Morgunblaðið - 03.02.1970, Blaðsíða 7
MORiGUlMBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. rBBRTtJAR 1S70
7
„Dásamlegt að lifa og skrifa
U
„HaJló, er þette PáU Ila.ll-
bjömsson?"
„Já, það er hann.“
„Okknr tengaði svona aðeins
til að vita, hvernig þér, kaup-
manninum, datt 1 hug, á gam-
als aldri að fa«ra að skrifa, m.a-
skáldsögur. Hafði þessi árátta
búið lengi með þér?“
„Já, vist áreiðanlega. Ég var
matvörukaupmaður og rak
harðfisksöluna um skeið, keypti
harðfiskinn frá Súgandafirði og
Bolunga«rvík. Og hvers vegna ég
fer að skrifa er fljótsvarað.
Löngunin til að skrifa hefur allt
af verið fyrir hendi, sterkur
þáttur í huganum, en lifsástæð-
ur hafa ekki leyft, vegna þess
að ég var að eignast böm fram
eftir öllum addri. Dugði þvi
ekki að sitja við vinnu, sem
engan arð gefur.
En nú em allar aðstæður
breyttar, og 1 ellinni gera rnenn
gjaman það, sem þeim finnst
þeir hafa misst af á æviskeiö-
inu."
„Hefuirðu gaanan aí þessu,
Páll?“
„Já, mér finmst ákaflega gam-
an að föodre við sögugerð. Mað
ur gleymir stand og stað og Uf-
ir Mfinn með sögupersónaoum,
seim koma í huganm, maður
reynir að skilja langanir þeirra
og þrár.“ ~
„Heldurðu að komi meira frá
þér, en þessar þrjár bækur?"
„Það veit maður aldrei Sá
visi maður Hagalín segir í Mogg
anium: ,.Hamn (þ.e. ég) er merki
lega fjörugur,“ en ef svo verð-
ur, að nteira komi frá mér, gætá
orðið einhvers konar sprenging."
.Jfveis konar sprenging?"
„Því greimir maður ekki frá,
em verst er að vera í svoma
miklu kapphlaupi við tímanm.
Væri ég sextug'ur nú, og jain-
sprækur og ég er nú, væri dá-
samlegt að lifa og skrifa,“
,Jæja, Pál'l, þá eru víst tvær
mínúturnar liðnar, en svo að
ekki fari á milli mála, eru
bækuirnar þínar orðnar þrjár, og
þær heita í réttri timaröð: Ásit i
álfum tveim, sem kom út 1967,
Á skönsunum, sem út kom árið
1968 og svo að siðustu Fiotið á
fleyjum tólf, sem út kom á s.l.
ári. Þú ert það ungur emn og
sprætour, að ekki treystii ég mér
til að spá, hveoær þú hefur satt
þemnan áhuga þinn, Vonast samt
til að lifa þanm tíma. Og áður
em ég skelli tólinu á eyra þitt,
langar mig bara til að segja,
vertu blessaður, Páll, og þakika
þér fyrir spjallið,"
„Ekkert að þafcka, vinur
minm. Þetta var svo sjálfsagt.“
— Fr. S.
Páll HaJlbjömsson
Tveggja
mínútna
símtal
SKATTFRAMTÖL BROTAMALMUR
Lögmannsskrifstofa Jóns E. Ragoarssonar, hdl., Tjamar- götu 12, sími 17200. Kaupi aflan hrotamálm lartg- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
ATVINNA ÓSKAST! Stærðf raeðidieill'dainsitúdenit ósikair eftir vininiu nú þegar. Maingt kiermur tffl gineiiina. Tíl)fc>. ásamt uppilýsiingum sendfet tJI aifgr. MbL f. föstud. 6. fehnúar m&r’kt „3882." SÚRMATUR Súrsuð sviðasufia, svine- sulta, hrútspungar, lunda- baggi. bringukoHar, siátur, stld, hákarl, harðfiskur. Kjötbúðin Laugaveg 32 Kjötmiðstöðin Laugalæk.
