Morgunblaðið - 23.01.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.01.1970, Blaðsíða 14
14 MOROUlNBíLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1070 Otgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar RitstjórnarfuHtrói Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 f lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthias Johannessen. Eyjóifur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. RANNSOKNIR Á LANDGRUNNINU Á síðasta Alþingi voru sett lög um yfirráðarétt rík- isins yfir landgrunninu um- hverfis ísland. í lögum þess- um er m.a. ákvæði um, að íalenzka ríkið eigi fullan yf- irráðarétt yfir landgrunninu að því er tekur til rann- sókna á auðævum þess og vinnslu og nýtingu þeirra. Setningu þessara laga var mjög fagnað á sínum tíma og algjör samstaða um þau með- al þingmanna allra flokka. í fyrirspumartíma á Al- þingi sil. miðvikudag gaf Emil Jónsson, utanríkisráð- herra, fróðlegar upplýsingar um það, sem gerzt hefur í þessum málum síðan lögin voru sett, er hann svaraði fyrirspum um máhð frá Sig- urði Bjamasyni. Hefur Rann sóknarráð ríkisins samkvæmt tilmælum utanríkisráðuneyt- isins skipað nefnd vísinda- manna til þess að fjalla um vísindalegar rannsóknir á auðævum landgrunnsins. Jafnframt vinnur utanríkis- ráðuneytið að því að semja reglugerð um ýmsa þætti varðandi heimild til vinnslu á landgrunninu. Hugmyndir, sem fram hafa komið um hugsanleg olíu- svæði úti fyrir Vestfjörðum, hljóta einnig að vekja mikla athygli. Mun kunn erlend jarðfræðistofnun hafa gefið út kort í sumar, þar sem tal- ið er hugsanlegt, að olía finn- ist í eldri jarðlögum á hryggnum milli íslands og Grænlands. Lauslegar fyrir- spumir hafa borizt um heim- ild til tilraunaborana á þess- um slóðum frá erlendum aðilum. Hvað sem verða kann um oliíulindir við strendur ís- lands er ljóst, að vísindaleg könnun á auðævum land- grunnsins er hið mikilsverð- asta mál fyrir okkur íslend- inga. Eins og Sigurður Bjamason benti á í umræð- unum á Alþingi er okkur mikilvægt, að nýta allar auð- lindir landsins, hvort sem þær eru í landgrunninu eða annars staðar. Ríkisstjómin hefur tekið þetta mál föstum tökum á grundvelli land- grunnslaganna. Þegar rann- sóknir hafa farið fram og nauðsynlegar reglur settar, er tímabært að hefja tilrauna boranir á landgrunninu. Könnun á auðævum land- grunnsins er eitt af mikils- verðustu framtíðarmálum þjóðarinnar og ánægjulegt, að nú þegar skuli nokkxur hreyfing vera komin á það. Ástandið í Biafra p'regmun um ástandið með- * al Biaframanna ber ekki saman. Fréttamenn, sem fengið hafa að ferðast til Biafra, segja sögur um himg- ur, rán, gripdeildir og nauðg- anir. Alþjóðleg eftirlits- nefnd, Alþjóða Rauði kross- inn og yfirvöld í Nígeríu telja, að þessar fregnir séu ýktar mjög. En um 80 frétta- menn og ljósmyndarar frá ýmsum löndum virðast all'ir vera sammála um það, sem fyrir augu þeirra bar. Hjálparstarfið í Biafra hef- ur tafizt vegna ágreinings um það hverjir eigi og megi inna hjálp af hendi. Það er hörmulegt, að slíkur ágrein- ingur skuli verða til þess, að fólk í nauðum statt fær ekki alla þá aðstoð, sem völ er á. Gowon hershöfðingi hefur gefið fyrirheit