Morgunblaðið - 24.01.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 4970
3
KVENNASKÓLINN er mjög
í sviðsljósinu um þessar
mundir vegna framkomins
frumvarps á Alþingi um að
gora liann jað kvennamennta-
skóla. Menn greinir mjög á
um það, hvort hyggilegt sé
að veita sérskóla réttindi til
að útskrifa stúdenta, og
helztu andstöðumenn kvenna-
menntaskóla tala um „kyn-
ferðislegan fasisma" og „eitt
skref til að gera íslenzku kon
una að annars flokks samfé-
lagsveru." Fjörugustu um-
ræðumar um þetta hitamál
fara þó vafalaust fram inn-
an Kvennaskólans sjálfs.
Stúlkumar vega og meta rök
in með og á móti, og skipt-
ast í þrjá hópa, eins og geng-
ur — sunvar em á móti og
sumar taka ekki afstöðu.
Morgunblaðið fékk sex
kvennaskólainemendur til þess
að segja álit sitt á þiesisu máli.
FylJsta hliuitleysis var gætt,
því að þrjár voru á móti og
Kvennaskólastúlkumar: Á m óti — t.v. Ólöf Erla Bjamadóttir, Þórunn Bjömsdóttir og Guð-
ný Halldórsdóttir. Með — Guðrún Jónsdóttir, Ásta Gunnarsdó ttir og Ágústa Gunnajrsdóttir.
(Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.).
Kvennaskólinn og menntaskólafrumvarpið:
Sjálfsögð réttindi66 eða
úrelt 19. aldar fyrirkomulag
>9
6 stúlkur úr Kvennaskólanum segja álit sitt
þrjár með. Og gefum þá fyrst
andstæðiingum kvennamennta
skólans orðið, en stúlkurn.ar
eru: Þóru n.n Björnsdótitir,
Ólöf Bjamadóttir og Guðný
Halldórsdóttir — aJlar í lands
prófsdeild.
Þær lýstu í upphafi þeirri
ekoðun sinmi, að sérsikólar
væru 19. aldar fyrirkomiulag
og að „kyniferðisfega ein.an,gr
aðir skólar“ væru löngiu úr-
eltir. Þórunn sagði: „Ég er
algerlega miótfaliin því að
skilja kynin að í skólum, því
að ég óttast að félagslifið geti
aldrei orðið með eðli'liegum
hætti, enda þótt vel geti svo
farið, að á kennsluskrá fyrir-
hugaðs mienntaskó-la kumni
að verða greinar, sem ég
hefði hug á að læra en átti
ekki kost á annars staðar.“
„Er Kven,n.askóilin'n núna
eins kon.ar klaus'turskóli?"
„Nei, það er aJgjör þjóð-
saga“, segja þær stölliur ein-
um rómi. „Við höfum oft rek
ið okkur á, að fólk hefiur ákaf
liega ran.gar hugmyndir um
kvennaskóla, og j afnvel höf-
um við heyrt því haldið fram,
að þarna séum við barðar
áfram með prikum.“
Þórunm segir: „Ég er ákaf-
lega sátt við það að hafa geng
ið í Kvenin-askólann, því að
hann veiitir mjög góða
kennslu. Ég tel hanm eiga full
an rétt á sér fram að þeim
tíma, er menntasikólaniám
hefst — en. ekki len.gu.r.“ í
sama stréng tekur Guðný, en
Ólöf Erl'a segir á hinn bóginn:
„Ég get ekki faflilizt á að að-
skilnaður kyn.jamma eigi rétt
á sér í skólum, tel það fyrir-
komulag úrelt yfirleitt. Ég
sé sa,mt ekki eftir þvi að hafa
farið í sbólann, öð,ru nær.
Hann veitir góða kennS'Lu og
hefur góðium kenn'urum á að
skipa, en hitt er grundvallar-
skoðun mín.“
Stúllkurnar segja ennfrtm-
ur, að þeim skiljist svo, að
áformað sé í fyrirhuguðium
menntaskóla að ieggja áherzlu
á fög, sem einkum sé ætliuð
konum, svo sem uppeldis-
fræði. „Við fáum ekki séð,
að barnauppeldi sé mál kon-
unnar einnar, karknaðurinn
á ekki síðúx að taka þátt í
því en húm og þese vegna sé
þetta að sumu Leyti ósann-
gjarnt og óraiuinssefct. Og við
skulum lílka hafa í huga, að
í Reykjavík eru fyrir fimm
skólar, sem útskrifa stúd-
enta. Væri ekki nær að hraða
frekar menntaskólum annars
staðar í Reykjavík — t.d. í
Kópavogi eðia Hafnarfirði?"
Þá er komið að rökum
stúl'knanna með kvenna-
menntaskólia og stiuðnings-
menn hams, er við hittum að
máli, eru þær Ágústa Gunn-
arsdóttir, formaðmr skólafé-
lagsins, 4.-bekkingur, Guðrún
Jónsdóttir og Ásta Gunnars-
dóttir, báðar í Landsprófs-
deild.
