Morgunblaðið - 03.02.1970, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FBBRÚAR 1»70
4vrt, ík^'uíc
Skiptar skoðanir um Kvenna-
skólafrumvarpið á Alþingi
Frumvarpið til
í neðri deild
MEIRIHLUTI venjulegs fundar-
tíma neðri deildar AlþingLs fór í
3. umræðu um Kvennaskóla-
frumvarpið. Tóku 7 þingmenn
tU máls, en 4 að auki voru á
mælendaskrá er þingforseti frest
aði urnræðu um málið.
HAFNAÐ RÖKUM REYNDRA
SKÓLAMANNA
Maiginiúis Kjartan'sson tók fyrst-
uir tál máls, en hann hatfði lagt
firam bneytinigartililögu við fruim-
varpið þess eifn'is, að við Kvennia-
skiólann yrði stofnuð miennta-
Cteild mieð sérstökiu mafrai, sem
yrði opin bæði fyrir pilta og
stúdikur. Sagði Magraús í ræðu
sinirai að sér fimiradist eðlilegra að
raemiendium væri skipt niður eftir
áhuga þeiirra og hætfiiteikium en
kyntferði. f*á beindi þinigmáðurinn
raokkrum fyrirspuimium til
mienratamiálaráðlherra, m.a. hve-
iraær hann hygðist nota heimild
þá, er frumvarpið kvæðd á um,
etf það yirði samþykfct.
Maignós saigði, að hvarvetraa
væiri unnið alð því að gera hlið-
stæða sikól'a að sajmisfcólum, m.a.
á Norðurlönduiraum. Ráðherra
ihetfði í miáli þessu haifraað rök-
um reymdna og traiustra skóla-
miamraa hérileradis. Rök þaiu er
fcomið hietfðu fram hjé rraörgum,
að Kvenmasfcólam.uim bæri þessi
réttimidi veigna lamigrar og merkr-
ar sögu væri áfcafiLega léttvæg.
Hór væru til mangiæ sll'ikir sfcól-
ar, sem þá bæru þeissd réttindi
eimraig, en spumingin væiri fyrst
og fremst um það hvort þörf
væri fyrdr slífcan stoóla í skóla-
fcerfi raútímairas.
UMRÆÐURNAR ENGIN
TILVILJUN
Eysteimn Jórasson saigði, a!ð það
þyrft.i ekki að boða raeina stetfnu-
breytiragu í sfcólaimiálum, þótt
tfrumvarp þetta yrði samlþykkt.
Kveiraraaisfcólinm í Reykjavífc væri
eini sérsfcólinn fyrir fcoraur í
lamdirau, sem fcailla mætti því
raatfni, Með frumvarpi þesisu væri
aðeins ætlumán að leyfa skólan-
um að færa stamf sitt í raútíma
'horf og opraa stúlkum ieið til
þess að raá stúdenitsiréttiradunum
á 'hagkvæman hiátt. Kveraraaskól-
iran væri eintoasfcóli og rífcinu
bæri engin skyldia til þess að
byggja sfcólaihúis fyrir hairrn, svo
auikin réttiiradi skólans þyrtftu
etoki að 'þýða útgj'aldaautomiragu
fyrir ríkisisjóð.
Eysteinn sagði, að það væri
stoöðum sán að pMltar og stúikur
ættu að vera samian í skólum,
þótt umidiantekniiragu mætti á því
igera í þeissu tiltfellli.
Eysteinm ræddi síðan raokkuð
þann áhuigla sem fcornið hefði
ifram uim þetta frumvairp og taldi
hann eraga tMviljum. Aradstaðan
giegn málinu byggðist á því, að
aðsfcilnaður kynjanraa í skólum
væri efcki rétt stetfma, og kæmi
fram í þessu að konur vaeru
óánægðar með stöðú síraa og
éfhrif í þjóðtfélaigiirau.