um, að hefni- gimin verði ekki látin ráða gagnvairt hinum sigraða and- sitæðingi. Einmitt vegna þess- ara urnmæia Gowons vekur afstaða stjómarvalda í Nígeríu til einstakra hjálp- arstofnana furðu. Og einnig vekur það undrun, að nokkr- ir brezkir fréttamenn hafa verið reknir úr landi vegna þess eins, að þeir komust inn á fyrri yfirráðasvæði Biafra- manna. í stuttu máli sagt er af- staða yfirvalda í Nígeríu og annarra aðila, sem koma við sögu, ekki nægilega traust- vekjandi. Það verður erfitt að sannfæra almenningsáhtið í heiminum um, að allt sé gert, sem í mannlegu valdi stendur til þess að forða hungurdauða og þjáningum, ef hafnað er aðstoð, sem er til taks. í þessum efnum bera þær ríkisstjómir mikla ábyrgð, sem veittu stjórninni í Lagos rnesta aðstoð til þess að ráða niðurlögum Biafra. Þar er um að ræða ýmisar ríkisstjómir í Afríku, svo og brezku og sovézku stjórnim- ar. Þessir aðilar hljóta nú að beita öllum áhrifum sínum í Lagos til þess að ölll aðstoð verði þegin, hvaðan sem hún kemur, meðan hennar er þörf. Og vissulega er hjálp- ar þörf nú, ekki síður en áður. ~n Næst: 2000 farþegar RISAÞOTAN Boeing 747 var vairla kom- ilni í loítið þegar verkfræðingamir and- vörpuðu og sneru sé aiftur alð teikniborð- iniu þar setm útlínur næstu flugvélar voru að verða tiL Hún á að taka 2000 farþega. Það er erfitt að finna vélar til að gera samanburð á, en líklega haifa fflestir séð Rolls Royoe vélar Loftlieiða, og þær þykja engin smásmíði. En þær taka ðkíki nema um 200 farþega, svo sjá má að þessi fyriéhugaða farþegaþota verður nána/st ferleg. Mönmuim kamn að fininiaisit þetta ótirú- legt, en tæfcnilega séð er flreimur auð- velt aið byggja þessar vélar, og þær gætu verið konmar í noflkun eftir 20 ár eða svo. Helzta vandamálið yiriði alð konoa farþegunum aið og frá flugvöllum, ag þjónusta þá í flughöfnuim. Augljósliega yrði að byggja nýjar risaifllugihafnir þvi jatfnvel þær sem þegar er búið a@ byggja fyrir Boeinig 747, myndu hvergi nærri duga. Hinis vegar er talið að 2000 farþega vélin gæti notað sömu flugbrautir og Boeirag 747, ag að liitlflu mieina þurfi fyrir henni aið hatfa að öðru leyti. Laftferðasértfræðingar búast við að tfynst í stað muni fólki óa við að fei-ðast með þessuim ferlíkjum en það muni fljót lega fara af. Þetta sé í rauninini elkfci nema eðlilieg þróun, og hver hefði svo sem trúað því fyrir 67 áruim, þegar Wright bræðurnir fóru sitt fyrsta flug, a@ niolkikum tíma yðu til vélar, sem gætu flogið hraðar en hljóðið og borið 500 farþega. FIGARO ÖÐRU hvoru komuimst við íslemidingar að þeirri niðurstöðu að við séum alveg einstök þjóð. Menning okkar er á hærra stigi en anniainra þjóða, við erum bebur mienntuð en aðrar þjóðir, við lesum mieira en aðtrar þjóðir, við tfljúgum meira en aðrar þjóðir og við veiðum meiri filSk en aðrar þjóðir — miðað við fólks- fjölda. Einis og Ánni Gunnarsson sagði í sínu daglega lífi; við gætum áneiðanlega kom izt að þeimri niiðiuirist'öðu að við séum mesta stórveldi í heiminum — miðað við fólostfjölda. En sivo gierijst eitthvað aithyigliisivert og þá breytiist þessi einstaka, menntaða, veflllæsa fljúgaindi fiákveiðiþjóð, í einn eimasita lítiinin, Iþrönigisýniain