Morgunblaðið - 24.01.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.01.1970, Blaðsíða 13
MORiGUNBLiAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1970 13 OBSERVER -K OBSERVER * OBSERVER -jc Stórmerk bók um er jur Sovétríkjanna o g Kína — Greip Stalín sjálfur í taum- ana til að f orða kommúnista- flokkum Asíu frá kínverskum áhrifum? Eftir Dev Murarka. Moskvu 10. janúar — Observer Einn af helztu stjórnspek- ing'um Sovétríkjjanna hefur ritað stórleg-a athyglisverða bók um samskipti Sovétríkj- anna og Kína. Útgáfu bók- arinnar hefur verið frestað, en ég hefi séð hana, og í henni er að finna það sem helzt nálgast sannleikann um vonir og ótta Sovétríkj- anna varðandi Kina. í bókinni er bitu.r ádeila á uitanríkismálastefnu Kin- verja í því nær öllum atrið- um, og er hún gagmrýnd all ar götur frá því að kín- verskir kommúnisfcar kom- ust til valda. f bókinni er nú í fyrsta sinn upplýst, að til átaka kom á laindamæruim Kína og Sovétríkjanna áður en átök in við Ussurifljót áttu sér stað í fyrra. Þá gefur bók- in mjög sterklega ti'l kynna að Stalín hafi sjálfur grip- ið í taumama til þess að forða öðrum kommúnista- flokkum Asíu undan kín- verskuim áhrifum. Bók þessi, sem ber nafn- ið: „Aliþýðulýðveldið Kína: Tveir áratugir, tvær stefn- ur”, er eftir prófessor Mikhail Kapitsa, sem er maður mjög áhrifamikill að því er varðar mótún utan- ríkismálastefnu Sovétríkj- anna. Er hann yfirmaðiur SA-Asáudeildar sovézka ut- anríkisráðuneytisins og sér fræðingur í málefnum Kina. Hafa áður komið út eftir hann nokkrar bækur um kínversk máilefni. Hann var í fylgd með Aleksei Kosyg- in, forsætisráðherra Sovét ríkjanna er hann fór flug- leiðis til Peking til þess að ræða við Chou En-Lai í sept embermánuði s.l. Upphaflega átti að gefa út bók prófesisorsins á 20 ára afmæli kínversku bylt- ingarinnar í ágúst í fyrra- sumar, en útgáfu henn- ar hefur verið frestað hvað eftir annað með tiiliti til landamæraviðræðnanna, sem fram hafa farið milli Kína og Sovétríkjainna í Peking. Ekki er enn vitað hvort bókin verður nokkru sinni gefin út opinber'lega. Tilvitnunina til Stalíns er að finna í eftirfarandi kafla úr bókinni: „Á árunium 1950—1951 reyndu Maóistarnir að þröngva áætlunuim upp á kommúnistaflokka Indó nesíu og Indlands, sem tóku ekkert tillit til hins raun- verulega ástands í llöndum þessum.. Kröfðust Kinverjar þesis að flokkarnir hefðu kínversku baráttuna að fyr irmynd í frelsisbaráttunni (myndun bændahers og frelsaðra svæða). Stalín var ákveðið and'Snúi.nn þessu.“ Enda þótt Kapitsa segi ekki beinlínis að Stalín hafi skorizt í leikinn, er þó aug- Ijóst hvað hann er að gefa til kynna. Þá lætur Kapitsa einnig að því liggja, að Kínverjar hafi stórlega móðgað og llát ið sem þeir tækju ekki eft- ir leiðtogum Norður-Kóreu á meðan á Kóreustyrjöld- in.ni stóð. Hann segir: „Er Kóreustyrjöldin stóð, vildu sumir leiðtogar kín- verska Alþýðulýðveldisins ekki hlusta á kóreanska fé- laga, sem snerusit hraust- lega gegn árásinni, og þeir höguðu sér á hrokafullan og ruddalegan hátt.” Þá ræðir Kapitsa tímabil New York búar halda árshátíð hér í GÆR (föstudag) kom hlngað til lands hópur margra þekkt- ustu manna á sviði ferða- mála í Bandaríkjunum. Eru þeir félagar í Skál-klúbbi New York borgar, en eins og þegar hefur verið frá skýrt í Mbl., er erindi þeirra hingað tii lands að halda árshátíð klúbbsins, og var hún hún í Víkingasal Loftleiða- í Víkingasal Loftleiðahótelsins í gær kvöldi og var salurinn sér staklega skreyttur af þessu til- efni. Með í förinni eru eiginkon- ur klúbbsfélaga svo að