Morgunblaðið - 05.02.1970, Blaðsíða 25
MORjGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAOUR 5. FE'BRÚAR H970
25
(utvarp)
• fimmtudagur ♦
5. FEBRÚAR
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tón.leikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttix og vtðurfregnir. Tónleik-
ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund bamanna: Heið
dís Norðfjörð les söguna af „Lúnu
langsiokk" (11) 9.30 Tilkynning-
ar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón-
leikar. 11.00 Fréttir. Þorpið: Jök
ull Jakobsson o.fl. flytja. Tón-
leikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
12.50 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.40 Við, sem heima sit jum
Svava Jakobsdóttir spjallar um
Helle Virkner Krag.
15.08 Miðdegisútvarp
Fréttir. TilkynnÍÐgar.
Klassísk tónlist:
Lucia Popp, Gerhard Unger, Ray
mond Wolansky, John Noble, Nýi
Fíiharmoníukórinn, Drengkjkór
Wandsworth-skólans og Nýja Fíl
harmoníuhljómsveitin flytja
verk fyrir einsöngvara, kór og
hljómsveit eftir Carl Orff, Rafael
Fruhluck de Burgos stj.
16.15 VeSurfregnir
Endurtekið efni:
a. Himinbjargasaga eða skógar-
draumur. Þorsteinn. frá Hamri
les úr bók srnni. (Áður útv.
13. jan,).
b. Hannes Péfursson og jólin.
Svava Jakobsdóttir talar um
kvæði skáldsins og Gísli Hall-
dórsson les. (Áður útv. á að-
fangadag).
16.45 Létt lög
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.15 Framburðarkennsla í frönsku
og spænsku. Tónleikar.
17.40 Tónlistartími barnanna
Sigríður Sigurðardóttir sér um
tímann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tiikynmngar.
19.30 Kvartett nr. 4 í B-dúr eftir
Rossini
Blásarakvintettinn í Fíladelfíu
leikur.
19.45 Leikrit: „Jóhann síðasti" eftir
Cb ristian Bock
Þýðing: Þorsteinn ö. Stephensen
Leikstjóri: Benedikt Ámason.
21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands
heldur tónleika í Háskólabíói
Stjórnandi: Bohdan Wodiczko
Einleikari: Vladimir Askenazy
a. Egmontforleikurinn eftir Beet
hoven.
b. Píanókonsert nr. 4. eftir Beet-
hoven.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Lestur Passíusálma (10).
22.25 Spurt og svara
Ágúst Guðmundsson leitar svara
við spumingum hlustenda um
efnahagsáætlanir íslendiniga, bifr-
22.50 Létt músik á síðkvöldi
eiöar I eigu rikisins o.n.
Útvarpshljómisveitin í Winnipeg,
Margit Schramm, Rudolf Schock,
Wilma Lipp, Sonja Schöner o.fl.
flytja.
23.25 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok.
• föstudagur •
6. fehrúar
7.00 Morgnnútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttiir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 8.55 Spjallað við bændur.
9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr
foru'síuigreinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund bamanna:
Heiðdís Norðfjörð les söguna af
„Lími langsokk” (12). 9.30 Til-
kynmimgar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veð-
urfregnir. Tónleikar. 10.30
Fræðsluþáttur um uppeldismál
(endurtekiran frá miðvikud.)
11.00 Fréttir. Lög unga fólksins
(endurt. þáttur — S.G.)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin, Tónleikar. Tilkynn-
iragar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tiiikyniiingar. 13.15
Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Inga Huld Hákonardóttir les
söguna „Hendur” eftir Karel
Pecka í eigin þýðingu.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkyraningar. Klassísk
tónlist:
Smetana kvartettinra leikur
Kvartett rar. 6 í F-dúr op. 96
eftir Dvorák. Donald Pilley
syragur tvö lög eftir Verdi.
Thelma Laurence leikur á píanó.
Andrés Segovia leikur verk eft-
ir Freseobaldi, Castelniuovo-Ted
esoo og Ponoe.
Annelies Kupper syngur lög eft-
ir Robert Schumarara.
