Morgunblaðið - 23.01.1970, Page 1

Morgunblaðið - 23.01.1970, Page 1
28 SÍÐUR ísraelsmenn hertóku litla eyju Egypta — en skila henni líklega aftur T-el Aviv, 22. jiam. — AP. ÍSRAELSK fallhlífasveit hertók litla, egypzka eyju í mynni Súez- skurðarins í dag-, felldi 19 her- menn, handtók 41 og sökkti tveimur fallbyssubátum af rúss- nesskri gerð. Aðaltilgungurinn mun þó hafa verið að ná full- kominni, rússneskri radarstöð, sem á eynni er, en ekki er vitað hvort þeir ætluðu að stela henni eða eyðileggja hana. ísraelsmenn segjast hafa misst þrjá hermenn sjálfir. Það voru þyrluir, sem fluttu íaiHlh.lífailiðiana til eyjairininiar, Oig iffluigiu þær rétt yfir sjónum. — Þegair ihiermeninirnir vwru komn- iir á lamd birtist eimnig sveit orr- ustufluigivéla, semi sveimaði þar ytfir, til að bægja buirt egypzk- um flu'gvélu'm — ef þær skyldu lláta sjá sig. ísraelsrruemm hafa að undam- fömnu igeirt sér far um að eyðd- leggja raidairstöðvar Egypta, og hiatfa ffluigvéliar þeirra gert hverj'a ámásdma aif ammiamri á þær. Auk þess 'haifa vélaherdeildir gert mokíkrair leiftumárásir og spreinigt 40 líflátnir Damaskus, Sýrlamdi, 22. jam. — AP — AFTÖKUSVEITIR í írak áttu annrikt í gær og í dag. Alls hafa 40 manns verið teknir af lífi, en 50 aðrir bíða dóms fyrir meinta þátttöku í misheppnaðri byltingartilraun. Auk þess hefur svo fjöldi manns, karlar og kon- nr, hlotið fangelsisdóm fyrir meinta aðild að byltingartilraun inni. Talsm.aður írakss'tjórmar segir ■að bamdaríska leymiþjómustam CIA og yfirvöld í íram hafi stutt Framhald á bls. 10. upp stöðvar. Airamigurimm er sá að ísraeBökar fkugvéiar geta ferð azt miæstuim óséðar og óhindnað- ar eimis lanlglt imm í Araibairíkm og þær villjia. Tilgamigur laraels- miammia er Mkieiga tvíþættur: í fyrsta laigi villjia þeir hreimiega eyðiieggja ratsj'árvarnir Egypta, svo að þeir hiaifi betri aðlsitöðu til áirásai, og í öðru Olagi vilja þeir ve'kj'a Rússa till umhuigsuiniar um hvort riáðlegt sé að láta Egypt- uim í té mý og fullkomin vopmi, sem Ísraeílisimiemin virðast geta eyðilagt — eðia stolið — að vild. ísraélsmiemm segjaist eklki ætla að haflda þessu nýjasta hertfamigi símu — eymmii. Hafnar eru á ný formlegar viðræður sendiherra Kína og Bandaríkjanna í Varsjá, eftir tveggja ára hlé. Komu semdiheirmamir saman til viðræðna í kínverska sendiráðinu á þriðjudag, og var þá meðfylgjandi mynd tekin. Til vinstri á myndinni er Lefi Yang sendiherra Kína og aðstoðar- maður hans, og til hægri Wglte r Stoessel sendiherra Bandarík j anna ásamt aðstoðarmanni. Aldrei þessu vant var fréttaljós myndurum hleypt inn í sendir áðið og fengu þeir að taka mynd- ir áður em viðræðumar hófust. Ræna trúboð, selja vopn og gerast liðhlaupar Prestar og trúboðar ásaka her- menn Nígeríu í Biafra Lagos, London, Washington, 22. jamúar — AP-NTB ERLENDU fréttamennirnir, sem fyrstir fengu að heim- sækja Biafra eftir að styrj- öldinni lauk, eru enn í Port Harcourt, en þeir áttu að koma til Lagos á miðviku- dagskvöld. Segir fréttamaður AP að blaðamönnunum sé haldið í Port Harcourt og að þeir fái ekki þaðan að fara. Fréttamennirnir halda áfram að senda fréttir um Höf uðkúpu- o g rifbeinsbrot Skákmeistarinn Pachman fluttur í fangelsissjúkrahús eymd landsmanna og yfir- gang hermanna Nígeríu á herteknu svæðunum, en þeim fréttum hefur verið mótmælt bæði í Lagos og London. Nígeríustjórn hefur snúið sér til Nixons Bandaríkjafor- seta og beðið um aðstoð við að koma matvælum til svelt- andi íbúa Biafra. Verða nú þegar sendar bandarískar flutningaflugvélar frá Dahom ey og íslandi hlaðnar vistum, bifreiðum og sjúkrahúsabún- aði til Nígeríu. Rauði kross Nígeríu hefur nú fengið viðbótarframlag frá ríkisstjórninni, og nemur