Morgunblaðið - 03.02.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.02.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 27. tbl. 57. árg. ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRUAR 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ný Tet- sókn? Saiglon, 2. febrúar. NTB-AP. Norður-Víetnamar og Viet Cong bafa hert verulega á baráttu sinni í Suður-Víetnam. Banda- riska herstjórnin tilkynnti í dag að undanfama tvo sólarhringa hefðu verið gerðar 114 eldflauga- og sprengjuvörpuárásir á bæi, her búðir, og herflokka. Aðfaranótt sunnudags vora gerðar yfir 70 árásir og í nótt voru gerðar árás- ir á 44 skotmörk. Fréttaritartar í Saigon setja þessa gneimilegu aukningu hem- aðaraðgerðia í samfbamd við ný- árshátíð Víeitnama, Tet, sem stend utr fyrir dytrum. Bandarískir her- forinigjair búast ekki við sókn er nái til landsins alls I líkinigu við Tet-sóknina í hitteðifynr'a, en Nguyen Cao Ky varaforseti sagði um helgina að bardagar mundu senmilega aukast. Hann sagði blaðiamönnum, að hann gerði ráð fyirir að ráðizt yrð'i á bæi ag hemiaðairleg skotmörk um land ið allt, en hann kvaðst ekki telja að nokkur meiriháttar áirás yrði gerð á nokkra borg. Viet Cong hefur boðað fjög- urra daga vopnahlé firá og með fimmtudegi, og gert er ráð fyirir að Saigon-stjórnin boði einmig vopniahlé. Alls féllu 12 bandarísk iir hermenn og 109 særðust í bardögum um helgina, em mann- fall í liði Suður-Víetnama var sagt lítið. 500 hermenn Norður- Vietnama og Víet Cong voru felldiir, og er hér um að ræða höirðustu átök í sex mánuði. FJÖLDAMORÐ? Suður-kóreska herstjórnin ját- aði í dag að suður-kóreskir her- menn hefðu drepið fjóra óbreytta borgana í apríl í fyinra sunnan við Da Nang, en hélt því fram að um slysni hefði verið að ræða. Herstjórndn kallaði það uppspuna óvina að kóreskir hermenn hefðu framið fjöldamorð á víetnömsk- uim borguruim. Víet Conig helduir því fram að Suðux-Kóreumenn hafi myirt hundruð óbreyttra borg ara í aðgerðum á eyju nokkuinr.i Framhald á bls. 17 Þessi mynd sýnir þyrlumóð- urskipið Moskvu á ferð um 300 kílómetra suðvestur af Lands End á Englandi. Með því voru og tveir rússneskir tundurspillar. Moskva er 15000 lestir að stærð, vopn- að eldflaugum og sérstaklega smíðað til að flytja árásar- sveitir sem myndu gera strandhögg í þyrlum. Moskva var á leið frá Miðjarðarhafi og er þetta í fyrsta skipti sem skipið sést á Atlantshafi. Skip in þrjú sigldu að mynni Ermarsunds, en sneru þar snögglega við aftur. Myndin er tekin úr Nimrod þotu eft- irlitssveita brezka flotans, en Nimrod er í rauninni Comet farþegaþota í herklæðum. Orrusta á____ Golan - hæðum Nasser hótarl nýju stríði Viðræðum um Nordek seinkar Stökíkhóllmi, Osló, Helisingforis, f Osló er sagt að í hinum al- Hörðustu átökin þar síðan 1967 um í árásium á sýrlenzlkar stöðv- ar. Sýrfllendingar segjast hafa skotið niður eina ísraelstoa flug Johnson aftur forseti? New York, 2. febr. — AP — SAM HOUSTON Johnson, ibróðir Lyndons Johnsons, fyrr íverandi forseta Bandaríkj- lanna, segir í viðtali í dag að |hann búist við fiS bróðirhans I gefi aftur kost á sér tU for- [ setakjörs. Framhald á hls. 16 Tiberias, Damaskuis o^g Tel Aviv, 2. febr. AP-NTB. SKRIÐDREKAORRUSTA Sýr- lendinga og ísraelsmanna á Gol- anhæðum hélt áfram í dag, fjórða daginn í röð, og er hér um að ræða hörðustu átök á þessum slóðum síðan í sex daga stríðinu. ísraelsmenn segjast hafa grandað tveianur sýrlenzkum slkriðdrekuim, og þeir beittu þot 2. febrúar. NTB. NORRÆNNI embættismanna- nefnd tókst ekki að ljúka við- ræðum um Nordek-málið í Stokkhólmi í gær, eins og ráð- gert hafði verið, og var þeim haldið áfram í dag. Viðræðum- ar, sem eru haldnar til undir- búnings fundi Norðurlandaráðs í Reykjavik, hófust á föstudag, og á sunnudag sat nefndin á fundum langt fram á kvöld. Mjög milkill áhugi er á fund- inuim í Reykjavik á Norðiurlönd- uim, elkki sízt í Svíþjóð. Búizt er við að þaðan komi allt að 127 blaðamenn og starfsmenn út- varps og sjónvarps, að því er seg ir í NTB-tfrétt frá Osló. Frá Nor- egi koma væntanlega 80 mannis, þar með talldir þingmenn, ráð- herrar, ráðumiautar og um 20 biaðlamenn. vél og grandað annarri í loift- bardaga, en ísraelsmenn segja að aliar vélar þeirna hatfi snúið heilu og höldnu til stöðva sinna. ! Sýrlendimgar segjast einmig hatfa eyðilagt tvo ísraelslka