Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1070 Saga Kennedyættarinnar er saga sigra og sorga... - og baráttuvilja hennar er viðbrugðið ÆVISTARF Josephs Patrick Kennedys miðaði jafnan að einu marki. Leiðin að því var vörðuð „blóði, svita og tár- um,“ en um stund virtist því vera náð. Einn sona hans, John Fitzgerald, var orðinn forseti Bandaríkjanna, annar. Robert, orðinn dómsmálaráð herra og sá yngsti, Edward Moore, var upprennandi og dáður stjórnmálamaður. - En sterkustu stoðimar hafa brostið. Forsetinn var myrtur úr launsátri í borginni Dallas í Texas, 23. nóvember 1963, Ro- bert var myrtur í Los Angeles 6. júní 1968 er hann var að und irbúa fnamboð sitt til forseta kjörs og nú síðast vildi það hörmulega slys til að Edward ók bifreið sinni út af brú við eyna Chappaquiddick með þeim afleiðingum að ung stúlka, Mary Jo Kopeehne, sem var far- þegi í bifneiðinni drukknaði. Með því slysi telja margir að sú draumaborg sem Joseph Patrick Kennedy varði lífi sínu í að byggja upp, sé endanlega hrun- in, eins og spilafoorg sem blásið hiefur verið á. Hvert atvikið hef ur rekið annað. Það hafa vissulega skiptzt á skin og skúrir í sögu Kennedy- ættairinnar, þótt hinir myrku skuggar virðist nú ráðandi. Saga ættarinnar eir merk bar- áttusaga, sem mótast hefur af fastheldni hennar og mikilli sam stöðu, þannig að hver hefur hjálpað öðrum til þess að nýta hæfileika sína til fulls. Stund- um hefur t.d. verið sagt í gamni, að fjölskyldan væri hvorki demókratar eða repúblikanar, heldur væri hún sérstakur flokkur — Kennedyflokkurinn. AF ÍRSKUM STOFNI Kennedyfjölskyldan er af írskum stofni, eins og reyndar nafnið bemdir tií. Litlum sögum fer um ættina unz Patrick Kenn edy flúði frá írlandi árið 1848 og settist að í Bandaríkjunum. f heimalandi hans hafði ríkt ægileg hungursneyð í kjölfar uppskerubrests á kartöflum og þúsundum saman tóku frar sig upp og fluttu vestur um haf. Mjög margir þeirra, m.a. Kenn- edyfjölskyldan, settust að í borginni Boston í Massachu- setts. Innflytjendumir fengu þar fremur kaldar móttökur. f borginni var fyriir gömul og gró in borgarastétt, sem taldi sig hátt yfir írska tötrafólkið hafið. Það vann sér þó fljótlega virð- ingu og fékk orð á sig fyrir að vera virmusamt og ábyggilegt. Patrick Kennedy átti son sem bair nafn hans. Lífsbarátta hans var hörð. Hann byrjaði ungur að vinna og þá oftast á eyrinni í Boston. En han/n var sparsamur og ráðdeild hans var við brugð- ið. Þegar félagar hans brugðu sér inn á bjórkrá að afloknum vinnudegi, gekik hann bein- ustu leið heim til sín, eða reyndi að verða sér úti um aukavinnu. Um aldamótin hafði hann eign- azít kolaverzlun og tvær bjór- knæpur og skiluðu þessi fyrir- tæki það miklum arði að fljót- lega eignaðist Patrick Kennedy ítök x lánastofnun. Menn urðu þess fljótlega varir að hann naut trausts, vinsælda og virð- ingar þeirra er til hans þekktu og var hann hvattur til að taka þátt í stjómmálabaráttunni. Hann lét til leiðast eftir nokkr- ar fortölur og bauð sig fram í þingkosningum í Massachusetts og vann frækinn sigur. Þann fyrsta sem Kennedyarnir unnu í kosningum. 6. september 1888 hafði Patr- ick kvænzt írskri sitúliku, Mary Hickey og eignuðust þau dreng sem skýrður var Joseph Patrick Kennedy. Joe, var hann jafnan kallaður af foreldrum sínum og nánustu skyldmennum. JOE KENNEDY Joe ólst upp hjá foreldrum sínum og var æska hans á eng- an hátt óvenjuleg. Hann var sterkbyggður, rauðhærður Kennedy bræðurnir þrír, eftir að John hafði verið kjörinn forseti Bandaríkjanna: Frá vinstri Édward, John og Robert. strákur sem virtist hafa sömu áhugamál og faðir hans. Samt voru þeir feðgar á margan hátt ólíkir. Joe var ekki eins róleg- ur og fyrirferðarlítill og faðir hans og átti þegar á bernsku- aldri margar hugsjónir sem hann dreymdi um að yrðu að veruleika. Hann var sendur í kaþólskan barnaskóla í Boston og kom fljótlega í ljós, að hann var góðum gáfum gæddur. Var hann síðan sendur í Harv- ard háskólann þar sem hann nam lög og tungu feðra sinna, írskuna. Að námi loknu fór Joe strax að starfa í atvinnu- og athafna- lífimu. Hann byggði á traustum giunni, þar sem voru ráðlegg- ingar föður hans, og ekki leið heiduir á löngu unz hann tók að komast í álnir. Sagt er, að hann sé eitt gleggsta dæmið um þá Bandaríkajmenn sem vinna sig upp úr fátækt til auðæfa, án utanaðkomandi aðstoðar. Hann varð t.d. á sínum tíma yngsti bankastjórinn í Bandaríkjunum, þá aðeins 24 ára að aldiri. Mynd