Morgunblaðið - 24.01.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1070
21
(utvarp)
> laugardagur >
24. janúar 1970
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir. Tón.Ieika.r, 9.00 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustu-
grein'Uim dagblaðanna. 9.15 Morg
unstund barnanna: Heiðdís Norð
fjörð byrjar lestur á sögunni um
„Línu langsokk" eftir Astrid Lind
gren í þýðingu Jakobs Ó .Péturs-
sonar. 9.30 Tilkynmingar. Tónleik
ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn
ir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Krist
ín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkyn.n-
ingar . 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilky n n.inga.r.
13.00 Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson sinnir skriflegum
óskum tónlistarunnenda.
14.30 Á líðandi stund
Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb
ar við hlustendur.
Tónleikar.
15.00 Fréttir. Tónleikar.
15.15 Laugardagssyrpa
í umsjá Björns Baldurssonar og
Þórðar Gunnarssonar.
16.15 Veðurfregnir
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægur-
lögin
17.00 Fréttir
Tómstundaþáttur barna og ungl
inga 1 umsjá Jóns Pálssonar .
17.30 Meðal Indíána í Ameríku
Haraldur Ólafsson da.gskrárstjóri
flytur fyrsta þátt sinn.
17.55 Söngvar í léttum tón
Kór og hljómsveit Rays Conn-
iffs synigja og leika lagasyrpu:
Rhapsody in Rhytm.
18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Daglegt Uf
Árni Gunnarsson og Valdimar Jó
hannesson sjá um þáttinn.
20.00 Á óperettukvöldi
Johannes Heesters, Margit
Schramm og Peter Alexander
syngja lög úr söngleikjum eftir
Friedrich Schröder, höfundurinn
stjórnar kór og hljómsveit.
20.45 Hratt flýgur stund
Jónas Jónasson stjórna.r þætti á
Akranesi.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslagafónn útvarpsins
Pétur Steingrímsson og Jónas
Jónasson standa við fóninn og
símann í eina klukkustund.
Síðan önnur danslög af hljóm-
plötum.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjlnvarpj
• laugardagur ♦
24. janúar 1970
15.30 Endurtekið efni:
Stilling og meðferð sjónvarps-
tækja
Jón D. Þorsteinsson, verkfræðing
ur Sjónvarpsins, leiðbeinir.
Áður sýnt 8. marz 1969.
15.40 Boðið upp í dans
Nemendur úr dansskóla Her-
manns Ragnars Stefánssonar
sýna dansa frá ýmsum tímum.
Hermann Ragnar Stefánsson
flytur skýringar.
Áður sýnt 31. desember 1969.
16.10 Dularheimar hugans
Mynd, sem dregur fram ýmsa.r
staðreyndir um yfirskilvitlega
hæfileika manna og áhrif þeirra,
svo sem framsýni, hugsanaflutn
ing, berdreymi o.fl.
f myndinni koma meðal ann-
arra frarn Hollendingurinn Croi-
set, brezki miðiUinn Douglas
Johnson, Rhine-hjónin banda-
rísku og fjöldi annarra, sem
fengizt hafa við þessi efni.
Áður sýnt 29. desember 1969.
17.00 Þýzka í sjónvarpi
13. kennslustund endurtekin.
14. kennslustund frumflutt.
Leiðbeinaindi Baldur Ingólfsson.
17.50 íþróttir
Umsjónarmaður Sigurður Sig-
urðsson.
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Smart spæjari
Dularfullu morðin,
20.50 Dráttarhestur í Dakar
Senegölsk mynd.
Hesitur lýsir degi í lífi sínu og
húsbónda síns.
Þýða-ndi og þulur Höskuldur Þrá
insson.
21.15 f léttum takti
Litið inn á krá, þar sem leikiam
er sígildur djass.
(Nordvision — Sænska sjónvarp
ið)
21.45 Inn í myrkrið
(Yield to the Night)
Brezk kvikmynd frá árin-u 1956
gerð eftir sögu Joan Henry.
Leikstjóri J. Lee-Thopson,
Aðalhlutverk Diana Dors, Micha
el Craig og Mercia Shaw.
örlagasaga ungrar stúl'ku, sem
dæmd er til dauða fyrir hefnd-
armorð.
23.20 Dagskrárlok
Smurðsbrauðsstofan
B3ÖRNINN
Njálsgötu 49 - Símt: 15105
SJOVA
erelztaog
reyndasta...
Til vinstri er BMW 1937 ein fyrsta bifreiðin, sem var tryggð hjá Sjóvá. Til hægri
er Cortina fyrsta bifreiðin tryggð á árinu 1970.
. . . bifreiðatryggingafélag á íslandi og hefur
þjónað bifreiðaeigendum frá 1937. það er því
rétti aðilinn til að vátryggja bifreiðina yðar.
SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG
ÍSLANDS i?
LAUGAVEGI 176 — REYKJAVÍK — SÍMI 11700
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT
Vinnusólir fyrir:
Skip og báta.
Byggingarframkvæmdir.
Vöruskemmur.
Fiskverkunarstöðvar.
Leikfimissali og hvar sem
góðrar lýsingar er þörf.
Vatnsþéttar Höggþéttar.
Samþykktar af raffanga-
prófun rikisins.
Pantanir óskast sóttar
sem fyrst.
Landsins mestn lampaúrvol
LJÓS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
sími 84488
SÓLARKAFFI
ísfirðingafélagsins og nágrenni verður á
Hótel Sögu, Súlnasal sunnudaginn 25.
janúar kl. 8:30 e.h.
Meðal skemmtiatriða:
Karl Einarsson skemmtir.
Guðrún Á Símonar syngur.
Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Súlnasals í dag og á
morgun kl. 4—6 e.h. Jafnhliða verða borð tekin frá gegn fram-
vísun aðgöngumiða.
STJÓRNIN.
ÚTBOD
Tilboð óskast í byggingaframkvæmdir við
minkabúgarð í nágrenni Reykjavíkur, sem
hér segir:
1. Minkaskálar, 9 stk. ca. 3,7 x 45,0 m,
burðargrind úr tré eða stáli.
2. Girðing, 340 m.
Útboðsgögn verða afhent hjá Lögmönnum,
Tryggvagötu 8, 26. janúar gegn kr. 2.000,00
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánudag-
inn 2. febrúar 1970 kl. 17:00.
LOÐDÝR HF.