Morgunblaðið - 05.02.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.02.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBIoAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1070 Á HÚSIÐ númer 40 viS Hlíð- arveg í Kópavogi hefur verið sett upp blátt skilti, sem á stendur Sigríður J. Claessen ljósmóðir. Þar hefur Sigríður nýlokið við að ininrétta fæðingaheimili, með rúmum fyrir 5 konur, en síðan um áramót í fyrra hefur ekkert. fæðingaheimili verið starfrækt í Kópavogi. Fæ ðdn gaheimili ð var fullbú- ið uim síðiustu hiellgd oig bíðiur nú efitdr fyrstiu konunni, seim þang- að miuin koma til að fæða. — Þetta er algert einkafheim- iJi, sagði Si'gríður er Morgun- blaðisfóik bar að garði, — og nýtur engra styrkja. Koraurn- ar þurfa að greiða lækndslhjálp eins og annaris staðar, en að öðru lteyti á fæðingastyrkiurinn að nægja fyrir dvölinni. — Kjartan Jóhammsson héraðs læikiniiir i Kópavogi miun aðallega annaist Jæknishjálip hér en harrn sér an skoð anir Sigríður J. Claessen og Jóhanna Hrafnfjörð í dagstofu fæðingaheimilisins. Nýtt fæðingaheimili í Kópavogi á barnsbafandi komium í Kópa- vogimium. En konurnar geta auð vitað fengið þá lækna, sem þær óska til aðstoðar við fæðinguna. Aðalfljósmóðir verður Jóflianma Hrafnfjörð, en ég mun eimkum sjá um rekstur heimiiiei'ns, en takia á móti börnum, eftir því sem þörf verður á sagði Sigríð- ur. Jóhanna Hrafnfjörð rak ail- stórt fæðingaiheimili í Kópa- vogi, en hætti rekstri þess fyr- ir rúmu ári, er kostnaður alluir hafðd hækkað mjög ám þess að fæðingastyhkuri-nn hækkaði. — Sköímmu síðar var fæð- ingastyrkuirinn hæfckaður, sagði Jóhanna, en þá var ég búin að selja allt, og síðam hefur ekki verið neitt fæðingaíheimiili hér í Kópavogi. Fæðingaiheimilið nýja er á tveimur hæðum í nýlegum húsa- kynnum. Niðri er eldhús og vinnu 'herbergi m-eð öllum nýtízku tækj um og rúmgóð og björt setusitofa fyriir sængurkonur. Á efri hæð inni eru tvær stofur, öninur með tveimur rúmum, en hin með þrem ur, svo og barnaistofa, baðber- bergi og fæðingastofa. — Hér á fæðin-gastofunni eru öil tæki, -sem nauðsynieg eru við afbrigðilegar fæðin.gar, svo að allt á að geta farið fram hér ann að en keisaraskurður, sagði Sig- riíður. Matráðskonian mun koma til starfa striax og fyrsta konan er komin á fæiðingaheimi'lið, en síð- an verða ráðnar starfsstúlkur eftir þörfum. — Það virðast ekki vera nein vandiræði með starfsfólk, sagði Sigríður, því ég er þegar komin með langan lista yfir konur, sem áhuga hafa á að fá vinnu hér. sem búið út á skrifið eða hringið, segið oss hvaða húsgögn yður vantar og biðjið um mynríalista vorn. Ef þér hafið í huga að kaupa bólstruð húsgögn, svo sern sófasett, svefnsófa eða borðstofustóla, þá flýtir það fyrir, ef þér segið oss hvaða áklæðalitir koma til greina, t. d. hvort sófasettið eigi að vera grænt eða gulbrúnt o.s.frv. Vér send- um yður um hæl myndalista, verðlista og 5—10 mismunandi áklaeði og liti. Þér segið oss hvernig þér viljið greiða vöruna. Ef þér greiðið gegn póstkröfu fáið þér slaðgreiðsluafslátt en beztu afborg- unarkjör okkar eru þessi: Kaup allt að 10.000 — 