Morgunblaðið - 03.02.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.02.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞtRIÐJTJDAGUR 3. FBBRIÚAR 1070 5 UM síðuistu helgi efndi Sj álfstæðisfiokkur inn til myndarlegrar ráðstefnu um svedtarstjórnamál. Til þessarar ráðstefnu var boð ið fulltrúum Sjálfstæðis- flokksins í sveitarst j ómu m víðs vegar um landið og var hún vel sótt. Auk sveitarstjómamanna sátu ráðstefnuna ýmsir trúnað- armenn Sj álfstæðisflokks- ins. Ráðstefnan hófst með ávarpi Jóhanns Hafsteins, dómismálaráðherra, en sáð- an voru flutt fjögur erindi. Eftir hádegi á laugardag störfuðu umræðuhópar og var í þeim rætt um ýmsa þætti sveitarstjómamála, sem fram höfðu komið í framsöguræðum um morg- uninn. Var sá háttur á hafður að framsögumenn og sérstakir umræðustjór- ar skiptu sér á milli borða. Kom glöggt í ljós í um- ræðuhópunum, að menn líta viðfangsefni sveitar- stjómanna nokkuð mis- munandi augurn eftir því, hvert þeir koma frá fá- menou hreppsfélagi eða fjölmennum feaupstað. Umræður í þessum um- ræðuhópum vom mjög fróðiegar og leiddu í ljós helztu viðfangsefni á hverj um stað. Eftir hádegi á sunnudag flutti framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, Þor- valdur Garðar Krist jánsson ræðu um kosningaundir- búninginn og urðu allmikl- ar umræður að henni lok- inni. Ráðstefnunni lauk síðari hluta sunnudags og var ljóst, að Sjálfstæðismenn em staðráðnir í að berjast dyggilega fyrir framgangi flokks síns í kosningunum í vor. SAMVÁ nýtt Forstöðutmaður verður Björn Bjartimarz. Endurtryggmgar verða að imiestu leyti innanlands. Stjórn SAMVÁ sfkipa: Sigurð- iur Magnússon, Jón Júlíussom, Gunmar Snorrason, Óli S. Hall- grímsson og Jón Sigurðöeon. 2 66 Ný söluskrá Febrúar- söluskrdin er komin út i herrn'i eru að firmia ihelz-tu upptýsiimgair um fliestar þær fa'steigmir, sem við 'höfum til sö(u. ★ Hringið og við sendum yður haoa en d u'ngjaildslaust í pósti. ★ Sparið sporin, dirýgiið tómann, skíptið við Faistieigneiþjónust- urua, þair sem únvaiHið er mest og þjómustBn bezt. ★ FASTEIGNA- PJÓNUSTAIM Austurstræti 17 (Silli & Valdi) 3. Sími 2 66 00 [2 línurj Ragnar Tómasson hdL Heimasimar: Sfefán J. RUhter - 20507 Jóna Siguriónsdótiir - 18396 tryggingafélag 1 GÆR tók tii starfa nýtt vá- tryggingafélag, SAMVÁ, í Há- túni 4. Var félag þetta stofnað 29. september af 27 kaupsýslu- mönnum, en þeim hefur síðan fjölgað upp í 58. Markmið félagsins er að vinna að bags- munamálum kaupsýslumanna og annarra, sem vinna að við- skiptum á sviði tryggingarmála. Innborgað hlutafé nemiur kr. 3.400.000, en heiimilt er til næista Frá sveitarstjómarráð- stefnu Sjálfstæðisfl. aðallfundar, að aulka hlutaféð í kr. 6.000.000. Er þetta félag samsteypa úr Vátryggimgafélaginu h.f., Verzl- anatrygginga h.f. og Trygginga- féfiSaasins Heimis h.f. Hluthafar eru flestir tegmdár srraáisöluverzluniuim, en einnig edga þar sæti heildisaílar og iðn- rekendur, og eru þeir úr ölium la ndsfj órðungum. Félög þau, seim fyrirtælkið er samisett úr, hætta með þessu að taíba trygginigar, sem sdfk, en starfa þó áfraim að nottdkru leyti. Bifreiðatryggingar irnin SAMVÁ dkfld annast fynst uim siinn, en beinir slíkutm viðskiptum til Hagtryggingar. HUNDRAD KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÖNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÓNS TRAUSTA i 8 bindi i svörtu skinnliki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SlÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.