NÝ NAMSLEIÐ OPNUÐ
Gylfi Þ. Gíslason, meranta-
málairáð(heirra, sagði, að ríkis-
stjórrain hetfði verið á eirau máli
um að tflytja þetta frumvarp
ekki siem stjómarfrumvairp. þar
sem það hefði verið rætt í flokk-
umnim og þar komið í ljóis áð
égireiniragur var um það. Því
hefði verið taMð eðlilegast að
imenrataimálaraetfnd flytti frum-
vairpið. Ráðhenra sagði, að ef
frumvasrpið yrði samþykkt
miumdi haran nota heimildina
3. umræðu
strax í sumar, mieð því fororði áð
nerraemdiur fraimihaldsdeiLdariraraair
yrðú a.m.k. 15.
Þá næddi iraerantamálaráðherra
raokfcuið airraeranit máletfnd mennta
sfcódamnia og saigði, að í þeim etfn-
um hetfði verið við mikinn varada
að etja að umdiamtförnu, þar sam
samian hetfði fardð að óvarajuilega
fj'ölLmienndr árganlgar ungirraenna
hefðu raáð nærantaskótoaMri og
aiulk þesis srturaduðu æ fflleiri hlut-
falMega þetta nám. Sagði ráð-
herra að vel hefði tefcizit aið leysa
þeraraain varada og hetfðd t.d. hlut-
faHlisiIegt framtag rífcisBjóðs ti/I
mienntamála stórvaxið á umdian-
fömum áirum, og raú væru ís-
lendingar fcomirair í íremistu röð
Vesturitenidaþjóða hvað varðiaði
hiutfalflisleg framilög rfkisins til
menintaimáia.
Hvað vadðar ásafcanir um að
ég hatfi ekiki tekið tillit til rök-
semdia skólaimanniannia, þá geri
ég mér gmedm fyrir því, að á
þessu mélá eru tvaer hliðar. Eg
skil amidistöðu þeima, en táidi, að
ég gæti ekfci beitt mér geign því
að ný náimsleið yrði opnuð, sagði
menmitamálairáðlheima að lotouim.
BROTIN LOFORÐ
Lúðvík Jórasison sagði, áð það
væri stooðún sín að haMa ætti
við þá stietfnu, sem þagar hetfði
verið mótuð í merantasfcólaimál-
um — að sfcóiannir yrðu sam-
stoólar. Nú virtist hins veigar
eiga að hvenfa til himis gamlia
atftiur. Fyrir ári síðan betfði
merantamiálaráðhenra getfið ótví-
ræða yfirlýsdmigu um stetfnu í
menntasfcóQiamálum, þanndig að
fyrst ætiti að Ijútoa framkvæmd-
um við stoótoraa á Afcureyri,
Laugairvatni og í Reyfcjavífc, en
síðan heifj.ast bamdia við byggiragu
meraratastoóia á Vesrhfjöæðúm og
Austuirfaradi. Nú hefur veirið vik-
ið frá þesisu, fyrsrt mieð tilfcomu
Merantaisfcótoras við Tjömiraa og
síðam fyrirhuigiuð breyting
Kveranaáfcólans. Væiru nú orðnir
5 skióflar í Reykjavík sem útsfcrif-
uðu stúdenta og teija mæitti þalð
alveg raóg að svo stöddu. Enn
hetfðd ekki verið tekin ákvörðun
um byggim/gu meraratasfcóia á
Austurfamdi og hetfði efcki verið
srtaðið við getfin lotfbrð um hamm.
Gætfi auiga leið að varadaræða-
laust væri fyrdr srtúílkur þær, er
úfbskritfuðust úr Kvennaskðlan-
um, a)ð fá pláss í þeirn meranta-
sfcóium, sem fyriæ vænu í Reykja
vík, en aðstaiða umgmerania t.d. á
Auisturlanidi væri alllt önnur.
