Morgunblaðið - 03.02.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.02.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLA.ÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FBBRÚAR K970 15 onungdæmi n auiðvitað að Auiden. Þá heyrði ég ekki bebur en hann aegðist alltaf hafa öfund- að Auden fyrir að hafa látið skáldskapinn sitja í fyrirrúmi, laus við að sjá fjölskyldu far- borða. Hann hefði öfundað Auden af einibeitnii hans „en ég hef alltaf verið upp á „lysti- aemdimar". Sir John hefuir lengst af orðið að skrifa grein- ar í blöð til að geta dregið fram lífið. „Ég hef aldrei vilj- að gera neitt annað en yrkja, en til þess hef ég orðið að vinna fyrir mér með öðru móti.“ í samtali við Halldór Lax- ness minntist Sir John á þetta; að hann orti sér til gleði og hugarhægðar, sem er víst ekki í tízku lengur. En ynni fyrir — stórkostlega fyndinn . . .! Hallgrímskirkja . . .? And now, dear Lord, I cannot wait. Because I have a luncheon date. Samt hefur jafnvel einhverj- um dottið í hug að fullyrða að Sir John sé tilfinninga3amur, jafnvel væminn. En honum hef- ur einmitt verið gefin sú náðar gáfa í ríkari mæli en flestum öðrum að geta geymt tilfinn- ingar sínar óspilltar í skel hversdagslegs volks, svo að þær verði ekki að bráð, hvaða steinbít sem er. Dauðinn verður því ekki í ljóðum Sir Johns eins og op- in gröf sem hvarvetna gapir við lesandanum. Kannski hann birtigt fremuir í þes'Siu vöðva- mikla kventígrísdýri, sem hvar vetna virðist þess albúið að sér með því að skrifa greinar, halda fyrirlestra og koma fram í sjónvarpi. Halldór minnrti hann á orð Dr. Johnsons: að það væru bara asnar sem skrifuðu fyri-r annað en pen- inga! Sir John yrkir ekki fyrir peninga, heldur er Það honum ásköpuð þörf. Sú eina innri gleði sem hefur fylgt honum frá blautu barnsbeini. Að þessu leyti eru þeir víst ekki mjög líkir Sir John Betjeman og Dr. Samuel Johnson. En á það hefur verið bent að þeir séu llikir að öðru lleyti: í af- stöðu sinni til dauðans. Hann sé þeim báðuim svipaður ógn- valdiuir. Það gæti skýrt margt i kímni Sir Johns. Hún er huliðshjálmur þessarar ógnar. Hún gerir því síður en svo ljóð hans yfirborðsleg eins og sum- ir vilja vera láta. Þvert á móti dýpkar hún þau. Hún er jám- tjald tiifinmnigaininia. Ætli við þekkjum þetta ekki úr ís- lenzkum skáldskap, Tómas, Steinn. Eða úr iífinu .sjálfu, „Guð leggur aldrei meira á mennina en þeir þola,“ hefur verið sagt. Því eru takmörk sðtit hvað holit er að leggja á tilfinindngar skáldsins. Ekki að- eins Sir Johnis Betjemans, heldur allria skálda. Þannig verður kímnin, kaldhæðni eða hv.að menn viljia kailila það ytra borðið á trega og söknuði og viðlkvæmiuim tilfininiiinigum,, ef að er gáð. Þegar Sir John, sem hefur unun af að dveljast í gömlum húisuim, lætur konu eima ávarpa Drottin a.liTis/herj.ar í West- minister Abbey í síðasta stríði og biðja hann að vernda brezka heimsveldið, stenzt hann ekki þá freistingu að leggja henni þessi orð í munn í lokin: kremja þessa sköllóttu bráð, Sir John Betjeman. Ég veit það ekki. En hitt veit ég að hann á ekki að þurfa að hafa áhyggj- ur af því að ljóð hans seljist ekki: nú þarf hann ekki lemgur að vera sá asni að yrkja fyrir gieði síma eima og ástríðu, Nú getur hann einnig ort fyrir peninga. Ljóðabækur hans koma út í 100 þúsund eintök- um. Hann gæti vafalaust hætt blaðamennsku. En hann er fyr- ir lystisemdirnar! Sagt hefur verið að Sir John sé einmani í hópi enskumæl- andi nútímaskálda, dauðra sem lifandi. Ekki er þetta