skriðdrelka og tvær ísraeldkar stöðvar. Seina réðust noklkrar egypzlk- ar þotur á tvær ísraeldkar stöðV air fyriir ncn'ðan Ell Quiaintara við Súez-sfcurð. ísraelsmenn segja að árásirnar hatfi ekki valdið tjóni. Egyptar gerðu aðlra svip- aða árás í gær. Israelsmenn svör uðú þessum lotftárásum með árás um á Skortmörk langt inn í Egyptalandi og á herbúðir sfcammt frá Kairó. Að sögn ísraelsfcu herstjómar innar tókst Sýrlendingum að sfkjóta niðúr eina ísraelislka flúg- vél, en fluigmaðurinn bjargaði sér í fallhlátf. Talsmaður her- Framhald á Us. 17 Nixon sparar Waishiington, 2. febr. NTB. NIXON forseti Iagði í dag fram fjárlagafrumvarp sitt fyrir fjár- hagsárið 1970-71, og sagði forset- inn í boðskap til Þjóðþingsins að frumvarpið miðaði að því að stöðva verðbólgu. Ýmsar sparn- aðarráðstafanir eru í frumvarp- inu, og munar þar mest um lækk un á framlögum tU hermála og geimvisinda. Framlög til umihvertfisvand a- mála, tfélagsmála og baráttu gagin igiliæipum í stáribongúm sátja í fyrirrúmi í fjárlagaifrumvarp- inu. í fynsta skipti í 20 ár er gert ráð fyrir rnerri fjárveitingum til almienninigislheilla en henmáila. Gert er ráð fýrir litlum skatta- breytingum til að mæta tekju- tapi vegna þess að 5% auttca- skattuæ fellúr úr gildi 30. maí. Gert er ráð fyrir að teflcjur neimi 202.103 milljóinium dollara og að greiðlsluafgangur verði 1.334 mittlljónir, sem talis- menn stjórnarinnar játa, að sé íiitið og geti breytzt í halla, en í boðsikap sínum segir Nixon að greiðlsluafganigur sé nauðsynleg- ur til að stöðva verðbólguma, í fjárlöigunium er etttíki yfirlit um útgjölddn vegna Vietnam-stríðs- inis, en sagt er að dregið verði úr þeim að mun, eennilega um einn milljarð dollara. Gert er ráð fyrir að framlög til hermála verði 73.6 miílljarðar dollara, sem er 5.8 milljarða lækkun. Fram- lög til geimvísinda læfcfca um 12%. Foreldrar ;Mary Jo slasast BlakesJee, Pennsylivaniu, 2. febrúar — AP — | FORELDRAR Mary Jo Kop- , edhme,, slösuðust þegar bitf-1 reið þeirra fór út af vegilnium I og valit, síð'astfliiðmn sunmiu- dag. Þau voru þegar flútt í I sjúkr ahús og kom þar í ljóe að þau voru ekki aflvairiega slösuð, em hims vegar var bitf- ( reið þeirra geróniýt. Lögreglan sagði að Joseþh Kopechine hefði verið að beygja snögg- liega til að forðaist að aka á I hjört sem hlijóp yfitr vegimm. I Við það missti hamn stjórm á : bifreiðlinmi, sem fór últ aí veg- , iraum ag valllt á hlliðima. mennu utmræðum Norðurlanda- ráðs í Reyfcjavík um næstu hieigi miuni mál temigd Nordiek, Efntalhaglsbandalaginu og Fri- verzlunarsamtökunuim, EFTA, taka upp megnið atf ræðutíman- um. Sfcipulagsmál verða þó einn ig væntanlega rædd, meðal ann- ars stofnun ráðherraneifndar er fjalli um morræna samvinnu. Meðal annarra mála á dagskrá ailsherj arumræðnanna veiður form menningarsamvinnu Norð- urlianda í framtiðinni, en etfna- hagsisamvinma Norðurlamda veTð ur miál málanna. Á fundi á mið- vikudag í næstu viku verður íjallað um Nordefc-sfcýrislu sem saimin var í fyrraisumar og skýrslu um síðustu embættis- mannaviðræðurnar í Stokfc- hólrnd. Fiamliald á bls. 17 200 fórust í járnbraut- ar slysi í Argentínu um 400 slösuðust Buenos Aires, 2. febrúar — AP TALIÐ er að allt að 200 manns hafi látið lífið og 400 slasazt þegar hraðlest ók á 105 kílómetra hraða aftan á kyrrstæða farþegalest, sem var full af fólki á leið heim ór helgarfríi, sl. sunnudag. Fjórir öftustu vagnar far- þegalestarinnar bókstaflega sundruðust og vitni sögðu að sundurtættir líkamar hefðu kastazt í allar áttir. Milkið hjálpairiliið daieiif á vett- varng. M.a. semdi stjórmin alflar tilitæfciar hierþyrlur á álysstaðimin, em 'gfluindiroðdinin var svo ósikiapilleg- ur, að það tók liamlgiam tíma að síkiipuíle'gigja hjálparstamfið. Út- varp og sjónvarp ffluttu fréttir jiaílnóðum atf sflysstaðmum og báðu uim sjálifboðiaHða. Læknar og hjúkrumairikonur í náilægum héiruðúm umnu sfleiltuflauist við að gleaia að sárum sfllaeaðina, og himir Ilátnu voru látndr atfslkiptailauBiir fymst í stað. Fréttdr komusit á kneilk um að spnemigju hetfði veirið kiomið fyrir á bnauitairiteimiuimum þar siem lest- um er skipt á rmillfld teima, em lög- regtllam bar þær till baika. Opimiber ■riainmgólkin átti að hetfjasit um ledð oig búdð væri alð kioma silösuðum Og lláitnum á brott.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.