Morgunblaðið - 05.02.1970, Síða 17

Morgunblaðið - 05.02.1970, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBIRÚAR H970 17 Frá sýningunni í Norraena húsinu. (Ljósm. Sv. Þorm.) Finnskur listiðnaður í Norræna Sýning á finnskri glervöru og auglýsingaspjöldum var opn uð í Norræna húsinu í gær. Finnska listiðnaðarsambandið hefur valið vörur á sýningu þessa og eru þar m.a. munir húsinu eftir ýmsa af fremstu lista- mönnum Finnlands. Sýningin er opin daglega frá 9 árdegis til kl. 9 að kvöldi, nema suranudaga frá kl. 1 síð- degis til kl. 9. Sýningin stendur út febrúar. Sovét óvinur N-Víetnams segir Dagblað alþýðunnar í Peking Hong Korag, 3, Æetor. NTB. DAGBLAÐ alþýðunnar í Peking skrifar í dag, að Sovétríkin séu óvinur Norður-Víetnams, en Kína sé hinn raunverulegi vinur þess. í leiðaragrein á forsíðu, sem skrifuð er í tilefni þess, að í dag eru liðin 40 ár frá stofnun kommúnistaflok'ks Norður-Víet- nams, heldur Dajgblað alþýðunn- ar því fram, að Sovétríkin hafi alltaf unnið með Bandaríkjun- um að því að svíkja kommún- ista í Víetnam í styrjaldarbar- áttu þeirra. — SovézJku lieiðtogairniir Ihaifa 'fcekið þátt í saimsæiri og gafið í sikyra, alð þeir styddu Noirðiur-Ví- etraaim samltímiiis þvií siam þeir staradia í rauirainnii á sviferáðiuim við Bamoi. Leiðtogia-rrair í KramQ 'hlafia mieð leyrad -gert auðvirðli- iaga saimnibiga við baradarísíku 'héimsvialidasiiraniaraa í áirairaguirls- laiuisri tiilraiuin til þeas að toæfa siguirsæte biyltiragiu þjióðtarimraar í Viatraam, siagiir þlalðið enimfriam- ur. Daglbdað alþýðumraar helduií því fnam, að vfietniamistoa þjlóðin miumli Mlfia aif styrfjiöflld, sam dralg- ist fram á raæsita ánatiuig og brjóta á balk aftuir banidairísltou ihieimigwaldiasiininia Og iflflrviljiutð saim særi sovézitoria enidurskioiðiuiniair- sdrana, eins cig biaðið toamist -að orði. KínverSka þjóðin rniunii átovelð'in sityðja Vfietniamia í bar- átítu þeirra igeign ibanidlairístau árásairstíafniurani, iunz sigur sé uraninn, aagir í biaiðiniu. Formósa fær orrustuvélar — frá Bandaríkjunum Washington, 1. febrúar. AP. BANDARÍKJASTJÓRN hefur ákveðið að gera upp og gefa Formósu 34 F-100 Super Sabre orrustu- og sprengjuþotur, sem flugherinn er hættur að nota. Formósa hefur beðið um að fá P-4 Phantom-vélar, en ákvörð- un um hvorkt það verður sam- þykkt hefur ekki verið tekin í Kennsla í félags- og fundarstörf- um í útvarpi RÍKISÚTVARPIÐ heflur ákveð- ið að tafea uipp itaeranisfliu í félagis- og furadastöirflum og 'toelfluir Bainn- es J'ómsison félagsfræðiniguir siam. ið tíu fyrliriestira, sem fflluitítiiir vierða viltoulega, tal. 18 hivarm þriðjudag. Fyrsti fyrirltesiturimn verðuir fluittuir 3. fðbrúar oig fljlalte'r um féllagspéfctiur nútímia- borgararas og einlkreninli sérfélaga og staðlfélaga. í öðruim fyriirillesitruim verður svo m, a. fjiallað uim miælsltou- slkióte pg miæteitouiniám, hlluitverfe ©mtoaettismianina fluindla, uinidir- gtöðuiabriði góðrar ræðiu, lýðræði og nrueðlflerð vaiidlsinis í sénfélöig- iuim og Staðlféiagum og sanmisýrai og áróðuir í félagssfcarfi. þinginu. Fyrir þrem vikum til- kynnti Bandaríkjastjórn að hún hefði ákveðið að gefa Formósu eina flugsveit F-104 Starfighter orrustuvéla. Þetta er liður í áætlun um að endurnýja flugher Formósu seim kynni að eiga í höggi við kín- versfear orrustuvélar af gerð- inni MIG-21. Flugher Fonmósu hefur nú yfir að ráða um 375 orruistuflugvélum, en flestar þeirra eru af gerðinni F-186 Sabre, síðan úr Kóreustríðinu, og löngu oðnar úreltar. F-100 Super Sabre-vélarnar eru mikið