Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 20
20 MÖRGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1070 Ethel og Robert Kennedy voru mjög samstillt í kosninga- baráttunni. Myndin var tekin nokkrum dögum áður en Robert var myrtur. — Kennedy Framhald af bls. 11 Kennedybróðirirui var fallinn fyrir kúlu ódæðisrrnanns. Viðbrögð aJbeims urðu svipuð og þegar bróðir hans var myrt- ur. Kennedy var syrgður af öll- um og ótalin samúðarskeyti báruat til Ethel, konu hans, og barnanna þeirra tíu. Kista Kennedys var sett á viðihafnar- börur í kirkju heila.gs Patreks í New York og á fyrstu sex fclukkustundum eftir að kirkj- an var opnuð gengu 25 þúsund manns fram hjá kistunni til þess að votta hinum látna virðingu sína. Margir grétu. EDWARD SKYLDI VERA MERKISBERI Það hafði komið í hlut Roberts Kennedy að skýra öldruðum foreldrum sínum frá morðinu á Joh.n F. Kennedy. Það var honum þung raun. Gömflu hjónin báru harm sinn hetjulega. Hann hefur þó án alls efa haft mikil áhrif á þau og heilsu Josephs fór hrakandi, úr þessu. Þegar Robert Kennedy var myrtur voru foreldrar hans í svefni á heimili sínu í Hyannis Port í Massachusetts. Hjá þeim var ungfrú Anne Gargan, frænka þeirra og hjálparhella. Hún tók ákvörðun um það í sam ráði við aðra ættingja að vekja ekki hjónin, heldur bíða til morguns um að segja þeim frétt irnar. Robert Kennedy var þá ekki dáinn og von um að hann lifði tilræðið af. Gamla konan fékk ekki fnétt- irnar fyrr en hún var að fara til morgunmiessu í St. Francis kirkj uinini í Hayammás. Edward hringdi hins vegar í föður sinn og sagði honum frá atburðinum. Þegar fréttamenn spurðu hvernig Kennedy hjónin hefðu brugðizt við fréttinni sagði ung frú Gargan: „Hvernig munduð þið taka því, ef ykkur væri sagt að annar sonur ykkar hefði ver- ið skotinn í höfuðið." John F. Kennedy hafði sagt, skömmu áður en hanm var myrt- ur í Dallas 1063, er verið var að ræða slysfarir og óhöpp í fjölskyldu hans, að ef hann féll.i frá tæki Robert við og ef Robert félli frá tæki Edward við sem höfuð ættarinnar. Edward Mooe Kennedy var y ngstur Kemnedysystki n a nna, fæddur í Boston 1932. Hann láuk skólanámi í Harvard há- ekóla, gegndi herþjónustu en snéri sér síðan að stjórnmála- baráttunni. Tók hann virkan þáltt í kosningabaráittu Johms og átti t.d. að verða stjórnandi hennar 1964, einnig aðstoðaði hann Robert bróður sinn dyggi- lega og var óþreytandi að koma fram fyrir hans hönd og styrkja aðstöðu hans. 1962 bauð Edward sig fram í öldungadeildarkosningum í Massachusets og var þá aðeins þrítugur að aldri. Mótframbjóð- andi hans var Georg Cabot Lodge, svo enn einu sinni reyndu þessar ætfir með sér í kosmimgum. Og að þessu sinni vann Edward Kennedy sigur og var hann yngisti þinigmiaður öld- ungadeildarinnar. Hann taldi sig þó en.gan byrjanda í stjórn- málum, „Eg er alinm upp í fjöl- skyldu, þar sem vandamál, kenningar og rök stjórnmál- anna voru jafnan helzta um- ræðtuefnið við matborðið," sa.gði hann. Hann vann sér fljótt virðin.gu og traust starfsbræðra sinma í öldungadeildinni og þóttd aðlað- andi í framkomu og hann hafði lag á að umgangas't sér eldri menn úr báðum floikkum. 1964 var Edward Kennedy aftur í framboðd í öldungadeild- arkosningum í Massachusetts, en er hann var að hefja kosn- in.gabaráttu sína lenti hann í mjög alvarflegu flugslysi. Var hann á leið til flokksþingsins í heimaríki sínu frá Washington í einkafiu'gvél er hnekktist á og hrapaði til jarðar. Slasaðist Kennedy alvarlega og varð að draga sig í hlé um tíma. Þegar Jahn og Robert voru látnir tók Edward upp merki Kennedyfjölskyldun.nar. Hann var miiká! baráittumaður á þimgi og naut þar vinsælda, þótt tví- vegis yrði hann að láta í minni pokann fyrir Jobnson og stjórm hans í miáilum, sem hann lagði þó mikla áherzliu á að fá í