Morgunblaðið - 05.02.1970, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 05.02.1970, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ. FIMiMTUDAGUR 5. FEBRÚAR ID70 19 íslenzkt kæliskip að hlaða sigr af frosnum fiskflökum frá ein- hverju af hinum 80 — eða fleiri — hraðfrystihúsum á Islandi. — Sjómannasíða Framhald af bls. 16 saltfiskur og gkreið helztu keppd nautar freðfisksins. Freðfiskurinn hafur sótt á nýja fislkinn atf þreimur ástæðum: 1. Það verður sífiellt erifiðara að fá raunverulega nýjan fisk til neyzllu. Tíminn frá þvi fiskurinn er vedddur og þar til hann er kotminn til neytendans er alltaif að lengjast. „Nýi“ fiskurinn er því ekki lengur nýr. Þar, sem kostur er á nýjuim fistki, til dætmis úr bátum, sem landa daglega, er enginn markaður fyrir freðfisk. 2. Vegna lenigdrar útivistar og sóknar á fjarlæg mið, verð- ur í æ ríkari mæli að grípa tii frystingar til að verja fiskinn skemmdum. 3. Síaukið þéttbýli. Þar sem þéttbýlt er, svo sem í borg- um, er þróunin sú, að fóllk vill að matargerð sé sem auðveldust og í þéttbýli er er einnig auðveldara að sýna og auglýsa vöru en í strjálbýli og í báðum tillvik unum hefur frystur fiskur kosti um fram nýjan fisk. Sai'a frysts fisks í Bretlandi byggist kanngki aðallega á lið 1 og 3, í Bandarílkjunium á 2 og 3, og í Þýzkalandi á öllum ofannefndum þátt- um. Þar sem um verulega sam- keppni er að ræða á markaði fyr ir frystan fisk og nýjan, hetfur reynslan sýnt að kaupendurmir velja sitt á hvað og fylgjast vel með verðlaginu á báðum tegund unum. Ástandið og framboðið á markaðinum ræður frá degi til dags sölunni og það getur strax breytt verðlaginu, ef til dæmis stórt frystifyrirtæfci hættir störf uim, jafnvel aðeins stuttan tíima. Það er augljóst, að fyrst að saimbandið milli sölu frysts fisiks og nýs er svo viðkvæmt á mörfc uðuim hatfnarbæja hjá þeim þjóðum, sem bæði veiða og neyta fislkis, og háð istaðháttarlegum aðstæðum, þá miuni inmflutning- ur frá öðrum löndum, og verð- lag á þeim innflutningi, ekki síð ur vera áhrifaríkt. Alþjóðaverzlunin með frystan fisfc hlýtur að hatfa áhrif á fraim leiðsiu heimaiaindsins (um það höifum við íslendirugar nýtt dæmi í sambandi við tollinn á frystum tfiski í Bretlandi, — þýð.) og hetfur þetta atriði verið mjög til umræðu hjá þeim þjóðum, sem framleiða fisk tii útflutnings til þjóða, sem sjáltfar framleiða fisfc. SAMKEPPNISAÐSTAÐA FRYSTA FISKSINS VIÐ SALTAÐAN EÐA ÞURRK- AÐAN FISK Sem alþjóðleg verzlunarvara er saltaður eða þurrkaður fisk- ur mikiu eldri í hettunni en frysti figkurinn. Marlkaður fyrir saltfigk og gkreið er aldagamall í löndum með hedtu lotftslagi. Helztu útflutningslönd saltfisks og Skreiðar, Kanada, Noregur og ísland, verka aðallega þorsfc til þesisa útflutnings og þá helzt stóran þonsk, sem gerist nú æ ejaldgætfari með ári hverju. Ef horft er fram til langs tíma og rnieð heildarsýn yfir heims- markaðinn, er réttlætanlegt að gera ráð fyrir að smefckur fólks sé 'heldur víkjandd á mikið sölt- uðum og harðþurrkuðum fiski og í frairotíðinni megi því heldur búast við minnlkandi mar'kaði fy-r ir þennan fisik. OECD varar þó í Skýrsllu sinni við því a@ draga otf smöggsoðnar ályfctanir af slílkum framtíðarbollaleggingum. Svo lengi sem markaðsmöguleikar frysts fisks eru taikmarfcaðir og hægt er að fá fisk, sem hæfur er til söltunar, þurrfcumar eða reyk- ingar, þá er slík framleiðsla skemmtileg og áfcjósanleg til- breyting frá frystiframleiðsl- unni og góðir markaðir fyrir þá framJIeiðslu mjög æsfcilegir og von manna að þeir haldist. Því miður hefur borgarastyrjöldin í Nígeríu orðið skreiðarútflufn- ingslöndunum Noregi og íslandi sérstaklega akaðleg og verðlækfc un á Jamaica kom mjög illa við Nýf undnalandsmenn. Verðfallið, sem hófst 1966 hef ur komið illa við allar þjóðir, sem framíleiða frystan fisfc. Eng- ar tvær þjóðir brugðust þó með sama hætti við þessum vanda, og í skýrslu OECD er