Morgunblaðið - 24.01.1970, Blaðsíða 23
MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1OT0
23
Starfi Flughjálpar
á Sao Tomé lokið
— Flugvélarnar til Prestwick,
2 til taks til hjálparflugs
— íslenzka kirkjan undirbýr
uppbyggingarstarf í Nígeríu
FLUGVÉLAR Flugrhjálpar eru
nú allar á förum frá Sao Tomé,
þar sean viðræður um áfram-
haldandi hjálparflug kinkjusam-
takanna hafa enn emgan árang-
nr borið. Fer sú fyrsta þaðan á
mánudag og sú síðasta á fimmtu
dag í næstu viku. Verða þær
geymdar í Frestwick í Skotlandi
fyrst um stnn, em áh^fnimar
koma til Islands og hefur þeim
verið sagt upp. Flughjálp eir þó
ekki úr sögunni, því að félagið
mun áfram verða til reiðu, ef
hjálparstarf í þessa veru verð-
ur nauðsynlegt einhveirs staðar.
Mun félagið hafa tvær vélar
til taks, en að öðru leyti er ó-
ákveðið hvað um flugvélakost-
inn verður.
Koim þetta fram á blaðamanna
fundi hjá bisbupi, herra Sigur-
birm Eimarssyná, en, hann er ný-
bominn heim frá Norðiuiriönd-
um, þar sem han.n árbti m.a. við-
— Pjófar
Framhald af bls. 24
ið að þvi að unglingar hafi
farið inn í skrifstofur og mann
laus hús og stolið þaðan veskj
um. Nýlega varð maður einn
var við pilt*i á baklóð húss,
sem hann vann í, og voru þeir
að troffa einhverju iniður í
sorptunnu. Maffurinn fór og
aðgætti, hvað það var og kom
þá í ljós að í tunnunni var
veski. Hann hringdi í lög-
regluna og gaf lýsingu á
drengjunum, sem fundust
von bráðair.
Þá var rétt fyrir jól stolið
veski af manni, sean piltar
komu að selja happdrættis-
miða. Um ieið og annar pilt-
anna afgreiddi manninn, stal
hinn veski h,ans, sean var í
jakka rétt hjá. Svona mætti
lengi telja og er aldrei nóg-
samlega brýnt fyrir fólki að
gæta veskja sinna.
-Kí lómetrag j ald
Framhald af bls. 24
saimibaindii við fraantovæinid slílbs
iininih.eiimitiulbeirfís.
Ráðuinieytið hiafuir n/ú álbveðið,
sið inm/hte'iimitia saimibviaam't t'éðtri
laigialheimild ábuli heifjiast frá og
mieð 1. jiúlí þ. á.
Að umldlainigieglniu gaimibeppm/is-
útíboði um harnbuiguisbu og ódýr-
UBtu gierð öfbuoniæila, heÆuir ráðu-
neyti'ð álbveðið, a0 ökiuimiælliar flrá
þýzlba flyrirtiæíbiniu VDO verði
mtataiðir við immlheiimitu þiunigla-
dbatfe aif d’í s'ifflbifireið'uim. Siílhir
mniælar (hafla verlð niotaiðir vilð
inmlheiimitu þuirngiadbaitts í' Noregi
um 10 ána sflaeiið og giefið þar
Iglóða raiuin.
Riáðumleytið imum bnáðlega
sietjia pagfllur um íseitniniglu og inm
sigluin öbumæla, avo og um fcíló
mietragjiald, inm/heiimitu þesig o.
ÆL“
- 100
Framhald af bls. I
cru hvassyrt í garð sambands-
stjórnarinnar. Skozkur læknir
sagði að Nígeríumenn virtust
hafa nóga bíla tij að flytja her-
mönnunum bjór og skækjur, en
hins vegar væri jafnan hörgull
á þeim þegar þyrfti að flytja
matvæli eða lyf.
Matur, lyf og hjálpartæki
streyma til Nígeríu, t. d. kom i
dag 200 manna færanlegt sjúkra
hús frá Bandaríkjunum, og
fleiri eru væntanleg. Banda-
ríkjamenn sendu einnig fjöld-
an allan af jeppum og flutninga-
bflum.
ræðiur um framitíð kirkýuhjálp-
arinmar í Nígeríu.
