Morgunblaðið - 24.01.1970, Blaðsíða 20
20
MORiGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1OT0
Ilrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Ef einhver áfeliist J>ig harðlega að ósekju, skaltu því engu skeyta.
Hann mun bráðlega átta sig.
Nautið, 20. apríl — 20. mai.
Þú átt marga að, en hefur þó ekki beinlínis unnið til þess upp
á síðkastið, að þeir sinni þér.
Tvíburamir, 21. maí — 20. júní.
Grannar þinir eða sveitungar hafa eitthvað vanmetið þig, en það
jafnar sig.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Það þýðir ekki alltaf að segja, Gísli, Eirikur, Helgi. Það er mái
að hugsa eitthvað.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Það hafa margir forheimskað sig um dagana á því að sýnast.
Er ekki réttara að fara að hugsa dálitið.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Hvernig, sem málin hafa æxlazt fyrir þér, undanfarið, er þér
engin nauðsyn á þvi að breyta út af góðum ásetningi.
Vogin, 23. september — 22. október.
Margir hafa reynt að höggva i þig vcgna velgengni þinnar. Þú
lætur þó ekkl hugfallast vegna þess litilræðis.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Þú hefur reynzt þeim, sem á þig treystu, vel.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Veikindi, eða eitthvert slen hefur hvílt á þér um háannatímann.
Nú fer að birta til.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Þú hefur fulia ástæðu til að hrinda af þér sálrænu oki, sem á
þér hefur hvilt.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Enginn má við margnum, en í því feist einmitt styrkur þinn
núna.
Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz.
Siðastliðlð ár gekk á ýmsu hjá þér, og má segja, að þú hefðir
nndir venjulcgum kringumstæðum ekki getað valdið þessu, en nú rof-
ar til, og kvíddu cngu.
veita honum handleiðslu mína,
og kenna honum erfðavenjur ætt
arinnar. Margan sunnudaginn
hef ég setið með honum og lesið
upphátt fyrir hann úr bréfunum
í kassanum. Mér fellur sjálfum
þessi ákvörðun mín þyngra en
þú getur trúað, en ég held fast
við hana samt. Ég vil ekki leggja
öryggi barnanna minna í hættu
með því að leyfa Francis vist
héma í húsimu. Hann verður að
fara.
— f>á er ég hrædd um, að ég
verði að fara líka, Dirk.
— Það er nú _ ekki nauð-
synlegt, Elfirida. Ég er búinn
að skrifa til Flagstaff og Ed-
ward frændi og Luise frænka
vilja gjarnan lofa Francis að
vera, eitt eða tvö ár. Það er
ekkert unigt fóllk þarna og
Willem sér um að hann hafi nóg
um að hugsa við búskapinn. Ef
hann reynist alveg heill á söns-
um, eftir tvö eða þrjú ájr, gæti
verið takandi til athugunar að
leyfa honum að koma hingað —
en fyrr ekki, Elfrida. En þú
getur verið hérna Oig eins
Matilde og Harriet.
— Það hentar mór nú ekki,
þakka þér fyrir Dirk, sagði Elfr
ida lágt. Ég get farið með börn-
in heim til pabba í Essequibo.
— Eins og þú vilt, góða mín.
Vitanlega gerir þú það, sem þér
þykir ráðlegast. En mór þykir
fyrir þessu, Elfrida. Ég sakna
þín. Að Jatooto undaniteknum, ert
þú bezti vimurinn, sem ég hef
noktourn tíma eignazJt.
— Ég kem liká til með að s akna
þín, Dirk — og ég skal vera vin
ur þinn, eftir sem áður. Við skul
um ekki skilja óvinir, góði minn.
Um það bil tveimur stundum
eftir að vagninn var farinn með
Elfridu Oig bömin, fann Come-
lia blaðið, sem var nælt á kodd-
ann í norðvesturherberginu, og
hljóðaði þannig: „Dirk frændi,
þú ert að reka mig út, en ég
skal hefna mín á þér, og ég veit,
hvað getur sært þig mest og það
ætla ég líka að gera. Þú heyrir
firá mér við tækifæri. Meðtaktu
bölvun mína. Francis.
