Morgunblaðið - 23.01.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.01.1970, Blaðsíða 28
FÖSTUDAGUR 23. JANUAR 1970 80 tonn af f iski send flugleiðis — til London á tæpu ári — útflutn- ingur á ferskfiski reynist vel UNDANFARNA mánuði, eða frá ]>ví í marz sl. vetur, hefur viku- lega verið sendur ferskur fiskur til London frá Keflavíkurflug- velli flugleiðis með þotu Flugfé- lags íslands, en um miðsumarið féiiu sendingar niður í einn og hálfan mánuð. I hverri ferð hefur yfirleitt Prófkjör á ísafirði FRÓFKJÖR Sj á Ifst æ ð'i 'Sfl ok ksins á ísafirði við væntanlegair bæj- Btnstjómairfeosndnjgar hófst ÚL þriðjudag og stendur fram á þriðjudagskvöld. Skrifstofa Sjálf stæðisiflokksins verður opin föstu dagdmm 23. jam. fcl. 20—23, laiug- ardagdnm 24. jan. frá 13—19, Bummiudaginm 21. jan., 13—19. Þedr ffiokksimenm og aðrir bæjarbú- ar, sem fengið hafa kjörgögm eru beðnir að skila þeim sem fyrst. verið um að ræða frá tveimur upp í tæp 7 tonn af fiatfiski, kola og lúðu, og öðrum fisk- tegundum, en aHs hafa verið flutt út á þennan hátt um 90 tonn. Páld og Bingir AxeJssymir, út- gerðainmenm { Kefiavík, hatfa staðið fyriir þessum úttflutndinigi, en fi'Skimm seija þeir aðilia í Lon- dom, sem fæst við fisksolur og retestur veitimigahúsa. Fiskuriinm er semdur út í sér- stötoum pafckmimguim, sem eru tréfeaissar, smíðaðir hjá úttflytj- endumum sjáltfúm. Fisfcurinm er fluttur út umdir vörumerfciimi Flytfish og í fexsbu ásdgfcomíuilagi. Er hamm fliuttur um borð í þotumia að morgná daigs og taomdmm til Lomdom um há- degisbil. Sterkt Gæftir hafa verið slæmar í vertíðarbyrjun, en stöðugt eru bátar að búast til veiða. Þessa mynd tók Sigurgeir í Vestmannaeyjum þar sem skipverjar á einum netabátnum eru að steina niður netin. Flestir Eyjabátar voru á sjó í gær. öl frá Sana marfcaíðiimir væru stórir og möguleifeamir milklir. — til Bandaríkjanna og Bretlands SVO sem áður hefur verið skýrt frá vakti sterkt Thule-öl frá Sana á Akureyri talsverða at- hygli á vörusýningu islenzkra fyrirtækja í Færeyjum nú sl. sumar. Það ieiddi til þess að þang að hefur verið flutt út nokkurt magn af sterku öli. Nú lítur út fyrir að Sana muni enn færa út kvíamar í útflutningi á sterkn öli, því að pantanir hafa borizt bæði frá Bandaríkjunum og Eng landi, auk þess sem í ráði er að flytja einnig út maltöl til síðar- nefnda landsins. Sveánn Gústafseon, sölustjóri hjá Sana, tjáði Mbl. í gær, að reymslusemding atf stehku öli heifði farið til Bamdaríkjanna og Bretlands á sínium tíma, og hún faUið svo ved í geð, að pantanir á meira magni herfðu borizt. Væri átfonmað að fyrsta semdingin á steirfeu ölá til þessara landa Komin til meðvit- undar Alkureyri, 22. jamúiar. LITLA sfúlfeain, sem sflaisiaðdst í ffiíðairtfjeflli sl. laugardag, er nú faomin til m/eðvirtiumidar og er Mðam heninar betxi í diag, en ver- ið hiefur umdamtfarma dlaga. — Sv. P. Rune Soiberg. Seldum skreidina um Rauða krossinn — Samtal við Rune Solberg í Lagos Stríðið hef ur ekki áhrifl á Nígeríuviðskiptin MORGUNBLAÐIÐ átti í gær símtafl við Riumie Sofl/bemg ræð- iismamm Isfliamds í Lagos og umboðsmamm Sfemeiðairsam- lagsámis í Níglertíu, tál að spyrja um éstamd og hortfur í sfemeið- ansölu til Nígeríu. Sambamdið var eíklki gotit, em þó svo, að við tefljum að efeki hafi bmemgl azit ummællfiin Rumie Sollberg sagði, að Rauði knossimm í Nígeríu væri að reyna að fæðia þumfamdi fólfe á Biafrasvæðin'U, em mikl ir flutmdmigaiertfiðfljeitoar væru þar. Al'lt gemigi þó í árttina, eins og við öflil vomum að það geri. Hvað viðsfciptum viðvíkur sagði hamm, að engin.n vissi neiitt enn. Em enginm vafi væri á að íslendingar mundu feoma til með að selja Níg- eríumönmum skreið. Þeir miunu þurfa á málkillli sfemeið að halda í framtíðimmd. Opiiri- ber stefna stjórmarininar væri mjög