Morgunblaðið - 05.02.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.02.1970, Blaðsíða 24
24 MOBGUNBOLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 5. FEB'RÚAR 1070 keypt litla sykurjörð í Barbados. Og þangað voru þau farin nokkr um dögum áður, og Amelia og börnin með þeim — og auðvitað Ihefði Janet Berton orðið að faina líka, þar sem hún var algjörlega á snærum bróður síns, Harrys, sem var tengviafaðir Am&liu. — í>á hefði öllu verið lokið okkar í milli, Jakob, en mér þykir vænt um hana — og sannarlega er ég heldur ekki orðinn ónýtur enn! Cornelia kunni vel við hana — og mieira að segja ráðlagði mér giftast henni. Þannig varð ég að fara að eins og ég gerði, skil- urð'ú. Hún verðiur fyrst um sinn í Georgetown, og ég get farið til hennar þegar ég á erindi þang- að. Þetta er vitanlega dálítið skrítið fyrirkomulag, skal ég játa, en þannig verður það að vera, fyrst um sinn. — Hvers vegna þarf það að vera þannig? Þér ætti þó að leyf ast að búa með konunni þinni, finnst þér ekki? Dirk kinkaði kolli en varð eitt hvað viðutan á svipinn. — Það eru börnin, skilurðu. Ég veit ekki, hvemig þau mundu snúast við því ef Janet kæmi heim til okkar. Auk Maríu, sem yrði al- veg frá sér, þá er það lífca Hendrik — ég held ekki, að hann sé neitt hrifinn af Janet heldur. Hann hristi höfuðið. — Ég veit vel að þetta er ekki annað en heigulsháittuir í mér — en svona er það bara. Ég get ekki að því gert, hvemig ég er gerður, finnst þér það? í ágústmánuði, þegar Pétuir fór til Georgetown, til þess að ná þar í skipsferð til Englands, vildi María faira með föður sin- um og bróðiur. — f síðusitu tvö skiptin, sem þú fórst þangað, bannaðirðu mér að koma með mér og nú viltu enn banna mér það. — Það er sjálfri þér að kenna, sagði Dirk og hló. — Þú ert orð- in svo ómissandi fyrir hann Jakob frænda — börnin höfðu alltaf kallað Jakob „frænda" — að hann má ekki missa þig úr skrifstofunni, nú orðið. Og auk þess, telpa mín, þá veiztu, að ég vil alltaf hafa þig heima, þegar ég er í burtu — einkum þó síðan hún mamma þín dó. Því að þú 130 ert raunverulega húsmóðirin í húsinu nú orðið, eins og þú veizt. Þetta dugði alltaf. Hann var fyrir löngu búinn að finna veik- asta blettinn á henni, sem sé að minna hana á ábyrgðina, sem á henni hvíldi, og það dugði alltaf. 4 hjóla drif Stórkostleg verðlœkkun Kostar nú trá kr. 505.000,oo Clœsilegur, þœgilegur og rúmgóður ferðabíll Leitið upplýsinga Stuttur afgreiðslutími ALLT A SAMA STAÐ: EGILL VILHJALMSSON HF. LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40. — Þaff var engin ástæða til aff taka leigubíl úr því Jón ætlar sömu leiff og viff. Þegar hann hafði fylgt Pétri um borð í Georgetown og hann og Willem og Hairvey Hartfield og Janet voru á leiðinni til Kings ton, þar sem Janet átti heima undir fyrra nafni sínu — Berton — spurði Willem Dirk, hvers vegna hann hefði ekki komið með Maríu með sér, og Dirk sagði: — Hún hefuir meiira en nóg að gera með heimilið í Berbice — og reyndi að svara eins kæruleysis lega og hann gat. — Hún er eins og m'óðir fyrir Adrian l'itla — og eins og þú veizt, þá hefur hún allt bókhaldið fyrir mig, bæði sögunarmyllunnar og bús- ins. Hann tók ofurlítið að ókyrir- ast, og Janet, sem stóð hægra megin við hann, kleip hann í höndina, svo að lítið báir á. Vagninn var frá Flagstaff, svo að Willem sleppti þeim Dirk og Janet og Harvey heima hjá Harrvey og hélt áfram för sinni til austursitrandarinnair. Eftir kvöldverðinn gengu Harvey og kona hans, ásamt þeim Dirk og Janet, til kofans hennar, og þá vair orðið diimmit. Hvenær seim Dirk var í George town, vair hann hjá henni á nótt unni, en þetta var því aðeins mögulagt, að Harvey og kona hans væri í vitorði með þeiim, en annars vissi enginn ammað en hann svæfi í húsi Harveys, en þar hélt hann nú alltaf til, þegar hann var í borginmi. Willem háfði gert sér að góðu þá átyllu hans, að Flagstaff væri honum óþægilegri Staður, þair eð erindi hans voru öll í borginni. Janet hefði nú heldur viljað hafa þetta allt á hefðbundinn hátt, en þó var hún ekkert ó- ánægð með þetta fyrirkomulag, því að Harvey og Catherine voru henaii mjög góð og tóku hana með sér, hvert sem þau fóru, — og auk þess átti hún fleiri kunn- ingja bæði í borginni og á austur ströndinni, sem buðu henni oft til kvöldveirðar og á dansleiki og á kapprieiðar í Kitty og Turk eyen. — Já, ég skemmti mér svei mér, Dirk elskan, sagði hún og hló. — Ég er ekki neitt farin enn, geturðu veriið viss um, og Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Einhver tilviljun getur ímyndunarafli þínu lausan tauminn. Nautiff, 20. apríl — 20. maí. Þú ert ailt of hörundssár til að byrja með, en hyggjuvit þitt leið- lieinir þér vel. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Gott er að semja til langs tíma, eða koma sér á fót tryggum víxla- viðskiptum. Höfðað er til hugkvæmni þinnar. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú stendur feti framar, ef þú gefur öðrum smá tækifæri. Þú ert talsvert í sviðsljósinu. Einhverjar hreytingar eru óþægilegar. Ljóniff, 23. júlí — 22. ágúst. Þú skalt húast þannig, að tckið verði eftir því, og þá einhverju, sem einkennandi er fyrir skapgerð þína. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Vertu sjálfstæður. Reyndu að fylgja vel eftir áhugamálum þínum. Þú skalt ekki vinna sleitulaust. Vogin, 23. september — 22. október. Líklega verða skemmtilegar sveifiur i atburðarásinni i dag. Þn kemst langt í endurbótum á heimkynnum þínum. Sporffdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Nú er síðasta tækifærið til að losa sig við langvarandi ófögnuð. Reyndu að hygla að velgengni þinni. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Reyndu að skipuleggja áform þín öðrum í hag, sem þú færð brátt að sjá. Reyndu ekki illdeilur. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Breyttu til í dag og klæðstu fallegum fötum. Vertu uákvæmari en þú átt vanda til og iáttu taka eftir þér. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Samstarfið i dag dregur langan dilk á eftir sér, meiri en þú færð fyrir séð. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Ailar hugmyndir, sem snerta viðskipti krefjast þess, að þeim sé fylgt eftir. Flýttu þér. G'eymdu ekki gömlum vinum, þótt þú kynnist nýju fólki. VYMURA \MgGFOOUR Þorláksson & Norðmann hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.