16.15 Veðurfregnir.
Endurtekið tónlistarefni:
a. Blásarasveit Lundúna leikur
Serenötu í Es-dúr eftir Moz-
art. Jack Brymer stjórnar.
(Áðuir útv. 25. jan.).
b. Benny Goodman og Sinfóníu
hljómsveitin í Chicago leika
Klarinettukorasert nr. 1 I f-
moffl. op. 73 eftir Weber; Jean
Martáno'n stjórnar. (Áður útv.
26. jan.).
17.00 Fréttlr. Tónfeikar.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Þyrlu-Brandur” eftir Jón Kr.
ísfeld. Höfundur flytar (8).
18.00 Tónleikar. Tilkynnlngar.
18.45 Veðurfregnir.
Daigskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkyininingar.
19.30 Ðaglegt mál
Magnús Firanbogason magister
flyfur þáttinn.
19.35 Efst á baugi
Tómas Karlssom og Magnús Þórð
arson fjalla um erfend málefni.
20.05 Einsöngur: Nelson Eddy
syngur ástarfjóð frá ýmsumlönd
um. Theodore Paxon leikur með
á píamó.
20.30 Kirkjan að starfi
Séra Lárus Halldórsson og Val-
geir Ástráðsson stad. theoL sjá
um þáttínn..
21.00 Kammertónleikar
Jacques Simard oig Keraraeth Gil
bert leika saman á óbé og sem-
baL Sónötu í c-moll efiir Hánd-
el, Svitu í c-moli eftir Froberg-
er og þrjá þætti fyrir óbó og
semtoai eftir Robert Fieming.
21.30 Útvarpssagan: „Tröllið sagði”
efttr Þórleif Bjamason
Höfundur fes (7).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu-
sáima (11).
22.25 Óskráð saga
Steinþór Þórðarson á Hala rek-
ur ævimiraniragar sinar af munrai
fram (25).
CHESTERFIELD REGULAR
eru aftur komnar til landsins
Vald Poulsen hf.
Suðurfandsbraut 10.
Sími 38520 — 31142.
Dagskrárlok.
ouounandsbraut 10.
FENNEa
Kilreimar og reimskífur
ávallí fyririiggjandi.
22.40 Kvöldhljómleikar: Frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar ísl-
ands ’í Háskólabíói kvöldið áð-
ur — síðari hlutL
Stjómandi: Bodhan Wodiczko
SintfÓÐÍa nr. 3 í Es-dúr op. 55
eftir Beethoven.
23.35 Fréttir í stuttu máli.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Axels Einarssonar,
Aðalstræti 6, III. hæí.
Simi 26200 (3 línur)
Allar vörur á
útsölu
10%-50% AFSLÁTTUR
Melissa
ÁÐUR TEDDYBÚÐIN
LAUGAVEGI 31 SÍMI 12815
Hjúkrunorkona ósknst
til afleysinga á næturvakt á St. Jóseps-
spítala, Landakoti. Barnagæzla á staðnum.
Upplýsingar gefur forstöðukonan.
Bifvélavirki
óskast til starfa strax. Þarf að hafa bifvélavirkjaréttindi.
Um er að ræða framtíðarstarf á nýlegu, hreinlegu verkstæði
með góðan aðbúnað.
Upplýsingar um fyrri störf, aldur og menntun.
Tilboð sendist Mb(. merkt: „Bifvélavirki — æ94".
STÓR-ÚTSALA ú lífstykkiavörum
Brjóstahaldarar, stuttir frá 98.— kr., brjóstahaldarar síðir uppí stærð 44 frá 148.— kr„ buxnabelti frá 198.— kr.
Corselett frá 388.— kr„ slankbelti frá 308.— kr.
Ennfremur dömupils 490.— kr„ dömubuxur frá 395.— kr„ bamapeysur frá 150.— kr„ hollenzkar hamastretch-
buxur frá 270.— kr. og margt fleira.
Notið þeta einstæða tækifæri, því nú fer hver að verða síðastur.
Verzlunin KATARÍNA Suðurveri, Stigahlíð 45—47.