Morgunblaðið - 24.01.1970, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1®70
Of t æft daglega
Lokaundirbúningur HM-liðs
íslands hafinn af krafti
ÞAÐ er öllum kunnugt að lands-
liðsmenn í handknattleik hafa
ekki setið auðum höndum en æft
mjög vei, bæði á séræfingum og
í æfingaleikjum. En nú er ioka-
spretturinn hafinn fyrir loka-
keppni HM í Frakklandi og ekki
er nú aldeilis slegið af. Það verð-
ur oft æft annan hvem dag eða
daglega og stundum bæði æft og
leikið.
19. janúar var æfinigaileikux
gegln Haiutouim og 21. janúar var
úthiaildisæfiinig. I gærtovöldi var
æfimigaledtour við Val og næstu
viðtfangsefni eru 26., 27., 30. og
31. j amúiar, en aiRa þessa daga
verða æfiingalieikir og mótherj-
armir verða FH, Víkimigiur, Fram
eftir æfingaiLeitour gegn Val. 3.
fehrúar er ieitoið gegm ÍR og æf-
ing þamm 4. KR-imgar eru mót-
herjar í aafinigaíliedk 5. febrúar.
8. febrúar er umferð í 1. deild-
armótimu og leikmiemm uppfiefcnir
vilð það ag 11. febrúar er fimma-
fceppmi, sem efnt er til í ágóða-
skymi fytrir Fratokiandsfarina.
13. og 14. fehrúar eru æfirugia-
leilkir við Vail ag Vítoinig og 15.
febrúar er æfimig. 17. og 18. febrú
ar emu æfimigaiieikir við ÍR og út-
haMsæíinig. 19. febrúar er leikið
l'eign KR-imgium og 22. er iotos
totoaiæfing «— og það verður
fymsta ,/étita“ æfinig liðlsimis um
lamgit stoedð.
Þeir halda utam þessir HM-
Liðsmienm oktoar 24. febrúar og
giist er fyxstu mióttina í París.
Dagimm eftir er haddið tii Mul-
homse, em þor er fymstá leikurinm.
Þaðam er haldið föstudaigimm 27.
fébrúar til Metz og búið þar til
2. marz. Leikir ísi. liðsims eru:
Fimmitiudaigur 26. febrúar
M. 20.30:
ISLAND — UNGVERJALAND
í Mulhouse.
Dómamar Ciaude Bouliigiand og
Paiui Lopez frá FraktalamdL
Laiugiairdiaginm 28. febrúar
fcl. 21.00:
ÍSLAND — DANMÖRK
í Hagondange.
Dómarar Claudie Boudigand og
Paiul Lopez frá FratotoLaindL
Sunnuidiaguæ 1. maæz kil. 15.30:
ÍSLAND — PÓLLAND
í Metz.
Dómiairar: Hams Bertsdhiiniger
og Hamisæuiedi Wagner frá Svisis.
Úrsdit Leilkjamima ráða freteari
för IlaimdiSlilðsins. Komiisit þeir í 8
liða kieppmii bíðia þedrra ný ferða-
lög ag erfiðari Leiikir. Verði þeir
í 3. sæti í sínium riðlli hiaiLda þei
til Parísar og toeppa um 9.—12.
sæti, em hafni þeir í 4. sæti í riðl-
imium getiur liðið þegaæ haiLdið
heim. Em mamga þeirtra mum þó
fýisia hvernig sem fer að fyligjast
með úrisliitum og kymmiast beztu
handknattleikismöminum heims.
og Víkiingur (í sörou röð talið).
L febrúar er æfing og srtæax á
15 valdir til
Lundúna-leiks
Knattspyrnumenn í fyrsta
vetrarlandsleik
íéí-ííctIw'
BBIiliiiiiTij i. n^jj
Hér er atgangur mikill við markið. Myndin er úr leik Glasgow
Rangers og Newcastle í undan úrsiitum í Borgakeppni Evrópn
1969. Það eru fjórir til varnar á móti miðherja Rangers, Colin
Stein — en honum tókst að skora þrátt fyrir allar tilraunir
hi nna.
*_
Hljómskálahlaup IR
Fyrsta hlaupið kl. 2 á sunnudag
LandsUðið í knattspyrnu, sem
leika á fyrsta vetrarlandsleik ís-
lands í þessari grein, hefur verið
valið. Liðið er skipað 15 leik-
mönnum og þeir halda utan á
föstudaginn undir aðalstjórn Al-
berts Guðmundssonar, formanns
KSÍ. Þeir munu sjá leik Chelsea
og Sunderland nk. laugardag,
leika landsleikinn á mánudags-
kvöld og halda heim á þriðju-
dag.
Liðfememmirmir 15, siem vaildir
haÆa verið, eru:
Markverðir:
Þorbetrgur Atlason, Fram, og
Guðmumdur Pétiurssom, KR.