þessi mun verp sú fyrsta sem íslenzkt blað birti af Kennedy fjölskyldunni. Hún kom í Morgunblaðinu 24. júlí 1938. Þá var Joseph Kennedy að koma til Lundúna, nýskipaður sendi- herra Bandaríkjanna þar í landi. Með honum er fjölskylda hans. ÆTTIR TENGJAST Skömmu síðar kynntist hann dóttur vel þekkts stjórnmála manns í Bandaríkjunum. Hún hét Rose Fitzgerald og var dótt ir John F. Fitzgerald, eða „Honey Fitzt“, eins og hann var jafinan kallaður. Hann var einn- ig af íirskum ættum og hafði fað ir hans gierzt innflytjamdi í Bandaríkjunum eins og Patrick Kennedy. „Honey Fitzit“ var fæddur í Boston 1863. Hann átti við mikla fátækit að stníða í æsku og gat t.d. ekki notið eðlilegs skóla- náms sökum hennar. En hann var þrautseigur og kjarkmikill og tók ungur að hafa afskipti af stjómmálium. Var hann tvívegis kjörinn borgarstjóri í Boston og litlu munaði að hann næði kjöri í öldungadeildina. Þar var hann í framboði á móti Henry Cafoot Lodge, en féttl fyr- ir honum. Árið 1952 var sonar- sonur Henry Cabot Lodge og ai- nafni í kjöri á móti Jofon F. Kennedy í öldunigadeildariþing- kosningum og fór þá þannig að Kennedy bar sigur af hólmi. Sagt var, að „Honey Fi!tzt“ hafi ekki verið meira en svo um það gefið, er dóttir hans og Joe Kennedy felldu huigi saman. En hverju sem því leið voru þau gefiin saman í hjónaband í okitó- ber 1914 og réttu árd síðar fædd ist þeim fyrs'ta barnið, sonur s'em var vatni ausinn og skýrður Joesph Patriok. VARÐ AUÐUGUR MAÐUR Joseph Kennedy, Joe, fékk ekki orð á sig fyrir að vena maður hiédrægur og líitillát- ur. Var hann um tíma fremur óvinsæll í Bandaríkjunum og þótti einkuim harðdnægur fjár- miálamaður og slynglur. Til marks um fjármálavit hans er það haft að árdð 1929, rétt áðlur en heirns- kreppan mikla dundi yfir, seldi hann öll skuldabréf sín og var þvi einn af þexm fáu er sluppu sæmilega er verðhrunið varð í WaM. Street, sem gerði fjölmarga auðkýfinga að eignalausum mönnuim og varð frumoreök hins mikila atvinnuleysis og fá- tæktar kreppuiáranna. Joe virtiist hafa næmít skyn fyrir því í hvað hann ætti að leggja fjármiuni sína. Hanin hafði t.d. töluverð aflskipti af kvlkmyndaiðnaðinum og átti þé hlutábréf í nokfcrum sitærstu og arðbærustu kvikmyndafélögun- um, m.a. Paraimounitfélagiinu. Var þá oft gert góðláltflegt grín 1 að honnm, og hann kal'lað- ur Napóleon kvikmyndanna. Eftir að áfengisbannið var af- numdð í Bandarikjunum 1933 fékk hann einikauimboð fyrir ýmsar þekktustu visiký- og gin tegunddrnar og hagnaðist stór- um á áfengisþorisita lianda sinna. Þá hagnaðist hann einnig ágæt- lega á fasteignasölu í Manhatt- an og að síðará sityrjöldiinni lok- innd var hann talinn framarlega í hópi auðugustu mainna í Banda rikjumim og var þá sagt að hann ætti að minnsta kosti 13 millijónir dollara. Síðan hefur auðurin.n margfaldazt, og gizka menn nú á að eigur hans sóu að verðmæti a.m.k. 400 mililjón- ir dallara. En þrátt fyrir auðœfin barst Joe a.ldrei verulega á. Sagt er, að kona hans hafi eitt sinn sagt við hann: „Því sagðir þú mér aldrei að þú ættir þesisi feikilegu auðæfi?" og þá átti hann að hafa svarað: „Hvernig átti ég að geta sagt þér það ég hafði ekki hugmymd um það sjálfur.“ SENDIHERRA í BRETLANDI Joe miun hafa hugað á póli- tískan frama, en af honum varð þó ekki, sennilega mest fyrir það hversu önmum kafinn ha.nin var í fjármiálalífinu. Bamm kom,st í kynni við Franklin Roosvelt og studdi hann dyggilega í for- setakosningum. Launaði Roos- velt honum, með því að gera hann að sendiherra Bamdarífcj- anna í London,, sem þótti mikili- væg og virðingarmikil staða. Vacr Roosivelt gagn-rýndur fyrir þessa emfoættisvedltingu, og töldiu margir ekki sæmandi að setja ha-rðisvíraðani fjármála- mann í svo mi,kilvæ,gt emfoætti, Joe Kennedy var heldur ekki l'engi sendiherra. f utamrílkismiál- um var hann á öndverðum meiði við forseta sinn og forsæitisráð- herra BretLands, W. ClhurchilL Kenmedy hafði vissa samúð með málstað Þjóðverja, þótt ekká væri hægt að segja að hann væri þeim hlynntur. Vildi Kénn edy að Bandaríkin yrðu hlut- laus í þeim valdaátökum s.em fyrirsijáanileg voru í Evrópu, og fannist lítið til um hina miklu vináttu Roosvelits og Ohurdhilis. Var hann þá kvaddiur heim til Bandarikj anna, og mun þá haifa skiipt nökkuð um skoðun og stutt forsetann.. Saigt er, að Kennedy hafi orðið að orði þeg- ar hann heyrði að styrjöldin væri Skollli rx á: „Þetta eru enda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.