Morgunblaðið - 05.02.1970, Side 28

Morgunblaðið - 05.02.1970, Side 28
FYRIR nökkrum dögum fannst dauður fálki í grjótgarðinum of- an við verbúðirnar á Granda- garði. Lá hann þar milii steina og var breitt ofan á hann. Það voru 3 smástrákar sem fundu fálkann. Við rannsótkn hjá Náttúru- fræðistofniuninni kom í ljós að hér var um frekar ungan fugl að ræða, dálítið leginn. í honum voru nottdkur rjúpnahögl. Hér er um gróft lögbrot að ræða. Fálkinn er alfriðaður, enda með sjaldgæfari fuglum ísttands. Einnig er óleyfilegt að sfkjóta í bæjarlandi Reykjavík- ur. hl j óms veitarinnar FYRSTU tónileikatr Sintfóníu- hljómisveitar íslands á síðara miSBeri verða haldnir í Háskóla- bíói í kvöld kl. 21.00. Stjórnandd verður Rohdan Wodiczko oig ein- iieikaTÍ Vladimir Askenasý. — Á þessum tónll'eikum verða ein- Jarð- gömgu flutt v’erk eftir Beethov- en: Egmont forledkur, píanókons- ert nr. 4 og sá'ntfónía nr. 3 (Ero- ioa). Ráðningar á bátana SÆMILEGA hefur gfenigið fratm fcil þessa að fá sjómienin á bátain'a-, að sögn Kristjánis Raignarssonar hjá LÍÚ. Hins vegar eiga rnenn von á að það muni reyniaat eæfið- ana, þegar bátarnir byrja með nietin og fjölga þairf í áhöfnum. Ekki 'hietfur barið mikið á því að mienn l'eifcuðu til LÍÚ að fyrra bragðd til að spyrjast fyrir um Skipsrúm, og rauniatr hatfa engar fyrirspurnár borizt frá þeim stöð um úti á landi, þar sem borið hefur hivað mest á atvinnuileysi, þrátt fyrir margífcrekaðar aug- lýsingar efti,r mönnum á bátana. Þorbergur Þórðarson á heilsubótargöngu á Suðurgötu Al IT í norðangarrinum í gær. — tLjosm. Mbl. Askenazy einleikari á tónleikum Sinfóníu- skjálfta- hryna JARÐSSKJALFTAHRYNA varð sunnanflands í gærmorgun, og mun hafa átt upptök sín um 75 km frá Reykjavík, liklega skammt frá Eldey. Mældust stærstu kippirnir 4.5 á Richter- kvarða Veðurstofunnar, en fólk hatfði eikki orðið þessara jarð- skjáltftakippa mikið vart. Þó varð þeirra eitthvað vart í Höfn um. Fasteignaskattur; Eðlilegur tekjustofn — sagði Ólafur G. Einarsson sveitarstjóri á sveitarstjórnarráðstefnu Sjálfstæðisflokksins Á RÁÐSTEFNU Sjálfstæðis- flokksins um sveitarstjómarmál, er haldinn var í Reykjavík um helgina flutti Ólafur G. Einars- son sveitarstjóri í Garðahreppi Skoðanakönnun Fulltrúaráðs: Skilafrestur rennur út — annað kvöld NÚ eru að verða síðustu lega hvattir til þess að forvöð hjá meðlimum Full- taka þátt í skoðanakönnun trúaráðs Sjálfstæðisfélag- inni enda er forsenda þess, anna í Reykjavík að skila að prófkjörið gefi rétta atkvæðaseðlum í skoðana- mynd af vilja aímennings, könnun þeirri, sem nú fer að val frambjóðenda takizt fram innan Fulltrúaráðs- vel. ins um frambjóðendur í FuJiltrúaráðsmiemn hatfa fetnig- prófkjörinu. Eru meðlim- i,ð se'nda h«im aitlkvæðaseðla. ir Fulltrúaráðsins sérstak- Á þá ber að sikritfa niötfin Frambald á bls. 27 athyglisverða framsöguræðu um fjármál sveitarfélaganna, þar sem hann fjallaði aðallega um tekjuöflun þeirra. Lýsti Ólafur þaæ þeirri skoðun sinni að breyt inga sé þörf á tekjustofnum sveit arfélaga og taldi hann eðlileg- ast að fasteignaskattar yrðu hækkaðir eftir ákveðnum regl- Guðmund- ur sigraði GUÐMUNDUR Sigurjónsson varð sigurvegari á alþjóða skákmótinu. Hlaut hann 12 vinninga af 15 mögulegum og tapaði engri skák. í síð- ustu umferð, sem tefld var í gærkvöldi, gerði hann jafn- tefli við Grikkjann Vizanti- adis og tryggði sér þar með sigurinn, en fast á hæla hans kom Rúmeninn Ghitescu, sem varð annar með 11% vinning. Frambald á bls. 27 um, en aðstöðugjöld í núverandi mynd yrðu lögð niður. í ræðu sinni sgaði Ólafur G. Einarsson m.a. eftirfarandi um fastfeigniaskatta: Sterk rök er hægt að færa fyrir þeirri skoð- un, að fasteignaskattur sé einn eðliilegasti tekjustofn sveMarfé- laga. Veruilegur hliuti útgjaida þeirra er beint eðia óbeint tengd ur fasteigmum. Þá er hér um að ræða stöðugan skattstotfn, sem árferði hefur ekki áihritf á. Þá er eðlilegt, að þær krötfiur séu gerðar til fasteigna að þaer ávaxti sig þannfcg, að þær standi undir föstum kostnaði, svo sem f as t e i gna gj ö ldn m. Fratmhald á bls. 27 Skipað í húsfriðun- arnefnd í SÍÐASTA Lögfbirtiinlgíi ©r frá því skýrlt, aið Meninifcamá'lairiáðiu- meytið ihiaifi skipað tfimm mentni í (húisifinilðluiniannieflnid samikvæmt 2i6. ignein þjöðtaiinj'afliagia frá 11909. Bru eftinfcaldlir 'ftonim mienin slk,ip- aiðir í nieflndinia flrá 14. jianóar 1970: Þór MagtnúiS'son,, þjóðmiinljia vörðlur, formiaiðiur Hainines Dav- íðssort, arfiriifcelkit, samlkvæmt til- nieflniinigiu Bianidialags Mienzikra l'isifcamiaininia, Páll Lwidlall, bocnglar- lögmaður, samikiviæmt ti'lmietfln)- tongu Samibandis íslllenzikra svedlt- amfélaiga, og ém tiflmietfnámigiar þeir Hörður Ágústsson, sflcólastjóri og ÞorStiedmm Gummiamssom, airlkitielkit, Slkdpumamtímd niefindiarinmar er fjögur ér. Þrír sækja um prófess- orsembætti í lögfræði MBL. barst í gær sv'ohljó'ðlamdí flréttaitiilkynmáinig frá Menintamáília ráðiuinieytiniu: Uimsólkmiairfiriesti u#n pdó- fessorsiemlbætti í lötgtflræði við Háisflcóla flslamdis liaiulk 31. jiamiúair sl. Um emlbættið sæflcja: Dr. jiuris Gummlaiuigur Þórðar- soin, h'æstaréttiairfllölgmialður. Gísfli ísJieálflsisiomi, hiæsrtiaréttar- lögirwaður, og Jómatan Þómmiumidls som, leikitör, flullltmúi saksólkmiama riikdsin®. Fálki skotinn í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.