KVENÚR aif gemðlirmi Tervaf taipaðfet fynir stiuittu S Reykijavík. F'mnandS viosaimfegast fctmingi 1 síma 34118. 4RA HERBERGJA IBÚÐ óakast á feigu. Uppt í sAma 30046.
VESTFIRÐIR BókhaW og s'kafcDframtöfc Halldór B. HaHdórsson. Skólastíg 13. Bolungarvík. Símar 7112 og 7119. FRYSTISKAPUR Af sénstötoum ástaeðum er til sötu tæpfege árs gameitl KPS 330 l frystfetoápur. Einar Fanesvefct og oo., Beng- staðastmaeti 10, simi 16995.
ERLEND STÚLKA ósikar eftf«r vinnu á srtanifistofco I sertdináð*. femðasík«#s«oifu eða þ. fcv. viö biéfaiStoraMir.. Tilboð seodiist MtA mertot: „8269". SALTKJÖT Úrvals saltkjöt. Bjóðum eftt bezta saitkjöt borgarinnar. Söltum einnig niður í turnnur fyrir viðskiptavirt.i fyrk 25 kr. skrokkinn. Kjötmiðst. Laugalæk, s. 35020 Kjötb. Laugav. 32, s. 12222.
Kvöldvaka ferðafélagsins
Sæluhús Ferðafélags fslands á Hvitámesi. Það er elzta sæluhús félagsins.
Ferðafélag fslands heldur kvöldvöfcn í Sigtúni í kvöld kl. 8.30. Hjálmar Bárðarson sýnir landslags-
myndir, viðsvcgar að af fslandi, og skýrir þær. Ollnm er velkomið að koma.
sunnal Serðaskrifstoía bankastræti? símar 16400 12070
Almenn
ferðaþjónusta
travel
Ferðaþjónusto Sunnu um allan heim fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga er
viðurkennd af þeim fjö|mörgu e/ reyr.t hafa. ReynTð Telex ferðaþjónustu
okkor. Aldrei dýrorí en oft ódýrdri eri'anngrs staðar.
sunnal _____________ieróirnar sem tolkió velar
Skrifstofuhúsnæði
Óskum eftir 2—3 herbergjum fyrir skrif-
stofur ca. 50 fermetra. Nauðsynlegt er að
bílasfcœði sé við húsið eða nálægt.
Árnað heilla
27. des. voru gefin samam íhjóna
band af sr. Hjalta Guðmundssyni í
Stykkishólmi ungfrú Ólöf Jónsdótt
ir Bröttukinn 6 Hf. og Gylfi Lárus
son húsasmiður Aueturgötu 4
Sáykkishólm i.
Ljósmyndaetofa Hafnarfjaiðar Iris
28. des. voru gefin sama.n i hjóna
hand i Hafnarfjairðarkixkju af sr.
Garðari Þorsteinseyni imgfrú Rut
Árnadóttir og Guðmundur Jónsson
Heimili þeirra verður í Köldiukinn
29. Hf.
Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar Iris
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sfna, ungfrú SigTÚn Steinþóra
Magnúsdóttir, Hoíi, öræfum og
Hafsteinn Óskar Númason, Höfða-
borg 44, B.vik.
15. nóv. voru gefin saman ÍKópa
vogsfcirkju af séra Gunnari Árna-
syni ungfrú Vilborg Baldursdóttir
og Birgir Jóhannsson. Heimili
þeirra er að Álfhólsvegi 109 Kópa
vogi.
Ljóomyndastoía Hafnarfjarðar írie
Tilboð óskast sent afgr. blaðsins fyrir n.k.
fimmtudag, merkt: „Strax — 3880“.
ÚTSALA
KÁPUR — ýmsar gerðir
PEYSUR — BLÚSSUR
PILS — TELPNABUXUR
UNDIRF ATN ADUR
Gerið
KÁPUDEtLD.
SKÓLAVÖRÐUSTtG 22 A.