notaðar í Vietnam og flugher Formósu á fyrir um fimimtíu vélar af þeirri tegund. Þær hafa yfirburði yfir MIG- 15 og MIG-17-vélarnar, sem kín- verski flugherinn ræðux yfir, en standast hins vegar eklki MIG. 21 snúninginn, enda eru þær með nýjuistu og fullkoimnuistu vélum Rúsisa, og vissulega þær beztu sem Kínverjar ráða yfir. Einu vélarnar sem tiil eru á Fomósu sem standast þeim snún inginn eru Starfighter orrustu- vélarnar, en af þeim er ekki til nema ein flugsveit, sem telur 14 vélar. Formósa bað því uim Phantom til að jafna metin, en sem fyrr segir hefuir ákvörðuin enn öklki verið tekin í því máli. Búizt við stórárás her- sveita frá N-Vietnam á Krukkusléttu í Laos Laos, 2. febrúar — AP 0 Útlit e-r fyrir að banda- rískir hermaðarráðunaut- ar hafi talið stjórn Lagos á að reyna ekki að halda Krukkusléttu í .stórárás kommúnistia, sem búizt er við inmán skamms. £ Talið er að um 25 þúsund menn úr fastaher Norð- stj.árraairhersinis, en hana þurfa komimiúraistar til að kioima vopri- uim og visifcum till miainraa sinraa. Meisbuir h/iuifci vairraa stjórraair- hersiins þarma -er í hönduim 10 þúisiuind miannia Ji@s aif Meo-æitt- báJtonium, era þalð voru þeir sem áttu mestiam þátt í hertíöiku silétt- umraan. sl. sumiar. Bandarfitoin hafa etoki fótígöngu lið í lamidimiu, en fJuigrvélar af flluigmóðuiriskipum komiá her Laois till aðstoðar ef mieð þanf. Þesisi hjálp væri að sjálflsögðu fyriir heradi eif tiiíl stórþardaigia kæmi, en toún yrðii takirraörtouð vetgna mikills mistíurs, siem leggst yfir þettía svæði uim þetta ieyti árs. Með tilliti till þesis, og h-ve arnid- stæðiragarniir eru mikilu f jölmienn ari, eir talifð óráðllagt að reynia að hailda Krukfcuslléttu hvað sem það kosti. ur-Vietnam sé þar í grennd- inni og búist til árásar. Q Miklir bardagar hafa ver- ið háðir á Krukkusléttu á undanförnum árum. Kruitótouisfliétta félll í heradur toomimúinistum árið 1964 og þeir 'héldu hiennd þar til sl. sumiar, þagiar stjórmairheriran gerði Skyndiáriás og hmaltati þá á hrott. Það var rraeð bezt heppnnðlu hern aðairaðgerðuim sitjÓTOlariheirsins og stjórniin toefur því verilð treg til að láta slléttíuinia af heradi aftur. En nú er þurrtoatíminn í nánd <yg flastiaga búizt við að kiomm- únistar miuni gera allt stem í þeirra vál'di sitendiur tii að ná hennii á sitt vaild á nýjian leák. B'aradarfislkir heirraaöarráðiuniaut- ar teljia óhyggilegt að rteyna að halda slléttunni hvað sem það taosti. Norður-Vietnaim hetfur sent um 25 þúisiund mienn úr flastíaher sínum til árásar og auk þeas er þar milkilil fjöldi staæruliða, Talið er vonlauist að Stjórraarlhieriinn geti haldið Krutakiuslléttu gegn þeasum liðs- saifnaði, og því villja herflræðiiing- ar aðeinis veirja unidanlhafljdið ef til stórárlásar toeimur, og láta stjórraarherinn taJtoa sér sitlöðu á varnarsvæðum uimlhverfis haraa. Þeir teflija að eiraa áistæðan til að árásiir sóu ektoi þagar hafnar sé sú, að „leið sjö“ er í höndum Um 300 Seltirningar - sóttu þorrablót Sjálfstæðismaniia UM 300 Seltirningar sóttu þorrablót Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi, sem haldið var í Hlégarði í Mosfells- sveit sl. laugardag. Voru gest- ir fluttir í Hlégarð í 6 stórum áætlunarbílum. í Seltjarnar- neshreppi eru um 1000 íbúar á kjörskrá, svo að nær þriðj- ungur atkvæðisbærra manna hefur sótt þessa samkomu Sjálfstæðismanna. Formiaiðuir Sjáilfstíæðiisfélags Sefl tirninga, Snæbjörn Ásgeirsson, setti hófið, en veiziuistjóri var Magnús Eriliendssan. Voru fj'öi- breytt átoemimtiatriiði flutt á þonrablótiiruu og