gegn. Margir vildu fá Edward tiiþess að gefa kost á sér sem varafor- setaefni d emókr a t a.f lokksdns í kosningum.um 1968, en tii þess var hann ófáanlegur. Hins vegar virtist margt benda til þess að hann mundi verða útnefindur framfejóðandi flokksins við kosningarnar 1972. Stjarna hans fór hækkamdi, unz nótt eina fyrir rúmlega fimrn mánuð- um er hún hrapaði skyndilega við það slys sem mjög hefur ver ið í fréttum síðan. Enn eitt áfail- ið hefur skolflið yfir Kennedy- fjölskyidiuna, sem mun senmi- lega gera draum Joseph Patrick Kennedy um frama til handa syni símum a ð engu. Gamli maður’inn mun að minnsta kosti ekki sjá þann draum rætast. Fyrir tæpum þremur árum varð hann fyrir hjartaáfalli og n.áði sér aldrei til fulls eftir það. í haust hrakaði svo heilsu hans enn meira og þótti þá sýnt að ævi han.s mundi senm á enda. Hann andaðist svo í desember s.l. Hin ilflu örlög er virtust hvíla yfir börnum hnns fengu mjög á hann og hafa sennilega flýtt fyrir dauð.a hans. Hanm missti þrjá sonu sína á vofeiflogan hátt og einn tengda- son.ur hans fórst einnig af slys- förum. Elzta dótt'irin hefurlengi verið hafldin af ólæknandi geð- sjúkdómi. En þrátt fyrlr alflt, átti hann í elli sinni minningu um bjarta daga og hefur sennilega oft lát- ið hugann reika til þess tíma að öll börnim voru hjá hon um. Þá átti hann drauma og metnað fyrir þeirra hönd. Hann ætlaði sér að koma sonum sínum bil áhrifa og valda. Það tókst, þótt söl byrgði dkjótt sumrd. Nafn Kennedyættarinnar verð- ur óafmáanlegt úr mannkynssög unni, þótt nú virðist hún vera skráð þar sem saga brostinna vona og mikils harms. □ Gimli 5970187 — 1 Frl. Atkv. I.O.O.F. 11 = 15118814 = Judo Almenmar æfimigar í húsi Júpi ter og Marz á Kirkjusandi 5. hæð. Mámud. 7—9.30 e.h. Þriðjud. 7—9.30 e.h. Fimmtiud. 7—9.30 e.h. Laugard. 2—4 e.h. Inmritum byrjenda hafim. Judofélag Reykjavíkur. Hjálpræðisherinn Fimmtud. kl. 20.30 Almenn samkoma Vitnisburður og söng ur um Jesúm Krist Allir vel- komnir. Föstudag kl. 20.30 Hjálpar- flokkurinn. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samokoma fimmtu daginn 8. jamúar kl. 8.30. Ver- ið hjartamlega velkomin. Kristilega starfið. Fermingarbörn mín komi aftur til sipurninga í dag. Jón Auðuns. Bústaðaprestakall Fermingarböm mæti til spurn inga föstudag og laugardag eftir stundaskrá. Séra Ólafur Skúlasom. Saumaklúbbur I.O.G.T. Saumafundir hefjast í dag kl. 3 í Templ'arahöllinni. Nefndin. Heimatrúboðið Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 Allir velkomnir. Knattspymufélagið Þróttur Handknattleiksdeild Æfingartafla veturimn 1970 Áiftamýrarskóli Þriðjud. ki. 10.10—11 — Mfl. og II fl. Föstud. kl. 9.20—10.10 — I. fl. og II. fl. íþróttahúsið á Sclljaraaraesi. Fimmtud. kl. 10.20—11.10 — Mfl„ og I. fl. Laugardalshöll Laugard. kl. 6.20—7.10 — Mfl„ og II. n. Háiogaland Mánudaga kl. 7.40—8.30 — 4. flokkur Miðvikudaga kl. 6.50—7.40 — 4. flokkur. Miðvikudaga kl. 7.40—8.30 — 3. flokkur. Föstudaga kl. 10.10—11.00 — 3. Rokkur. Sunnudaga kl. 4.40—5.30 byrj endanokkur stúlkna, 9—13 ára. (Nýir félagar velkomnir). Stjórain. Filippus prins átti að opna 2ja milljóna dala viðbyggingu við ráðhúsið í Vancouver í Kanada, en það var kalsaveð- Ur og rigning, svo að hann dró aðeins svart tjald frá skili og sagði: „Ég ætla mér að halda langa ræðu um alls kyns vandamál varðandi stjórnmál hénna, en úr því að það rignir, sleppi ég því bara, og það gleður mig að mega lýsa þessu húsi opnú’. Eula Drysdale, þrítug f.v. ljósmyndafyrirsæta, og eig- inkona frægs baseball leik- ara í Bandaríkjunum, hefur óskað eftiir skilnaði við hann fyrir það, að hanm hafi í þau ellefu ár, sem þau hafa verið gift, barið hana í rot þrjátíu sinnum. Þykir þetta al- gert landsmet þar heima. „Ég er umdir utmiferðiairijóeiuin um á F götu elakan”, sagði Tecla Kramer