Morgunblaðið - 25.01.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.01.1970, Blaðsíða 17
MOROUTSTBLAÐIÐ, SUNNHJDAGUR 25. JANÚAR 1070 17 í skammdeginu Kjaftagangnum «n Þjóðleik- húsið og sýiníngu þess á Brúð- baupi Fígaróa er nú loks að linna, en líklega munu menn þó enn um sinn geta gamnað sér við söguburðinn, þótt varla sé hann til sómia, enda sannast sagna, að fæstir þeinra, sem tek- ið hafa þátt í skrápalátunum, hafa bomið heilir frá leik. Þó getur Morgunblaðið ekki annað en lýst yfir mikilli ánægjusinni ytfir því atð hafa hatflt Þorbel Sig- urbjörnsson sem gagnrýnanda sinn, og dáðst að allri hans fram komu í þessu leiðindamáli. Á tímabili viirtist setm deilan um það, hvomt nýr áratugur hefði hafið göngu sína nú um áramótin eða ekki, mundi verða hið ákjósanlegasta rifrildisefni í shammdeginu, en einnig er farið að draga úr áhuganum á því, og þá er vissulega illt í efni, og þó.„ Ný deila er nú risin, sem hel- tetour híuigi ýmdssa harla — og kvenna — og málefnið er hvorki meira né minnia en það, hvort stætt sé á því, að Kvenna- skólinn útskrifi nokkra stúdenta áirlega eftir allmörg ár, og þá hvort þeir eigi einungis að vera kvenkyns eða karlar megi sækja skólann, eins og gerðist með Hjúkrunarkvennaskólanin. Þetta nýja stónmál er ágætlega vaxið tál kröftugs rifrildis, líkt og rjúpan uim árið, minburinn, bjórinn og hægri umferð. Á þessu málefni hafa allir jafn- mikið vit, og þá fer eftir ákaf- anum og sannfæringarbraftin- I lest nýja strandferða»kipsins Heklu (Ljósmynd Ól. K. M.) fyrir sig. En hitt ættu allir að geta varið sammála um, að full- komnir lýðræðishættir geta ekki þróazt, án deilna og skiptra skoðama, ekki bara um stórmál- in, heldur líka hin smærri. Og fólkið verður að hafa tækifæri til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri, ýmist í gegnum kjörna fulltrúa sína í trúnaðar- stöðum eða með tjáningu í blöð- um og öðrum fjölmiðlum. Þróun blaða Þegar um fjölmiðla er rætt, ætti það að vera óumdeilt, að á undangengnum árum hefur þar anaskiptum um hin margvíslegu málefni og „háir sem lágir“ hafi tækifæri til að koma sjónarmið- um sínum á framfæri. En ef þetta er einn þáttur þess frjálslyndis, sem við viljum búa við og verulega hefur þokað í rétta átt, þá ættum við að vera íhaldssöm að því leyti að vilja ekki fóma því, sem áunnizt hef- ur, heldur að halda áfram á þeirri braut, sem mörkuð hefur verið og styðja þau þjóðfélags- öfl, sem áorkað hafa því að bæta og styrkja stjórnarlhættina á þennan hátt og annan. Sannleikurinn er líka sá, að þeim mönnum, sem allt hafa á hornum sér og vilja öllu um- Reykjavíkurbréf Laugardagur 24. jan. um hver sigur ber af hólmi í kappræðunum um málið. Fullkomið lýðræði En svo að sleppt sé öllum hálfkæringi, er rétt að benda á, að deilur sem þessar bera ekki einungis vott um þrætugimi. Þær eru líka vitni þess, að fólk- ið í landinu lætur hagsmunamál in til sín taka, það er að hugsa um þjóðmálin, stjórnmálin, miklu meira en sumir viljavera láta. Oftar en einu sinni hafa er- lendir menn lýst þeirri skoðun sinni, að á íslandi væru hinir fullkomnusbu stjónniarhætitir, sem þekktir væm í veröldinni; þar væri lýðræði mest. Og ekki ómerkari maður en núverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur verið í hópi þeirra, sem dáðst hafa að stjóm aiilháttum hén. Okkur kemur þetta kynlega fyirir sjónir. Okkur finnst svo margt fara aflaga, bæði það, sem við