„Ég hygg, að fæstir þeirra,
sem lýst hafa sig mótfallna
kvennamenntaskólanum, viti
í rau'ninmi hvað þeir eru að
tala um“, segir Guðrún. Þeir
nota stór orð: Prjónastúdenta,
ammars flokks samfélagsveru
og eittihvað sé bogið við kyn-
ferðí stúlku, sem kjósi að
vera einangruð frá karlmönn
um frá 13 til 20 ára aldurs.
PrjónavLnmia er í fyrsta lagi
aðeins örLítið brot af námi
okkar, og ég viL alls ekki við
urkenna að ég sé fremur ann
ars flokks saomfélagsvera en
stúlkur í öðrum sikóluim. Ég
man ©kki til þess að
hafa nakflnru sinmi fyrir-
hitt etúlku eða konu, sem
beðið haifi kynferðisleg-
Framhald á bls. 23
BRAUTRYDJENDUR
sanngjarnra
IÐGJALDA
SLYSATRYGGING IIEIMILISTRYGGING
LlFTRYGGING HÚSEIGANDATRYGGING
Hagtrygging hf.
Eiríksgötu 5 sími 3 85 80
HVAÐ SEM TRYGGINGIN NEFNIST
ER AD BAKI HENNI ÖFLUGT
TRYGGINGAFÉLAG
BRUNATRYGGING BIFREIÐATRYGGING
GLERTRYGGING SKIPATRYGGÍNG
FARMTRYGGING ÁBYRGÐ ARTRY GGING
STAKSHINAR
7 þingmenn
í Bæjarpósti Þjóðviljams sl.
miðvikudag birtist afar athyglis-
verð klausa. Þar var talað um
þá „sjö memn (á Alþingi), sem
löngum hafa verið bendlaðir við
kommúnisma“. Nú vill svo til,
að í þingfiokki kommúnista
hafa um hríð verið 8 menn og
voru raunar 10 í upphafi þessa
kjörtímabils. Nú hefur Þjóðvilj-
inn lýst því yfir, að í þessum
8 manna hópi séu ekki nema 7
rétttrúaðir. Þá vaknar spuminjg-
in, hver þessi áttundi sé, sem út-
skúfað hefur verið með þessum
hætti. Og svarið er augljóst. Það
er Karl Guðjónsson, sem sagt
hefur Þjóðviljaklíkunni strið á
hendur. Síðasta synd hans í
augum kommúnista er sú, að
hann hvarf .skyndilega úr þing-
sölum, þegar atkvæðagreiðsla
fór fram um EFTA-málið
skömmu fyrir jól, en birtist aft-
ur, þegar atkvæðagreiðslu var
lokið. Nýlega flutti Karl Guð-
jónsson, þingsályktunartillögu á
Alþingi ásamt tveimur öðrum
þingmönnum. Athyglisvert er,
að hann valdi ekki sem með-
flutningsmenn þingmenn úr
hópi hinna 7 rétttrúuðu Með-
flutingsmennimir voru Hanni-
bal Valdimarsson og Bragi Sig-
urjónsson. Nú er það í sjálfu sér
ekki óvenjulegt, að þingmenn
úr mörgum flokkum standi sam-
an að flutningl mála. En í einka-
stríði Karls Guðjónssonar víð
Þjóðviljaklíkuna er þetta orð-
sending, sem hún skilur.
Af litlu að státa
Að vonum hafa Framsóknar-
menn af litlu að státa í pólitísk-
um afrekum um þessar mundir.
Þeir eru enn önnum kafnir við
að „skýra“ já-já-nei-nei-stefnu
Ólafs Jóhannessonar í EFTA-
málinu og hafa tæpast getað
sinnt öðm á meðan. Nú eru þeir
búnir að uppgötva nýtt afrek.
Þeir telja sér það helzt til tekna,
að þeim hafi tekizt að knýja
fram frestun á afgreiðslu toll-
skrárfrv. fyrir jól, og þess vegna
hafi nú miklar breytingar verið
gerðar á því í meðföram nefnd-
ar. Nú er það að vísu algjör mis-
skilningur, að Framsóknarmenn
hafi knúið fram frestun á af-
greiðslu málsins. Um það var
algjört samkomulaír milli þing-
flokka. En óneitanbpa er það
fullmikið vanmat á dugnaði
þingmanna, a.ð þeir hefu ekki
sinnt störfum sínum af jafn
mikilli kostgæfni fyrir jnl eins
og eftir jól. Hefur Tímas Karls-
son, sem ritaði foru«tugrein Tím-
ans nm þetta mál. ekki betri
reynslu af vinn.usemi Þnrarins
Þórarinssonar, sem m. a. á sæti
í fjárhagsnefnd neðri deildar?
„V erkalýðs-”
listi ?
Sósíalistafélag Reykjavíkur er
um þessar mundir að reka á
eftir svörum við málaleitun fé-
lagsins um sameiginlegan „verka
lýðs“-lista í borgarstjórnarkosn-
ingunum í vor. Meðal þeirra að-
ila, sem fengið hafa tilskrif um
þetta efni, eru hannibalistar og
kommúnistar. Ósköp væri gam-
an, ef ljúfar sættir tækjust
milli þessara þriggja flokksbrota
fyrir kosningar — eða hvað?