Morgunblaðið - 03.02.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.02.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FBBRÚAR 1970 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar RitstjórnarfuHtrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Askriftargjald kr. 165.00 I lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavfk. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sfmi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐIS- MANNA í REYKJAVÍK lVTú hefur verið ákveðið, að prófkjör um skipan fram- boðslista Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík í vor, fari fram dagana 7.-9. marz n.k. Er ljóst af þeim reglum, sem settar hafa verið um próf- kjörið og þeim undirbúningi, sem fram hefur farið, að þetta verða umfangsmestu prófkosningar, sem um getur hér á landi. Sjálft prófkjörið stendur í þrjá daga, en jafnframt fer fram utankjörfundaratkvæða greiðsla í tengslum við það og hefst hún 27. febrúar n.k. Er þetta gert til þess að auð- velda sjómönnum, flugliðum og öðrum þeim, sem kunna að verða fjarverandi úr borg inni sjálfa prófkjörsdagana, þátttöku í þvi. Kjörstaðir verða í hinum ýmsu hverfum borgarinnar og áherzla verð- ur lögð á að kynna frambjóð- endur sem bezt áður en kosn- ingin fer fram. Réttur til þátttöku í prófkjörinu verð- ur ekki einskorðaður við flokksbundna Sjálfstæðis- menn heldur er öllum stuðn- ingsmönnum Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík heimil þátttaka í þvi. Úrslitin geta orðið bindandi fyrir 8 efstu saetin, ef 30% eða meira af fjölda þeirra kjósenda, sem greiddu Sjálfstæðisflokknum atkvæði í borgarstjómar- kosningunum 1966, taka þátt í prófkjörinu. í þeim kosning um hlaut Sjálfstæðisflokkur- inn rúmlega 18900 atkvæði og þurfa þvi tæplega 5700 manns að greiða atkvæði í prófkjörinu til þess að úrslit- in verði bindandi. Þá er gert ráð fyrir því, að ef 15% eða meira af kjör- fylgi Sjálfstæðisflokksins 1966 taka þátt í prófkjörinu verði úrslit þess birt opinber- lega. Það er Fulltrúaráð Sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík, sem hefur haft veg og vanda af undirbúningi þessa próf- kjörs. í viðtali, sem Morgun- blaðið birti í fyrradag við Hörð Einarsson, formann þess, leggur hann áherzlu á, að vonast sé eftir mikilli þátt töku í þessu prófkjöri, svo mikilli að það verði bindandi — og jafnvel meiri þátttöku en nemur því lágmarki, sem til þarf. Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur haft fmmkvæði og forustu um prófkjör hér á landi og prófkosningar hafa oft farið fram, ekki sízt í sambandi við borgarstjómarkosningar í Reykjavík. Hins vegar hefur aldrei verið ráðizt í jafn um- fangsmiklar prófkosningar og nú. Og þetta prófkjör er opið mun stærri hóp en nokkru sinni áður. Ef vel tekst til um fram- kvæmd þessa prófkjörs og þátttöku í því, er með nokkr- um hætti brotið blað í stjórn- málastarfi á Islandi. Aldrei áður hefur jafn fjölmennum hóp kjósenda verið gefinn kostur á að taka þátt í ákvörð un um framboðslista stjóm- málaflokka og að þessu sinni. Val frambjóðenda að skiptir að sjálfsögðu miklu máli um fram- kvaemd prófkjörs Sjálfstæð- ismanna í Reykjavík, að vel takist til um val frambjóð- enda