Morgunblaðið - 23.01.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.01.1970, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1970 77/ leigu Iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði til leigu á mjög góðum stað f borginni, 170 ferm., má skipta. Upplýsingar í síma 15508 og 34608 á kvöldinj ÚTBOD Tilboð óskast í byggingaframkvæmdir við minkabúgarð í nágrenni Reykjavíkur, sem hér segir: 1. Minkaskálar, 9 stk. ca. 3,7 x 45,0 m, burðargrind úr tré eða stáli. 2. Girðing, 340 m. Útboðsgögn verða afhent hjá Lögmönnum, Tryggvagötu 8, 26. janúar gegn kr. 2.000,00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudag- inn 2. febrúar 1970 kl. 17:00. LOÐDÝR HF. ÚTSALA Hefi til sölu m.a. 3ja herb. íbúð við Laugaveg (inmarlega) um 90 fm, á 2. hæð, útb. um 500 þ. kr. 4ra herb. íbúð í kjalilara í ný- legri btokk við Bræðra- borgarstíg um 100 fm, útb. um 350 þ. kr. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgri 6, Sími 15545 og 14965, utan skrifstofutíma 20023. FASTEICNA- OG SKIPASAU CUÐMUNDAR . Bcrgþónigötu I SÍMI 25333 Gott einbýlishús við Laugateig. Góður bilskúr og góð lóð. Höfum kaupanda að góðri 3ja— 4ra herbergja íbúð í Hafnarf. Knútur Bruun hdl. Sölum. Sigurður Guðmundsson KVÖLDSÍMI 82683 Hestur tapaðist frá Víðinesi í desember. Litur: Brúnn með stjörnu í enni, grár á snoppu, styggur, gamal bitinn á neðra augnloki vinstra megin? Brokkar ekkij AXEL EYJÓLFSSON Sími 10117 — 18742, Vorum að fá nýja og endurbætta gerð af „RIGA" VÉLHJÓLUM Verð aðeins kr. 12.800.— Gífurlegar breytingar hafa verið gerðar á vélarútbúnaði og útliti vélhjólanna. ,,RIGA" hjólin eru hiklaust í sama gæðaflokki og helmingi dýrari hjól. Takmarkaðar birgðir. Trabant-umboðið v/Sogaveg — Símí 19655. Karlmannaföt verð frá kr. 1575,oo Vetrarfrakkar verð frá kr. 975,oo Stakar buxur: Drengja-, telpna- og unglingasfœrðir verð frá kr. 390,oo Kvenkápur verð frá kr. 500,oo Skyrtur: Drengja- og herrastœrðir og ýmislegt fleira. Munið svörtu og dökkröndóttu sam kvœmisfötin á aðeins kr. 3990,oo Opið til klukkan 4 á laugardögum Auglýsing til inn- og útflytjenda I. Athygli innflytjenda vara er vakin á, að væntanlega gerist Island aðili að Fríverzlunarsamtökum Evórpu (EFTA) þann 1. marz n.k. Til þess að vara fái svonefnda Eftatoll- meðferð við innflutning hingað til lands, þarf að fylgja vðr- unni yfirlýsing eða skírteini í tilskyldu formi um uppruna, sbr. 4. gr. samnings um stofnun Friverzlunarsamtaka Evrópu og lista IV., en gögn þessi eru ýmist birt með tillögu til þingsályktunar, sem samþykkt var í Alþingi l desember 1969 eða eru til sýnis hjá samtökum verzlunar- og iðnaðar. Uppfylli varan tilgreind skilyrði, mun hún hljóta svæöismeðferð hér á landi, enda þótt Eftaskilríki séu gefin út áður en til fullgildrar aðildar kemur. II. Hliðstæðri ábendingu er einnig komið á framfæri við út- flytjendur vara til Eftalanda, með þeirri breytingu, að vörur útfluttar héðan geta því aðeins notið svæðismeðferðar í viðkomandi landi, að tilgreind skjöl og skilriki séu gefin út eftir að island gerist fullgildur aðili. III. Handbók um EFTA mun verða gefin út af ráðuneytinu og verður væntanlega tilbúin til sölu eftr miðjan febrúar n.k. Ennfremur ný tollskrá með áorðnum breytingum. Fjármálaráðuneytið, 20. janúar 1970. Karlmannaskór-karlmannaskór Nýkomnir franskir karlmannaskór, verð frá 625,oo kr. SKÓBÚÐIN SUÐURVERI Stigahlið 45 — Simi 83225 l» 52680 «l Hafnarfjörður 2ja herb. íbúðir við Álfaskeið. 2ja herb. íbúð við Garðaveg. 3ja herb. íbúð við Amartinaun. 3ja herb. sérhæð við Strand- götu. 4ra herb. endaibúð í fjöfbýfis- húsi við Álifa®keið. 5 herb. ibúðir við Köldukinn, Hólabraut, Vesturbraut, Állfa- skeið. Einbýlishús við Fögrukinn, Vest- urbraut, Faxatún og víða'r. Hef kaupanda að 3ja—4ra henb. sérhæð í Vesturbæ, sem næst læk. Hef kaupanda að einbýlishúsi, Miðbæjair svæði, 4—5 herb. og bíl®kúr eða bílskúrsréttur. FASTEIGNAS AL.A • OG VERBBRÉF SKIP Strandgötu 1, Hafnarfirði. Simi 52680, heimasími 52844. Sölustjóri Jón Rafnar Jónsson. Einbýlishús í Hvömmunum í Kópavogi. Húsið er 87 fm að grunn- fteti, hæð, kjatteiri undir Muta og geymstorts. Á hæðinni eru 2 samtiggjan di stofur, 2 svefnberb., elcfhús og bað- herb. T kjailtena eru m. a. geymsl'ur, þvottaherb. og eitt herb. Bílskúr með hita og rafmagnii. Lóðin er góð, ræktuð og með trjám. Snot- urt hús. 3/o herbergja íbúð á 3. hæð við Hraunbæ. Skemmtiteg, sérkenn'iieg fbúð með góðum inrvréttrngum. Herb. í kjaliara fyigir. 3/o herbergja tæptega 100 fm íbúð á jarð- hæð við Rauðatæk, harðvið- arklæðniingar. Ibúðin er í mjög góðu ástandi. Alh sér. 3/o herbergja tæpiega 80 fm ibúð á 4. haað við HáateitiiSbraoL Sameign nýmátoð og teppatögð. 3/o herbergja endaíbúð á 2. hæð við Kieppsveg. Véla'þvotta'hús, suðursvalir. 3/o herbergja tæplega 100 fm risíbúð i fjórbýllishúsi við Sigtún. — Rúmgóð og björt íbúð með kvistum. Tvöföid gler i alla gtogga fylgja með. 3/o herbergja 90 fm íbúð á 3. hæð (efstu) við Allfaskeið. Ibúðin er öW teppaiögð með góðum inn- réttingum, suðunsvatiir. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurttrœti 17 (SilH & Valdi) 3. htmð Síml 2 66 00 (2 tímmr) Ragnar Tðmassoa hdl. Heimasímar: Stofdn I. Mlthfor - 30567 Jóna Slgurlónsdóttlr - 16396

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.