trúverð- ug fullyrðimg, þegar haft er í huga hve svokallaður modern- ismi er margbreytilegur. Sem betur fer á hann mörg andlit. . ★ ★ Eg tek þá aftur upp þráð- inn frá samtali okkar í sendi- ráðinu og spyr hann um T.S. Elliiot og Ezra Poumd. „Það hefur verið fullyrt að þér yrkið eins og þessi skáld hafi aildrei verið till,“ sagði ég. „Það er alveg ré'tt“, svaraði Sir JOhn, „en Eliiot, eða Tom frændi, hafði geysileg áhrif á mig að því er varðaði rím og hrynjandi. Hann var betur að sér í hvorutveggja en nokkur annar. Mér geðjast að ljóðum Pounds sem sprottin eru úr austurlenzkum jarðvegi, en hann er of lært skáld fyr- ir mig. En Tom frændi var óvemjiu næmiur, skildi mijög vél tiHifimndnigar ammanra og haifði samiúð mieð þeim. Hanm var tryggur stuðningsmaður ensku biskupakirkjunnar eins og ég og auk þess með fyndn- ustu mönnum sem ég hef kynnzt. Ég var stundum að springa af hlátri, þegar ég tal- aði við hann. Hann sagði brand- ara um sjálfan sig og fólk sem við báðir þekktum eða könn- uðumst við. En honum stökk aldnei bros. Og hann vildi láta menn halda að hann væri graf- alvarlegur bankastarfsmaður. Við vorum báðir miklir aðdá- endur gamanþátta og grín- sömgva á kvöldskemmtumum leikhúsanna, en slíkar sýning- ar voru vinsælar í BretíLamdi eins og þér vitið. Ég hitti Tom frænda heima hjá honum nokkru áður en hann dó og við hlustuðum á plötur með grín- leikuTum, einkuim Max Miller og George Robey. Robey brosti aldrei fnekar en Eliot — en var jafn stórkostlega fyndinn. Nei, Pouind og Bldot voru mjög ólíkir.“ Síðan fóru þeir sendihenr- ann að tala saman um Robey og Sir John fékk að heyra nýja tengdamóðursögu sem Robey haifði miklar mætur á. Þetta vakti auðvitað kátínu og varð til þess að Sir John lét til leiðast að reyna að segja mér skrítlu sem Eliot sagði honum og hafði gaman af að segja vinum sínum. En hún er kannski of brezk fyrir okkur, ég læt hama samt flaikka, því að hún sýmir okkur aðra hlið á Eliot en við eruim vön. að sjá: Þegar Eliot kom til Englands frá Bandaríkjunum einhverju sinni sem oftar, ákvað hann að vera við sýningu á leikriti simu „Cocktail Party“ sem þá var verið að endursýna í London. Hamn settist framar- lega í salnum og þegar hann var setzltur leit hann í kring- um sig. Enginn sat við hliðima á honum né í næstu sætum, en í nokkumri fjarlægð var fín frú og skoðaði sýningarskrána. Hún leit upp úr prógramminu og á Eliot og virti hann fyrir sér — „og þá þóttist ég þess viss að hún mundi tala við mig í hléinu.“ Það gerði hún líka. Hún vatt sér að honum og sagði: „Eruð þér ekki Richard Church, ljóð- skáldið?" Eliot, sem var eng- inn vimur Church eða ljóða hans, svaraði: „Nei, en var ekki Síðasta bókim hams mokkiuð góð?“ Svana brandara sagði harnn aðeinis vimuim símum, sem ski'ldu þá og gátiu htegið mieð homu'm..“ Ég spurði hvort Eliot hefði verið kennari hans í bama- skóla, eins og ég hafði heyrt. „Nei, en þegar ég var í einkaskólla frá 8-12 ára aldmrs, var þar við kennslu geðugur, þögull, fölur, grannur maður, kallaður „the american mast- er“, af því hann hafði komið vestan um haf. Þetta var T.S. Eliot. Um þetta leyti skrifaði ég hræðileg ljóð og vinur mirtn einn sagði mér að Mr. Eliot orkti einnig ljóð. Ég tók því eitt ljóða minna, pakkaði því inn og sendi það til „the ameri- can master" með utanáskrift- imnii: The best of Betj e- man! En Eliot var þá þegar orðinn mikill smekkmaður á ljóðlist og gætti þess vandlega að miimmast Ckki á þetta „bezta ljóð“ Johns Betjemans. Ég hef alltaf haldið mínu striki. Erfið- leikar og aðfinnsluir hafa ekki dregið úr mér kjark. Skáld ætlaði ég alltaf að verða. Ég lít ekki svo á að ég sé stór- skáld, en ég hef verið heppið skáld.