1000 út — 1000 á mánuði — 20.000 — 2000 1000 - — — 30.000 — 3000 1500 - — — 40.000 — 4000 2000 - — 50.000 — 6000 2000 - — 60.000 — 8000 2500 - — Kaup þar yfir 20*4 út afgangur á 20 mánuðum. Þér ákveðið með hvernig afborgunum þér viljið greiða vöruna. Vér útbúum samning og víxla, sem vér sendum yður til undirskriftar og þér endursendið oss. Síðan afgreiðum vér vörumar, og er þá útborgunin i póstkröfu, ef þér hafið ekki þegar sent hana til oss. Víxlana sendum vér i næstu bankastofnun við yður. UU * i n i i i D T Simi-22900 Laugaveg 26 STAKSTEINAti Steinbarnið Svohljóðandi klausa hirtist í dálki Austra í gær í Þjóðviljan- um: „Það er alkunna, hveamig aldurimn leikur ýmsa Imenin. Þeir hefja störf í þjóðfélaginu gagn- teknir áhuga á því að breyta til og koma einhverju nýju til leið- ar, djarfir, róttækir og baráttu- glaðir. Síðan taka þeir að spekj- ast. Og loks staðna þeir og stirðna, umhverfast í algera anþ stæðu við æsku sina.“ Svo skeimmtilega vill til, að í sjón- varpsþætti í fyrrakvöld var Hall dór Laxness spuröur álits á þeim ummælum ýmissa manna, að hann hefði brugðizt æsku- hugsjón súini. Laxness taldi að sá maður mundi komast til lítils þroska, sem gengi með æskuhug sjón sína -eins og köggul í mag- anum eða steinbam undir brjósti. Það er ljóst af ofan- greindri tilvitnun í Austra, að hann gengur með köggul í mag anum — og kemur emgum á óvart. I>akka fyrir boðið Eins og menn kannski muna komu sovézk herskip í kurteisis heimsókn til tslands sl. haust og vakti sú heimsókn nokkra at- hygli. Nú hefur Rauða stjaman, málgagn vamarmálaráðuneytis- ins í Moskvu birt grein um ís- land, sem er m.a. árangur af þess ari kurteisisheimsókn, þar sem hún er rituð af sjóliðsforingja, sem hingað kom þá. Það hlýtur að ylja íslendingum um hjarta- rætur að sjá hversu hugljúfar minningar hinir sovézku her- menn eiga frá íslandsdvöl sinni og alveg sérstaklega að sjá hvað hefur komið þeim bezt. Þannig skýrir t.d. Rauða stjam- an frá því, að kærustu gjafirnar sem hinum sovézku stríðsmönn- um bárust, hafi verið nælur með áletruninni „NATO-nei“ en g*f- endumir voru félagar í „sam- tökum hernámsandstæðinga“. Síðan skýrir Rauða Stjaman frá því, að þessir félagar í samtök- um hemámsandstæðinga séu hin beztu öfl íslenzku þjóðarinn- ar, sem taki þátt í hreyfingunni gegn bandalaginu við Bandarík- in, eins og blaðið kemst að orði. Ekki fá allir íslendingar jafn ljúfar kveðjur. Það er sagt, að lausn ríkisstjómarinnar á vanda- málum þjóðarinnar sé dæmigerð fyrir borgaralegar ríkisstjómir, en lengra er ekki hægt að komast í skammaryrðum meðal kommún ista, en kalla eánhvem borgara- legan. Það fer ekki á milli mála, að grein þessi er skrifuð til þess að þakka fyrir boðið til ís- lands og ber að taka hana sem þakklætisvott af hálfu hinna sovézku sjóliða. Jafnframt hljót um við að prísa okkur sæla fyr- ir að einhverjir „föðurlandsvin- ir4* eru enn til á íslandi. ís- lenzkt sjálfstæði er ekki á flæði skeri statt meðan til eru menn, sem nudda sér utan í erlenda sjóliða og gefa þeim nælur. VELJUM ÍSLENZKT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.