Bakverðir:
Jóhammes AtLaisian, Fram, Þor-
Körfubolti
á Akureyr j
1 DAG fer fram í íþróttaisitoemm-
ummi á Atoureyri Leitour í 1. dedld
ídLamdsmób&inis í körfufcniatUieik.
KFR og Þór leika þá fyrsta leák-
iinm í 1. deiLd á Atoumeyri í vet-
ur. — Um úrslit ieitosáms er ekki
hægt að spá með meinmi vissu.
KFR var etoki lamigit frá því að
siigra ÍR um mæstu helgi, og Þórs
arar stóðu vei í bæði KR og Ár-
rmanmi um síðusitu heLgi. En að
leilka á heimiavetllli er alltaf
bebra, sér í lagi ef áhorfemidiur
fjölrmemma og hveitja lið sitt.
Leátourimm hiefst kiL 16.
SVÍARNIR Björn Waldegaard
og Lars Helmer urðu sigurveg-
arar í Monte Carlo kappakstr-
inum. Þeir sýndu yfirburði í
síðasta Alpaakstrinum sem fram
fór að næturlagi og þó að opin-
ber úrslit liggi ekki fyrir, virð-
lst enginn ógna þeim. Þeir virt-
ust aldrei í erfiðleikum. Þeir
unnu einnig í fyrra.
Þeir féllagar ótau í Parsdhe-
bifreáð og það gerðu eimmig
steimm Friðþjófsisiom, Val, og
Ólafur Sigurvimssom, ÍBV.
Framverðir:
Eimiaæ Gummarisisiom, ÍBK, Guðmi
Kjartamasom, ÍBK, Rúmar Vil-
hjáHmsson, Fram, Eyleifur Haf-
steimsson, lA og Magrnús Jónat
anssom, ÍBA.
Framherjar:
Ásgeir Elíasson, Fram, Elmar
Geinssom, Fram, Maitthíiais Hall-
grírmsisiom, ÍA, Guðjóm Guð-
mumdisisan, ÍA og Guðmumdur
Þórðarision, BreiðablitoL
Þesis mó geta, að mototour for-
föfll voru meðal leitomainima lamds-
liðsmiefmdar tii fararimraar, og
meðal þeirra, sem etoki gátu far-
ið vegma meiðsla sámma eða nárns,
voru Björm Láruissom, HaMidór
Bjarmsson og Haraldur Sturlaugs
son.
Á SUNNUDAGSKVÖLD verða
leikmir tveir þýðdmgaæmátolir Leito-
ir í 1. deild íslamdsm'ótsims í
körfufcniattílieik. ÍR leiitour við
Árrmanm og KR við UMFN. Leik
ÍR og Ármamms er beðið með
mikHH. eftiirvæmitimigu, þvi Ár-
meraniragar hafa sýrat það umdam-
fairið a)ð þeir eru til alíls líklegir
ag sigur yfir ÍR yrði liðdmu
Frakfcar tveir er hlutu ammiað
sætið. Aðeins Alpinie RemaiuOlt-
bifreið, ökið af NicOaius, Fratak-
lamidi, raiuf adgeran siigur Porsdhe
bifreiðaniraa, því í 4. sæti taom 3.
Porsdhe-bdÆrieiðdm, sem etoið var
af Svíamum Áke Amdlerson.
Porsche -bifreiðar niar vinbust
mjóta sín mijög vel við þær góðu
aðstæður sem voiru 1 kappatastr-
iraum að þesigu sámmá, en veðrið
á atastursslóðum var lílkast vor-
veðri.
f FYRRAVETUR tóku ÍR-ingar
sig til og efndu til vetrarhlaups
fyrir unglinga, til þess að skapa
þeim verkefni við sitt hæfi.
Hlaupið var í Hljómskálagarð-
inum og var því eðlilegt að
keppnin kallaðist Hljómskála-
hlaup ÍR.
Hlaupið var hið mertailegasta,
því við framtavsemd þess var
bryddað á mörgum nýíumgum
og vöktu þær mikla atíhygli með
ad áhugamanna um frjálsar
íþróttir.
Umglingamir gripu tætaifærið
tveim höndum og létu ektai norð
ákaflega ksertaomiinm, því imd-
anfarim ár hefur ÍR alllltaf sigr-
að með LitLum mum.
Síðairi leitourinm þetta kvöld
er milLH KR og UMFN. Takist
Njairðvíkinigum vei upp er óhætt
að fuMyrða, að lieifcurimm verð-
ur jafn og speraraamdi, því að
þeir gefa simm bluit aldrei fyrr em
í fulQia hmefamia.
Eims og fyrr segár verða ledk«
imár á siunraudagstovöld og hefj-
ast WL. 20 stumidvislega og eru
áhiarfemdur hvattir tii að fjöl-
menma. Leiki'ð verðiur í íþrótta-
húisániu á Seltjiarmarniesd.