í sjálft prófkjörið. Þess vegna hafa verið settar um það ítarlegar reglur. Nú þegar er hafin skoð- anakönnun meðal meðlima Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag anna um frambjóðendur í prófkjöri. Verður þeirri skoð anakönnun lokið hinn 6. febr. n.k. og skulu 30 efstu menn í þeirri skoðanakönnun verða frambjóðendur í prófkjörinu, enda fái þeir a.m.k. 20% greiddra atkvæða. Innan þriggja daga frá þeim tíma er svo meðlimum Sjálfstæðis- fólaganna í Reykjavík gefinn kostur á að tilnefna fram- bjóðendur til viðbótar skv. ákveðnum reglum, og loks er kjömefndinni heimilt að til- nefna frambjóðendur til við- bótar. Er þess vænzt, að fram bjóðendur í prófkjörinu verði a.m.k. 60—70, þótt þeir geti að sjálfsögðu orðið fleiri. Næstu 10 daga eða svo, verður lögð áherzla á þann þátt að undirbúningi sjálfs prófkjörsins að velja fram- bjóðendur tii þess. Til próf- kjörsseðilsins verður mjög vandað og því sómi að því fyrir hvern og einn, að nafn hans sé á honum, hver svo sem úrslitin verða. Þess vegna er þess að vænta, að þeir, sem leitað verður til um þátttöku í prófkjörinu skor- ist ekki undan henni. Á því byggist m.a., að prófkjörið sjálft gefi sem gleggsta mynd af vilja hins almenna borgara um skipan fram- boðslista Sjálfstæðisflokks- ins í borgarstjórnarkosning- unum í vor. I leit að norrænu k Stundarkorn með Sir John Betjema Við sátiim inni í stofu brezku sendiherrahjónanna að Laufásvegi 33 og spjölluðum um íslendingasögur, þegar sá dularfulli atburður gerðist að sódavatnsflaska sem stóð á borði í einu hominu ásamt öðr- um flöskum, sprakk með háum hvelli, svo að við hmkkum all- ir við, sendiheinrann, Sir John og ég. Sendiiherrann stökk upp úr stólnum, gekk út að „bam- um“ og tók upp flöskuna. „Var þetta skothvellur?" spurði Sir John. „Nei,“ svaraði sendiherrann og sýndi okkur flöskuna sem var enn með tappanum í, þótt sprungin væri. Sir John var auðvitað þakk- l'áitiur forsjón.inin.i fyrir að háv- aðiinn sikýldi ekki hafa stafað af skotárás á brezka sendiráð- ið, en ég var ekki jafn þakk- látur, vissi að það hefði auð- vitað verið út í hött að ráðast á sendiráð svo friðsamrar og vinsamlegrar þjóðair: Þorska- stríðinu var ekki einasta lok- ið, það var einnig löngu gleymt. „Ég hef aldrei upplifað þetta áður,“ saigðd sendiheirrann. Það höfðum við Sir John ekki held- ur gert. Og auðvitað sáum við allir eftir sódavatninu. Ekki yrði það notað út í skozka wiskíið sem beið þess í stórum flöskum á borðinu. Það var synd. Sendiherrann var ekki lengi að finna skýringu á þessum at- burði, og þar sem hún var af dMÍiarfullluim toga spunmin sættum við Sir John okkur vel við hamia. Kem ég a,ð skýrinigu sendiherrans síðair. Ég þarf ekki að taka fram að auðvitað vair þetta Sir John Betjeman skáld og menningar- frömuður sem sat þa,ma and- spænis mér og reyndi að leysa ein® greiðl'ega úir spiunninigluim mínum og hann frekast gat á þedm s>bultita tima sem við höfð- uim til umráða. Hann var nýkona inn úr heimsókn tid Bessasibaða, þar sem hann, skoðaði kirkjuna — og hvernig var hægit að ætl- aisit til að hanrn yrði miinnia en klukkustund lengur en gert hafði verið ráð fyrir. Á Bessa- stöðum er ekki komið að tóm- um kofunum, þegar