“ John Betjeman hefur minnzt þess, þegar hann sendi T.S. Eliot ljóðið. Hanin segir: „I wonder what he thought he mever says. When now we meet across the port and cheese.“ Hlutverk hans hefur ekki verið að bylta eða umtuma. Þvert á móti hefur Sir John barizt fyrir því að halda í það sem honum þykir einhvers virði. Hann er of viktoríansk- ur í hugsun og viðhorfum til að kasta öllu fyrir borð, sem á ekki upp á pallborðið nú á tím- um. Þannig hefur hann varð- veitt marga brezka dýrgripi í þúsagerðarlist sem ella hefðu verið rifnir eða kastað á ösku- hauga tízkunnar. Skáldið Evedyn Waugh hef- ur sagt um þennan áhuga hans á því að varðveita „gamla England": „John Betjeman virðisit hafa öðdazt þá einstæðu reynslu að hafa alizt upp í öll- um bæjum Englands". Þegar ég minnti Sir John á þessi ummæli, ætlaði hann ekki að trúa sínum eigin eyr- um: „Nei, hefuir hann virkilega sagt þetta?“ Á sama hátt hefur Sir John lengst af varðveitt rímið í Ijóð- um sínum, en sleppir því þó í síðustu bók sinni Summoned by Bells (1960), sem er eins koniar sjálfsævisaga um bemsku og unglingsár hans „í óríimuiðu, bujndrau máli“ eins og dr. Alan Boucher sendikenin- ari, kemst að_ orði í næstsíð- ustu Lesbók. Ég hef því miður ekki séð þessa Ijóðabók og gat því ekki fært haraa í tal viö Sir John. En í Árnagarði hóf hann lesturiran með nokkrum eldri Ijóðuim sem fjalila um sjó- inn. Þau lýsa lífinu við strend- ur Cornwalls, þar sem hann dvaddiist O'ft á sumirin og gerir víst eran. „CornwaiW og ísland eiga eitt sameiginlegt", sagði hann, „sjóinn. Hann er valtast- ur vina“. Og þegar ég spuirði hann um sjóinn í samtali okk- ar sagði hann: „Ég er ekki sjó- maður. Og ég hef ekkert sér- stakt dálæti á sjónum. Öldu- gangurinn kallar á sjóveiki. Og margir drukkna í sjónum. Ég held ég hafi aldrei hitt sjó- mann sem elskar sjóinn. En hann umgengst hann með virð- ingu — eins og heatinn sinn. En ég vair mikið fyrir klett- ana í Cornwall. Og klettamir hér draga mig að sér. Ég verð að koma aftur, einhvem tíma. Ekki endilega vegna fslend- ingasagnanna, heldur gömlu kirknanna ykkar. Ég verð að sjá þær. Það er stórkostlegt að sjá kirkjurnar í Færeyjum, byggðar af lútherskum mönn- um um 1830, en hefðu eins get- að verið gerðar í Englandi á dögum Elisabetar drottningar. Það var þetta sem dró mig að íslandi. Það er stórkostlegt að sjá hvemig miðaldirnar hafa varðveitzt í þessum húsum, ógleymanlegt að sjá hvernig gamall tími lifir í þessum hús- um laragt fnam á síðustu öld. í huga mínum er að mótast kenn ing um þessa þróun, sem ég þarf að koma frá mér“. Hann leitar þess liðna. Hann hefmr leitað þess víða, í Corn- wall, á Orkneyjum, Hjaltlands eyjum og Færeyjum. Nú á ís- landi. Blóð hans hefur leitað norður. Hann hefur fundið mið- aldimar, en farizt á mis við æsku sína. Þar sem kýmar voru áður á beit í Cornwall, eru nú ferðamannasalemi. Þar sem bein spænskra sjómanna grófust í sandinn eða molnuðu við klettana, deyja fuglar í olíuibrák. Hanra ieitar stöðugt að því óforgemgilega, leiitar þess í Jj.