Morgunblaðið - 03.02.1970, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FBBRÚAR 1970
Höfum fyrirliggjandi
HARÐPLAST
í miklu litaúrvali
VINIL GÓLFFLÍSAR
VINIL PARKET GÓLFDÚK
PAPPA PARKET GÓLFDÚK
GÓLFDÚK- OG FLÍSALÍM.
Innréttingamiðstööin hf.
SÍDUMÚLI 14, REVKJAVÍK, SÍMI 35722
I.O.O.F. 8 = 151348% = N.K.
I.O.O.F. Rb 4 = 119238% — I.E.
□ Edda 5970237 — 1 Atkv.
Kvenfélag Garðahrepps
Aðalfundur verður í Garða-
holti þriðjudaginn 3. febr. kl.
8.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfund-
arrtö i. önnur mál.
Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur aðalfund í Sjómanna-
skólanum þriðjudaginn 3. feb-
rúar kl. 8.30. — Stjómin.
Hjálparsveit skáta Reykjavík
EMvaimaræfing í kvöM kl.
8.30. Mætið hjá Slökkvistöð-
inni.
Kvöldvaka Ferðafélags íslands
verður í Sigtúrn í kvöld 3.
febrúar og hefst kl. 20.30.
(Húsið opnað kl. 20.30).
Efni:
1. Hjálmar R. Bárðarson
skipaskoðunarst jóri sýnir
íslenzkar litmyndir.
2. Myndgetraun,
verðlaun veitt.
3. Dans til kl. 1.00.
Aðgöngumiðar eru seldir í
bókaverzlunum Sigfúsar Ey-
mundssonair og ísafoldar.
Verð kr. 100.00.
Fíladelfía Reykjavík
Samkoma í kvöldkl. 8.30.
H jálpræðisherinn:
Vakningasamkomur á hverju
kvöldi kl. 20.30. Einsöngur,
tvísöngur, lúðra- oig sitrengja-
sveit. Barnasamkomur kl. 18
á hverjum degi.
Þriðjudag, 3. febrúar:
Ka,ptein KnutGamst stjórnair.
Séra Frank Hai'ldórsson talar.
Miðvikudag, 4. febrúar:
Frú kaptein Morken stjórn-
ar. Kaptein Morken talar.
Fimmtudag, 5. febrúar:
Kaptein Lölamd stjórnar.
Kaptein Bangor talair.
Föstudag, 6. febrúar:
Kaptein Margoth Krokedal
stjórnar. Séra Felix Ólafsson
talar.
Laugavrdag ,7. febrúar:
Kaptein Gamst stjórnar. Séra
Felix Ólafsson talar. Filadelfia
söngkórinn synigur.
Kl. 23.00 Miðnætursamkoma.
Allt unigt fólk velkomið.
Sunnudag, 8. febrúar:
Kl. 11.00 Helgumarsamkoma.
Kaptein Gamst stjómar.
Kaptein Krokedal tailair.
Kl. 20.30 Hjálpræðis- og fagn-
aðarsamkoma fyrir nýja
deildarstjórann, major Enda
Mortensen. Kaptein Krokedal
stjórnar. — Allir velkomnir.
Knattspyrnufélagið Vaiur
knattspymudeild.
Aðalfundur deildarinnar er
átti að vera í kvöM, er fresit-
að til 19. fébr. kl. 8 e.h.
Stjórnin,
HÆTTA Á NÆSTA LEITI -*- eftir
Þessi fallega kirkja er
kirkja Heilagrar Maríu Le
Bow í Cheapside í London.
Vopnaðir ísraelskir hermenn halla sér og dotta í miðdegissólinni um borð í „Hey Darona“,
1800 lesta skipi. Eru þeir á leiðinni frá Eilat til Sharm El- Sheikh, ]>ar sem þeir eiga að
ve rg í þjónustu í virkinu um hr íð.
unum
fíkip og flugvélar ]
Skipaiútgerð ríkisins
Hekla er á Austfja' ðahöfn-
um á norðurleið. — Herjólf-
ur fer frá Vestm a.n.n-aeyj um
kl. 21.00 í kvöM til Reykja-
víkur. — Herðubreið er vaemt-
a.n.ieg til Reykjavíkur í dag
frá Vestfjö ðum. — Árvakur
er á No: ðurlandshöfnum á
austurleið.
Nýgifti maðiuiri n.n kom heám
úr vinn.uin.nii, og frúin lá uppi í
aófa, á fegu rsta slopp, seim haegt
er afð hiuigsa sér.
— Gettu, hv.að þú faerð í kvöld
matiinm;, elsk.an, Og segðu nú
ekki, að þú hafÍT einmitt fengið
það í hádegimiu.
Johri Saunders og Alden McWilliams
Lögreglan sböðva'ði öivaðam
ökiutmiann, og las yfiir hauisiamót-
uiraum á horauim um hættur við
ölvum við akstor, oig of hraðam
aikstrar.
— Æi, já, ég veit, sagði a.uim-
iragj a bíistjóí'imm, ég veiit þettia
aiitt saimaira, en ég var bara að
flýta mér heim, áðuir en ég leniti
í slysi.
Þetta er frcmur óvenjulegt samkvæmi,
Troy, bara gestir, engir gestgjafar. Danny
heldur að Duke Noble sé í næsta herbergi
herra Lake, með föður sínum og kærustu.
(2. mynd) Kannski eru þau að undirbúa
virðulega inngöngu, mér skilst að það sé
vaninn þegar verið er að tilkynna trúlof-
anir. (3. mynd) Því þarftu alltaf að nefna
þetta fyrir framan Cris, pabbi, sjáðu nú
hvað þú hefur gert. Sem tilvonandi eigin-
kona þín, Duke, á hún rétt á að kynnast
. . . eh . . . fjölskylduvandamálunum.
Jæja, við skulum reyna að brosa meðan
við beilsum upp á gestina.
Dagurimm vair að kvölidi kom-
iinn, og yfirmaðuri.nm hriimgdi á
ein,kairi'tarainn og spurði: — Vit-
ið þér, hvenær við eruim vöm
að hætita hérraa?
— Þegar e'irahver bamikar.
Hanm rnætti vimi sírauim á leið
frá læknirauim og barmaði sér
sáran.
— Læknirinm vair að s(kipa
mér, að í þessari viku ættá ég
að hætta að borða góðam miat,
raæstu viku að hætta að reykja,
og í þar næstiu viku aíð hætta að
drekka.
— En kærf vimur, hve Hem.gi á
þetta að gamga svoma til?
— Ja, eftir márauð geri ég ráð
fyrir, að ég verði að hætita a)ð
hætta.