðsiflainga í Norður-Víeitiniaim. Koniuirmiar snieru við svo búið aftuir 'tii Bamdaríkjanna, en menm þeirra eru ýmist ákráðir týndir eða famgar Norður-Víetnaim. BandaríSkur auðkýflkuguæ, H. Ross Perot firá DatKLas í Texas, meyndi árainiguirsliaust að flá leytfi Norður-Víetnamstjómar til þess að semida til Hanoi trvær flug- vélar hlaðnar j óiaig jöfuim hamda bandariskum Sttríðstfönigum. Hainm var um jódim í Vietiaoe í Daos, og ar önmur fliuigvéllin kiom- im þamigað með jólaigjatfir og viistir. Peirot heflur emm eikíki gietfið uipp alla von um að komia gjöf- Umiuim áleiðiis tifl. Hamioi og hyggst dvelj’ast í Laos í nokkrar vikur í von um að fá miauðsym- tegt leytfi. Auk venjuilegra aðalflumdar starfa verður sýnd döinsk kvik- mynd, sem sýnir uppgröiflt vík- ingaskipamna í Hróarskeldiui- firði. Heitir myndin Vikinge- skipene i Roskilldefjord. Pormaðlur Hirns íslenzfca florn- leifafél'ags er Jón Stefflensen, — Fögur jól Framhald af bls. 28 inia snjóaði, svo hetfilar varu aið hreinsa götuæ í bænum í gær- morgum. Á ísatfjarðairkaupistað voru mörg tré sflcreytt Ijósum. Hofsjöku.10. var inini og prýddiur Ijósum. Eiinnig bam brezkur tog- ari á Þoriáksmessu, Orsini kom á aðflamigadiag og þýzkur togairi á amman jóladag. Aiuk þess voru aflfldr bátar í höfm. • UMHLEYPINGAR OG FLENSA í STYKKISHÓLMI Préttaritarinn í Styikkis- hólmd sagði að intflúensam hefði verið að stinga sér niiður þar um jólim, þó ekki væri hún enm orðin að famaflidri. Lúðrasveit Stykkidhóims og Tónflistairifélagls- kóritnn höfðu ákveðið að halda tónflleitoa í Stykfldighókni í dag og höflðu búið sig urndiir það, en vegna þess að inifllúensan er tal'sverð, verður að flresta þeim um óákveði-nm tiíima. Veður var mjög uimlhleypiniga- samt í Styklkiisihólmi. Á jóladiag vaT kófið svo mikið, að Stykkis- hóismprestur, sem hafði ætflað að miessa í Milkiaholtshreppi vegrna veikinda sóknarprestsins, varð að snúa við á leið þamgað. X gaar vor ofsarignimig á Snæfells nasd ag gierhátfka á vegum. Stór áætl Luniarbifireið, sem flór með fólk á dansleik á Hefliliissaindi að kvöidi airunairis jóiadags tatfðist svo vegna háilkuinniar, að hún kom ekki heim fyrr en kl. 6 um margunimm. Fj.allvegir eru þar allir mjög ertfiðir sökum hállbu. Jólategt var í Stýkkishólmi, milkið um skreytingaæ og miessað var í báðum kirkjumium á að- fangadag. Var geysimairgt fólk við miðnætuirmessuna hjá ka- þóleka söflnuðinum. • FLENSAN AÐ GANGA YFIR í EYJUM í Vestmannaeyjum er farið að. draga niðuir í intflúensummi, að þvú er fi'éttaritari blaðsins taldi. Muindd hún hafla náð há- marki fyrir jól. Þó liggja mairgir enn í. Vestrmaminaeyjum, því sjútolinigar hafa femgið háan hita, og m-enn verða að gæta sím á eftir. Jóliin voru róteg í Vestmamna- eyjum og ekkert bar til tíðkuda þar. Habat, Tripolis, Damaskus og Kairó, 27. des. AP-NTB • Ráðstefnu leiðtoga 14 Arabaríkja lauk í Rabat í Marokkó á aðfangadag, án þess að samkomulag næðist um nokkra samei-ginlega yfir- lýsingu um niðimstöður henn ar. Er þetta talinn einhver mesti hnekkir Araba í bar- áttunni gegn ísrael frá því í sex daga styrjöldinni 1967, en á raðstetfhunmi nú skyldi áformað að . samræma að- gerðir Arabaríkjanna gegn ísraelsmönnum og er þetta fimmtí funduriinn frá upp- hafi, sem Arabaríkin hafa etfnt til í því skyni. • Á föstudag etfndu leið- togar Egyptalands, Súdans og Líbýu til fundar sín á milK í TripoK, höfuðborg Lybýu og sagði útvarpið þar etftir fund inn, að þaæ hefðu verið rædd- ar ásefclanir um umfangs- mikla samvinnu í stjómmála legum, etfnahagslegum og menningarlegum etfnum. Lýsti útvarpið þessu sem „risaskrefi í átt að fullkomnu sambandi miKi þessara þriggja ríkja“. • Fundur Arabaleiðtoganna í Rabat stóð í þrjá daga fyr- ir luktum dyrum og var loka fundurinn mjög stormasam- ur að sögn, er úrslitatilraun