Morgunblaðið - 24.01.1970, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1O70
Minning:
Jónatan Hallvarðsson
hæstaréttardómari
JÓNATAN Hallvarðsson vairð
sjálfur, að mestu einn og óstudd-
ur, að sjá sér farborða á náms-
braiut sinni. Hanin hafði því á
þeim árum lagt gjörfa hönd á
fleira en flestir dkólabræðra
hans, sem bjuggu við auðveldari
kjör í æsku.
Jón.atan lauk gagnifræðaprófi
utanskóla við Mennitaiskólann í
Reykjavík árið 1923, þá rúmlega
tvítugur, sat einungis eimn
vetur í skólamum, í fjórða bekk,
og lauk stúdentsprófi utamskóla
á árinu 1925 með góðri 1. eink-
unn. Hann hafði þá lesið fimmta
og sjötta beklk á einum vetri og
jafmframt unnið fyrir sér. í laga-
deild Háskólans settist hamn
haustið 1925 og tók embættis-
próf vorið 1930 með góðri 1.
eimkumn, eftir 5 ára veru í deild-
inini, og var það ekki lengri
heldur skemmri tími en ýmsir
þeirra, sem engu höfðu öðru að
sinna en náminu, þurftu til að
Ijúka því. Á þessum árum var
Jónatan m.a. heimiliskenmari hjá
bairnmörgum fjölskyldum. í»ar aif
spratt ævilöng vinátta hans og
Ellingsems-fólksins.
★
Jónatan gerðist fulltrúi lög-
reglustjórans í Reykjavík strax
sumarið 1930. Eftir það varð
braut hans bein til vandasöm-
ustu og æðstu lögfræðiembætta
í landinu. Fyrst var hanm full-
trúi lögreglustjóra í sex ár, síð-
an settux lögreglustjóri í fjögur
ár, þá fyrsti sakadómairi í Reykja
vík fimm ár, lengst af skipaður,
og loks skipaður hæstaréttar-
dómari í tæp tuttuigu og fimm
ár.
Öllum þessum embættum
gegndi Jónatan við miklar vin-
sældir og virðingu, jafnft starfs-
bræðra, undirmamna og ahnenm-
ings. Nauðleitairmenm, sem
kynnzt höfðu Jónatan á lögreglu
stjórnarárum hans, leituðu iðu-
lega til hamis á seinmi árum, því
að þeir fundu, að hamm vildi
leysa vandræði þeirra eftix því,
sem föng stóðu til, enda hélt
hann tryggð við þá. Jónatan var
maður mildur og friðsamur í
eðli en úrsfeurðargóður og ötull
þegar á reyndi. Hamn naut sín
þess vegna vel í öllum þessum
störfum, enda léttu meðfædd
sanmgirni, ágæt dómgreind og
góð lagaþekking honum dómara-
störfin.
Embætti hæstaréttardómara er
að vísu fjölbreytt vegna marg-
háttaðra úrskurðarefna, en hefur
í för með sér nokkra einamigrun-
arhættu, einfeum ef því er gegmt
mjög lengi. Enda var það yfir-
dómarinn Bjarni Thorarensen,
sem orti:
Ekiki er hollt að hafa ból,
hefðar uppá jökultindi.
Skaphöfn Jónatams gerði hom-
um flestum auðveldara að stamd-
ast þá þraut. Hanm skildi hver
vandi er af þessu búimm bæði
dómairanum sjálfum og sam-
skiptum hans við aðra, ef efeki
er höfð fu'll gát á.
Aufe aðalstarfa sinma voru
Jónatan Rósu (Sigurrós) Gísla-
svo sem formenmiska ríkisskatta-
nefndar, sáttasem j arasitörf í
vimmudeilum fynr og síðar, full-
trúastörf á þingi Sameinuðu
þjóðanna og ýmiist einum eða
með öðrum samming fjölda laga-
frumvairpa. Öll þessi störf leysti
Jónatan af hendi með þeirri
prýði, sem einkenmdi hamm og
verk hams. Er þar sfeemmst að
minmiast þess, að í fyrra var
hann sfeipaður í sáttanefind til
l'ausnair hinum miklu vinmu-
deilum, sem þá voru yfirvof-
andi. Loks undirbjó hamm hina
nýju löggjöf og reglugerð um
Stjórnaráð íslands.
★
Á aðfangadag 1930 kvænfist
Jónatan Rósu Sigurrós Gísla-
dóttuir og hatfa þau síðam búið
saman í fágætlega hamingju-
sömu hjónabamdi. Efnahagur
Jónatans var stundum heldur
þröngur einis og verða hlýtur
um þamn, sem er í útdráttar-
samri stöðu með takmörkuðum
tekjum. En þau hjón gættu alltaf
fyllstu ráðdeildar og hefur
heimili þeirra ætíð verið með atf-
brigðum vistlegt og ánægjulegt
þangað að koma. Hygg ég og
leit að manni, sem umhyggjusam
airi sé um heimili sitt, konu og
börn, en Jónatam var.