sjálf erum að bjástra við, og einis hiumdamdr á hiruurn bæmum. En skyldi það samt vera svo, þegar öllu er á botninn hvolft, að deiluirnar okkar, Skoðana- skiptin, þátttakan í stjórn þjóð- málanna, sem auðvitað byggist á dkoðanamynduninni á heimilum og vinnustöðum, sé glöggt vitni um fullkomna lýðræðishætti. Þeirri spumingu svarar hver orðið stórvægileg framför. All- ar umræður em nú frjálslegri, skemmtilegri og gagnlegri en áð- ur var. En auk þess ber miklu minna á pólitískum skætingi og tilraunum til tilefnislausra mannorðsskemmda. Fólkið hefur tekið opnum örmum því aukna frjálsræði, sem einkennir fjölmiðlana, enda eiga þau blöð erfitt uppdráttar, sem stjórnmálaflokkar gefa út í þeim eina tilgangi að koma á fnamfæri pólitískum sjónarmið- um sínum og ekki sinna um nú- tímalega blaðamennstou. Áreiðanlegt er, að þessi þró- un til aukins frjálsræðis verð- ur ekfci stöðvuð héðan í frá, og líklega er það rétt, að hvergi eigi hinn almenni borgari auð- veldara með að koma á fram- færi sjónarmiðum sínum í smáu sem stóru en einmitt hér á okk- ar landi. Æitti það að vera vitni þess, að lýðræðið standi hér traustum fótum, þótt ungt sé að að árum og býsna brösuglega hafi gengið að framkvæma það allit fram á síðustu tíma. Frjálslyndi og íhaldssemi Hugtakaruglingur er nú orð- inn svo mikill í stjórnmálunum, bæði hér og erlendis, að orð eins og frjálslyndi og íhalds 3emi hafa takmarkaða merk- ingu. Þó munu sjálfsagt flestir telja það til frjálslyndis, að fjöl- miðlar standi opnir fyrir skoð- bylta, gengur æ ver að sann- færa fólk uim, að hér ríki sltomt stjórnarfar og árásir þeirra verða nánast nagg og leiðlnda- þras. Raunar hefði mátt ætla, að við þá gífurlegu erfiðleika, sem íslenzka þjóðin hefur orðið að ganga í gegn um vegna ytri að- stæðna nú s.l. tvö til þrjú ár, hefði stjórnarandstaða mjög eflzt, og eingum hefði komið á óvairt þótt stjóm, sem lengi hef- ur setið, hefði orðið að víkja á slíkum tímum. En staðreyndin er sú, að núverandi rikisstjóm hefur tekizt að stýra málum þjóð arinnar svo vel, að út úr erfið- leikunium sér, og framundan er án efa nýtt og glæsilegt blóma- tímabil í öllum efnahags- og at- vinnumálum fslendinga. EFTA-inngangan Kappsamlega er nú unnið að því á Alþingi að koma fram nauðsynlegri löggjöf í kjölfar ákvörðunarinnar um innigöngu okkar í EFTA, Fríverzlunarsam- tök Evrópu. Gífurleg vinna hef- ur verið lögð í undirbúning hinnar nýju tollskrár, þar sem um veigamiklar tollalækkanir er að ræða, og margvíslegar lag- færingar, einkum til að styrkja samkeppnisaðstöðu íslenzkra at- vinnuvega, hafa verið gerðar. Þessi undirbúningsvinna hef- ur verið unnin af hálfu fjár- málaráðuneytisins, en fjárhags- nefndir þingsins hafa farið margsinnis yfir hvert einasta er- indi, sem Alþingi hefur borizt varðandi einstaka liði tollstorár- innar, og í öllum tilfellum ver- ið leiitazit við að greiða götu manna, eftir því sem frekast var kostur. Hefur fjármálaráðhenra, Magnús Jónisson, leiltit þetta mál af einstatori prýði og vilja til að leysa sem flest vandamál, þótt það óhjákvæmilega yrði í mörgum itiliviltoum á toosbnað rfik- issjóðs. Þótt marigt hljóti ætíð að orka tvímælis við svo vandasöm mál eins og gerð tollstorárinnar, er engum efa undirorpið, að hag atvimnuvegannia verður nú betur borgið en áður, enda hafa stjórnarandstæðingar stutt flest- ar þær breytingatillögur, sem gerðar hafa verið. Frumvarpið um hækkun