Morgunblaðið - 23.01.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.01.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1'970 25 (utvarp) > föstudagur 9 23. janúar 7.00 Morgunútvarp VeSurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 8.55 Bæn: 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikair. 9.00 Morgnn- stnnd barnaxina: Inga Blamdon endar söguna aí ,,Dísu ljósálíi" eftir G. Th. Rotmann I þýðingu Árna Óla (5). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.00 Fréttir. Lög nnga fólksins (endurt. þáttur St. G.). 12.00 Hádeglsútvarp Dagskráin. Tönleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynnkigar. 13.15 Les- in dagskrá næstu viku. 13.30 Vi® vinnuna: Tónleikar. 14.30 ViS, sem heima sitjnm Karl Guðmundsson les „Snðr- una“ eftir Jakobínu Sigurðar- dóttur (3). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynniogar. Klassísk tónlist: Morúque Haas leikur á píanó Ricercare op. 46 eftir MihalovicL Margit László söngkona, Búda- pest-kórinn og SinfónítAiljóm- sveit ungverska útvarpsins flytja Cantus Pannonicus eftir Ferenc Farkas, Miklós Forrai stj. George Solchany leikur á píanó Svítu op. 14 og rúmenska dansa eftir Béla Bartók. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið tónlistarefni: Hljómplöturabb Þorsteinn Hafnnesson bregður plötum á fóninn (Áður útv. 29. nóv.). 17.00 Fréttir Rökkurljóð: Grískir tónlistar- menn skemmta með söng og hljóðfaeraleik. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Þyrlu-Brandur" eftir Jón Kr. fs- feld .Höfundur flytur (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilk-ynningar. 19.30 Dagiegt mál Magnús Fionbogasan magister flytur þáttinm. 19.35 Efst á bauti. Magnús Þórðarson og Tómas Kaxlsson fljalla um erlend mál efni. 20.05 Einsöngur: Cesare Valletti syngur ítalskar ariur. Leo Taub- man Ieikur á píanó . 20.30 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson og Val- geir Ástráðsson stud. theol. sjá um þáttkm. 21.00 Gestur i útvarpssal: John Mol inari frá Brandaríkjunum leikur létt lög á harmoniku. 21.30 Útvarpssagan: „Tröllið sagði" eftir Þórleif Bjamason Höfundur flytur (3). 22.00 Fréttír 22.15 Veðurfregnir Óskráð saga Steinþór Þórðarson á Hala maelir ævim i nn in gar sínax af munmi fram (19). 21.45 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leiknm Sinfóníuhljómsveitar ísl. í Háskólabíói kvöMið áður, — síðari hluti Stjórnandi: Bohdan Wodiczko Sinfónia nr. 4 í c-moll eftir Franz Schubert. 23.20 Fréttir í stnttu máli Dagskrárlok. t laugardagur t 24. janúar 7.00 Morgnnútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónáeikar. 7.55 Bæn: 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagbiaðanna. 9.15 Morg unstund hamanna: Heiðdís Norð fjörð byrjar lestur á sögumti um „Línu langsokk“ eftir Astrid Lind gren 1 þýðingu Jakobs 6 .Péturs- sonar. 9.30 Tilkynmingar. Tónleik ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn ir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Krist ín Sveinbjörnsdóttir kynmir. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tómleikar. TiTkynn- ingar . 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson simnír skriflegum óskum tónlistarunnemda. 14.30 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb ar við hlustendur. Tónleikar. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Langardagssyrpa í umsjá Björns Baldurssonar og Þórðar Gunnarssonar. 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grimsson kynna nýjustu dægur- iögin 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur bama og ungl inga í umsjá Jóns Pálssonar . 