Morgunblaðið - 05.02.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.02.1970, Blaðsíða 10
MORíGUNB'LAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FBBRÚAR 11970 10 Fótaæfingar, snyrting YFIR vetrarmánuðina, þegar við konur klæðumst að mestu kulda- stígvéluim. eða gúmmístígvélum, þegar við förum út fyrir dyr, þarf að gefa gaum að fótunum, snyrta og liðka. Á þessum árs- tíma er enrt mikilvægara en endranær að gefa þessum líkams hluta gaum, þar sem minna loft leikur um fætur okkar er þeir eru sKorðaðir þéttum og háum skóm. Það virðist nokkuð al- gengt, að stúlkur, sem vinna við afgreiðslu- og skrifstofustörf, séu í háum leðurstígvélum inni allan daginn. Er næsta furðulegt, að stígvól skuli þykja góður skó fatnaður inni í heitum híbýlum. Arudleg og líkamleg vellíðan okkar er undir því komin, að fæt ur sem annað sé í góðu lagi. Hér koma á eftir myndir af fótaæfingum, sem við ættum all- ar af hafa gott af. /' 1. Sitjið með krosslagða fætur, beygið fyrst annan fótinn niður og upp 10 til 15 sinnum, gerið síðan sömu æfinguna við hinn fót inn. Þessi æfing er mjög góð fyrir stífa ökla. z. 2. Stardið, og hafið u.þ.b. 6 þumlunga bil milli fótanna, ýtið fótunum út á við 15 sinnum, þann ig að þyngdin hvíli á ytri hlið fótarins, lyftið fótunum frá gólf- inu 3. Sitj’ð, takið upp einhvern hlut, t.d blýant, með tánum. Þetta ei góð æfing fyrir tærnar og styrkir. 4. Standið, og hafið u.þ.b. 6 þumlunga bil milli fótanna, stand ið á tánum meðan þið teljið hægt upp að 10. Góð æfing fyrir vöðv ana. 5". 5. Sitjið á gólfinu með beina fætur. Beygið fótinn upp eins langt >g þið getið 10 til 15 sinn- um. Góð æfing fyrir káhfana o-g hælana. FÓTSNYRTING 1. Sitjið, eins og sýnt er á myndinni, á stól með háu baki. 2. Fjarlægið gamalt naglalakk af nöglunum, sverfið eða klippið neglurnar. Áríðandi er að klippa neglurnar þvert fyrir, ekki nið- ur með nöglunum. ---> 3. Strjúkið neglurnar. Hafið síðan fætumar ofan í sápuvatni í u.þ.b. 5 min. Þurrkið þær síðan mjög vel, sérstaklega milli tánná Undir dúkkulísur Dúkkulísur eru mjög vinsæl leikföng hjá flestum telpum og ekki sízt svona um háveturinn, þegar mikið er verið inni við. Það getur verið dálítið erfitt að passa upp á alia þessa smáhluti, sem fylgja hverri dúkkulísu, og því gott að geyma hverja fyrir sig, t.d. í stórum þykkum um- slögum, sem taka svo miklu minna pláss en pappakassar, og fer því betur í skúffu eða hillu. 4. Berið krem á naglaböndin, ýtið þeim niðuir með pinna, sem bómiull er á, gott að nota nagla- bandaeyði. Hreintsið undir nögl unium og pússið neglurnar. 5. Gerið nú ein-s og sýnt er á myndinni, og notið til þess bréf- þurrku eða bómul'l. Lakkið nú neglurnar, og látið þorna vel. Eldhús framtíðarinnar Eldhúsið er sennilega það her- bergið í húsinu, sem mestum breytingum hefu.r tekið síðast- liðna áratugi. Við sijáuim allar huigsanlegar gerðir af eldhúsum, litLum og stórum, ílöngum, L- laga, ferköntuð o.s.frv., og víð- ast hvar í þessum nýrri eldhús um eru rúmgóðir borðkrókar eða eldhúsbot'ð á miðju gólfi. Það vit'a allar húsmæður, nú á tímum, þegar fæstar konur hafa nokkra húshjálp, hve mikil þægindi eru að því, að geta borðað í eldhúsinu í stað þ ess að bera allan mat í borðstofu, sérstak- l'ega bar sem börnin koma og fara í skólann allan dagi nn. Við húsmæðiunnar gleðjuimisit auðvitað yfir öllum nýjunigun- um, sem auðvelda okkur störfin í eldhúsinu, sem við eyðum svo mikium tíma ævi okkar í. Og hér sjáum við mynd af eld'húsi fram- tíðarin.n&r. Þar þarf húsmóðiriin ekki að eyða miilklum tíma í auka spor um eldhúsið, því að aðal- vinnustaðuir eldhússins er hring borð, sem snýst um ás.og má auk þess hækka og lækka að vi’ld. Það er nú ekki víst að íslenzkar húsmæður fái slíkt eldhús í bráð, en óneitanlega er all’taf gaman að sjá eitthvað nýtt og frumlegt. Hönimuður þessa verðlauiniae'ld- húss er 25 ára gömul brezk kona, Liana Hsriders'on, sem numið hef ur við Royal College of Art í Manchester, og fékk hún verð- laun fynr þetta hreyfanlega eld hús frá brezka Hönnuniarráðinu, Dómendurnir komu sér saman uim, að þetta eldhús hæfði jatfn- vel gömilum sem nýjum húsum eða íbúðum, væri þægilegt vegna hæðarininar, auðve'lt í fjöldafran.leið&Lu og mætti af- greiða það í eininguim. Þarna er aðalvinnuistaður eldhússims, borð krókur og aðrir skápar eru ann- arsstaðar í eldhúsinu. En þarna er sem sagt ailt, sem nota þarf við eldamennskuina. Tvær raf- magnsinnistunguir eru í borðinu, tvær eMuniarplötur, þríhyrndur vaskur með loki yfir heLmingn- um, sem n.otað er tiil að skera á grænmeti. Úrgangskvörn er í borðinu. Það er og annar vasik- ur með loki, oig fer þar fraim sjálfvirkur uppþvottur. Undir borð.inu er frystikista. Vinnuborð ið snýst, og er mótornium stýrt með fætinuim. Eins má hæfcka það og iækka að vild. Ofrninn er í yfirs'kápnum, sérstaikur ofn er fyrir frosinin mat, vanalegur ofn og skápur. Þarna er sem sagt öllu kom.ið fyrir á litlu svæði í eld'húsin.u, og ættu húsmæðlur að geta- li'tið björturm augum fram á við. Fiskur og hrísgrjón HrísgrjónafyLlinigu miá nota inin.an í vafin fiskflök, eða bara bera hana fram með venjulteguim steiktum fLökuim, bökuðum eða djúpsteiiktum. Hrísgrjón (soðin) hrærð með rifrnum lauik, salti, pipar og ef vill rækjum. Þetta er síðan hitað upp í bræddu smjörlíki, örlitlum sitrónusafa bætt í. Nicoise-hrísgrjónasalat Kaldur fiskréttur, sem nota mætti hvort heldur er ssm for- rétt eða sem aðalxétt. Þessi upp- skrift nægir fyrir 4—6. Soðin hrísgrjón 350—400 gr. Túnfiskur ca. 200 gr. Dálítið sellerí. Nokkrar svartar ólífur. Frönsk salatsósa. 4 harðsoðin egg. 2 stórir tómatar. Salatblöð. Hrísgrjónin brytjuð, túnfis'ki í biturn, brytjuðu salleríi og ólíf- uim bLandað samiam, frömstou sós- unni hrært í. Borið fram í sialat- blöðum, sikreytt með eggjum og tómötum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.