Övæntur
sigur
TÉKKNESKA Lilðiið Spartak
Travrna sigraði Botatfogo frá
Brasilíu með 3:1 í Leik í Mexitoó
borg á fimmtuidiaig. Tétatoairmiæ
sýmdu yfirburði siem byggðir
voru á mitelum hraða og samleilk
evrópstoriar tomattspyrrau. í taáfflf-
leik stióð 2:0. Eima miarte Botia-
fogo var stoorað úr vítaispyrrau.
Það var Lokamarta leiksins.
angarra né slyddu aftra sér frá
því að reyna krafta sína í heil-
brigðri keppni. 125 piltar og
stúlkur reymdu þol aitt og hlupu
hátt í 400 sinnum, misjafnlega
oft eins og gengur. Aðsóknin var
námast ótrúleg og langtum meiri
em búizt hafði verið við.
Vegna þess hve hlaupið heppm
aðist vel og hiaut góða dóma,
hafa ÍR-ingar ákveðið að efna
til Hljómskálahlaupa einrnig í
vetur.
Keppnisfyrirtaomuiliagið er hugis
að edns og si. vetur. Raest einn
og einn og taeppt í flatakum, sém
miðast við fæðingarár. Emginn
fær að hlaupa berlæraður eða að
öðfu leyti illa búinm.
Piltar og telpur fæddar 1955
ti,l og með 1962 spreyta sig á
einum hring, sem mun vera um
750-800 rnetrar. Sveimar og
dremgir, fæddir 1954—’53—’52,
hlaupa 2 hringi eða 1500—1600
metra vegalengd, en hinir eldri
spreyta sdg á 4 hringjum, eða
3000—3200 metrum. Stúlfcur
fæddar 1954 eða fyrr geta valið
um hvort þaer vilja hlaupa einn
eða tvo hringi.
Keppmim feæ í öllum aðalatrið-
um fram eims og í fyrra og
verðlaun verða veitt eins og í
LANDSLIÐIÐ í knattspyrnu lék
6. æfingaleik sinn í fyrrakvöld
og varð það eins konar „miðnæt
urskemmtun" því leikurinn hófst
ekki fyrr en kl. 10 ©g stóð til
kl. langt gengin 12. Mótherjar
landsliðsins voru Víkingar, en
leikurinn fór fram á velli KR.
Víkimigaæ skioruðu fyrsta mark-
ið, en Mattihías jafnaði út víta-
spyrmu og skioraði ammað mark
fyrravor. Allir sem Ijúka fjór-
um hlaupum, verða verðlaumað-
ir, en sigurvegari hvers aldurs-
flotoks verður sá, sem lægstan
samanlagðan tíma hlýtur úr
fjórum beztu hlaupum sínum.
Alls verður keppt 6 sinnum og
verðiur keppt þessa daga:
1. hlaupið sunnud. 25. janúar
og hefs kl. 14.00; 2. hlaupið
sunnud. 15. febrúar kl. 14.00; 3.
hlaupið sunmud. 8. marz kl.
14.00; 4. hlaupið mánudaginm 30.
marz, sem er annar í pástoum,
kl. 14.00; 5. hlaupið sumjud. 19.
apríl kll. 14.00 og síðasta hlaupið,
hið 6., fer fram sunnud. 10. maí
og hefst kl. 14.00.
Þeir sem hug hafa á því að
talka þátt í hlaupunum í vetur
eru boðmár hjartanlega velkomm
ir til heilsiusamlegs leiks jafn-
framt því, sem þeir eru beðnir
að mæta eigi síðar em hálftíma
fyrir keppndma til dkrásetningar
og afhendingar við rásmark.
Þeir sem hlaupa 2 hringi eða 4,
eru beðnir að athuga að keppmi
þeirra mun tæpaist hefjast fyrr
en einni stundu síðar eða um kl.
15.00 hvert siran.
Fjölmemmið í hlaupið og æfið
ytalkur fyrir hlaupin á milH þess,
sem þau eru háð, og mætið af
þeim $ökum rjóð á vanga og vel
frísk komandi sumri og sóL
liitlu síðiar. ELmar Geiirsison jók
forystuma í 3:1 og lokiamarkið
skoiraði Guðmuradur Þórðarsom.
Sjöiundd og síðaisti æfiragaileik-
ur lamdsliðsins veirður á summju-
daigimn í Kóparvoigi og verð>a mót-
herjar þá úrvalSlilð úr Kópavogi
og Hajfmairfirði.
í þeim sex Ledtojuim sem lokið
er hefuir lamdisHðið staorað alls
22 mörk gegn 3.
Svíarnir unnu
í Monte Carlo
Körf uknattleikur;
Á-lR á morgun
Fótboltakeppni
um miðnætti
Landsliðið vann 4 : 1