fomminjar eru annans vegar. Og gömul hús og fornminijair eriu ekki sérfag eða fræðigrein Sir Johns, þótt hann hafi margt um þau efni skrifað, heldu” ásitríða. En hriifniin.g hans kem- ur oft á óvart. Hann sér hús eins og persóniur. Þeigar hann glekk inn í háskólann sagði hann: „Þetta er stórkost- legf, en fremur ógn- vekjaindi." Hanin hreifst af gömllu húsiunium við Tjörndna, horfðii lengi á Giaumbæ. Reykj avíkur apótek hafði mikdl áhrdf á hann, e-n þegar h-ann horfði upp eftir tuirni Hall- gríimskirkjiu sagði hann efltir nokkra þögn: „En hvað vinnu- pal’larindr eru failllegir!“ Og þama sátum við nú og spjölluðum um íslendingasög- ur, þegar sendiherrann kom inn. Skáldið var eitthvað að minnast á það, að íslendinga- sögurnair hefðu ekki sent hann hingað norður, né neinn annar. „Það neyddi mig enginn til að koma,“ sagði hann. „Ég kom af fúsum og frjálsum vilja. Það er langt síðan mig langaði til að koma. Og ég vildi að ég fengi tækifæri til að koma aft- ur.“ Hann sagðist hafa verið í skóla, þar sem William Morris gtuindaðii nám, „og við urðum að lesa þýðingar hans á fslend- ingasögunum, ásamt Homer. En mér líkuðu ekki þýðingar Morris af því mér fannst þær meira í æfit við erfiðisvinnu, en list. Ég hef alltaf haft miklu meiri mætur á sögum H.C. And ersens, þessum einföldu ljóð- rænu frásögnum hans. Auk þess var sá sem kenndi okkur Islendingasögurnar óskaplega leiðinil'egur og það hafði sám áhrif. Ég nefni ekki nafn hans, því a@ ég gætd vel trúað honum til að vera enn á lífi. En ég hef alltaf haft mætur á Morris af sömu ástæðum og ég hef verið veikur fyrir Viktoríu-tímabilinu. Mér hefux alltaf þótt hann gera skemmti- legt veggfóður, teppi, útsaum og glerglugga og haft áhuga á skreytingum hans. En þýðing- arnar verkuðu á mig eins og hann segði við sjálfan sig: Nú er bezt að hvíla sig frá skireyt- ingum og útsaumi — og þýða íslendingasögur í 20 mínútur! Mér geðj ast nú betuir að þessum þýðingum hans en þeg- ar ég var ungur. Ástæðan er sú að þær eru ekki á ensku. Og samt eru þær enska.“ ★ ★ Ég man ekki nákvæmlega hvenær í þessari frásögn sóda- vatnsflaskan sprakk, en mér er þó nær að halda, að það hafi verið um það bil sem Sir John tók H.C. Andersen framyfir fs- lend in gas'aigniaþýðin ga r W ililí - ams Morris. Og sendiherrann var ekki lengi að átta sig á þessu dul- arfullíla fyrirbrigði. Harnn sagði: „Þetta sódavatn er fná Agli Skallagrimssyni. Hann er ein helzta persóna íslenzkra sagna og það var hann sem bjargaði höfði sínu með því að yrkja Eiríki konumgi lof og dýrð í Jórvík. Gosdrykkjaverksmiðj- an heiltir eftir honium.“ „Guð sé oss næstur", sagði Sir John. „Hef ég sagt eitthvað sem ekki á við?“ „EgiOll 'hefur látið tiil sín heyra,“ sagði sendiherranin. „Ég hef ekki móðgað ís- lendingasögumar, hvað þá per sónur þeirra," sagðd Sir John brosandi, enda var hann aug- sýnilega farinn að hafa mikla ánægju af atburði þessum — og á áreiðanlega eftir að segja mörgum frá reynslu sinni af dularfullum fyrirbrigðum á ís- landi. En ég fór að velta því fyr- ir mér, hvað mundi gerast ef William Morris léti til sín heyra. Ég var@ þess þó ekki var að Sir John hefði neinar áhyggjur af því. Þvert á móti fór hann að segja okkur að hann hefði þek'kt dóttur hans. Hún beflði vísit dáið úr íluigvéla hávaðíL „Banamein hennar voru- framfarir-niar," sagði Sir John Betjeman eins og til frek- ari skýrinigar á fyrirbr'i'gð'inu niútími. Þegar sendiherrann lagði sódavatnsflöskuna aftur á borðið, sá ég að skáldið skotr- aði augunum að þessu dular- fulla homi stofunnar og bætti við: „William Morris er mjög lifandi í huga mínum. Og hann var stórkostlegt ljóðrænt skáld.