vonu þau ýmist flufct eða samin atf Seltirmiiragum sjiáltfuim, Tveir þingmenn Sjáltf- stæðiigflotoksiras, þeir Maitthías Á. Mathiesien og Sveririr Júliíus- son, sóttu siamfcoimiuinia ásaimt eiig- inltooraum sínium svo og formaðuir Rausnarlegt áheit HNAUS’UiM í Mleðalfllaradli, 28. jiamúiair. Það miun ævatfornt að gera áheit, er mlilkið þyltoir við liggja. Mumu þairmia ofltíast hafla verið fairtnlar tvær ledðir: að heiitia á kiafcjur eða kirlkjiu- legar atoifinianiir ('kdaiusltuir) eða einsitiaklimga, sem eltoki væru að öfllu Vel staddir. Eigeradur vélbátsins Hafllkions flóru síðari léiðimia, erada Ihletf- ur hún etaki síður en hin þótt þóknanleg aflffnættiniu. H'étu þeir á Sigurgeir Jóharansson, formiann hjöirgunarsiveiitairinn- ar hér, að giafia hionium sjóra- varpstæki, ef dkipið næðisrt á flot fyrir áriamót. Og stoipið fór úr ganidinum, þegar háfllf önmlur kiutotoustunid var efltir af gaimlla árirau. Sjióravairpis- tækið var síðara sent mieð þeim flrá Björgum hf. ‘etftir áramótin mieð loftmieti og öllu sem við á. Slettíu þeir það upp og sést prýðilega í því. Þaiu hjóndin Sigurgeir og Guðrún Giislladótítir urðu fyriir því að ihlúsmæöi þeirra 'branin í ifynráhauisit ög vanð engu al innbúii bjairgað. Hafla þau niú 'byiggt yfir sig að nýjiu, og er aiuðvilfcað eklki um rrámian fjár- hag að ræða eftir silítot. Þyitoir mönnium 'hér sfeipseigend'um y haifla Vefl flarizt og áhieitið eklki slkorið við niögl. — Vilhjiálrruur. Lokið við 685 íbúðir 1969 kjördæmisráðs Sjáltfstæðistflokltos- ins í Reykjaraeslkjördæimi, Oddiur Andrésson á Bálsi, Jón Guð- xnuradisisan, oddviti að Reykjium og Sæberg Þórðarson, formaður Sjiáliflstæðisfélaigsiras í Mosiflells- sveit. Uradanfiarin 4 ár hafa Sjálf- stæðisimiemm á Seitjiairmarmiasi eflnt til þonrabfljóts í samltoomiutoúsinu að Garðahollti á Álftairaesi og hatfla yfiirilieitt sófct það um 140— 150 miaminis. Eftir hið velheppraaða þorrabliát í Hlégairðli velta Sjálf- stæöiismienm á Seltjarnarraesi því nú fyrir sér, hvar þeir gerti feng- ið nægillega stíórtí hús raæstía ár. Ragnar Björnsson. íhljóm- leikaför til Sovétríkjanna RAGNAR Björnsson, organleik- ari, fór utan í gær í boði sovézkra menningaraðila í hljómleikaför. För hans stendur yfir í þrjár vikur alls og byrjar í Eistlandi. Fer hann þaðan til Tiblisi við Svartahafið, og síðan til Tasih- kent og Miraslk. Leifeur hann alls sjö sinnum. Verið getur, að hann leilki einnig í Leningrad, en hann sagði það þó ekfei víst. A efnisstkrá hans verða verk eftir Pál ísóifsson, Jón Þórarins- son, Bacto og frönsk nútímatón- listí eftir Messiaen. Á ÁRINU 1969 var lokið við 685 íbúðir í Reykjavík. Um sl. áramót voru 939 íbúðir í smíð- um og af þeim voru 596 fok- heldar eða lengra á veg komnar. Á árinu var hafin bygging á 537 nýjum íbúðum. Lokið var við 186 íbúðum færra árið 1969 en 1968, en hafin bygging á 171 fleiri íbúðum 1969 heldur en 1968. Þessar upplýsingar er að finna í yfirliti uim byggingar í Reýkja vfik 1969, sem Mbl. hafur borizt frá byggingafulltrúanium í Reyfejavfik. Þar segir ennfrem- ur, að á árimu hafi verið lokið við Skóla, félagsheimili, sjúfera- húis o.fl. er nemi 43.601 rúm- metra. Verzlunar-, iðnaðar- og Skrifstafutoús hatfi numið 48.730 m3, iðnaðartoús og meiri- háttar vörugeymsluíhús numáð 100.762 m3, en bílSkúrar, geymsl- ur o.fl. alls 20.602 rúmmetrar. Meðalstærð þeirra íbúða, sem lokið var við 1969 var 406 m3 eða 16 m3 stærri en 1968. p Aukið viðskiptin — Auglýsið — jm Bezta auglýsingablaöiö

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.