þetta framlag tíu milljónum punda (2.100 millj. króna). Eréttiaimiaðuir Associated Pnesis, Huigh A. Mulliigain, etr onieðail er- lenidiu blaðamiaininiairania ag Ijós- miyndiairainina, seim ekki kiamiusit till Lagtos í gæir eiinis ag fyriribuig- aið vair, ag bíðia miemin þesisár, um 80 tailisdinis, í Pont Haireourt. Það- an sn'mair Muáiliiigiam eftiirifiainaindi: Suindrumig eir ’klomiin í siigiur- siæfleiir srveitiir Níigleríuhers í Bi- atfiia, og hafa sumir hierimiainin- amima selt hunigruðum flótta- miöminlum voipn sím. Nota fllóitta- menmiinniir vopm/im við að ræma matarbirgðum úir vöirulgeymisfllum stjórnarinnar. PuiMitrúi aillþjóiða eiftiriitsmiefhd- arimmar sagði í daig, alð „ammar hrveir herunaðiuir hiefuir gerzt lið- hteupL Haif a heirmenm þessir selt vopn sín ag iráfa niú um hieir- tiekiniu svæðim. Hvitair hjúlkiriumiar- kiomiuir neita að lláita sijá siig uitam dyra nema vopnaðir veiíðifr séu við sjúkrahúsin“. Sagið'i fuJBitrúi þeisisi að hermiemm úr víkinga- sveitum þrdðja lamdigömigiuliiða- Framhald á bls. 10 Ársafmæli „friðar- viðræðna“ París, 22. jiam. — AP. 4 DAG var liðið ár frá því að friðarviðræðumar um Víetnam hófust í Paris, en á fundinum, sem haldinn var í dag, var ár- angnrinn jafn lítill og endranær. Fulltrúi Suður-Víetnam endur- tók boðið um frjálsar kosningar undir alþjóðlegu eftirliti með því skilyrði að hernaðaraðgerð- nm yrði hætt á meðan. Fulltrúi Bandaríkjanna ítrekaði þetta til- boð, og sagði að Bandaríkin myndu viðurkenna þá stjóm, sem næði völdum í frjálsum kosningum. Kommúmistar urðu að vamda ókivæða við, harðneittiðu að talkia þátt í frjálsum kosndmigum, og kiröfðuist þess eimuinigis að Bamda- ríkjamiemm og aðrir bamdamenn Suðuir-Víetniam drægju sig heim hið bráðaista og ám nokkurra skilyrða. Þá héldu tveiir fufllltrúar komm úmista ræðúr, þar sem þeir sök- uðu Bamdaríkjamenm um ýmis Framhald á bls. 10 Praig 22. jami. — NTB. TÉKKNESKI stórmeistarinn í skák, Ludek Pachman, hefur verið fluttur í sjúkrahús með höfuðkúpubrot og mörg rif- hein brotin. Skýrðu vinir hans frá þessu í dag. Pachmiam fór í bumiguirverk- fali, stuitltu eftir að hamm var hiainidtekimm í ágúst í fymra eft- ir óeiirðir þær, siem uirðu, er eitt ár var lliðið frá immrás V arisjárbaindalaigaríkjiainina í Tékkóslóvakiu, Fréttin um, að Padhmam liiggi sjúkur í famigelsiissjúkriahúsi hefur ek'ki verið staðfest aif opdmherri hálifu. Viinár hans hafa skýrt friá því, að inmiam skamms hafi átt að leiða hamm fyrir rétt. Þeir vissu ekki, hverrnig meiðsfl hamis hefði borið að. Vilkuibiað heraiins, „Obrama Lidu“, réðst fyrdr sköimmu á Pachmiam (fyrir að hafa útihreitt „istefnudkrá, sem væri í skýrri amictetöðu við flokkiimm". — Höfðlu þeir Pachmam og saign- fræðimiguriinm Jam Tesar glert tilxiaum til þeas að dreifa nýnri „Tvö þúsiumd orða“ yfiir- lýsimigu, „Markmið Pachmiams var Framhald á hls. 10. 100 af fullkomnustu hervélum Frakka seldar til Libyu París, 22. janúar — AP 0 Bandaríkjastjórn hefur lýst miklum áhyggjum vegna þeirrar ákvörðunar Frakka að selja Libyu 50 herflugvél- ar í viðbót við þær 50 Mirage- orrustuþotur, sem þegar var búið að lofa. í nýju sending- unni verða 30 orrustuþotur og 20 könnunar- og æfingavélar, allar af Mirage-gerð. 0 Blöð í Frakklandi og víða um heim hafa gagnrýnt þessa ákvörðun og segja hana vera næsta fáránlega, og að enginn geti verið í vafa um hvert þoturnar fari í raun og veru. £ Libya hefur engum flug- mönnum á að skipa sem geta flogið þessum vélum og ætla Frakkar að sjá um þjálfun- ina á flugvellinum, sem ver- ið er að reka Bandaríkja- menn og Breta frá. Wilfl. Ragieins, uitamríkiisráðhierria Framhald á bls. 10

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.