Morgunblaðið - 23.01.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.01.1970, Blaðsíða 13
MORGUiNBÍLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1070 13 Sveinn Kristinsson: Kvikmyndir Kópavogsbíó Undur ástarinnar (Das Wunder der Liebe) Þýzk mynd Á meðan Bretar, Frakkair og Bandaríkjamenn hafa allmikla tilhneigingu til að sveipa ástar- lífsmyndir sínar gamansömum blæ, Svíar að bedta þekn í póli- tísflouim tílganigi, o.sjfrv., þá er það hins vegar næsta líkrt Þjóðverj- um, þeim miklu og nákvæmu vísindamönnum, að leggja áharzlu á uppeldissálarfræðilegt gildi þeiirra, og raunar almennt kennslugildi. Af „prógrammi“ virðist a.m.k. mega ráða, að til- gangurinn með gerð þessarar kvikmyndair hafi verið sá að kenna fólki sitt hvað um ástar- og kynferðislíf, og raunar er beinn boðskapur í þá átt settur fram í myndinni. — Fleiri sjón- armið kunna nú raunar að hafa ráðið smíðinni. Er þetta þá þokkaleg kennslu mynd? Sitthvað af því, sem þar er frtam borið í töluðu máli — bein um prédikunairstíl — hygg ég, að sé rétt og satt. Hins vegar er marigt af því ekki frumleg prédikun, hefur gjarnan sézt í bókum um ástalíf síðustu áratug ina. Til dæmis, prédikunin um það hvermdg kynferðislíf og ástalíf verði ekki aðskilið, hvernig karlmenn verði að sýna konum 100 prs. blíðu á mikil- vægum augnablikum, hvemig alls konar misskilningur og sál- arflækjur geti sprottið af röngu framniferði í sildlkum sökum o.s.£rv. — Við, sem búnir erum að slíta vel barnsskónum, höfum a.m.k. heyrt þetta flest áður. Sjálfsagt er fæst af því lygi, og trúleg- aist ekkert áisetndngslygL Og hvernig tekur þetta sig svo út á tjaldinu? Eina konu, nærstadda, heyrði ég segja, að þetta væri argasta klámmynd. Sjálfsagt eru fleiri þeinrair skoðunar. — Spuming- in er, hvont kvikmyndir geti þá yfirleitt fjallað að gagni um þau vandamál, sem þama em tekin til meðferðar, nema teljast klámmyndir. Hvort svipta eigi Det Danske Selskap í Reykjavík afholder sin árlige nytárs middag í Tjarnarbúd spndag d. 25. jan. kl. 19.00. Telef. 23912 — 24658 — 81007. ungmenni, sem ekki hafa kynnt sér málið, þessari sýnikeninslu, vegna hins áðurritaða ljóta orðs. Kvikmyndaeftirlitið hefur, með því að leyfa sýningu þess- arar myndar, lagt blessun sína yfir þessa tegund kennslu. Og ég held það 'hafi tekið þar rétta afstöðu. Ekki sízt vegna þess, að þetta „klám“, sem þama er framsett, er ekki orðið neitt nýnæmi lentg- ur í íslenzkum kvikmyndahús- um. Það er víða borið fram í miklu „sterbari samsetningu" en þarna, án þess að nokkur mannbætandi boðskapur sé framreidduir með því. — f þess- ari mynd er hins vegar reynt að þoka okkur, syndum spilltum möinnum, í átt til rétts skilnings á því, hvað sé sönn ást, hvernig beri að vekja hana, rækta og koma henni til sem mests þroska. Þá viðleitni tel ég réttlæt® þau misheppnuðu áhrif, sem þessi „arga klámimynd" kann að hafa á einstaka manneskju. S. K. Framtíðaratvinna Vélaverzlun óskar að bæta við sig pilti til afgreiðslustarfa í varahlutalager. Skrifleg umsókn með skilmerkilegum upplýsingum sendist biaðinu, merkt: „Lager — 8347". Heimasaumur Kona vön karlmannabuxnasaumi sem getur tekið heimasaum, getur fengið stöðuga vinnu. Upplýsingar um fyrri starfsreynslu sendist afgr Mbl. merkt: „Heimasaumur — 8130". w Utsala — útsala Mikið úrvnl nf úlpum, peysum, buxum og fleiru Mikill aisláttur Miklatorgi, Lœkjargötu Hringið í vegna hins nýja tvöfalda einangrunarglers Pilkington „Glastoglas“ Hringið í 21085 til upplýsdnga um Pilkingtan „Insulight“ (R) Glastoglas einangrunargler. Heilsteypt glersamsetning, gjarsamlega sambrædd, 5 eða 7 mm. loftrúm, útilokuð móðumyndun mi'lli glerja, fjöldi staðlaðra stærða, upp í 1270x1778 mm. Árið 1968 gerði Rann- sóknarstafnun norska byggingariðnaðarins, Þrándheimi, tilraunir með þessa glertegund, og uppfyllti hún sett skilyrði einangrunar- glers með 10 ára ábyrgð. Gler þetta er sérstaklega framleitt fyrir verktaka á íbúðarblokkum og skrifstofuhúsnæði. Gagnvart sérhverju atriði varðandi glemotkim, tryggið þá að fá nýjustu og beztu raðleggingar með því að leita til tækniraðleggmgaþjónustu Pilking- ton, hinnaæ leiðandi stofnunar heims í sínu fagi. PILK3NGTON GLASS. »26/527 Fulham Road Lomhm 8W6 Pnlaris h.f. Austurstræti 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.