söluskatts úr 7% % í 11% fær einnig rækilega meðferð, og sömuleiðis önnur þau mál, sem óhjákvæmiiegt er að setja lög- gjöf um, vegnia þeirra breytinga sem stafa af EFTA-aðildinni. Stórfengleg tækifæri Vegna EFTA-aðildiarinnar fá íslenzk atvinnufyrirtæki nú stórfenglegri tækifæri en noktoru sinni áður til afreka, uppbyggingar og framleiðslu- aukningar. Þegar hinn 1. mairz opnast marhaður 100 milljón mamna fyrir allar okkar fram- leiðsluvörur, og fáum við þegar í stað tollfrelsi í hinium EFTA- löndunum, þótt við sjálfir getum verndað iðnað okkar í flestum tilvitoum einis mikið og hiomum er hollt og við æskjum. Þessi toll- vernd breytist síðan ekkert í heil fjögur ár, en fer síðan lækkandi á næstu sex árum þar á eftir. \ Auðvitað ríður á miklu að reyma að fullkomna iðnfram- leiðslu okkar sem allra mest á fjögurra ára tímabilinu, enda vitað, að mjög margir hafa hug á því að auka framleiðslu á sviði iðnaðar þegar í stað, enda gera menn sér ljósa grein fyrir því, að tækifærin til þess að vinna afrek á sviði atvinnulífsins hafa aldrei verið jafn mikil og ein mitt nú. Að vonum hefur nokkurrar svartsýni gætt vegna erfiðleika undanfarinna ára, þegar svo rammt kvað að, að íslenzka þjóðin tapaði helmingi gjaldeyr istekna sinna. En sem betur fer er bjartsýni nú vaxandi og mun það þó skýrast enn betur, þegar fram á vorið kemur, hve margvísleg tækifæri eru hér til uppbyggingar iðnaðar, því að aðeins er nú liðinn einn mánuð- ur síðan ákvörðun var um það tekin, að við igemgjum í EFTA og hagnýttum okkur þau gífur- legu tækifæri, sem með því bjóðast. Ungir menn þurfa nú að taka rösklega til hendinni og snúa sér í vaxandi mælá að störflum í þágu atvinnuveganna, í stað þess að ráðast til ríkisins og op- inberra stofnama. Þóitt auðviitað séu þau störf mikilvæg, ríður þó á mestu, að stórátak verði gert í atvinnumálunum til þess að gera ísland óumdeilanlega mesta velferðarþjóðfélag ver- aldar. Fólkið ræður Miðstjórn Sjálfstæðisflokks- ins hiefur nú gengið frá regiuim um prófkjör Sjálfstæðismanna víðsvegar um land í sveitar- stjórnarkosninigum. Er þar um að ræða rammareglur, sem síð- an er hægt að víkja frá í minni- háttar atriðum, efltir því sem staðhættir bjóða. Eins og kunnugt er hefur Sjálfstæðisflokkurinn haft for- ystu rftn prófkjör hér á landi, og viðhaft þau margsinnis í Reykjavík og einnig annars staðar. Nú er hins vegar geirt náð fyrir að reyna að ná til miklu fleira fólks en áður var og gera þátttökuna í prófkjör- inu sem almennasta. Það verður þess vegna t.d. á valdi Reykvíkinga að velja þá menn til framboðs fyrir sig í borgarstjómarkosningunum síð- asta sunnudaginn í maí, sem þeir bezt treysta til þess að starfa að hagsmunamálum borgaranna. Því er að vísu efcki að leyna, að þegar prófkjör fer fram um marga menn í mörg sæti á lista, getur verið nokkuð háð tilvilj- unium, hvernig sú úttooma verð- ur, gagnstætt því sem er, þegar einungis er verið að velja á milli manna í ákveðið sæti. Þessa áhættu verður þó engu að síð- ur að taka, því að menn una því ekki, að uppstillingamefnd- ir, jafnvel þótt fjölmennar séu og skipaðar mönmum úr ýmsum áttum, ráði algjörlega skipan framboðslistans. En nú ríður á því, að Reyk- víkinigar sýni og sanni, að þeir vilji ráða vali manna í borgar- stjórn Reykjavítour og fjöl- menni til prófkjönsins, þegar það verður boðað. Dægrastytting

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.