óðutm síraum. Leitar þess í gömlium húsuim. Það er því ekki undarlegt þótt hamin l'eiti miiðaldairana, fllýi ferðamieran og da-uða fugla í fjöruborðimu, Menn verða frægir, þeim er boðið í kvöldverð. Kaffi og koníak. Og þeir leita miðald- araraa. Sanduriran er hiran sarrai, klettannir hinir sömu. En saltur vindurinn leikur um grátt hárið á Jennifer. En það or eklkert sem miæliiir á móti koniaki, ef það er nóigiu gamalt. Þessi eilífa leit. Öll skáld leita einhvers sem þau geta ekki fundið. Yrkja til að varð- veita tíma sem ella mundi glat- ast. Það voru hvorki kirkjur né öraraur hús sem varðveittu íslenzkar miðaldir, heldur þau rit sem þá voru skrifuð. Og Sir John gerir sér góða grein fyr- ir þeim úrslitaáhrifum sem ís- lenzk forrarit höflðu á mótun þjóðariranar. Harara kemur aft'Uir að þessu atriði. Sódavatns- flaskan er gleymd. Egill Skallagrímsson er farinn að sætta sig við samtalið. Sir John segir mér frá færeyskri konu sem hann þekkir og kveðst hafa lært helztu atburði sögunnar af sagnakvæðum og dönsum, löngu áður en hún varð læs eða skriifaradi: „Þið hafið þetta í blóðirau", fuillyrti hann. „Hér norður frá hafið þið fengið ljóðið frá sögunum. Ljóðið er í hverjum manni, en það vita ekki allir af því. Það fær ekki út.rás hjá almenrairagi í öðrum löradum, nema þá hel-zt í barnavísum. í Færeyjum sá ég fólkið dansa á götunum og syragja mörg hundruð ára göm- ul ljóð. Ég hef alltaf horft norður, ég vei't ekki af hverju. Á skóla árum míraum fór ég til eyjar- innar Mön, af því ég þekkti engan sem hafði verið þar áð- ur. Þá þekkti ég aðeins Com- wall og írland. En á Mön var ekki keltnesk menraing, heldur norræn. Síðan hef ég farið um flteistaillar eyjar hins forna norr- æraa koraungdæmis. Og drukk ið í miig aradblæ þeissarar nonr- ænu mieraningar. Það eigum við Auden sam- eiginlegt. Við vorum skóla- bræður í Oxford. Og við er- um góðir vinir síðan. Hittumst sjaldan, en þegar við hittumst má ekki á milli sjá, hvor okk- ar er glaðari yfir að vera tiL Auden er mjög fyndinn, en samt ólíkur Tom frænda. Louis MacNeioe sem komimieð honum hingað var með mér í skóla. Ævintýraleg persóriau Hann las þýðingar Williama Monris og ég held það hafi ver ið Louis MacNeice sem bléis Auden í brjóst þrá eftir ís- landi. Annar maður hafði einm ig mikil áhrif á hann í þá átt, Coghill kenraari haras í Oxford sem hefur fært Kantaraborgar- sögur Chauoers í raútimahorf. Nú hefur þetta verk verið fært upp sem söngleikur í London; og allt ætlar um koll að keyra af fögnuði." Ég sagði: „Mig langar að lokum að spyrja einnar spum- ingar. Þór dáið gamlan tíma, ekki sízt Viktoríutímabilið og viljið varðveita einkenni þess. Nú kemur æskan og vill að því er virðist umturna öllu. Hvað gerist?“ „Það sem þér sögðuð.“ „Það sem ég sagði! Og hvað sagði ég?“ „Að æskan vilji varðveita sérkenni gamals tíma. Þá var fólk hvorki númer né vélmenni, heldur sjálfstæðar persónur. Hver með sínum blæ, sínum sér- kenraum. Og hver með sitt nafn. Æskan vill ekki um tuirraa, húra vill'l firana það sem er einkennandi fyrir manninn. Ég hef yndi af byggingum sem lyfta sál okkar til himins, en leggjast ekki á hana eins og farg. Unga fólkið vill varð- veita nöfn og sérkenni. Það firaraur að það eru margar himdr anir á veginum. En hindranir geta einnig orðið til hjálpar. Kannski eru þær nauðsynleg- ar. Gagnrýnendumir heimtuðu af mér að ég hætti að yrkja, ég ætti að snúa mér að fytrir- tæki föður míns. Ég neitaði og aflaði mér tekna með blaða- mennsku. Þessi hindrun varð mér til góðs. Æskan hefur snú- izt gegn vélmenninu; þessu nafnlausa ómanneskjulega fyrir bæri raúitímaiþjóðifélaigs. Hún er staðráðin í að varð- veita manneskjuna. En hún veit ekki hvað það er sem hún ætlar að varðveita." M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.