forðast að álykta eitt eða annað að því er snertir sérstaklega einstakar þjóðir eða einstaka framleiðslu grein þessa iðnaðar, heldur er reynt að gera grein fýrir heildar orsök og afleiðingu þessa verð- falls, og þá unnið úr sfcýrslum þeirra þjóða, sem mestra hags- muna hatfa að gæta í þessari fisk framleiðslu, en þær eru Kanada, Danmörk Þýzkaland, Ís/land, Nor egur, Bretland og Bandaríkdn. Af gkýrslum þessara þjóða má ráða eftirfarandi heildarástand: Heildarlandanir á helztu botn fiskstegundum héldust tiltölu- lega jatfnar á árunum 1964-1968. Á árinu 1963—1964 óx freðifisks framleiðslan um 6% en á næsta ári eða árið 1964—65 um 18%. Þessi milkla hæfcfcun 1965 var vafalítið meiri en raiunverulegri neyzlu nam. Það gæti verið á- stæðan fyrir verðfaillinu 1966 og framá 1968 og einnig fyrir stöðv un framleiðsluaukningar árdn 1966 og 1967. Bf framleiðsla árs ins 1968 reynist hærri en 1967, þá væri hægt að líta á þá hækk- un sem spor í átt til jatfnvægis, en sé framleiðsla ársirns atftur á móti hærri en áranna 1965 og 1966, þá væri ástæða fyrir freð- fiskstframleiðendur till bjartsýni og þeirrar ályktunar, að enn séu frystimarkaðarnir ekki fullnýtt ir og hægt að stæfcfca þá. Söltun og þurrkun fór minnfc- andi þar til 1965, að hún tók að aukast aftur, en það má heita víst að framleiðslutölurnar fyrir 1968 sýni á ný minnkun þessarar framlieiðslu. Löndun nýs fisks var jofn á árunum 1963—65 en minnlkaði lítillega á árunum 1966 og ’67. Löndunartölur þessara ára breyttust þó svo títið að ertf- itt er að draga nokkrar nákvæm ar ályktanir af þeirn mun, en skýrsllurnar sýna þó að erfið- leilkarnir á freðtfisbsmarkaðinum í heild áttu ekki rót sína að refcja til sóknar nýs fisks á mark aðinn. (Þegar enskuimælandi menn tala um „wettfish", blaut an fisk, og einnig, þegar þeir tala um „freshfish", nýjan, eða ferskan fisk, eiga þeir einnig við ísaðan fisk. Við aftur á móti teljum ekfei annan fisk nýjan en fisfc nýveiddan og landað sam- dægurs eða svo. Fisk, sern geymdur hefur verið í ís í viku veiðiferð eða meira, köllum við ísaðan fisfc. Það kemiur efciki í ljós í greininni, þegar talað er um wetfish eða freshfish, að hve miklu leyti átt er við nýjan fiisfc og að hve mifclu leyti ísaðan fisk vedddan á fjarlægum mið- um. Greinarhöfundur lætur þess getið í greinarlokin, að þetta orðalag sé óljóst og villandi, en lætur þar við sitja. Ýfirleitt virð ist, þegar talað er um nýjan fisk í greinni í FNI átt við ísað an fisk. — Þýð.) Þessar athuganir OECD hafa leitt til eftirfarandi almennra á- lyktana: Markaðurinn fyrir frystan fisfc hefur um nofckurra ára skeið verið vaxandi og er enm að vaxa. Þó jafnan verði að taka spá- dóma með varúð, hlýtur að vera óhætt að gera ráð fyrir að þjóð- ir eims og Frakfcar, sem neyta mikils fisfcs, muni aufca neyzlu frysts fiSks frá því sem nú er. Á mörkuðum, sem þegar eru fyr ir hendi, svo sem í Bandarífcjun um verður að gera ráð fyrir að markaður vaxi að minnsta kosti sem nemur tfólfcgfjölguninni. Að því er framleiðsluna snert ir, þá hlýtur minnfcandi afli á heimaimiðum og aufcin sófcn á fjarlægari mið að leiða til aufc innar frystingar um borð, og sá afli færi þá inn á frystimarkað- inn. Bæði framleiðsluhorfur og martoaðshorfur eru þvi jákvæðar fyrir frystan figk og afurðir. — Samt er það svo, að fraraleiðend ur frysts figk virðast hafa verið full bjartsýnir á undanförnum árum. Neyzla frysts fistos jókist, en breytingarnar á neyzlunni voru ekki nógu miklar né hrað- ar tíl þess að réttalætanlegt væri að ráðast umisvifalítið í að kaupa tæki og byggja vertosmiðj ur í jafnstórum mæli og gert hef ur verið í nokfcrum löndurn". Svo sem eðlilegt má kallast, þegar um vaxandi marfcað er að ræða, geta menn auðveldlega misreifcnað fylgni framleiðslu og neyzlu í íramtíðaráætlunum eín um. í sfcýrsitíi OECD segir að glíks misreiknings sé ekiki sízt að vænta vegna þess, að einni þjóð sé eklki