En í þetta sinn stóð Dirk
ekki einn. Comelia, Storm og
Elísabet voru öll á einu máli, að
það hefði verið rétt af honum,
að heimta að Francis færi burt.
— Það var klaufaskapur að
vera að sýna honum þessi bréf,
sagði Dirk, — það gat vakið hjá
honurn ails konar grilkir. En
Cornelia hristi höfuðið. — Það
kann vel að vera, að bréfiin hafi
vakið hjá honumi einhverjar
gril’l'ur, en það var eitthvað djúp
sitæðara, sem olli þessari he'gð-
un hans. Hann er fæddur með
vonda taug. í sér.
í marzmánuði næista ár, skrif-
aði El'frida: — Francis veldur
oktour mi'klum áhyggjum. Hann
er að fást við kvenfólkið í kofiun
um, og jafnvel úti á ökrunum
um hábjartan daginn, og verk-
stjórunium er orðið meinililia við
hann. Þetta er svo sárgræti-
legt, af því að hann getur veT-
ið svo indæH þegar hann
vill það við hafa. Francis er
grimmur, og nú er ég farin að
trúa því, Dirk, að það hafi verið
rétt hjá þér, þegar þú sagðir, að
hann yrði að fara frá Nýmörk.
Ég er móðir hans, en óg verð
samt að vera sannsögul og hrein
Skilin. í vitounini sem leið, hýddi
hann eina amtoátt, og hefði sjálf-
sagt drepið hana', hefði ekki
einn vertostjórimn bjargað henni.
Það er eins og einhver djöfull
hlaupi stundum í hann. Ég skii
bara ekkert í þessu. Hann pabbi
hans var ekkert þessu líkur og
heldur ekki neitt af mínu
fóiki ...
í ágúst mánuði, meðan á stóð
ókyrrðinni í samibandi við form-
lega lausn þrælanna, fynsta dag
mániaðardns, hvarf Francis í
meira en viku. Þetta var sam-
tímiis því, sem alvarlegt uppþot
varð í Essequibo og olli því Ei-
frddu og foreldrum hennar enn
meiri áhyggjum.
Suimir vinmunemarnir — eins
og þeir voru nú kallaðir, fóru í
verkfall og lögðu undir sig eina
kirkju, og héldu því fram, að sú
bygging væri ekki eign bænd-
anna heldur kómgsins. Þeir
hefðu því rétt á að nota hana,
af því að nú hefðo þeir borg-
araréttindi og væru ekki leng-
ur þrælar. Ástandið varð svo al
varlegt, að kalla varð á heima-
vamarliðið.
í Demerara, á vesitursitrönd-
inni voru negrarnir einnig að
valda vandræðum, og á hverj-
um degi voru einlhverjir misgerð
armenn dregnir fyrir lög og
diómi.
Það var innan um hóp af föng
uim, sem teknir höfðu verið fast-
ir á vesturströndinni, að hvítur
maður, svartur eins og neigri,
fannst. Rann.sókin leiddi í Ijós,
að hann var firá Essequibo og
hét Francis van Groenwegel.
Hann hafði fundizt í kofa hjá
kvenmanni, að nafmi Jankie, sem
var alræmd galdranom — gjör
spillt manneskja og illræmdur
vandræðagripur.
Til allrar hamingjiu var höf-
uðsmaðurinn í varnarliðinu mik-
ill vinur McLeod-fólksins í Ess-
121
equibo, svo að þeftia var þagg-
að niður. Francis vair sendur aft
ur til Haroouirt, búgarðs Mc-
Leods fúill í skapi og iðrunar-
laus. Enn bar hann því fyrir sig
að hann hefði verið að reyna
að ná samhandi við illu and-
ana, til þess að fá vaid yfir
mönnuim.
í Berbice sa.gði Dirk: —
Kannski ætlar hann að reyna
þannig að ná sér niðri á mér.
Með því að velta nafninu okk-
ar upp úr skítnum.
En það sýndi sig, að þar sfcjátl
aðist Dirk Hefndin, sem Fran-
cis hafði í hiutga, kiom ekki fram
fyrr en tveimur árum seinina.