“ Þar með var sá vamagli sleginn. ★ ★ Mér varð minnisstætt það sem Sir John hafði sagt um flugvélahávaðann. Hann er kannski viktoríanskur í við- horfi til margra hluta, en hanm er ekki síðuir nútíma maður en önnur metk ljóðskáld þessarar aldar, þótt einhverjir hafi víst reynit að koma því orðli á að hantn sié gamalMags og Ij'óð ha-n s jafnvel yfirborðtsleg — og þá helzt vegna þaso að þau exu SkemimitiLeg eins og maðluriinn sjáliflur. Allllt sem er sbemmlti- iegt er eitur í beinium fóHkis aif vissri tegunid. En á bak við þessa einatæðu kímni er djúp alvara, jafnvel þunglyndi, og a.m.k. þrá eftir glataðri æsku. Þeir sem heyrðu hann lesa upp í Ámagarði, minnast þess kannski, að hann gat þess mjög gaumgæfilega, áður en hann las ljóð sitt um Miss Joan Huniter Dunn sem var að sögn hans „eins og túlípani" pg vann með honum á stríðsiárunium í upplýsingaimála ráðKin'eytimiu af ödlluim srtöðuim — að hann hefði eitt sinn verið ungur og grannur. Og jafnvel haift hár á höfðdiniu! Þegar hamm sagði þetta, breyttist fyndnin einhvern veginn í trega yfir horfinni æsku. Þessi tregi kom einnig vel fram í öðru ljóði sem hanin lae í Árnagarði, Beside the Seaside — um Sir John: Eliot Jennifer — aem var falleg í fyrra. Ekki lengur. Samt er hún Jennifer. Brosleg Jenmifer. Kírmniin er ekki annað en gár unniar á yfirborði Ijóðisiinis. Þær koma í veg fyrir að það sjái allltaf til bofins: For I am bald and old and greeni, segir han.n í eirnu af fyndnustu ljóðum sínum, The Olympic Girl. Þar horfir þessi valkyrja niður á skáldið og hamn ófitaisit ekkert fnemiur en hún- hriflsi harnn í faðim sér, Þessi írnynd kvemfflegs srtyrkteilka. Fair tigress of the tenmis courts, segir hann í The Olympic Girl, en Miss Joan Hunter Dunn hafði einmitt verið með „tennis-girls hand!“ Sagt hefur vérið að Sir John haifi af eimlhverjiuim dularfluil'lumn. sálfræðilLegum ástæðlum þöirf fyrir að lýsa sjál'fluim sér ,^em sigruðum aðdáamda stórra tenn iSleikatndi kvenna og þrái að kremjast í vöðvamiklum örm- uim þeirra". í einu Hjóðinu er slíkuim kvenmiannd jafnvel llíkt við f j aiH. Ég veit ekki hvort nokkurt samband er á milli þessarar að- dáunar á vöðvamiklu kven- fóllki, sem miiinnir á íjöll og þesis hvernig hamm, hióf lestur sinn í Ármagarði: Hanm gat þess að sér þæfiti leiðimilegt að halda áheyrendum sínum inni í svo fögru veðri og sagði um leið og hann benti á Esjuna sem blasti við í allri sinni látlausu tign; að nær væti að allir horfðu út um gluggann og dáðust að útsýninu. En hann komst ekki upp með það sem betur fer að beina at- hyglinni út um gluggann og eng- inn vildi þá stundina skipta á Esjunini ogupplestri Sir Jöhns. ★ ★ I samltafli ókkair í sendi- herrabústa'ðnum banst tailiið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.