alls eru í hópnum rösklega hundrað manns. Margir í hópnum sem hingað kemur eru forystumenn og brautryðjendur á sviði ferða- mála í heimalandi sínu. Má þar nefna formann Skállklúbbsins í New Yorik, Joseph Mardh, og rit aira hans, Joseph L. Granquist; fyirtrverandi formann klúbbsins, Alfred Schmeiss, en hann hetfur og verið formaðw bandalaigs ferðaskrifstof'uimanna í Banda- rlkjunium; forstjóra sfcipulags- deildar Americam Expresis í ið 1953—1958, eða þann tíma er samskipti Moskvu og Pekinig voru eins og bezt varð á kosið, og spyr síðain hvers vegna aðrir kommún- istáleiðtogar hafi e’kki á þessum tíma gert sér grein fyrir hversu þjóðernisleg og þjóðskrumsfcennd stefna Maos var. Haihn sivarar því til, að þeir hafi gert sér grein fyrir því, en hafi ekki tekið tillit til þess í von um að með tímanum myndi þetta lagast. Kapitsa lítur svo á, að það hafi verið árið 1962 er samskipfcum milli landanna tveggja tók að hraka veru- lega. Hanm segir að frá og með því ári hafi Kínverjar tekið til við kerfisbundnar landamiæraerjur á landa- mæruoi Sovétríkjanna. Um hina mörgu árekstra á Uss- uri-svæðinu seg.ir hann: „í desemiber 1967 og í janúar 1968 ástunduðu Kín verjar ögramir með „köld- um vopnum" á Kirinski- eyju í Ussurifljóti.” Á rúasnesku merkja orðin „köld Kortið sýnir landamæri Sové tríkjanna og Kína, TJssuri-svæð- ið er ofarlega til hægri, en þar segja Rússar að 488 sinnum hafi orðið átök frá því í júní í sumar, þar til í október sl. vopn“ byssustingir, hníf ar og önnur slík blaðvopn. Kap- ista nefnir engar tölur um mannfalll. f dag birta öll sovézk blöð sams konar frétt frá Tass undir fyrirsögnimni „Styrjaildarmóðurisýki í Kína”. Samkvæmt frétt þess ari eru Kínverjar að herða styrjaldarundirbúning sinn undir yfirskini „Sovétógn- ana”. Segir Tass að þetta sé notað sem tylliástæða til þess að auðvelda kínverska hernum að yfirtaka stjórn iðnaðar, landbúnaðar og fé- lagislífs í landinu. Lítilll vafi er á því, að þetta er svar Sovétríkjanna við auknum og harðnandi árásum Kínverja á Sovét- ríkin. Rússar eru staðráðn- ir í því, að taka ekki móðg- unium frá Kína orðalaust. Engu að síður bendir margt mjög sterklega til þess, að Moskva bindi enn vonir við að ei-mhver innri breyting verði í Pekin.g. (Observer — ÖLI réttindi áskilin). Bandaríkjuinum, John Wason, er áður starfaði að ferðamálum í viðskiptamálairáðunieyti Banda- ríkjamma í Washington, og loks Ghairles Humbert, einn af stofn- endum skáifclúbbsin.s í New Yorlk og meðlimur frá upphafi í elzta sikállklúbbi heims, er stofn aðuir var í Pairís 1932. Allir hafa þessir menn uninið að ferðamál- um í Bandaríkjunum í um 40-50 ár. Skálklúbbar eru félagsskapur þeirra, sem starfa að ferðamál- um almennt, hvort heldur það er hjá ferðaskrifstofuim, flugfélög- um, skipatfélögum eða á hótel- um. Tilgangur þeirra og mark- mið eir að auka kynmi og efla samvinnu félaganna og annarra þeinra, er að ferðaimálum starfa. Nú eru 300-400 sfkáTklúbbar víðs vegair um heim. í dag fara gestirniir í kynn- isferðir um Reykjavlk og í gær- kvöldi sáu þeir íslamdsfcvilk- mynd, en áttu að halda héðan til New Yorfc um miðnætti með LoftleiðavéiL EFTIR MATTHÍAS JOHANNESSEN MEÐ óiM'kinduim er hvannig fóllk giet- ur varið svotoöÍLuðum þjóðhátíðiardöig- um. Fyrista deeember í vefcur sátu sex svokalliaðir uppreniniandi stjóm- miálamieinn í Nausfci og það fór ekki fnam hjá nieiinum að þeir giáfu hver í kapp við an.nian mjög skoriniorðar sjálfstæðisyfirlýsinigar f. h. peraónu sinniar. En sjálifstæðisibairátta stjóm- málamiamma, hvers og einis, er ævar- andi eins