En áður en svo yrði, gerðust
tveir gleðiiegir viðburðir. í
marzmánuði næsta ár, var hald
ið tvöfalt brúðkaup. Amieiia,
elzta dóttir Dirks og Sybil sú
næstelzta, giftust — sú fyrri Ron
ald Hopkinson, næstelzta syni
Harry Hopkinson, bómullar-
bónda en Sybil Anthoni Parrot
frá vesturströndininii.
Elfrida sfcriifiaði, að Mathilde
ætlaði að giftast í júnimánuði
Banfield lauitinanii úr brezka
stórs'kotaliðinu, og Willem til-
kyninti með nolktourri hreykmi, að
Lucy dóttir sín væri trúlofiuð
Hobaxt Hartfield, baróni, og átti
brúðtoaupið að fara fram í ágúst
mánuði, í Suissex, og Willem ætl
aði tM Englainds til að vera
svaramaður. Klara og John Hart
field ætluðu með Willem, þvi
að þeim hafði verið boðið. Brúð-
guimimn var þremenningur við
John.
Einnig barst sú fregn, að
Ernestine, dóttir Grahams
muindi bráðlega giítast aðals
manni. Hún umgekkst göfiugasta
fiólk í Englandi og bæði hún og
Reginald bróðir hennar, sem
enn var í Etom, voru talin hvítt
fólk. Hún var mjög lagleg
stúlka, að því er fréttist, og af-
skaplega vel menntuð.
Næsta ár fór Oharles, næst-
elzti sonur Jakobs, til Englands
til laganáms, og fóru floreldrar
hams með honum. Dirk fór til
Georgetown til þess að kveðja
þau, og Jakob sagði: — Ætlarðu
þér að deyja án þess að sjá Eng-
land, Dirk sæll? Og Dirk svar-
aði: — Já, sennilega fer það
svo. Mig laingar ektoi til að ferð
ast neitt. Mér nægir alveg Canje
og Nýja Amisterdam.
Dirk notaði tætoifærið til að
heimS'ækj a Grahaim. Kaywana-
húsið hafði verið hresst talsvert
við og Dirk tók efltir því, að
lauifskálin’n sunman. við það var
horfinn. Því varð hann feginn'.
Endurmiinningarnar sem hann
hefði vakið, hefðu orðið honum
óbærilegar. En hann gat samt
sem áðiur fundið anda Rósu
sveima um húsið. Þar sem hann
sat hjá Graihaim úti í forstoálan-
urn og horfði á síðdegissólina yf
ir trjánum, hefði hann ektoert
orðið hissa þótt hann hefði
heyrt tíða fótatakið heinnar og
hvelila, glaðlega hláturinn henn-
ar, og svo litið við og séð Rósu
koma út úr húsinu. Graham virt
ist skynja þessar hugrennimgar
hans, því að einiu sinni leit hann
við og sagði: Minninigar, minn-
ingar, Dirk. Vesling® Rósa! Hún
hefði orðið svo hreykin af börn
unum sínum núna. Ernestine er
falleg stúlfca, og svo mennt-
uð — og svo gagn-ensk. Það
væri ekki hægt að láta sér
detta í hug, að hún væri fædd
hérna — eins og hún talar ensk
unia.
— Hún ætlar að giftast í
næsta mánuði, heyri ég.
— Já, og hún fær góðan mann.
Hann er mólafærslum aður og son
ur riddara og heitir Mortimer
Purfield. Hann er þinigtmaffiur.
— Purfield og Greenfield,
ha? Og hvað um Reginaild?
Volvo 1970
IVTiL'il VOLVO: LÆKKUN:
IVllKll 142 Evrópa.61.500,-
verðlækkun! p“t4:;::::Sí
Suðurlandsbraut 16 • Reykjavík • Símnefni: Vfolver • Simi 35200
KSKUR
BYDUli
YÐUR
„ið s,nd
GIjÓÐARST. GRISAKÓTKLETn JR
GRILLAÐA KJIJKI JNGA
ROASTBEEF
GIjÓÐARSTEIKT LAMB
IIAM BORGARA
DJÚPSTEIKTAN FISK
iími 38550
v ndurla n thbra ut 14
r