ÍSLENZKT UPPBYGGINGAR
STARF í NÍGERÍU
Bisbup sagði, að þóitt hlut-
Verki loftbrúairinm'ar flrá Sao
Tomé væri lofleið, væri kirkju-
legu hj'álpargtarfi engam veginn
iolkið. Mundiu kirkj'usaimtökim
veita áframhaldandi aðstoð, fyrst
og fremst til að forða sveltandi
flóllki frá hurugurdauða, en síðar
ti-1 að hj'álpa því að hefja skipu-
legt uppbygginigarigtarf —bygigja
upp mannvirki, sem eyðiiaggt
hefðu og rælkta landið á ný.
Hetflði iiglenzíba kirbjan
ósflcað aftir að flá út/hiut-
að sérstölbu uppbyggimgar-
veribeflná í Nígeríu, en enm
væri óákveðið hvert eða hvar
það yrði. Yrði það gert gegnuim
þá hjiáiparaðila, gem nú tækju
við, t.d. hjál'pangreiiniar lútíhersika
heimusisambamdisinfl og Altoirkju-
ráðsins, en þær stofiniamir höfðú
sig liltit í fraimimi í hjáiLparstarf-
imu í Biafra, vegna þess að eibki
þótti hygigilegt að þær hefðu af-
sbipti af því sem tefldist til
borgaraistyrj aldar. Eimmig yrði
höfð saimvinm.a við Rauða krosfl
inn í Níigeríu, kirkjuma þar og
aðra þá aðilia, sem bynmu að
hafa möguleiba á að koma hjálip
— Flotinn
Framhald af bls. 24
air shipstjóna á loðmuiveiðiskip-
uim, sem baldinm var í gær:
„Funduir Skipstjóra á loðrau-
vtedðiskipuim, haldimm föstudag-
inm 23. janiúar 1970, átelur harð-
laga vimiimibrögð fulltrúa simma í
Verðlagsnáði sj ávarútvegsins.
Sboraæ flundurimm á forystu-
menin í félögum yfirmamma að
umidinrita eflaki samminga urni
niæstkam'andi áramnót fyrr en
verðákvörðun liggur fyrir um
verð á ölluim tegund/um sjávar-
afla.
Sénstalkíllaga vítir fluinidiurinm
vininiubrögð odidiamiammig yifir-
ruaflndiar, þar sem hamm lætur
póMtís/k sjóruammiið ráða ákvörð-
unium sínium.
ÍMjeð iöguim um aiðstioið við sjáv
airútvegliinm vegnia ganigiiShreyt-
dnigar ísiemzkirar kxóniu, voru
rýrð Skiiptalkjör Mutaistj'ómiaminia
um þriðjiuug ifirá því sam gilt
haiflði uim langt árabil. Puinidlur-
inm telur óeðlileg afskipti ríflds-
vaflidisóins aif iaunalcjöirum stjó-
miaininia mieð síenidiurteflcniuim
þvimiguniar löguim. “
— Rosen
Framhald af bls. 1
„Ég býst við að Gowom,
brezika stjórmin og Sbefll (olíu
félagið) vildu gjaimam sjá á
eftir mér í grötflinia, fyrir áirás
iimiar á olliustöðvar Nígeríu-
manma. En ég gat efldki flenigið
af mér að svíkja þessa að-
þrerugdu þjóð. Ég sammfærðist
um að þetta væri eina leiðim,
sem vaeri fær til hjálpar, þeg-
ar ég komist að raum umi
hversu falslcir og hræsnisfluU-
ir stjómmiálaimienm voru gaign-
vart þessu vandamáli. Þegar
miklir peminigar eru anmiaris
vegar, skipta ndkíbur m'iiljóm
maninslif þá elctó neinu máli.
Það voru Bretar og Rússar,
sem áttu hvalð muestan þátt í
þessum hönmunigum, ag Wil-
son og Gowon eiga enm við
mórg vandaimál að glima. —
Stjórnimiálailegt saimkomu'liag
samflcomiuia'g hefði áreiðam-
lega verið betna“.
inmi til þeirra, er hemnar þörfn-
uðust.
SKYNDISÖFNUN Á FÖSTUNNI
Hjálparstarf íslenzbu kiirkjunm
ar yrði rekið undir n.adEninu
„Hjálp“ og væri veirið að undir-
búa frekari aðgerðir í sam-
bandi við söfnun innanlands.