Að lofcum véfc Lúðvík að til-
iögu Magmúsair Kjartamisgoniaæ og
sagði hairaa góða og gilda svo
laragt sam hún næði, en hainm
myradi eáigi að síður vena á móti
frumvarpimiu þótt sú tiliaga næði
firam að ganga.
V elf er ðarstof n
un aldraðra
— tillaga á Alþingi
ÞRÍR þingmenn Alþýðuflakks-
iras, Benedikt Gröndal, Sigurður
Ingimundarson og Rirgir Finns-
son hafa lagt fram á Alþingi
frumvarp til laga um velferð
aldraðra. Með frumvarpinu
leggja þeir til, að stotfnuð verði
Velferðarstotfnun aldraðra, er
startfi í nánum tengslum við
Tryggingarstofraun ríkisins.
Verkefni Velferðarstotfnunar
aldr-aðra skulu vera þessi:
1. Að halda uppi stöðugum
rararasóknum á vandamálum
aldraðra í landinu, þ.á.m. fjár-
hagslegri afkomu þeirra .
2. Að gera tillögur um lausn
þeirra vandamála til allra aðila,
sem láta sig þau sfcipta eða gætu
stuðlað að iausn þeirra.
3. Að gera tillögur um lausn
vandamála, sem einstök sveitar-
Siglufjarðar-
flugvöllur
JÓN Kjartanason hetfur lagt
ínam á Alþingi svohljóðandi
tillögu til þingsályktunar: Al-
þingi ályktar að fela ríkisstjórn-
inni að hlutast til um, að flug-
málaistjórnin láti ljúka hið
fyrsta gerð flugvallar í Siglu-
firði.
í greimargerð sinni með til-
lögunni segir flutningsmaður
m.a.:
Þegar þetta er ritað, eru liðin
8 ár, frá því að skipulagðar fram
kvæmdir hótfust við flugvallar-
gerð á Siglutfirði, en þrátt fyrir
þaíð er lengd vallariras í dag að-
eins helmingur af því, sem fyr-
irhugað var, og er því aðeins
nothæfur fyrir iitlar flugvélar.
tfélög eða aðrir aðilar beiraa til
stofraunarinnar.
4. Að örva og styðja hvers
konar félagsstarfsemi fyrir aldr-
aða.
5. Að annast fræðslu um raú-
tímaviðlhorf til vandamáfla aldr-
aðra og þróun þeirra mála er-
lendis.
6. Að gefa út leiðbeiningarrit
fyrir aldraða um vandamál ell-
innar og laun þeirra.
7. Að efna tifl námskeiða í
félagslegu og öðru starfi, sem
vinna þarf fyrir aldraða.
NEIKVÆTT OFSTÆKI AÐ
VERA A MÓTI
Haninibal VaMiimainssan sagði,
að eiran aðai andstælðinigúr máfls-
iras raú, Magniús Kjiartanssion,
hetfði eiinimitt verið meðal fllutn-
inigsmiannia þesis í fynna, ©n skipt
síðan um sltooðun. Haranibal sagð-
isit jéta að það þyinfti a@ gena
ýmisar tfleiri bneytiragar á ís-
tenztou slkióAatoemfii en að fjölga
menntfasteölurauim, en þeir vænu
samt sem áðúæ himiir mikiflvaag-
ustfu. Að síraum dómi hetfði ver-
i'ð heppilegna að staðsetja
Menntfaslkiáliann við Tjöimimia ann
ans srtaðar, t.d. í Hafraarfinði, og
kæmi sér þar Fie'nsibarigarskói-
iran í hug.
Hairanibal saglði, að eklki væri
verið aið rasfca samstoóflatoerfinu
þátt KveniraaiSkióliran feragi rétt till
að bnaiutfsfcná stúdenta. Hér vænu
þegar fyrfr 20 sfcóflar fyrir fcartta
eða kioniur, og ekki væri séð að
raein þjóðarógæfa hetfði hlotizt af
sMku sfcóflahaldi.
