Morgunblaðið - 05.02.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.02.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTXJDAGUR 5. FEBRÚAR 1070 GLER Tvöfalf „SECURE" einangrunargler A-gœðaflokkur Samverk h.f., glerverksmiðja Hellu, sími 99-5888. GARÐAHREPPUR Frúarleikfimi hefst í kvöld og verður fram- vegis á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8.15 síðdegis. Kvenfélag Garðahrepps. Óskum eftir að ráða nú þegar í innflutningsdeild skrifstofumann þekking á frágangi tollskjala, ásamt ensku- og þýzkukunn- áttu, nauðsynleg. Þeir sem eiga umsóknir hjá fyrirtækinu, er bent á að hafa sam- band við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti og hjá bókabúð Olivers Steins í Hafnar- firði. Umsóknir sendist eigi síðar en 10. febrúar 1970, í póst- hólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F. spakmœli ^s^vikunnar Ef þú kemuir korru til að hlæj'a, eru þér fliestar leiðir færar með hama. Nicol Williamsson. Mig lamgaði að vera tízku- kóniguir, en ég h£»fSi svo naumam tíma. Hertoginm af Windsor. Margar konur vilja vera kenndar við Pierre Eliot Trudeau, forsætisráðherra Kanada. Um hríð var verið að kenna hann við Barbru Streisand, en varð ekki af, mörgum til léttis, og sennilega honum til friðar. En nú hefur það lengi verið sagt, (síðan í nóvember), að hann sjáist hér og þar í fylgd með franks-kanadísku leikkonunni, Louise Marleau, sem er 25 ára gömul. Sumir heimta að hafa það fyrir satt, að hann ætli að ganga að eiga hana á næstunni, og sitja þá margar með sárt ennið. unum st.’. st.'. 5970257 — VIII — 9 — Bræðraborgarstígur 34 Kristilegar samkom-ur á fimmtudögu-m og sunnudög- um kl. 8.30. Allir hjartanlega vel-komnir. Kristilega starfið. I.O.O.F. 5 = 15125814 = 9.0. I.O.O.F. 11 = 15125814 = I Konur í Styrktarfélagi vangefinna Fundur í Hallveígarstöðum fimmtudagskvöldið 5. febr. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Sigríður Thorlacius segir frá störfum félagsmálaráðs Reykjavíkur. 3. Kvikmynda- sýning. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Jóhanna KarLsdóttir og Benjamín Þórðarson tala. Hjálpræðisherinn: Þa«ð er áframhaldandi vakn- ingasamkomur á hverju kvöldi kl. 20.30. Fimmtudagskvöld talar kap- tein Bangor. Föstudagskvöld talar séra Felix Ólafsson. Allir velkomnir. Bamasamkomur kl. 18.00 á hverjum degi. öll börn vel- komin. K.F.U.M., A.D. Aðaldeildarfundur í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30. Séra Magnús Guðjóneson, sóknarprestur á Eyrarbakka, flytur erindi: „Kristnun Fimnlands”. Allir karlmen.n velkomnir. Sjálfsbjörg Reykjavík Bridge- og taflkvöld félags- i-ns verður föstudagskvöldið 6. febrúar. Fjölme-ninið. Sjálfsbjö-g. Heimatrúboðið Almenn samkoma í kvöld að Óðinsgötu 6A. kl. 20.30. Allir velkomnir. Vinur fjölskyldunnar kotm í heiimsókn til ungs lögfræðings, en hann átti ennþá allt undir því að faðir hans borgaði ihúsaleig- una fyrir hann. — Svo að þú ert farinn að stunda lögfræðistörf? — Nei, sagði aumingja maður Hefi verið beðinn að útvega málverk eftir Kjarval, Ásgrím eða Gunnlaug Schevirig til tækifærisgjafa. Staðgreiðsla. SIGURÐUR BENEDIKTSSON. Austurstræti 12 — Sími 13715. N auðungaruppboð sem auglýst var í 12., 14. og 18. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta i Grýtubakka 12. talin eign Rósinkrans Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Arnar Þór hrl., og veðdeiluar Landsbankans á eigninni sjálfri, mánudaginn 9. febr n.k. kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. inn, en hins vegar hef ég mig allan við að stunda sparseimi. Maðlur nokkur lenti einu sinni í átkeppni, og eftir að hafa lát* ið í sig eitt stsikarlæri, fullt af græmmeti, og væma grautarskál, ssm hanr. skolaði niður með ósköpum af öli, var hann úr- skurðaður sigurvegarinn. Hann var mjög kátur yfir þsssu öllu saman. Vinir hans urðu honuim samferða spölkorn heim á leið, en þegar hann átti stut-t eftir, sagði han-n við þá: — f öUuun bænutm hafið þið ekki háitt um þetta, þvi að ef kon.an heyrir um það, þá harð- neitar hún að gefa mér niokk- urn kvöldmat. Hvernig gangur þér í reikn- inigi, Kallllá minin? spurði kienn- arinn. — Mér gakk ágætlfrga með núlliin, en ég get alls e'kki lært tölu-stafina með n-okkru móti. Er þessi háskólamen-ntun son- arins þér nokkurs virði? Já, það hefur alve-g læknað koniuna af því að gorta af hon- HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams you HAVE A RIGHT T I ALSO HAVE A TO StVllLE, NOBLE... / REASON TO FROWN, YOU'RE GAINING A LAKE/I MAVBE LOVELy DAUSHTER/ I LOSING A SON...AN0 Pabbi, þú mannst eftir Danny Raven, þetta er húsbóndi hans herra Lake, og vinnufélagi hans Troy. Það er gott að sjá yður aftur herra Noble. (2. mynd). Og hér herrar mínir er verðandi íru I\oble, Crystal Waters. (3. mynd). Þér hafið fullan rétt til að brosa, herra Noble, þér eruð aö eignast mjög fallega dóttur. Eg hef einnig ástæðu til að gretta mig, herra Lake, ég kann að misisa son, og ég meina ekki vegna brúðkaupsins. um. Einu sinni var maðu.r, s-em ætl aði siér að s-lóra, en kom sér aldriei tiO. þess.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.