í labb rabb tækið sitt fyrir nokkru. „Allt í lagi elskan, vertu kyrr“, svairiaði mia'ðurinm hemmar í tækið, en hann var einhvers staðair í hópi 3600 sjóliða og hermanna, sem voru að koma heim. Kramer hafði keypt tvö labb rabb tæki nokkru fyrr í Japan, og sent frúnni annað til að komast hjá ösinni á höfninni, er allir ættingjamir kæmu að taka á móti mönnunum sínum, sem voru að koma firá Víetnam sautján ár í hennum, og öllum hnútum kunnugur. xxx f Bamidaríkjiumum eru algeng klúbbakort, sem hægt er að nota í verzlunum, á matsölu og veitinghúsum, á ferðalög um, og víðatr. Tony litli Benitez fékk svona kort sent um daginn, og það hefði nægt homiim til að fflijúga kirinigium hniöttinn, fylflia klæðaakáp- inm sinn dýrasta kiæðmiaði og borða konunglegar mál- tíðir., ag oilflít þe-tta hierfði hann getað látið skrifa hjá sér, en því miður endursendi frú Beniitez toortilð og til- kynnti, að Tony litli væri ekki orðinn læs ennþá, en væri að læna að skrifa nafnið sitt. Hann eir baira fimm ára gam- all. „Amingja fólkið í bank- anum, sem sendi honum láma- kortið varð aS gjalti, og sagði, að hann hefði flogið í gegnum lána prófin, þ.e. þau próf, eða spurningar, sem svara ætti til að geta eignazt slíkt kort. — Minning Framhald af bls. 18 prýði og það þrelk ag æðruflieysd sem hiamin sýnidtj í veifldinidium sfa- uim eru fátið og eíkíki niemia hietjiuim einuim getfin. Bn þegar svo fregnin uim sjélfiain dauiðamm berst okikur set- ur olklkur gjiarnian hljfcð, ag það er eiins Og strenigur bregti hiið innra, sitremgur sem við vitium 'að eklki verðiur sitilHitiur á ný. En miinmlintgairntair verða eftir um hiuigljúfian vin aið ieik með bát eða bíl 'bolta eða sleða, jiá og svo öll árin síðan. En það verðiur elklkd raikið bér, en vairð- vedltt í 'hiuiguim Oklkar sem kyrnnt- umisft honuim. Vaflfli missti fareldra sínia uinig- ur aið ámuim, föður sdnn aðeinB 11 ára, en móður siírua nio'kflcrum árum síðar. Má gieta nærri að það haifa veirilð honum, og systkinium hanig Jónu oig Bjiarma þumtgit áfalll. Næstu árin haifði hann svo athivairlf og aðthlynn- imigu á heimdlum systkinia sinirua. Fáuim ánum seinna varð hanin svo fyrir þeirri mdkLu reymslu atð bróðir hans Bj'amá fórst m'eð togaranum Sviða, rétt óktoiminum í (höfin. Fórislt Sviðd með allri áhiöfin í diesemlber 1(941. Milli Va'Ma og siystur harus, og síðar hieimiilia þeirra voru ætíð nóin og trauisit vimóttulbonid og þótt Jónta væri búsett suiðuir í Garðd tók bún af fremsta miegni þátt í veilkámdlum bans og þnatut- um adUit tij hins síðasita, og miumu þær atu/titu en imörgu siamiveru- stundiir hafa verið þedm báðum dýrmætar. Ánið 1947 kvæmtigt Vafltýr eiftirlilfamidi komu sdnni Halldlóru Skúladióttur. Dóttur þeirra elsiku iegu hjónia Skiúia Grímssamar og Kairálímiu Kafliðadóttuir. V aitýr og Hallidára bjuiggu sér og bömiuim símum fallegt og hlý- legt hedmdUi. Harnn varð Oifit að divelja fjairri heimili símu vegma atvimrau siinimar, en hanin var beiirmalkær og >afl)ltiaif var mdk! ag einfliæg tillhlHökíkun hjá börmum hanis ag kionu að fá hamn feeám, erad/a var saimlbúð þeima 'fejlóna traust ag einlæg. Þau eigmulðuist fjiögur böm í hjómabandi Símu, þnjó dnemgi sem nú eru lpþkominiir ag stúlík/u sem er aðeinis sgö ára og var feams yinidi en eiran drremg eigmaðdst Valtýr áður en hamn ikvænitdisrt. Só miissir gem vinir og vamida- menn feaifia arðdð fyrir við frólfiall Vaflila, ég vdil segjia í bflóma lífs- irus, er mikiJll, en sárastur þeám sem mæst stóðu, konu bains, börmum, systur og temgdlarmóður. Þeim ölkum bið ég Guðs blesis- ■uimar. Með þessuim fiátælkilegu lkuum krveð ég þig vimiur og þalklka þér samifyfltgddmia og feeil- steypta vimáttiu til hins siiðaista. S. Þ. fil5?_______ -2* ©PIB m /'I'X COSfiER

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.