Morgunblaðið - 03.02.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1070
25
(útvarp)
♦ þriðjudagur ♦
3. febrúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleifcar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Baen. 8.00
Morgunleikfim i. Tónleikar. 8.30
Fréttir. Tónlelkair. 9.00 Frétta-
ágrip og úrdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. 9.15 Morg
unstund bamanna: Heiðdís Norð
íjörð les söguna af „Línu lang-
sokk” (9). 9.30 Tilkynningar.
Tónlieikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregmir. 10.25
Nútimatónlist: Þorkell Sigur-
björnsson kyrunir. 11.00 Fréttir.
Tónleikar. 11.40 íslenzkt
mál (endurtekinn þáttur J.B.).
12.00 Hádeglsútvarp
Dagskráin. Tónleikair. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn-
ir. Tóndeikar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Svava Jakobsdóttir les úr bók-
imini Bréf til bróður eftir Jó-
hanin Sigurjónsson.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. TUlkyniningar.
Klassísk tónlist:
Prelúdía og fúga í g-moll op. 7
eftir Marcel Dupré; höfn,udur leik
ur á orgel.
Shirley Verret og ítalska RCA
óperuhl'jómsveitin flytja óperu-
ariur eftir Berlioz, Gouinod, Mass
eniet og Saint-Saens ; Georges
Prétre stj. Suisse Romande
hljómsveiti-n leikur Sinfóníu í d-
moll eftir César Franck Ernest
Anserme gtj.
16.15 Veðurfregnir.
Endurtekið efni: „Hratt flýgur
stund”. Jónas Jónasson stjómar
upptöku á þætti á Húsavik. (Að-
ur útv. á anman í jólum).
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.15 Framburðarkennsla í dönsku
og ensku. TónJeikar.
17.40 Útvarpssaga bamanna:
„Þyriu-Brandur” eftir Jón Kr.
ísfeld. Höfundur les (7).
18.00 Féiags- og fundarstörf
Hannies Jónsson félagsfraeðinigur
talar um félagsfiéttur nútíma
borgairans og einkenini sérfélaga
og staðfélaga. 1 þáttur.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttlr
Tilkynmingar.
19.30 Víðsjá
Ólafur Jónsson og Haraldur
Ólafsson sjá um þáttinm.
80.00 Lög unga> fólksins
Steindór Guðmundsson kynoÍT.
20.50 Táningar
Stefán Júlíusson les úr bók sinni
21.10 fþróttir
Jón Ásgeirsson segir frá.
21.20 „f kirkjugarði”, tónverk eft-
ir Gunnar Reyni Sveinsson, við
texta ViJíhjálims frá SkálhoLti.
Friðbjöm G. Jónsson, Kirkjukór
Laugamess'kirkju og Gústtav Jó-
hannsson flytja; höfundur stjóm
ar.
21.30 Útvarpssagan: „Tröllið sagði”
eftir Þórleif Bjamason
Höfundur les (6).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfrcgnlr.
Lestur Passíusálma (8).
22.30 Djassþáttur
Ólafur Stepheneen kynmir.
23.00 Á hljóðbergi
Úr kvæðum Nordahls Griegs
Norski send ikenma rin,n á íslandi,
Hróbjartur Einarsson les.
23.25 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrálok.
• miðvikudagur ♦
4. febrúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. TónJeikar. 7.30
Fréttir. Tóraleikar. 7.55 Bæn. 8.00
MorgunJeikfimi. TónJeikar. Frétt
ir og veðurfregnJr. Tónleikar.
9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreimum daigblaðanna.
9.15 Morgunstund bamanna:
Heiðdís Norðfjörð les söguna af
„Líniu lanigsokk” (10). 9.30 Til-
kynniiragar. TónJeikar. 9.45 Þkug-
fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veð-
urfregnir. 10.25 Fyrsta Mósebók:
Sigurður örn Steimgrímsson
cand. theol. les (10). 10.25 Göm-
ul ísl. passíusálmaiög í útsetn-
inigu Sigurðar Þórðarsonar. 11.00
Fréttir. Hijómplötusafnið (end-
urteikinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráki'. TónJeikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn-
ix. Tilkymningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.35 Við, sem heima sitjum
Arnrna frá Sólheimum. Saga eftir
Jónas Guðlaugsson. Guðrún Guð
laugsdóttir les — síðari hluti.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkymniingar. íslenzk
tónlist:
a. Guðmundur Jómsson syngur
lög eftir Sveinbjörn Sveim-
bjömsson, Sigurjón Kja.rtans-
son og Skúla Halldórsson;
Ólafur Vignir Albertsson Leik
ur með á píamó.
b. Sónatína fyrir píaoó eftir Jón
Þórarinsson. Kristinn Gestsson
leikur.
c. Unglimgurimn í skógiimum eftir
Ragrnar Björnsson. Eygló Vikt-
örsdóttir, Erlingur Vigfússon,
Gunnar EgiLson, Averil Willi-
ams, Carl Billich og karlakór
inn Fóstbræður flytja; höfund-
ur stjórnar.
d. Sónata op. 23 fyrir trompet
óg píanó eftir Karl O. Runólfe
son. Bjöm Guðjómsson og Guð
rún Krisitimsdóttir leika.
e. Lög eftir Heliga Helgason og
Hallgrím Helgasom Alþýðu-
kórinn symgur Hallgrímur
Helgason stjómar.
16.15 Veðurfregnir.
Gaddhestar og klakaklárar
Árni G. Eylands flytur síðara
erimdi sitt um útigain,gshross.