og aiílir vita. Endia hefur reynslan otft sýnit að margir hafa þeir misst sjiálifstæði sitt, þegiar verst gegimdi. Sumir jafnivel pensónuLeiik- ann, enda fcaminski eklki mdlkiiLs í missit. En sem sagt, á þjóiðhátíðardöguim eiga menn að lýsa óhikað yfir sjéif- stæði sínu í Naiusti og ammiairs staðar — og hlaupa atf sér hoirmiin áður em það er um seimam. Þetta endar hvort eð er eins og mexfc æivisiaga um sæta- brauðs'direnginn: að humidurimm gleypti hanm. Eða var þaið einhver annar, ég miain það ekiki. En seim sagt vei. Við eruim ýmisu vön. Þagar ÍSlenidinigiar höfðu náð merfcasta áfanganum í sjálfstæðiis- baráfctu sinmii, Sambamdslagaeamm- imgnuim 1918, siagði eirnn atf þáveramidi spámömmuim: áð nú hetfði Fjiallkom- an verið tefcin friliutaki. Og hamn sló um sig. Og enn slá menn um sig, efcki sizt á svofcöLiuöuim opiniberuim vett- vanigi. En þá getuir fairið illa, eimk- om fyrir sannleifcanum. Hamm er mjög teygj'anlegt huigfcafc, eins og all- ir vi'ta. Mér er sagt að einm ræðu- mianna í sfcóla hér í bæ 1. ctets. si. hafi kiomdzt að þeirri niðuretöðu, etf niðuirstöðu skýidi kalla, að sama meyðaráisfcaod ríkti hér á larndi og í TókkósLóvaikiu, bæðd væru löndin hernumin. Ljótt ef satt væri, Em þetta var víst hams sammleikur. Ég haf eitthvað verlð að hugsa uim þefcta. Kaminsfci er það viitieysa og eimber tímasóun. Og þó. Á þetta hljófca aðrir að hafa hiustað, umigt, óspillt og væmtamlega sfcolt skiólafólk, stolt fyrir hömd lamds sírns og þjóðiar. En er það kiamnsiki ekfci iemgur. Það væri slærmt. Hitt væri þó öiiu verra, ef umga sfcólatfólkið færd í aQvöru að trúa því að ástandið í Téikfcó- slóvatoíu væri eins ag hér. Þá muindi það eintfaldiaga hætta að hiatfa samú'ð með Téktoum. Og það væiri slæmt. Ég trúi ekfci að ræðuimiaðurimm hafi ætiazt til þesis. Trúi því ekiki að hamm hatfi vil'jað imruræta umigu ísilenzku Skóiafóllki að þj'ánimigar Téklka og sársautoi væri eiintóm móðursýki. ís- ienztour sálarháski. Vamdamál vel- flerðanríkisinis. Van'damál lýðiræðis og iífsþægimda. Þalð er mauðisymlegt að fara varlega með orð, getur jatfnvel varið bráð- mauðsynilegt. Efcki sízt ef maður vill fcoma góðu til vegar. Einlhvar í hópi þessa „frjáislymda rithötfumdiapakkis" hér, eins og skiáld eru gjarma köll- uð í Sovétrítajumum, hetfur sagt eitt- hvað á þá ieið, að cwð sóu spremgj- ur eða spremgietfná, ég man ekki hvoort heidur. Nemni efcki að fietta því upp, emda Skiptir það efcfci máli, hiver hefur sagt þetta. Þalð hefði hver sem er getað gert. En orð eiru, sem bet- uir fler, ekki sízt hættulag þeim sem misimota þaú. Þau geta verið eims ag hamdispremgja sem böfuimdamir eru oí seinir að kasta frá sér. Menm ættu eklki að ieikia sér að baimdspremigj- um, alllra sízt á fiulllveldisdiaginm. Sem betur fer Litfðu víst ailir ræðumienm þamin dag atf mú í vetur, en liitlu mun- ar sfcundum að iila flari. Kanm'ski er það vegma þess að æskian á einmig sitt sjálflstæði. Húm hugsar sitt. Húm er, sam betur fer, frjálsari en við vit- um. Ég held að Pétuir Ottesen hatfi verilð góður fuilltrúi henmiar sí'ðuistu árin sem hanm 1/ifði. Að minmista kosti betri en sumir þeir sem ynigri varu og hærra töluðu um „friilu- takið.“ Sannleikuirimn er afstæð'Uir. Em eif hægt er að segja í opimberum ræðum að sama ástainid rífci á ísliaindi ag í Téfcfcósilávakíu, þá mætti alveg eins haldia fjálgiegar ræðuir oig fulilyrða að ásfcamdið hér sé eins ag í Grikk- landi; að konuniguirinn sé fllúinm ag herforingjastjórn Maríu Þaristeins- dótfcuir tekin við. Uz

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.