Morgunblaðið - 23.01.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.01.1970, Blaðsíða 7
MORGUtNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JAHÚAR U970 7 DÝRUNUM í HÁLSASKÓGILÝÐUR FJARSKA VEL „Halló, er þetta hann Jón hjá Brúöuleikhúsinu?" „Já, þetta er hann.” „Okkur langraöi að frétta af „Dýrunum í Hálsaskógi”, hvern ig þeim liði, og hvar þau væru á vegi stödd um þcssar mund- ir?” „I>ati hafa verið á flakki um nágrcnni Reykjavíkur að und- anförnu, og fengið feiknarlega góðar undirtektir hjá börnum og unglingum, og nú eru þau stödd í Reykjavík. Næsta sunnudag verður sýning í Sigtúni við Austurvöll og hefst kl. 3 og er það sú fyrsta hérna 1 Reykjavík. Ég held ég megi segja, að aðgöngumiðaverði sé í hóf stillt, en það er 50 kr. fyrir börn, og 100 kr. fyrir full- orðna. I>rtta er 19. starfsár ís- lenzka brúðuleikhússins, og fyrir 7 árum, héldum við sjötiu sýningar, en nú eru komnir nýir áhorf- endur, sem ekki hafa séð þetta bráðskcmmtilega leikrit eftir Thorbjörn Egner, svo timi var kominn til að endursýna það, en sýningaf jöldinn fer eft- ir aðsókninni.” Jón E. Guðmundsson með nokk rar brúður. „Jæja, Jón, það var ekki ann- að að sinni. Vertu blessaður” „Og í sama máta.” — Fr. S. Tveggja mínútna símtal Hér sjást nokkur af dýrunum í Hálsaskógi. Sunmudaginn 28. des. voru gef- in saman í hjónaband í Kópavogs- kirkju af sr. Gunnari Árnasyni, ungfrú Dóra Hlín Ingólfsdóttir og Guðmundur Guðbjörnisson. Heimili þeirra verðuir að Suðurlandsbraut 88. Rvík. Ljósm.st. Guirnnars Ingimarssonar Suðurveri. Laiugardaginn 27. des. voru gefin saman i hjónaband i Dótnkirkj unni A: (Á má 1 verkæefn.i með B) „Nei, þama er Mona Lása.“ B: „Góði komdu. Brosáð á hervni nrinnir mig aiitaf á konuna mina, þegar hún heldur að ég sé að ijúga.” af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Hrafn- hildur Stefán'sdóttir og hr. Jón Stefán Karlsson. Heimili þeirra verð ur í Stigaihlíð 4. Rvík. Ljósm.st. Gunnars Ingimarssonar Suðurveri. Þann 27. desember voru gefin saman í hjónaband 1 Fríkirkj- unni af séra Þorsteini Bj örnssyn.i, ungfrú Matthildur Ingólfsdóttir og Vilhjálmur Björnsson. Heimili þeirra verður að Sörlaskjóli 5. Ljósm.st. Jón K. Sæm. Tjarnargötu 10B. Á annan jóladag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigurþóra Stef- ánsdóttir ritari Syðri-Reykjum og Jón G. Briem stud. jur. Lönguhlíð 9, Rvík. 27.12. voru gefin saman í hjóna- band af séra Braga Friðrikssyni í Frikirkju Hafnarf., ungfrú Guð- rún Bjannadóttir og Ægir Ellerts- son. Heimili þeirra verður fyrst um sinn í Osló. Ljósm.st. Hafna.rfjarðar, Strandg. 