Með því að veilta Kveraraaskól-
atrauim urnrædd réttimdi væri að-
eiins verdið að svara fcröfum tím-
amis um fleiri memntaákióla, og
hvað siem þörtfinirai á meniratastoól-
um úti á iairadi Mði, breytti það
því ektoi að meiira en heiimiragúr
þjóðariniraar byggi á Reyfcj'aivik-
ursvæðimiu.
Hairaraiball sagSi Kvemiraasfcóiann
biiðstæðian Kenmianaslkiála ísflairads
og Verzluraarsfcóto Isflaradis og 'því
eðiilLegit að hiann fienigi þesisi rótt-
iiradi. Neilfcvæð otfstækisöfll hetfðu
blásilð þetfba simiáimál upp í stór-
mál, og þieájm ötfllum yrðá drjúigt
úr verfci þegar þau væru ein um
hituraa.
RÖNG RÖÐ
Bragi Sigurjónsson kvaðst vena
á móti frumvairpiirau, en á öðrum
forseradum en þeir, sem heflðu
talað gegn þvt Hamm sagði, að
útfgjöld rikisiras mumdu aiuk'asit
veruiega ef Kvemiraasfcóilanum
yrðd breytt og það muiradi svo
fcoma niður á fraimkvæmdum við
manmrtastoála útfi á lairadi. Ekki
væri eiras mikil þörtf á því að
fcoma upp flleiri mieraratasfcólum
í Reykjavík og að se-tja á fót
sfcála á Vestfjöæðum og Aust-
fjörðuim og jaflravel á Reykjiairaes
svæðiirau. Rífcið yrði að tafca þess-
ar framfcvæmdir í réttfri röð, en
með þessium áfdrmum væri farið
öflugt að.
Bragi ræddi síðan raokltouð
heimavistarmál manirataafcólamna
og sagði, að mjög væri mikils
um vert fytrir floneMra, sem
þynftu að senida böm sín til
meraratiastoóiamiáms, að eiga völ á
góðum heimarvistum. SMlkiir skiól-
ar væru otf tfáir hér á lamidi og
raaiuðsyn bæri tfil að fjölga þeim
hið fytrtstfa.
REGLAN
OG UNDANTEKNINGARNAR
Gúraar Gísflaison fcvaðlsit viilja
taka umidir or® Eysteiras Jóras-
soraar um að það væri sfcaði fyr-
ir þjóðflítfið hvað fconur væru aí-
sfciptfaiaiusar af þjóðimálum. Hann
sagði, að t.d. hiefði það toomið
tfnam á sveitarstjónraaráðstieflnu
nýiega að í sveitansitjórniuim á ís-
lairadi sætu um 1200 manns, en af
þeim vææu aðedmis um 30 kon-
uir. Gumiraar sagtðd, að þeir þiirag-
mieinm, sem væru fyflgjiandi þassu
máM, beflðú lagið uradiir ámælum.
um að áæóðúr neyfcvíistona fcverarva
heflði batft áhritf á þá. Svo væri
efcki vardð með siig a.m.k., heflduæ
mótiaðisit atfstfaðia sán tiil málsimis á
því, að hér væri að opniast leið
til þess að ffleiri unigmienmd raæðu
stfúderatsprófi. Guniraar sagði, að
eragin regla væri án undamtekn-
iraga og svo væri með Kvenna-
stoólamn í Reyfcjiavífc með því að
hamn yrði að menmtaskióia. Þá
sagði G'Unraar að a.m.k. hluti af
þeirn mótimælum, sam komið
heflðu fram við firuimvairp þetfta,
væru runniin unidan ritfjuim
þedinra siem kærðu sdig ekki um að
við lifðum í fniðisörrau þjóðtfélagi.