Væri á/kveðið að einhvenn dag á
flöstuimi yrði skyndisöfn/un á
öliu iandiinoi.
Á blaðaimianmafU'ndinum flcom
fram að í síðustu viku voru
frjálls framfliög til hjálparstarfs-
ins hátt á fjórða hundrað þús-
und krónur og þar af komu uim
100 þúsund krónur frá Akna-
n.esi, en sókniaæpresturinn þar
gekkst fynir skiipulegri söfn-
un meðal bæjarbúa. Þess
miá geta að í sömu viku voru
haldinar á Akranesi samkomiur
á veguim kristniboðsin's í Konsó
og lögðu Akurnesinigar fraim 90
þúsund krómuæ til starflsins í
Konsó.
ÞRIÐJUNGUR MEÐ
ÍSLENZKUM FLUGVÉLUM
Um síðustu áramiót hötfðu ver-
ið farnar 5304 ferðir frá Sao
Tamé á vegum Joirnt Ohurdh Aid
(saimein.uðu kirkjuhjálp'ariLninar
sem 35 kirkjusaimitök stamdia að)
og í þessum ferðuim fkuttar yfir
60 þúsund smáliestir af matvæl-
um og lyfjum. Þar af fluttu ís-
ienzikar flugvélar uim 20 þúsund
lestir. Fliughjálparvéllar fóru um
1000 ferðir til Biafra, en áður
höfðu Lofltleiðavðiar farið um
000 ferðir. Verðmæti þeirra 60
þúsuind lesta, sem fluttar hafa
verdð flrá Sao Tamé nemur uim
13 miiljörðum ísl. króna. Er rúm
ur hekmimgur afl þessu fé feniginm
með frjálsum fnamilögum, en
annað hafa ríkisstjórmir ýmissa
land'a lábið í té.
— Yablonski
Framhald af bls. I
oms/kis, loonu hanis og dóttiur.
Kviðdómur flcemur samam á
þriðjudagimn til þess að lcamna
þau kurl, sem efltki eru emn kom
in til grafar í ranmsóllcn á morð-
uruum.
í gær voru þrír menn í Cleve-
lamd á/kærðiir fyrir Yablomsflci-
mruxrðin. Að því er þá var sagt,
var Yablomski myrtur Skómimu
áður en hamin átti að segja fyrir
dómi það sem hann vissi um
starflsisemi Sambamdis námrni-
verkamanna. ÞTamemmiimgamLr
höfðu setið í gæzfluvarðhaldi fyr
ir aðrair ákærur, þar á meðal
meinsæri.
*
— Israel
Framhald af bls. 1
sökktu þeim. Þé voiru lloiks semid-
aæ tvær fhugvélliar til að geæa
spnenigjuárás, en þær gerðu etng-
an skaða ag smeiru hið hraðasta
aftur þegar ísnaeMciu fliugvéfl-
ammar veitbust að þetim.
Sem fyrr segir héfldu ísmaeflis-
miemn eynmi í 32 ldllst. og þamm
tkna diunduðu þeir við að taka
í sumdiur brezkiu ratsj árstöðimia og
safna saanan öðru dlóti, sem þá
fýsti að hafa á bnott mieð sér.
Þeir komu svo fyrir sprenigieflnii
í þeiim mianinvirkjuim, siem efltir
voru, og skiilidu þau etftir í rúst-
um. Þebta er önrniur raitsjáæstöðin,
sem ísraelsmenin sbela frá Egypt-
um á skömmum tímia, ag var
þessd niatuð til að fyligj'aisit mieð
skipaferðum á Raiuðahiafi ag í
mynmii Suez-skurðarimis.
ísraelsikar flugvéliar getrðu svo
í dag árás á hermiaðanmiaminivirki
nokflcjna kiiómetæia flrá Kairó. ísra-
eismemm hafa þegar eyðdliagt —
eða sboliið — fiestum matsjáiretöðv
um Egypta á leiðiinmii þamigað og
lcama því fltugvéfliaim'ar yfirílieáitf
eirns og þruma úæ heiðöldru iofti.
Þetta er fimmiba árésim sem glerð
er í námd við Kaiiró á Slcöimm-
um tímm.