35c. Á gamlárskvöld opinberuðu trú lofun sína ungfrú Oddrún Þor- björnsdóttir, Hraiuntungu 13, Kóp. og Gunnar Jónasson, Nönnugötu 1, Reykjavík. Laugardaginn 17. jan. voru gef- in siaman í hjónaband í First Methodist Church í Wiohita, Kams- as, miss Mary Lou Manley, 1901 Geo. Wash. Blvd. og Skúli Jóms- son, Skóiastræti 5b, Rvík. Umgu hjónin verða fyrst um sinm búsett 1 Framkfurt — Main, Þýzkalandi. SÁ NÆST BEZTI ÁRNAÐ HEILLA BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsia. Nóatún 27, sími 2-58-91. NÝTT FOLALDAKJÖT Folalda-snitchel, buff og gutlach, saltað og reykt. Kjötbúðin Laugaveg 32 Kjötmiðstöðin Laugalæk. SALTKJÖT Úrvals saltkjöt. Bjóðum ertt bezta saltkjöt borgarinmar. Söltum einnig niður í tunmur fyrtr viðskiptavirai fyrir 25 kr. skrokkinn. Kjötmiðst. Laugalæk, s. 35020 Kjötb. Laugav. 32, s. 12222. SÚRMATUR Súrsuð sviðasuha, svína- sufta, hrútspungar, lunda- baggi, bringukollar, slátur, síld, hákarl, harðfiskur. Kjötbúðin Laugaveg 32 Kjötmiðstöðin Laugalæk. 4RA HERB. ÍBÚÐ TIL LEIGU Stór 4ra herb. íbúð f Árþæj- arhverfi. íbúðim er teppta'lögð og með gfuggatjöldum. Er la>us strax. Leigt á 8 þ. kir. Eintnig er til teigu stónt herb. I kjetena. Uppf. f s. 84253 eftir kil. 6. Notoðir bílnr til sýnis: Saato "67 2T tattður Saato '68 V4 toíár Saato '69 V4 blór. Einnig nýr Saab 96. SVEINN BJÖRNSSON & CO. brfreiðadeíld, Skeiffan 11. Simii 81530. VELJUM ÍSLENZKT ALLTMEÐL Á næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir: ANTWERPEN: Tungufoss 2. febrúar Tungufoss 24. febrúar * I ROTTERDAM: Reykjafoss 23. jairaúar Fjallfoss 29. janúar * Skógafoss 5. febrúar Reykjafoss 12. febrúar Fjaiflifoss 19. febrúar * j FELIXSTOWE/LONDON: Reyk'jafosis 24. jamúar Fjaltfoss 30. jamúar * Skógafoss 3. febrúar Reykjafoss 13. febrúar Fjaflfoss 20. febrúair * HAMBORG: Reykjafoss 26. jamúar FjaWfoss 2. febrúar * Skógafoss 9. febrúar Reyk'jafoss 16. febrúar Fja'llfoss 23. febrúar * l WESTON POINT/LIVERPOOL: Tungufoss 30. jertúar Tungufoss 21. febrúar HULL: Turtgufoss 4. febrúar Tungufoss 26. febrúar * i LEITH: Tungufoss 6. febrúar Tungufoss 27. febrúar i KAUPMANNAHÖFN: Askja 23. jaci'úar * Gullfoss 7. febrúar Ljósafoss 11. febrúair Gullfoss 21. febrúair iGAUTAFORG: Ljósafoss 12. febrúar l KRISTIANSAND: Reykjafoss 28. jarvúar * Sktp urn 12. febrúar NORFOLK: Hofsjökufl 23. janúar Lagarfoss 4. febrúar Selfoss 20. fetorúar s GDYNIA / GDANSK: Freyfaxi 23. jam'úar Ljósafoss 9. fetorúar KOTKA: skip um 10. febrúar. Skip, sem ekki íru merkt! með stjörnu iosa aðeins í Rvík. * Skipið losar I Reykjavík, Isafirði, Akureyri og Húsa- vík. Smurðsbrauðsstofan BDÖRNINN Njólsgötu 49 - Símí: 15105 VÖRUGEYMSLA V/SHELLVEG SlMI 2-44-59, Einnig: Harðtex Krossviður alls konar. Caboon-plöfur Spónaplötur trá Oy Wilh. Schauman ArB VÉR EIGUM VENJULEGA FYRIRLIGGJANDI HINAR VEL ÞEKKTU FINNSKU SPÓNA- PLÖTUR i ÖLLUM ÞYKKTUM. OKALBOARD (spónlagt). VIALABOARD WISAPAN Otvegum EINNIG allar OFANGREINDAR PLÖTUR MEÐ STUTTUM FYRIRVARA. Schauman-umboðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.