hörð gegn þeim, sem hún teldi að ekfei hefðu ver- ið Nígeníu tryggir. Til dæmis hefði verið sagt í útvarpinu hálftíma fyrir samtalið, að stjórnin beindi því til Rauða krossims að skila aftur 100 þúsund punda ávísun, sem franskt oliufélag hefði gef- ið til hjálparstarfsims. En Solberg sagðá, að ís- lemidinigar hefðu opimberieiga selt síma sfereið tiH Rauða krossims og gegnuim hamm til anmarra hjálparstofmama og eimmáig se-lt Nígeríumömmum skreið, þar sem Norðmemm aft ur á mótá hefðu haft opin- bent sambamd við Hjálpar- etofnum kirfejummiar á Norður- löndum. Aðeins gjafasending- ar 'finá ísfliandi hetfðu farið beint þamigað. Þess vegma væru Norðmenm mikiu verr séðir í Laigos. Kvaðst Solbeng því elkki teflja að stríðið hetfði áhritf á oktear viðsikipti til Nígeríu, þar sem cnkkar sölur til hjálp anstotfmama hefðlu farið gegn- um Rauða krossinm. Kvaðst hanm telja, að við ættum að geta selt alla ökkar slkreið all flljótt, sennilega á næstu 4-8 mánuðum. Að lokum sagði Rune Sol- berg að allt væri rólegt í Lag ois og undir ágætæi stjórm og fóife væri fegið að eiga nú von á 'hermönmunum heim aft ur frá vígstöðvumum austur frá. færi í febrúar n.k. Þá gat Sveinm þess, að maltöl hetfði verið flutt til Bretlands í reynsludkyni, og hefðu ekunig borizt frekari pamt- anir á því. Sveinn taldi, að um verulegan útfilutnimg gæti orðið að ræða, ef vel tæfeist til, því Samia hetfur nýilega hatfið fram- leiðslu á Thule-appellsíni, og hef- ur það Ihlotið mjög géðar við- tökur hjá neytendum, að sögn Sveims. Kvað hanm rekstur verfe smiðjurmiar ganga mjög vel um þessar mumdir og væri milkál bjartsýmd ríkjamdi. íslendingar yfir 203 þúsund SAMKVÆMT bráðabirgðatölum þjóðskrár, sem Hagstofa íslands hefur sent frá sér, fjöigaði íbúum landsins um 1.420 árið 1969, en um 2.449 árið 1968. Tala lifandi fæddra bama var 4.199 árið 1968, og má gera ráð fyrir að hún hafi verið álíka há 1969. Dánir árið 1969 hafa einnig ver- ið áiíka margir og 1968. Af þessu leiðir að fyrrgreind lækkun mannfjöldaaukningar frá 1968 til 1969 stafar að mestu leyti af auknum brottflutningi fólks frá landinu og af minni fólksflutn- ingum til þess. ísflendimgar voru hiran 1. des- ember samkvæmt bráðabiirgða- tölum 203.395, 102.806 karla-r og 100.589 feomur. í Reyfejavik voru 81.354 og konur heldur fleiri em karlar. í kaupstöðunum voru 57.816 íbúar, en í sýslum lands- ims 64.127. Tveir kaupstaðir, Afeumeyri og Kópavogur haifa ibúa fleki en 10 þúsumd, Kópaivogur 10.965, em Akureyri 10.551. í Hafnariirði voru 9.529 íbúar. Aðeins eimm kaupstaður hefur færæi em 1000 íbúa — Seyðiistfjörður með 902. Kvenna- skólafrum varpið á stúdentafundi MIÐVIKUDAGINN 28. jam. kl. 20.30 genigst Stúdentafélaig Há- skólans fyrir almenmum fumdi að Hótel Sögu. Þar verður rætt um, hvort ieyfa skuli Kvennaskólanum að útskrifia stúdenta, en þetta mél er mifeið rætt mamma á meðal, um þessar mundir Þar sem enn er efeki búið að gamga frá, hverjir haldi fram- sögur, er efeki uminit að geta þess að sinni, en það mum verða aug- lýst siðar. (Stúdenitafélag Háskóla fsiand®1). Mokafli af rækju — hjá Djúpbátum í gær íssifirði, 22. jam. FLESTIR rækjubátar váð Djúp fóru á sjó 1 dag og varð vedðin ailligóð, eða frá 800 kg og upp í 3 tonm. Al'is eru miú 34 bátar búm- ir að fá veiðileyfi til ræfejuveiðla á þessu svæði. Veiðisvæðið í dag var frá Anniarnesi og út fyr- ir Bolumigairvik. Einis og sagt var frá í Moæigum- bfliaðimu í gær, stóð styr mdlli smiábátaifélagsims Huiginm á ísa- firði og sjávarútvegsmáflaráð- hierra um fjölda veiðádeyfa, em. smiábátaeigemdur urðu að beygja sig fyrir 'gerðum ráðumieytisimis, eða fara efeki til vteiða. Femigu þeir þó fcröifu siraa um vieiðiilieyfi til 30. ajpríl sitiaðifesta. — FxéttairitairiL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.