17.00 Fréttir.
Fræðsluþættir um uppeldismál
Margrét Margeirsdóttir kymmir
þættima, sem verða alls 10.
17.15 Framburðarkemisla 1 esper-
anto og þýzku. Tónleikar.
17.40 Litii bamatímbm
Unnur Halldórsdóttir sér um
tíma fyrir yngstu hlustendurna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsina.
19.00 Fréttir
TónJeikar.
19.30 Daglegt mál
Majgmús Finnbogason magister
flytur þáittimm
19.35 Á vettvangi dómsmáia
Sigurður LíndaJ hæstaréttari tal-
ar.
20.00 Kammerkonsert fyrir píanó,
fiðlu og þrettán blásturshljóð-
færi eftir Alban Berg.
Daniel Barrenboiim, Sachko Gawr
iloff og félagar I brezku út-
varpshlj ócnsveitininá flytja;
Pierre BouLez stjómar.
20.30 Framhaldsleibritið „Dickie
Dick Dickens”
eftir Rolf og Alexöndru Beck-
er (siðairi flufningur 3. þáttar)
„Segið mér hverja þú umgengst"
Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir.
Leikstjórí: Flosi Ólafsson.
Leikendur: Erlingur Gislason,
KristbjÖrg Kjeld, Helgi Skúla-
son, Ævar R. Kvaran, Bessi
Bjarmason, Benedikt Ámason,
Imga Þórðardóttir, Sigurður
Skúlason, Rúrik Haraldsson, Gísli
Alfreðsson og Hákon Waaige.
Sögumen/m: Gimnar Eyjólfeson
og Flosi Ólafsson.
21.00 Einleikur i útvarpssal: Pétur
Þorvaldsson leikur á selló
Einleikssvítu mr. 3 í C-dúr eftir
Bach.
21.30 Gömul saga
Stefán Jónsson amnast þáttinm.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Passiusálmar (9).
22.25 Óskráð saga
Steinþór Þórðarson rekur ævi-
minn'ingar sxnar af munni fram
(24):
22.50 Á elíeftu stund
Leifur Þórarinsson kynnir tón-
list af ýmsu tagi.
23.40 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlob.
(sjénvarp)
• þriðjudagur •
3. FEBRÚAR 1970
20.00 Fréttir
20.30 Maður er nefndur. .
Halldór Laxness.
Matthías Johamnessen, ritstjóri,
ræðir við hann.
21.15 Belphégor
Framhaldsmyndaflokkur gerður
af franska sjónvarpinu. 9. og 10.
þáttur. Leikstjóri Claude Barma.
Aðalhlutverk Juliette Greco, Yv
es Renier, Réne Dary, Christiane
Delaroche, Sylvie og Francois
Caumette.
Efni síðustu þátta:
Williams, sonur Lafði Hodwin,
styttir henni aldur. Faðir Laur-
ence gefur Mémardier gamalt
skjal frá Rósarkrossreglunni. Fé-
lagar úr henni eru valdir að at-
burðunum I Louvre-safninu. Með
aJ þeirra eru Williams og Laur-
enoe en Stephanie, tvíburasystir
hennar, sem talin er látin, reyn-
ist lifandi. Bellegarde krefur
Laurence sagna, en hún verður
vör við Belphégor I herbergi
sínu.
22.05 Leonardo da Vincl
Mynd um einn fjölhæfasta snill-
ing sögunnar. Kunnastur er hamn
af málverkum sínxim og teikn-
ingum, en höggmyndir gerði
hann líka forláta góðar, og svo
var hann snjall hugvitsmaður,
að minnisblöð hans gejrma drög
að ýmsum uppgötvunxim síð-
ustu tíma. Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
22.45 Dagskrárlok
Allar vörur á
útsölu
10%-50% AFSLÁTTUR
Melissa
ÁÐUR TEDDYBÚÐIN
LAUGAVEGI 31 SÍMI 12815
T résmiðir
Óskum eftir að ráða trésmið í vélasal Reglusemi áskilin.
GLUGGASMIÐJAN.
Síðumúla 12.
Knattspyrnu|ijálfari óskast
til Isafjarðar. — Umsóknir um starfið sendist fyrir 15. febrúar
til Guðmundar I. Guðmundssonar, Grænagarði, Isafirði, sími
3342.
TtZKUVERZLUN
UNGA FÓLKSINS
TÝSGÖTU 1 — SlMI 12330.
<§> KARNABÆR
HVERN
VANTAR EKKI FATNAÐ ÚR
FYRSTA FLOKKS EFNUM
Á GÓÐU VERÐI!?!
VETRAR-ÚTSALAN
— SÍDASTI DACUR Á MORGUN
Herradeild:
STAKAR BUXUR ÚR
POLYESTER 8t ULL KR. 990,—
STAKIR JAKKAR ÚR
100% ULLARTWEED 2.450—
PEYSUR OG SKYRTUR
STUTTJAKKAR OG
REGNFRAKKAR
Dömudeild:
★
★
★
STAKAR SÍÐBUXUR
ÚR 100% ULLARTWEÉD
ALFÓÐRAÐAR KR. 890.—
SKOKKAR OG BUXUR
ÚR SAMA EFNI 2.450.—
KJÓLAR OG BLÚSSUR
PEYSUR
KÁPUR I ÚRVALI BÆÐI
ÚR ULL OG POPPELINE.
40% - 60% AFSLÁTTUR
VYMURA VEGGFOOUR J’ Þorláksson & Norðmann hf.