Morgunblaðið - 03.02.1970, Blaðsíða 24
24
MORGUÍNBLAÐIÐ, ÞRBÐJUDAGUK 3. FEBRÚAR 1970
Jieim að húsimi, dokuSu Stonm
og Elísabet var tid að horfa á
múrarana sem voru að múra aft-
ur grafhvelifinguna. Storm leitá
pálmana og andvarpaði: — það
var hel'lirigning þerunan sunnu-
dag, þegar Wilfred gamli
datt af balki múldýrinu. Það var
Mka sunmudagur þá, var það
dkki? Og Elísabet kinlkaði kolli.
Þau hlustuðu á skvetturnar í
áhöldum múrarana, og þá
raiuf Storm aftur þögnina: — Ég
(hefði átt að fara hin»gað næstur.
Sjötíu og sjö í marz, elskan mín.
Og Elísabet brosti ofurlítið og
sagði: — Það gengur ekkert fyr
ir sig í réttri röð, héma í heim-
inium, Storm minn. Þú ættir að
vera orðinn niógu gamaffl til að
vita það.
Storoa beindi auigunum að hin-
um leiðunum. Því að það voru
ekki grafhvelfingar, heldurbara
leiði. Eitt var Mörtu. Annaðvar
hans Graffs — Graff hafði ver-
ið góður maður — bezti yfir-
smiður sem Nýrnörk Ihafði nokk-
um tíma átt. Múlatti — frjáls
múlatti. Trúr þjónn. Aðeins trú
ir þjónar voru jaxðseittir héma,
. . . Nibia sem hatfði dáið fyrir
aðeins nokkrum vikum Allbert
Frick — einm ágætismaðurinn
frá...
— Elfsaibet!
— Já, elskan,
— Ég verð að játa dáliitið fyr-
ir þér. Ég kann að fara bráð-
lega þama niður — og mér
finnst þú ættir að vita það.
Hann benti á leiði Fricks. —
Hann Friek gamli .... þú manst
eftir honum Jakob og Nibiu.
Frick var ekki faðir hans, El-
feiabet. Hann fann, að henidur
hams skuifu. — Ég lawg að ykk
ur öilum, góða mín.
Elísabet brosti aftur — en nú
ekki dapurlega heMuir rétt eins
og henni væri skemmit, og vin-
gjamlega. Hugsaðu ekki um það
Storm minm. Það eru mörg ár
síðan ég vissi, að þú áttir Jakob.
Allar tegundir I útvarpstaeki, vasaljós eg lelk-
fiing alltaf fyrirliggjandi.
Aðeins f heildsölu til veralana.
Fljót afgreiðsla.
HNITBERG HF.
Öldugötu 15, Rvik. — Síml 2 28 12.
S krifs tofustúlka
Stórt fyrirtæki vill ráða skrifstofustúlku nú
þegar eða sem fyrst. Þarf að hafa verzlunar-
skólapróf eða hliðstæða menntun, vera vön
almennri skrifstofuvinnu, hafa góða kunn-
áttu á bókhaldi, vélritun og erlendum bréfa-
skriftum.
Yngri en 23 ára koma ekki til greina.
Tilboð er greini aldur og fyrri störf ásamt
meðmælum sendist afgr. Morgunblaðsins
merkt: „Sjálfstæð — 8118“.
— Hvað? Vissirðu það?
Hún kinkaði kolli. —■ Þegar
Marta fékk slagið, sat ég
hjá henni í kofanum henmar, og
áðiur en hún gaf upp öndimai,
tautaði hún sitt af hverju við
mig. Og Nibia saigði mér það
lika, Hún greip í handieggintn á
honum. — Þú ert ljóti kaxlirm.
Komdru, við ákuilum koma okk-
ur inn aftux.
Á leiðÍTmi heim að húisiiniu, hélt
hainn áfram að depla augunuim,
veita vöngum og tauita eittlhvað
við sjálfam sig. Vætam á kimnum-
um á honium var ekki öll eintómt
regn, og hún varð að haMa faist
í handtegginm á 'honium, svo að
hamm hrasaði ekki í forimmi og
dytti. Hún hafði aldred séð hamn
komast Bvoma út úr jatfmivægi.