kijaftaikfljúbb, sem hefur það eitt takmark að leyfa meVSlimiuinjum að y'firgainiga hveirjium ann- an í tilllbúniiinig.i kjaftasaginia og þviætitinigs. Nýjaista dæmið er Brúðkaup Fígarós, sem Þjóðleilkhúsið sýnir um þessar nnundLr. Suimt fólk hefuæ hreinlega lifað fyrir gróusögur um þá sam eiga þar hlut að máli og háttar ekiM ánægt nema það hafi heyrt am.k. eina „dagsanna eins og guð er yfir mér“. Sum dagblaðaninia hafa lika notað sér þetta og velt sér upp úr soranum sum þeiirra hafa jafnvel téMð álkveðna af- stöðu igegn öðlrum aðiianium í „fréttum“ sínum. Ég minnist þess ékki alð hafa heyrt svona illa talað um fólk siðan við kusum aklkur forseta síðast. Á íslandi er líkllega rnosta samansafn kjaiftalkiinda í heiminum — án þess að miðað sé við fólksfjölda. Eitursmygl 1 Noregi Að MORGNI 7. jan. fundust 30 kíló af m.arihiuan.a undir gólfi bíls eins frá Larvik. Hann hafði verið leigður ung um manni frá Kodal, sem var nú nýkominn úr suðurianda- ferð ásamt ungum Kanada- Ímanni. Þau höfðu verið hand sömuð, er þau komu til Kristianssand kvöldið áður, því að 650 gr. af „maríu- hænu“ ásamt, viðeigandi pípu voru á glámbekk í bíln- um. Morguninin eftir fundust svo „heildsölubiirgðirnar“ — 30 kíló — sem taldar eru 350 þúsund n-króna virði. Smyglairaænir voru úriskurð aðir í 8 vikna gæzluvarð- hald og yfirheyrslur hófust í Larvik samdægurs. Kodal- maðurinn, sem er 23 ára, neit ar enn að vita nokkuð um þessi 30 kíló, en viðurkennir að hafa reykt „maríuhænu“. Kona hans, 19 ára hefur ver- ið viðtalsfúsari og gefið ýms- ar mýstárlegar upplýsimgar. Þær hafa orðið til þess, að nú grunar lögreglan Kodals- manninn um, að hafa smygl- að 19.5 Mlóum af sams konar eitri frá Marokkó til Spánar. En allt þetta eitur kemur frá Marokkó og sami maðurinn þar hefur selt hinum norska kaupmanni það allt. Saga þessara hjóna síðasta árið gæti verið gott efni handa Charles Garvice eða Agathe Christie. Þau giftust fyrir rúmu ári, seldu hús sitt nálægt Sandefjord og flutt- ust til Svíþjóðar, en þar fékk maðurinn atvinnu, en sagði henni upp von bráðar og keypti sér bíl og ók til Mar- okkó með konuna. Þar komst hann í kynni við mann eiinn, sem framleiddi og seldi eitr- ið og miú reykti konan það í fyrsta sinn. Hún sá hvern- ig marokkómaðurinn „mat meiddi“ það; hann skar stöngla úr cammabi-urt í þunnar sneiðar. — Nú kieypti sá norski 1500 gr. sem hann smyglaði til Spánar, — eða kannski til Noregs. Að minnsta kosti fór hann nú alla leið þangað, en í marz fóru þau hjónin á ný til Marokkó til að kaupa meira. Nú fóru þau sex ferðir til Spánar og munu hafa smygl- að u.þ.'b. 3 kig í hverri ferð og seildu það viðs/kiptavinum á ýms'uim knæpum, en ekki gat konan sagt nieitt um hver ágóðinn varð af þessari verzl un. En nú var passinn þeirra að verða svo margstimplaður og þau óttuðust að verða grunuð um eiturlyfjasmygl og héldu þau því heim til Noregs eftir 6 mánaða úti- vist. En í nóvember hélt Ko- dalsmaðurinn suður á nýjan leik og leigði sér áðurnefnd- an bíl í Larvik til ferðarinn- ar og kvaðst verða burtu 3—4 vikur. Konan bjó í ,,hytte“ í Fýrisdal á ríieðan. Framhald á bls. 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.