Landhelgisgæzlan
kaupir fallbyssur
LANDHELGISGÆZLAN hefur
fest kaup á tveimur fallbyssum
sömu gerffar og veriff hafa á
varðskipunum, en þær eru farn-
ar að eldast og skotfærabirgðir
orðnar takmarkaðar. Ný skot í
þessar byssur eru ófáanleg á
almennum markaði. Byssurnar
tvær eru fengnar frá danska flot
anum og voru þær til notkunar
á Grænlandí. Byssurnar eru enn
ekki komnar til landsins, og
munu þær verða notaffar í vara-
hluti.
Mbl. ræddá í gær við Pétur
Sigurðssom, forstjóra, og spuirðdist
fyrir um byssur þessar. Pébur
saigði:
Auglýst eftir
ökumanni
Land-Rover
MÁNUDAGINN, 19. janúar var
koma á gangi yfir Laiugavegim.n
á ganigbraiut við Ás. Fór hún
yfir göbuna frá suðri til norðura.
Þá bar þar að Lamd-Rover bif-
reið með kerru aftani í og tókst
ökumanmi efcki að stöðva bif-
reiðina fyrr en hún var kom-
in inm á gangbrautina. Konam
sem var á hraðri ferð, gat hefld-
ur ekki stanzað og skiul'lu öku-
tæfld og kona saman. OlciU'maðiur
bauðlst til að aka lconiunni heim
í Hátún 4 og þáði hún
það. Hún hélt þá að hún
heflði eflcfld meitt siig. en
síðar kam í ljós að hún
hatfði tognað í baki og hefur
síðan verið við rúmið. Ranm-
sóknariögreglLan biður ökumanm
inn vimsamlegast um að getfa síg
fraim í síma 21198.
„Umidiainiflairin ár Iueflur farið
fnam athugun á þvi, hvomt eflcki
væri rétt að skipte um falfllbyss-
ur á vairðskipumuim, baeði vegna
þess að þær er flanmar að efldast
og niúvenamidi skatfærabirgðir
arðnar ta/kmankaðiar, en ný sikot
eru ófáanliag á venjuliegum mark
aði.
í þœisiu sam-ubamdi voru byssur
varðislcipsmamma aitbugaðar af
sérfróðum miömimum úr diamska
flkxtamum ag lieididi aithiuigun
þeiinna í ijós, að þær gaetu enzt
töfliuverðam tímia einin. Sömuieiðiis
upplýstiist, að til myndiu í Dan-
mörku bœöi niakikuð af skotfær-
um í byissurmiar ag auk þesis tvær
byssur af samiu gerð, sem umm/t
yrði að fá mieð góðum lcjöriuim.
Það varð að ráði að Lamdlheligds-
gæzflian faJlaðdist edBtir byssuruum
og þessum skotfærahiinglðium
diamska flLotarus. Hefiur þvi veríð
séð fyrir þörfum varðsfltípamm í
þassium eflnium um þó mcxktour ár
fram í tímiamm“.
„I þessu saŒnibamidi vil ég geta
þess“, sagðd Péitur, „að ummædd-
ar fafllUþyssur, þótt gammliar séu,
bafla reynat Lamdlhelgisgæzfliummi
sérsita/klteiga veil flrá uipphafi og
eriu þær stericar, edmiflaidiar og
þægilegar í nottoum ag þuirfla llít-
ið viðhald“.
Akureyri
FULLTRÚ ARÁÐ Sjálfstæðisfé-
laganna á Akureyri etfnir til
fundar i Sjálfstæðishúsinu, aðal-
sal, mánudaginn 26. janúar kl.
20.30. Fundarefni: Fjárhagsáætl
un Akureyrarbæjar 1970. AUt
Sjálfstæðisfólk velkomið á fund
inn.
— Kvennaskóli
Framhald af bls. 3
an skaða atf því að vera
í Kvemmaskólamium. Meðam
kvemmamenntaslkóli eyði-
legguæ e/kfld fyrir öðr-
um þeim menmtaskól-
um, sem röflc styðja að
meiri nauðsyn sé að koma
upp í landinu, er sjálfsagt að
hann fái þessi réttindi. f raun
inni get ég ekki séð ástæð-
una fyrix þvi að vera gera
veður út af þessu, því að eng
inm verðuæ neyddur til þess
að ganga í þenman skóia. Per
sónuilega er ég hlynmt þess-
um svonefndu Viktoríiutíma-
bils-skóium, þeir hafa virki-
I'egan „sjarma“ að mínium
dómi.