var gerð til þess að ná sam- komulagi í eimhverri mynd. Eftir fimm kflukkustunda harðar umræður var þeirri viðleitni hætt og haldinn stutfcur opinber fundur, þar sem skýrt var fra megin- atriðum raðsitetfnummar. — Hvorki Sýrland né írak tóku þátt í lokafundinum. Haft vair eftir Nasser Egypta- landsfonseta eftiæ fundinn, að hann hetfði lýst því þar yfir, að það væri skoðun sín, að á fund- iinium hefði ekki tekizt að ná neinum árangri. „Hreinskilnis- 'tega fiminst miér, sem vi® hetfðiuim átt að iýsa þvi ytfir í samieiiigiin- legri ytfirlýsingu okkar, að ráð- stefnan hefði mistekizt flremur en að blekkja þjóð okkar og vekja flalsvonir á mieðal henn- ar“, var haft eftir Naisser. Blaðið A1 Ahran í Kairó skýrði flrá því að Nasser hefði gengið af ráðstefnunmi síðasta morguninn. „Vegna greinilegs ágreinings milli leiðtoga Araba að því er snertir ábyrgð þeirira á hervæðingu til undirbúnings styirjöld, taldi Nasseæ forseti sig tilneyddan til þess að fara atf ráðstefnunni, áður en benni var lokið“, sbrifaði blaðið. A1 Ahram bætti því hinis vagar við, að Hassan konungur Marokkó og Abdel Khalek Hassouna, framkvæmdastjóri Arababamda- bandalagsins hefðu talið Nasser á það síðar að koma aftur til ráðstefnunnar og hefði baim fallizt á að sitja kvöldfund hennar. Mohammed Kazzafi, mesti valdamaður Libyu, sagði eftir ráðsteflnuna, að hún hefði mis- tekizt algjariega. „Látum Araba vita það allt frá Atlantshafi að Persaflóa, að stjómmálaleiðtog- um þeirra tókst ekki að gera þedm það kleitft aið hiefja úrslitabaráttuma gegn ísrael . . .“ sa'gði Kazzalfi í yfir- lýsingu, sem hann flutti í út- varp í Tripoli, þar sem hanm gerði griein fyrir árangri Rabat- fundarins.’ „Skýrum þeim einn- ig frá því, að olíuauðæfi Araba iandanna og þá einkum olíuauð ur Saudi-Arabíu verður ekki motaður í bairáttummd igeign íana- el“, hélt hann áflram. Kazzafi flutti hins vegar þakkir til Marokkó, fraks, Sýr- lands og Alsír og sagði, að Nass er, forseti Egyptalamds „bæri af öllum öðirum leiðtogum Araba.“ Mahiaimimed Rabalh Taiwdl inm- aniríkisróðhemra Sýrlands, sem var formaður sendinefndar lands síns á ráðstetfmmni í Rab- at, lýsti henni sem midheppnaðri og sagðist hatfa gengið út af ráð stefnimni, sökum þess að þar „hefði ekki reynzt kleift að sam þykkja einia einustiu átevörðluin um frelsun Balestínu". Kvaðst hanin hatfa lagt tfraan ýmsar raun hæfar tillögur til þess að sam- hæfa og efla sammeigintega brafta Arabardkjanna gegn ísrael. „En mér þykir það hörmutegt að þurfa að skýra frá því, að Amabaríki, sem ráða yfir mdtelluim aiuðæfuim, vilja ekki taka á sig neiniar byrðar í bar- áttunni gegn ísrael og neituðu að leggj a flram sinn stoerf til þessarar baráttu.“ í ummtelium TawiTis kom fram ítrakuin á sams konar ummælium sem áðúr höflðu vetnið lesin í útvarpið í Damiaskus þess efnis, að Rabatráðstefnan hefði mis- heppnazt og þar sem auðug Arabaríki varu ásökuð um að vilja ekki leggja sitt af mörk- um til basráttunniau- gegn ísrael. Ekki voæu þar nefnd nöfn nieinna ókveðinna ríkja, en eng- inn vafi lék á því, að þar var átt við Saudi-Arabíu og Kuwait. Tawil sagði, að afstaða þess- ara ríkja hefði gert það ókleift fyrir ráðlsitetfniuina í Ralbait „að taka eiina eimu'Stu áQöVarðun um tfreflguin Pailestíniu sem talkmairk arafbiskiu þjóðarimnar“. Hann saigði samt sem áður, að á fundiinum hetfðu verið ríki, „sem hefðu brugðizt vel við tak mamkinu um frelsun Palestínu og hefðu boðizt til þess að leggja fram sinin skerf til bar- áttunnaæ“. í Líbanon lýstu blöð einnig Rabatróðstefmmni sem mis- heppnaðtri og hefði henni alls ekki tekizt að ná yfirlýstum til- gaingi sínum, þ.e. að samræma viðleitni Airaba til frelsunar Palestínu, eiinis og blöðin kom- ust að orði. Sama skoðun kom flram hjá Safllem Robaiye Ali, tfanmiamnli flor- særtáisráðs