17.30 Meðal Indiána I Ameríku Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur fyrsta þátt simn,. 17.55 Söngvar í léttum tón Kór og hljómsveit Rays Conn- if£s symgja og leika lagasyrpu: Rhapsody in Rhytm. Aðalbókari óskast Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða reyndan aðalbókara nú þegar. Góð laun í boði fyrir hæfan mann. Viðskiptafræðimenntun eða hliðstæð menntun áskilin. Reynsla í meðferð bókhaldsvéla og I.B.M. tölva æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfs- reynslu ésamt meðmælum, sendist afgreiðstu Morgunblaðsins fyrir 31. þ.m., merktar: „8349". Seltjarnurnes Þorrablót Sjáifstæðisfélag Seltirninga heldur hið árlega þorrablót sitt að Hlégarði, laugardaginn 31. janúar og hefst blótið kl. 19.30. Þar sem búast má við mjög mikilli þátttöku eru þeir sem hafa hugsað sér að sækja blótið, beðnir að tilkynna það ein- hverjum af eftirtöidum mönnum fyrir 25. þ.m. Kristinn Michelsen sími 14499. Magnús Erlendsson simi 21807. Sigurgeir Sigurðsson sími 11288. Snæbjöm Ásgeirsson sími 12296. Stjórn Sjálfstæðisfélags Seltiminga. 18.20 Tilkynningar 18.45 VeSurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt llf Árni Gunnarsson og Valdimar Jó hannesson sjá um þáttinn. 20.00 Á óperettukvöldi Johannes Heesters, Margit Schramm og Peter Alexander syngja lög úr söngleikjum eftir Friedrich Schröder, höfundurinn stjómar kór og hljómsveit. 20.45 Hratt flýgur stund Jónas Jóraasson stjómar þætti á Akranesi. 22.00 Kréttir 22.15 VeSurfregnir Danslagafónn útvarpsins Pétur Steingrímsson og Jónas Jónasson etanda við fóninn og símarm í eina klukkustund. Síðan önnur danslög af hljóm- plötum. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykja- víkur verður haldinn að Domus Medica við Egilsgötu, föstudaginn 23. janúar n.k. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. > föstudagnr t 23. janúar 1970 20.00 Fréttir 20.35 Til SeyðisfjarSar Síðastliðið sumar heimsóttu sjón varpsmenn Seyðisfjörð. Brugðið er upp myndum þaðan og rifj- aðar upp ýmsar gamlar minn- ingar. Umsjón Eiður Guðnason. Kvikmyndun örn Harðarson. 21.05 Dranmur Laitu Ma,ría Gísladóttir og Jack Gru- ban Hansen dansa ballett eftir Coiin Russell Jones við tónlist eftir Rimsky Korsakoff. Upptaka í Sjónvarpssal. 21.20 Dýrlingurinn Myndin af Brendu. 22.10 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfss. 22.40 Dagskrárlok Niðursuðuvélar til leigu Þar sem mér hefur ekki tekist að fá byggingaleyfi á Akureyri urvdir verksmiðjuhús, sé ég mig neyddan til að leigja eftir- taldar niðursuðuvélar og tæki næsta ár a.m.k.: 12 ferm. gufu- ketil (ónotaður), 2 stk. Autoklavar (3 þús. sardínudósir á klukkutíma), 1 stk. Trfó Automatik lokunarvél (afköst 1700 dósir á klukkirtima, sardrnur eða sjóiax), 1 stk. Lubeck lokunar- vél, sem ný (afköst 1 þús. dósir á klukkutíma), 2 stk. reyk- ofnar fyrir sjótax eða sardínur, 1 stk. hraðhakkavél fyrir fiskfars, búðing eða bollur, ásamt ýmsum smærri vélum og tækjum Upplýsingar gefur Friðrik Karlsson Stórholti 1, Akureyri, sími 11657 SJOVA erelztaog reyndasta.. / SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS í> LAUGAVEGI 176 — REYKJAVÍK — SÍMI 11700 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT . . . bifreiðatryggingafélag á íslandi og hefur þjónað bifreiðaeigendum frá 1937. það er því rétti aðilinn til að vátryggja bifreiðina yðar. Til vinsiri er BMW 1937 ein fyrsta bifreiöin, sem var tryggö hjá Sjóvá. Til hægri er Cortina fyrsta bifreiðin tryggð á árinu 1970.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.