Á hinn bóginn mundi ég
ekki ráðleggja stúKkum., sem
eru svo hlédrægar að þær
treysta sér ékki til að taka
þátt í félagsiífi uitam skólans,
að sækja hanni. Fólaigslifið
hlýbur að verða flábreytftara í
sérskóla en öðrum sfcóLum,
en um leið verða temgslin
meiri miili nemenda. Hins
vegar er eniginn vandi að
finna félaigsflitf uitan stoólams,
sem ailir gefa tefldð þáibt í,
þannig að þetita ætitd ekflci að
verða neitlt vandamál."
Ásta segir, að hún telji að
í kvennamennitasikólamim
verði kenmdar greinar, sem
ekki eru á náimiskrá í öðrum
skólum, ag autó þetta því á
fjöllbreytni. „Ég álít, að þessi
umræddi aðskiflnaður þurfi
ekki að verða sMkt vanda-
mál, sem margir virðast æbia,
því að okkur er í sjálfvald
sett að aflla aktour féiagsskap-
ar utan skólans. Mér finnst
þebta því ekki skipta neinu
höfuðmáli. Við verðiU'm lilka
að minn.ast þess, að stúdenits-
prótf er að verða alveg nauð
synleg menmtun í þjóðfélag-
iniu. Þegar Kvennaskól.inn
var stofnaður og lengi fram-
an af, var stúden,tspróflið ekfci
eins algiengt, og Kvennaskól-
inn veitti mjög haldgóða
mennbumi á þeirra tímia mæli-
kvarða. Nú hefur þetta breytzt
og hann stendur ekki eins vel
að vígi lanigur, ef út í saman-
burð er farið. Stúdentsrétt-
indin ætibu að bætia úr þessu.“
„Mér finnst áfcaflega mörg
rök styðja það, að Kvenna-
skólinn fái þessi rébtindi“,
segir Ágústa. „Raunar finmst
mér mjög skrítin þessi and-
staða, því að gæði skólans
eru ómótmælanleg — hamn
hefur t.d. að meðaltali verið
með einna hæstu eintou'n.nirn-
á landsprófi á umdanförnum
árum. Svo hafa heyrzt radd-
ir um að leggja skólann al-
veg niður — einnig mjög
skrítið, þegar tekið er tillit
til þess að árlega saékja 200
um inmgönigu í skóJainn, þó
að aðeins 64 kamisrt að. Og
ekkert hefur kamiið fram til
þess, að skóladvölin hafi hatft
iltt álhrif á nemendur. Anmars
hef ég rekið mig á að mikill
misskiíln'ingur er rfkjandd
varðandi Kvennasfcóiann. Ég
sat á svöLum Alþimigiis, þegar
máLið var tekið fyrir þar, og
heyrði einn þinigmannimn
segja, að ferugi Kvennaskófl-
inn, þessi rébtindi mundu aLLir
aðrir skólar fyligja á etftir —
húsmæðraskólar og bænda-
SkóLar. Það virðist útbreittað
við laerum efkkert nema graiuta
gerð, prjónavinnu og vélrit-
um.“
Ágústa sagði enntfremiur, að
ádkxrmað væri, ef skólinn fenigi
þessi réttindi, að þar yrði
kennd ölfl aimenn mennta-
sflcólafög, en að auflri sái-
flræði og híbýlaflræði, sem
hlyti að kom komurn vel. Nem
endur þaðan ætltu þvi að
vera eins vel undir hásfcóla-
nám búndr að aðrir. „Við skiu.l
um lítoa minnast þess“, sagði
húni enntfremur, að það hefur
ávalit verið andstaða, þegar
réttindi til að útskrifa stúd-
enta hafa verið veitt, en jafn
an þagnað, er reynsla hefur
fengizt atf þeim.“
Að endingu kváðust stöl-
umar þrjár vilja þakka fólki
því, sem aetlar að bjarga eim-
setulifinu.“ Þær aðgerðir
væru þó ástæðu'lausar.