Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1070 Kennslo hefst íöstudoginn 9. jonnor Nemendur mæti á sama tíma og fyrir jól. Upplýsingar og innritun nýrra nem- enda í síma 32153. BALIETSKÚU SIGRÍÐAR ÁRMANN SKULAGÖTU 34 4. H Dansskóli Hermanns Ragnars Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60. Yiirhjúkrannrkonustnðn Staða yfirhjúkrunarkonu við Flókadeild Kleppsspítalans er laus til umsóknar. Laun samkvsemt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 20. janúar n.k. Reykjavík, 6 .janúar 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Alliance Francaise Frönskunámskeið Frönskunámskeiðin hefjast bráðlega. Kennt verður í mörgum flokkum. 1 framhaldsflokkum kennir franski sendikennarinn Jacques RAYMOND og frú Marcelle RAYMOND. Innritun og nánari upplýsingar í Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar & Co., Hafnarstræti 9. Símar 1-19-36 og 1-31-33. Væntanlegir nemendur eru beðnir að koma til viðtals þriðju- daginn 13. janúar kl. 6.30 í þriðju kennslustofu háskólanum. Kennsla hefst aftur að loknu jólaleyfi í dag fimmtudaginn 8. janúar. Nemendur mæti á sama stað og tíma og var fyrir jól. Nýtt 4 mán. námskeið hefst í næstu viku fyrir börn, unglinga, ungt fólk og fullorðna. Getum einnig tekið framhaldsnem- endur í alla flokka. Upprifjunartímar fyrir hjón V-z mán- aðarlega. INNRITUN ER HAFIN í SÍMA 82122 OG 33222 OG STENDUR AÐEINS YFIR ÞESSA VIKU. DANSKEN NARASAM BAN D ÍSLANDS 0^0 AUGLÝSING frá Menntamálaráðuneytinu Frönsk stjórnvöld bjóða fram fimm styrki handa Islendingum til háskólanáms í Frakklandi námsárið 1970—71. Af styrkjum þessum er einn ætlaður sérstaklega til náms í raunvísindum, þrír fyrir frönskukennara til framhaldsnáms eða fyrir stúdenta, er hyggjast gerast kennarar í frönsku, en fimmti styrkurinn til náms í öðrum greinum. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 5. febrúar n.k. ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum. Um- sóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu og erlendis hjá sendiráðum Islands. Tekið skal fram, að þeim sem í vetur njóta námsstyrks frá frönskum stjórnvöldum, er veittur kostur á að sækja um framhaldsstyrk fyrir næsta ár, og eru slíkar framlengingar óháðar framangreindum styrkveitingum. Menntamálaráðuneytið, 6. janúar 1970. VÚRDUR - HVÚT HEIMDALLUR - ÚÐINN Dr. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. ÁRAMÓTASPILAKVÖLD Áramótaspilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður í kvöld 8. janúar kl. 20.30 að Hótel Sögu. ÁVARP: Form. Sjálfstæðisflokksins dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. SPILAVERÐLAUN, GLÆSILEGUR HAPPDRÆTTISVINNINGUR. GAMANÞÁTTUR: Karl Einarsson. DANSAÐ TIL KL. 1. Húsið opnað kl. 20.00. Sætamiðar afhentir á skrifstofu Varðar Suðurgötu 39, á venjulegum skrifstofutíma. Sími 15411. Skemmtinefndin. Karl Einarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.