Morgunblaðið - 24.01.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.01.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1ÍU0 SKATTAFRAMTÖL Friðrik Sfgurbjömsson, >ögfraedinguT, Harrastöðum, Skerjafirði, sími 16941. ÞÉTTUM STEiNSTEYPT ÞÖK og þakrennur. Ábyrgð tekin á vinnu og efni. Leitið til- boða. Gerið pantantr i sima 40258. Verktakafélagið Aðstoð sf. SKATTFRAMTÖL Sigfinnur Sigurðsson ríagfræðingu. Barmahlíð 32, sími 21826. SKATTFRAMTÖL Lögmannsskrifstofa Jóns E. Ragnarssonar, hdl., Tjarnar- götu 12, sími 17200. SKATTAFRAMTÖL og reikningsuppgjör. Fyrirgreiðskjskrifstofan Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmuntfsson heima 12469. TROMMUR Mjög lítið notað og vel rrveð farið Yamaha trofrrrmísett tM söiu. Upptýsingar að Suður- göu 62, Hafnarfirði og sima 50368. HAFNARFJÖRÐUR KjaWairaiherbergj till teigu á Vitaistiig 9 fyriir ei'nihteypan karlima nn. TIL SÖLU vegna brottffutmngs sjón- varp (Btaupurrkt), einnig stór ísskápur (Crostey). — Simi 17339. VEGNA BREYTINGA er il sötu 8 ára ekfhús- innrétting. Baco-eldbúsvifta, tvöfatdur vaskur og mið- stöðvarofn. Uppiýsingar I síma 31102. GERI VID alts konar fatnað. Uppiýs- ingar í síma 26916. AFGREIÐSLA AKRABORGAR Akranesi — Slmi 2275. NÝLEG OG LÍTtÐ NOTUÐ Konica kvikmyndatökuvél tiH sölu, setet ódýr. Uppl. í síma 1173, Keflavík eftir W. 7 á kvöidirv. SKATT AFR AMTÖL Viðskiptrt, Vesturgötu 3, sími 19925. Opið í dag og á morgun TR. SÖLU stóiar, borð og fteira fyrir vertmgarekstur svo og 3ja heHria Rafha maskrna fyrir béta eða möturreyti Uppiýs- ingar « sínrva 15986 HtlSBYGGJENDUR Framteiðum miiiiveggjapriötur 5, 7, 10 sm — imniiþurrkaðar. Nákvæm iögun og þykkt. Góðar plötur spara múrhúð- un. Steypustöðin hf. Spakmæli dagsins Ungur maður: Kristindómur hent ar aðeitns börnum og kerlingum. Komi maður I kirkju, sitja þar líka tíu konur á móti hverjum karlmanni. — Roskin kona: Það kann vel að vera. En ef komið er i fangelsin, er þar hins vegar ein kona á móti tíu karlmönmum. — Óþekktur höfundur. Bræður verið ekki börn í dómgreind, heldnr verið sem ungbörn i illskunni (1. Kor. 14.20). I dag er laugardagur 24. janúar og er það 24. dagnr ársins 1970. Eftir lifa 341 dagur. 14 vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 7.44. AthygU skal vakin á þvl, að efni skal berast 1 dagbókina milll 10 og 12, dagiiin áður en það á að birtast. Almcnuar upptýsingar nm læknisþjónustu f borginni eru gcfnar 1 íímsve. a Uæknafelags Reykjavikur, simi 1 88 88. Tannlæknavakt i janúarmánuði kl. 21—22 alla virka daga en iaug ardaga og sunnudaga kl. 5—6 í Heilsuverndarstöðinni þar sem áð- ur var Slysavarðstofan, sími 22411 Næturlæknir i Keflavik 20.1 og 21.1 Kjartan Ólafsson. 22.1 Arnbjöm Ólafsson. 23., 24. og 25.1 Guðjón Klemenzson 26.1 Kjartan Ólafsson. Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni simi 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. RáSleggingastöð Þjóðkirkjurunar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í sima 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGEAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, simi 23285. Orð lífsins svara í síma 10000. Hakkun t daggjádum tjúkrahói* valda þvf, aS Enn verða sængurkonur áð greiða með sér Karlsen stýrimaður á förum Sýningum fer nú óðum að fækka á hinni vinsælu kvikmynd Karl- sen stýrimaður, sem sýnd hefur verið f Hafnarfjarðarbió undanfarið. Kvikmynd þcssl er eiginlega fjöl skyldumynd, eitthvað fyrir alla, og hefur verið prýðisvel sótt, og er þetta þó í annað sinn, s<‘m sýn ingar eru á henni hériendis. Fer því hver að verða síðastur, að sjá þessa bráðsmellnu mynd. peningum Á Þorláksmessu tapaði kcuna utan af landi u.þ.b. 4000 kr. í hvxtu umslagi með ónotuðum frímerkjum. Sermilega i grervnd Ivið verzl. Hamborg á Klappar stíg. Skilvís finnandi vinsamleg ast hafi sambaind við rannsókn- ai'lögregluna. S/Or/lú/nZ- n-t Heim á morgtin, litla krútt!! Mamma er blönk. „Þu segir, að óg sé fyrsta fyrirmyndin, sem þú hafir kysst?” „Já.” „Hvað hefurðu notað margar fyrirmyndir hirugað trl?” „Fjórar. Epli, tvær appelsínur og blómavasa.” 85 ára er i dag (21. jan.) Þór- Þorgríms frá Fáskrúðsfirði, heimili heimar er á Arnbergi, Sel- fossi 70 ára er í dag Þórhallur Leós- son frá ísafirði, Sörlaskjóli 74, Reykjavík. 1 dag verða gefin saman i hjóna band af séra Ólafi Skúlaxsyni, ung- frú Haildóra Jóna Jónsdóttir, Lind argötu 61 og Jóhann Marion Magnússon, Hólmgarði 37. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Lindargötu 61. Rona tapar Tjarnarkirkja á Vatnsnesl. (Lj ósm.: Jóhanna Bjömsdóttir). Oddi Messa kl. 2 á sunnudag, séra Stefán Lárusson. Hella Barnamessa kl. 11 á 9unnudag, séra Sbefán Lárusson. Eyrarbakkakirkja Messa kl. 2 á sunnudag, séra Magnús Guðjónsson. ÞoHákshöfn Sunnudagaskóli kl. 10.30, séra Xngþór Indriðason. Hjalli Messa kl. 2. Sunnudagaskóli fyrir börn eftir messu. Séra Ingþór Indriðason. Hvalsneskirkja Bamaguðsþjónusta kl. 11. Séra Guðmundur Guðmundssoo. Útskálakirkja Bamaguðsþjónusta kl. 1.30. Séra Guðmundur Guðmuhdsson. Hafnarfjarðarkirkja Bairnaguðsþjoimusita kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. GarSasókn Barnasamkoma í skólasaln.um kl. 10.30. Séra Bragi Friðriks- son. Keflavíkiirkirkja Bamaguðsþjómusta kl. 11. Æsku lýðsguðsþjónusta kl. 2 (Trú og taktur), guðfræðistúdeníar flytja Gylfi Jónsson, stud. theol. pré- dikar. Séra Björn Jónsson. Innri-Njarðviknrkirkja Messa kl. 5. Séra Björn Jóns- 9on. Fríkirkjan í Hafnarfirði Barnasamkoana kl. 11. Messa kl. 2. Séra Bragi Benediktsson. I DAGBÓK SÁ NÆST BEZTI MESSUR Á MORGUN ÁIÍNAÐ HEILLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.