fullkunnugt um, hvað sé að gerast í framleiðslu annarrar þjóðar. „Það er einmitt þetta atriði“, segir í skýrslu OECD, „sem gæti hafa orsakað þá háværu bjart- sýni, seim greip um sig yfir verð hækkunum á freðlfisfci á árunum 1955—66 og síðan þeirrar háværu svartsýni, sem verðlækkanirnar 1966 og 67 ullu“. í gkýrslunni er ýtarlega rætt um marfcaðssamband frysts fisfcs saltaðs og þurrkaðs figks og nýs iiiaks. Þessar fisktegundir hafa mikil áhrif hver á aðra á mörk uðunum og í framleiðslunni og blandaát oft en geta þó aldrei al gerlega leyst hver aðra atf 'hólmi og um algera marfcaðssamein- ingu verður aldrei að ræða. Stöð ugleiki markaðs fyrir frystan fisk byggist því framvegis sem hingað til að miklu leyti á sam keppni við nýjan, saltaðan eða þurrkaðan fisk. Síbreytilegar óskir neytenda og vaxandi framleiðslufcostnað- ur, veldur því að vafasamt er að hægt væri að byggja upp marfcað, sem vaéri jafngóður öll um þessum fisktegundum. Raun verulega næst aldrei jafnvægi á markaðd heldur skiptist á Skin og sfcúrir eða réttara sagt hæðir og lægðir. Lægðirnar geta orðið svo langvarandi hjá einni fram- leiðslugrein, að það kosti stórtfé að komast upp úr henni. Endanlegar niðurstöður OECD skýrglunnar að því er tefcur til þessarar þriggja fisfcfraimleiðslu þátta frosims, shltaðs og nýs fisk — eru þessar: Það má búast við því að neyzla frysts fisks fari vaxandi en fram leiðslan er enn fuil mifcil. Það er ekki hægt að búast við aukinni neyzlu saltfiSks að neinu ráði, en sala saltfisfcs virðist sí- fellt verða óhagstæðari með til- liti til framleiðslu kostnaðarins. (Það á við um allan fisfc. Þýð.) Að því er nýjan fisk snertir atf fjarlæguim miðurn getur örðið um markaðserfiðleika að ræða vegna þess að kröfurnar um fersfcleika fisksins og gæði verða sífellt meiri. Þegar þessi skýrsla var búin undir útgáfu snemma á siðasta ári var ástandið óhagstætt hjá öllluim þessum þremur fisfcfram leiðslugreinum. Helzt virtrst sem horfur væru á, að markað- urinn fyrir frystan fisfe næði ein hvers konar jafnvægisástandi miðja vegu milli þess sem hann varð hagstæðastur og óhagstæð astur á árumum 1964—1968. Skýrslu OECD lýfcur með þess um orðum: „Atf því sem að framan hefur verið sagt mætti kannsfei álylkta að von væri á betri tímum en þeiim, sem verið hafa undanfarin tvö ár. Það er þó ekki raunsæ skoðun að gera ráð fyrir þeim möguleifcum að erfiðleiikarnir séu afstaðnir. Jafnvel þótt gert sé ráð fyrir þeim möguleika, sem e. t. v. er nú ekki fyrir hendi, að minnkandi atfli hefði jálkvæð á- hrif á verðlagið, þá er eklki rétt eða raunsætt að búast við snögg um bata né afturhvarfi til sí- hækkandi verðlags, í tíkingu við það, sem var á árunum fyrir 1966“. Járníðnaðarmenn Viljum ráða nokkra járniðnaðarmenn nú þegar. Vélaverkst. Sig. Sveinbjörnsson h.f. Arnarvogi, Garðahreppi. — Sími 5 2 8 5 0. Byggingalóðir á Seltjarnarnesi Til sölu byggingarlóðir á Settjarnamesi fyrir einbýlishús, fallegt útsýni Tilbúnar til byggingar strax. Tilboð óskast send auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 10. þ.m auðkennt: „Seltjarnarnes — 2504". Deildarhjúkrunarkono oskast Staða deildathjúkrunarkonu við Kleppsspítalann er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 38160. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 15. febrúar n.k. Reykjavík 3 febrúar 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Hjnkranorkona óskast Kleppsspltalinn vill ráða til kennslustarfa hjúkrunarkonu með sérmenntun í geðhjúkrun. Nánari upplýsingar um starfið veitir forstöðukona Kleppsspítaians, sími 38160. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspltalanna, Klapparstíg 26, fyrir 15. febrúar n.k. Reykjavík, 3. febrúar 1970. Skrifstofa rikisspítalanna. ÚTSALA Enskir HERRASKÓR — Enskir og franskir DÖMUSKÓR — TELPNASKÓR — DRENCJASKÓR LEÐURSTÍCVÉL herra Skóbúðin Laugavegi 38

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.