Sulðiur-Jieimieins, er lýsitd ’því ytfir, afð Ra/batráSðsitetfnian betfði miistfelkizt og ákeflflifci sikuld- irand á Saiuidd-Araibiiu. Saglðd flianm, alð ,,iatfl!uirlhadicllsrílkin“ á Raíbatnáö- stefnunni hetfðu hikað við að taflca þólfct í lausm vamdiaimála Arabarík j anma. Það flaam Ænam etftlir Ralbait- fundinm, að leiðtogar Arabaríkj anna hafa heitið því að leggja .ftiam alð miminsifca Iklosrtá 1(9 millllj. dollara til skæruliðahreyfingar Palestínu-Araba, en talið var, að leiðtogi þeirra, Yasser Arafat, 'beifði flemgiið tfyríirlhiei't um þessi fjárfraim/lög tfrá nökkrum Araba- ríkjanna í einstöku lagi út af fyrir sig utan ráðstefnunnar. Arafat vildi ekki gagnrýna nein einstök Ajrabaríkjanna fyr- ir, hve lítinn ánangur róðstefn- an hefði borið, en þetta var í ifynsltia sdtam sam Araifatt sait flumid æðstu manna Arabaríkjanna í heild og hlaut hanm þar sömu mlófcfcölkur, sem æðisltiu mienin þáfct- tökuríkjanna sjálfra. Þegar hann var beðinn að tjá álit sitt á litlum árangri ráðstefnunnar, svaraði hann með brosi: „Mitt eina svar er Palestínubyltingin, _ Palestínubyltingin og aftur Pal- estínubyltingin. Hugsjónalegur ágreininguæ milli einstakra Arabaríkja skiptir mig engu máli, því að Palestínubyltingin er yfir allt slíkt hafin. í bar- áttu okkar getum við ekki vænzt þess, að sigurínn verðitil á Táðsbefnu. Sigur getur aðteins umnázt í styrjöld". MINNI HÆTTA Á STYRJÖLD? „Smúðugur endir fundar æðstu manna Arabaríkj anna i Rabat dreguæ úr hættunni á sameiginlegri árás Araba á fsra- el um fyrinsjáanlega framtíð, en hún eykur ekki horfur á flriði", segir blaðið The New Yark Times um Rabatfundinn. „Ef Ar- abar gefca ekkd komizt að sam- kamiufliaigd um stefniu í bar- áttumni gegn ísrael, þá er ekki tfrekar vom til þess, að þeir koom ist að samkamiulagi um friðiar- samnimga“, segir bLaðið. Mosíhie Dayan, landvarnairráð- berra íraelte heflur sagt, að ekki mumá ikamia til styrj'aflidiar á næsita sumri við Egypta. Sagði hamn, að Egyptaland gæti eikiki lálbið sér tlfl hmgar kamia aiigjört stríð að nýju að svo stöddus, því að hertnaðaTlegir yfirburðir fsraels væru Slífcir. Nú uim jólin tom hins vegar til heifltaríegra átaka mffld fsraeiismanma ag Egypfca. Þannig gerðu ísarelemienm laflbárás, er sfcóð í 8% klst. á tetfrvariniar- sfcöðvar Egypta meðtfram Súez- Skurði á jóladag ag í nótt gerði sveit Israeismanma árás á her- sfcöð Egiypba, er sveáltim flór ytfir Súiezsikurðdnm ag gerðí þar sflcyndiáhfliaup í skjól'i náfcfcmyrk urs. —Björgunarlaun Framhald af bls. 28 frá ísbrúninmL Yíkingur dró Hus uim siðan til Reykjavilkur. Mbl. átti örstutt saimtal við dkdpstjóramm á VSkingi, Hans Sig urjónsson, í gærmorgun. Kvaðst hann hafa frétt dóansniðurstöðu á Þorlákstmessu, sem viissulega hefði glatt sig. Þetta væri mynd arfleg jólagjöt — Áttirðu von á því að björg- unarlaunim yrði svoma há? — Ég veit ékflri. hvað segja ákai. Mór flanmisrt maifcsverð sörips- ins lágt, en það var metið á rúm ar 55 milljónir. Björgunarlaiunin eru tiltölulega hár hluti aí því mafci, em þosa ber að gæta að skip edms og Kusum ganga flcaujjium og sölum á 80 til 90 milljónir. Hve há upphæð fellur í þinn hlut? — Atf þessari upphæð kemur fynst til tfrádráttar sameiginleg ur kostnaður, m.a. skemimdir vegma íss. Að öðru leytá sðriptaist björgunarlaunin þanmig, að 2/3 garuga til útgerðarinnar en 1/3 tiil áhatfnarinnar. Atf þessum þriðjungi hlýtur sflripstjórinm heiming. Mér reiflcnast svo til, að ein og hálf til tvær milljónir geti fal’liö í minn hlut. — Og helmingurinn atf þeirri upphæð er sfcattfirjáls? — Já. — Hvað ætlarðu að gera við þessa penimga? — Ég er ekfcert farinn að spelkúlera í því ennþá. Fynst er að sjá þetta. En það er móg með þetta að gera, þegar malður er með stóra fjölskyldu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.