AlILs staðar var kreppan. Will-
em skriíaði og sagði, að hanm
yrði að selja Flagstaiff, mema
því aðeinis hann gæti útvegað
peninga til þess að kamast yfir
næsta árið. Hvort DLrk viMi
koma strax, svo að þerr gætu
rætt málið?
129
Dirk þaut strax til Demerara.
Harnn saigði við Willem: —
Þarrna kemur enn að því, sem ég
var að segja ykkur, 1815, í Kay-
wanaihúsimu. Við verðum að sam
einast — það er eima úrræðið.
Við verðum að teggja saman
eignir okkar.
— Gott og vel, sagði Willem
öniuigur. — Ég skal aiveg játa,
að þú haifðir rétt fyrir þér en
við rangt — en hvernig förum
við að því að leggja samiam eigm
ir okkar, eimis og þú orðar það?
Viltu ekki útskýra nárnar, hvað
þú átt við?
Dirk útskýrði málið, og ekki
móg með það, heMuir ráðgaðist
hanm við Graham og Rafael og
Larsen og Hartfieldsfeðgana, og
útskýrði fyrir þeim hvermig
þeim bæri að sameimaist. Honum
veittist elkkert erifitt að fást
við Graham, en Rafael og Lars-
en var illa við að gfata sjálf-
stæði sínu, og það reyndist erf-
itt að sanmfæra þá — em tófcst
þó að lokurn.
Þammág var Flagstaff bjargað,
verksmiðjam lögð niður og all-
ur sykurreyrimn flluttur til Harr
owkastala, þar sem Ratfaél bjó
og malaður í verksmiðjummi þar,
og þetta eitt samam var geysi-
legur spamaður í vimmukraflti
og vékim. Nýja félagið skyMi
nefnd Demerara-Sykursamlagið,
og Nýmörk sikyMi teljast eim atf
eigmum þess.
Maria fór með Dirk í þessa
ferð til Demerara og á heimleið-
Hrúturinn, 21. marz — 19. april.
Þú ert staddur á krossgötum, en láttu það ekkl aftra þér.
Nautið, 20. april — 20. maí.
Hver, sem ekki er þess í*s að ljá lítilmagnanum lið, muu sjálfur
gjalda þess fyrr en varir.
Tvíburarnir, 21. mai — 20. júni.
Kannski áttu ekkcrt erindi við yfirboðara þína, en talaðu samt
við þá.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Ef enginn réttlr þér bjálparhönd, skaltu samt ckki láta hugfallast.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Ef þér er ekkert að vanbúnaði, skaltu cndilcga rcyna að vinna þér
til góða.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Einhvcr verður áreiðanlega til þess að gleðja þig í dag.
Vogin, 23. september — 22. október.
Þú hcfur hlotið mikið lof að undanförnu, og er það vel. Nú er að
vinna til þess.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Hvernig væri að reyna að verðskuida einhvern tima það, sem þér
gefst.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Þú hefur verið ágætiega staðfastur, og þetta hefur haft gó'rt áhrif í
kringum þig. Haltu þessu áfram.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Ef þér iánast að yfirstlga tálmanir á vegi þínum, geturðu haft
pálmann í höndunum um langan tima.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Hvernig stendur á þvi, að þú nennir ekki að umbera aðra, án þess
að vera i valdasessi?
Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz.
Þú færð óvænt tækifæri til að samræma vinnu þína öðrum hóp-
störfum.
inini varð hainn að játa við hama,
að bæði sem félagi og aðstoðar-
maður hefði hún staðið sigprýði
llega. Hlún broeti og sagði: —
Og samt ertu að gera þér rellu
út atf því, að ég fer ekki að sið-
umim og gifti mig. Hanm sniutglg-
aði eittihvað og svaraði: — Ég er
nú svo vemijubuindinm, telpa mín.