UMRÆÐUM LOKIÐ
Á síðdlegistfúinidd raeðri-dleiMiar
var svio miálið flyrir að nýjú og
tólku þá tál máls Magnúis Kjamt-
arasson, Bj'önn Pálsson og Gísfli
Guðmuinidsison. Vloru þeir 'afllir
andrvíigir samþylklkit fnumvairpsins.
Var uimræðuinirai lofcið og fer
fnam 'aitlfcvæðagnediðsla uim það á
fluradd raeðri-dleifldar í dag.
Almanna-
tryggingalögin
yerði endur-
skoðuð
FJ ÓRIR þingmenn Alþýðu-
bandalagsins, Geir Gunnarsson,
Karl Guðjónason, Gils Guð-
mundsson og Eðvarð Sigurðsison
halfa lagt fraim á Alþingi tillögu
til þingsályktuniar uim endur-
skoðun laga um almanraatryggirag
ar, þar sem þeir leggja til að
Alþingi álykti að kjósa hlut-
flailflskosnmgu 7 manna nefnd til
þess að endurslkoða í samráði
lög um almannatryggingar. Síð-
ar greinir í tillögunni Irá ein-
stökum atriðúm sem metfndinni
ber að kanna sérstaíklega.
Gæðamati á æðardúni
verði komið á
Frumvarp á Alþingi
SEX alþingismenn, þeir Sigurð-
ur Bjarnason, Friðjón Þórðar-
son, Gísli Guðmundsson, Gunnar
Gíslason, Sigurvin Einarisson og
Jónas Pétursson hafa lagt fram
á Alþingd frumvarp til laga um
gæðamat á æðardún.
í greinargerð rraeð frumvarp-
inu segja flutningsmenn: Æðar-
dúnn er etftinsótt vara á erlend-
um ög innlendum mankaði.
Gæði haras eru á hinn bóginn
misjöfn. Engar reglur eru til, er
kveði á urn gæðamat dúrasins
eða verðflokkun. Slíkar reglur
eru aðkallandi, eins og bent er
á í bréfi Æðarræktarfélags ís-
lands, sem er svoihljóðandi:
Það er staðreynd, að íslenzk-
ur æðardúnn, sem nú er boðinn
til sölu, hvort heldur er fyrir
erlendan eða iranlendan mar'kað,
er mjög svo misjafn að gæðum,
en þó allur talinn í eiraum og
sama verðlfloklki. Er þetta sízt
fallið til þesis að örva framleið-
lendur dúnsins til þess að vanda
vöru sína sem mest, þegar gera
má ráð fyrir, að verð miðisrt við
meðalgæði, þegar bezt lætur.
Einnig hetfuT komið fyrir, að
íglenzkur æðardúnn, sem send-
ur hefur verið til sölu erlendis,
hefur aftur komið endursendur,
sem ósöluhætf vara. Geta allir
séð, hverjar afleiðingar slíkt hef
ur í för með sér.
Á stotfrafundi Æðarræktarfé-
lags íslands, sem haldinn var sl.
nóvember, var mál þetta ýtar-
lega rætt, og kom fram einihliða
álit uim, að reynt yrði hið alflra
fyrsta að ráða bót á þessu vanda
máM, en að það yxði vart fraim-
kvæmanlegt raema með lögum
uim gæðamat. Var svohljóðandi
tillaga samþyklkt:
„Stofntfundur Æðarræktar-
félags íslands, haldinn í Bænda-
höllinni 29. nóvember 1969, skor
ar á Alþingi það, er nú situr, að
setja þegax í stað lög um gæða-
mat á æðardún og skipa menn
í þann starfa, efcfci síðar en á
næsta vori, og þá eftir ábend-
in.gu Búnaðartfélags ísflandis“.
Æðarræktarfélag íslandis leyif-
ir sér því hér með að fara þess
á leit við hið háa Alþingi, að
það hlutist til um, að sett verði
lög um slifct mat á æðardún sem
um ræðir í tillögunnL