Börn þeirra hjóna eru þrjú:
Halldór lögfræðingur, skrifstofu-
stjóri Lamdsvirfejumar, sem er
kvæntur Guðrúnu Dagbjarts-
dóttiur, Bergljót kona Jóns Sig-
urðssanar ráðumieytisstjóra og
Sigríður kona Þórðar Þ. Þor-
björnssonar verktfræðinigs. Ölluim
kippir þeim systkinium í kyn til
sinrna góðu foreldra og geta sér
hvarvetna hið bezta orð.
★
Við Jónatan höfurn nú þekkzt
hátt á fimmta áratug og lengst
af mjög náið. Á lagadeildar-ár-
um okkar urðum við þegar
samrýndir, vorum þá m.a. báðir
áhugasamir um stjórnmál og
tókum þátt í starfi Frjálslynda
flokksins, og lukum lagaprófi
með dags millibilí vorið 1930.
Síðan hatfa leiðir okfear legið
samam með margvísiegum hætti.
Því fer þó fjarri, að við höfum
ætíð verið sammála. Um stjóm-
mál töluðum við t. d. alla ekki
saman í rnörg ár og innti ég
hann á fullorðinsárum aldrei
eftir skoðunum hans á þeim. En
í ótal öðrum efmum, ekki sízt
varðandi flókna lagasetnimgu,
hefur Jónatan verið mér ómet-
anlegur ráðgjatfi.
Svo vildi til, að hmn 18. des-
ember s.l. kom Jónatan til mín
til að afhenda mér síðusitu út-
gáfu af frumvarpi að reglugerð
um Stjórnarráð fslan'ds. Hann
sagðist þá vera að korma úr
Hæstairétti og hefði þar og þá
skilað af sér dómarastörfumum
ti'l félaiga sinrna. Kom tal okfear
þar, að við sammiæltum okfeur
ásamt komum okkar um
kvöldið og áttum saman
mjög ánægjuii'ega stund. Félaiga
síma og starfsfólfe í Hæstarétti
kvaddi Jónatan svo heima hjá
sér daginn eftir, en veifetist þá
um nóttina eftir. Síðan hefur
hann iegið fársjúkur þangað til
bamin andaðist að morgni hims
19. janúair.
★
Ég vissi raiunar, að Jónatan
hafði lemgi verið heilsuveill, en
ekfeert slíkt var á homum að sjá
á síðuistu samfundum ofekar. Við
rifju'ðucm þá upp ýmislegt, sem
á dagana hefur drifið.
Okkur kom saman um, að
leiðuist væri sú mannitegund, sem
þættist sjálf adfullkomim og
kretfðist fulilfeomleika af öðrum,
því að eitthvað mætti með rök-
um að öllum finoa. En þótt
ýmsar blikur væru á lofti í sam-
Skiptum manna, virtist okkur
samt stefma í rétta átt.
Þá mimmtumst við mjög
ámægjulegs ferðalags, sem við
fjögur höfðum farið vestur á
Snæfeiilsraes fyrir nokkrum ár-
um. Við lögðum þá iykkju á
leið okkar niður Mýrar og fór-
um út í Skutilsey, þar sem Jóna-
tan lifði sín fyrstu betrnskuár.
Nú var eyjan komin í eyði, en
Jónatan varð ungur í amniað sinn,
þegair hann sýndi ofekur berrasku-
stöðvarnar og hvernig fugl var
þar faragað'ur. Þegair þessi ferð
var farirn, var verið að leggja
vegimin fyrir Ólafsvíkuirerani og
komumst við því ekfei þá leið
heldur snerum við í Rifi. S.i.
sumar ætluðum við að bæta úr
þvi, en mér varð ætíð eitthvað
til farartálma. Á dögunum
hétuim við að láta ekki fara svo
að sumri, enda gætum við þá
minnzt fjörutíu ára lögfræðings-
afmælis okfear.
★
En hér hefur sem oftar farið
öðru vísi en ætlað var. Jóraatan
var þegar orðinn hættulega veik-
ur, þótt hann léti það efeki uppi
út í frá.
Hjarta hanis var bilað svo að
hamm átti erfitt með garag og varð
að halda sér við mieð meðulium.
Hann ætlaði efeki að láta skríða
til skarar um sjúkdóminn fyrr
en eftir jól. Þá var það orðið
um seiraan, en sjálfur sýndi hann
þessa siðuistu daga sörrau fyrir-
hyggju og æðruleysi og hanin
hafði gert ail’lt sitt líf. Og sjald-
an hetfi ég hitt glaðari mamn og
bjartsýnmi en Jómatam var þetta
síðasta saimvistarkvöld okkar.
Ég þefeki og emgam, sem ánægð-
ari hefuir mátt líta yfir iífstferil
simn en Jónatan Hailvarðsson.
Bjarni Benediktsson.