Það ættirðu að vera farin að
vita — en auk þess veiit ég alveg
að sem kona yrðirðu þvi aðeims
hamingjusöm, að þú gifltir þig,
og það sný ég aldrei aifltur með.
Þau horfðu á teirbrúmiax öld-
urniar, seim strukust við Skipið
er það hjó sig áfram auistureftir.
María, sem var þumlumigi hærri
en faðir henmar, stóð upprétt og
stirðmuð og lét hendurnar hvíla
á borðlstokknum, og Dirk brosti
með sjálfum sér og minmtist þese
tima, er hanm var á henmar
aMri, Þetta var sami stirðleik-
inm, sem hann hafði þolað svo
illa, þegur hamm var niitjám ára.
Auglýsing
frá menntamálaráðuneytinu
A vegum háskólans í Manchester í Bretlandi er árlega haldið
sumarnámskeið fyrir ungt fólk frá Norðurlöndum, þar sem lögð
er áherzla á nám í enskri tungu og veitt fræðsla um brezkt
þjóðlíf og brezkar þjóðfélagsstofnanir. Islendingum er boðin
þátttaka í námskeiði því, sem haldið verður á tímabilinu
1. maí — 24. júlí n.k.
Þátttökugjald er 220 sterlingspund, og er í því fólgin greiðsla
fyrir fæði og húsnæði, auk kennslugjalda. Þátttakendur skulu
vera á aldrinum 20—35 ára.
Þeir sern kynnu að hafa hug á þátttöku í umræddu námskeiði
(Scandinavian Manchester Schoot) þurfa að senda umsókn
með upplýsingum um nafn, heimilisfang, aldur, námsferil og
störf til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík,
fyrir 15. febrúar n.k.
Menntamálaráðuneytið,
26 janúar 1970.
Eftir nokkra þögn, spurði
húm allt í einu, en héit áfram
að horfa niður í öldurmar: —
Segðú irér pabbi, er það aillvaxa
þín að fara að eiga hana írú
Berton?
Hamm hafði búizt við þessari
spuirningu, svo að honuim varð
ekkert hverft við. Hanm svar-
aði: — Ég er ekki búimn að
ákveða það enin, María. Hvers
vegna spyrðu?
— Ég yrði aMrei fraimar ham
ingjusöm, etf þú gerðir það.
— Já, þú ert nú víst þegar
búim að gefa það greinilega tii
kynna. Eftir nokkra þögn, bæfcti
haoin við: Reyndu að minmast
þeas, sem gerðist í októlber síð-
astliðnum. Heyrðir þú etttíki nokk
uð, sam mamma þin sagðd viðmig
um leið og þú komisit inn til okk-
ar?
Hún kinkaði kolíl'i. — Jú ég
heyrði það. Hún réð þér til að
ganiga að eiga frú Berton,
— Jó, ég bjóst við, að þú hlyt
ir að hatfa heyrt það. Og ég verð
að segja, að það er talsvert
þumigt á metumuim hjá mér.
Auigum í henmi virtuist verða
enm djúp-blágrænmd en áður, er
húm sagði: — En erfeu ásttfamig-
imn af henini, patotoi — það
fimnst mér skipta mesitu máli?
Honuim fanrnst eima og hún
hólldi niðri í sér andanum, og að
svar hana væri henmi feikilega
mikilvægt. Hamrn saigði: — Nei,
ég býst varia við, að ég sé það
— en húm er snotur kona og ég
efast elklki um, a® Ihún verði góð
eiginkoma.
— Hún myndi áreiðanlega
kioma ölLii á rimguilreið, pábbi
Murndu hlulbverk þiitlt. Þú ert
burðarás ættarimmiar. í gær
heyrði ég Graiham frænda kaillla
þig tengilið ættarinnar og það
var sanmarlega mélla sannast.
Hefðir þú ekki vierið, hefði Flag
staff verið selt. Þú ættir að
tougsa þi'g um tvisvar áður em
þú ferð að kvæniasit afltur.
lilý söluskrá
MlflÍ^BORG
FASTEIGNASALA — SKIPASALA
TÚNGATA 5. SÍMI 19977.