í dag er gerð útför Jónatans
Hallvarðssonar, fyrrverandi for
seta Hæstaréttar, sem lézt 19.
þ.m. Hann var lögreglustjóri í
Reykjavík, þegar ég hóf fulltrúa
störf hjá honum fyrir rúmlega
þrjátíu árum. Áður hafði ég haft
lítil kynni af Jónatan, en mér
var auðvitað kunnugt, að hann
hafði í dómsstörfum sínum reynzt
einn af traustustu dómurum
landsins. Varð mér fljótt ljóst,
eftir að samstarf okkar hófst, að
velvilji til samferðamannanna
skipaði öndvegið í huga hans og
einkenndi allt dagfar hans.
Aldrei varð ég annars var en að
ailir bæru til hans hlýhug, og
þeir mestan sem þekktu hann
bezt. Svo varð og um kynni
okkar, sem þau urðu meiri. Var
það gæfa mín að mega frá ung-
um aldri njóta handleiðslu hans.
Jónatan var fæddur 14.
október 1903 í Skutulsey á Mýr-
um. Voru foreldrar hans hjónin
HaLlvarður bóndi Einvarðsson og
Sigríður Gunnhildur Jónsdóttir.
Hann lauk lögfræðiprófi vorið
1930 og hóf þá um sumarið full-
trúastörf hjá lögreglustjóranum
í Reykjavík. Veturinn 1933—
1934 dvaldist hann í Kaiupmaran.a
höfn og Berlín og kynnti sér
skipulag og starfsemi sakamála-
lögreglu og réttarfar í opinber-
um málum. Lögreglustjóri í
Reykjavík var hann frá 1936 til
ársbyrjunar 1940, er hann varð
sakadómari í Reykjavík við stofn
un þess embættis. Hann var for-
maður ríkisskattanefndar 1935—
1945 og ríkissáttasemjari 1942—
1945. Eftir það var hann oft
skipaður af ríkisstjórn í sátta-
nefndir í vinnudeilum. í sendi-
nefnd fslainds á Ailisherjarþingi
Sameinuðu þjóðararaa var hann
árið 1950.
Vorið 1945 var Jónatan skip-
aður hæstaréttardómari og
Framhald á bls. 17
Vestur spilar 4 spaða. — Norð-
ur tók 'tvo fyrstu slagiina á hjarta
ás og kórag, suður lét 3 og 7. — í
þriðja slag spilaði raorður trompi.
Spiiiarran tófe aftur tromp og
aliir fylgdu lit. Hatran sá 9 ör-
ugga slagi (6 á tromp, 2 á tígul
og eiran á laiutf), og þessivegna
spi'iaði haran laiufi úr bliindum í
5. ál'aig og lét drottningu. Norður
tók á toórag og spilið tapaðist.
Átti spilaritnin raofekna aðria
betri leið en að svíraa strax laufi?
Sjá framhald á bls. 4.
Skrilstofustarf
Heildverzlun vill ráða nú þegar stúlku eða mann sem gætu
annast enskar bréfaskriftir og aðstoðað við bókhald, um
3 tíma á dag.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Hæfni — 8854".
UNC KONA
óskar eftir atvinnu frá 1. marz hálfan daginn frá kl. 1.
Er vön afgreiðslustörfum. Upplýsingar í síma 35271.
Til sölu lítið veiði- eða sumarhús. Upplýsingar í síma 35271.
Framtíðarstarf
Meistari í bifvélavirkjun eða vélvirkjun óskast til verkstjóra-
starfa. Frekari menntun á tæknilegu sviði æskileg, einnig
nokkur kunnátta í ensku eða Norðurlandamálum.
Þeir sem áhuga hafa á starfinu leggi nöfn sín i lokuðu um-
slagi inn til Morgunblaðsins fyrir þriðjudagskvöld kl. 19
merkt: .Verkstjóri—trúnaðarmál — 8350”.
Byggingarlán
Umsóknir um lán frá Lífeyrissjóði starfsmanna Reykjavíkur-
borgar, sem veitt verða á vegum félagsins fyrir þetta ár,
þurfa að berast skrifstofu félagsins Tjarnargötu 12 (bakhús)
ekki siðar en 1. febrúar n.k.
BYGGINGARSAMVINNUFÉLAG
STARFSMANNA REYKJAVÍKURBORGAR.
Félag íslenzkra
snyrtisérfræðinga
heldur AÐALFUND
á Hótel Loftleiðum Leifsbúð laugardaginn
31. janúar kl. 2.30 e.h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Hjalti Elíasson: BRIDGE
* K 8 3
V Á K 6
* Á K 7 4
* K G 10
Vestur spilar 3
Norðuir spilar út
A Á 7 2
♦ D 8 2
♦ 953
♦ 9 6 4 3
grönd. —
hjairta-gosa.
ITvennig sikal vestur spila?
H
♦ K D 10
7 2
♦ 986
♦ Á 5
♦ Á D 4