Morgunblaðið - 15.02.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.02.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG LESBOK 38. tbl. 57. árg. SUNNUDAGUR 15. FEBRUAR 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Á fögrum vetrar degi í Reykjavík. (Ljóamyndari Morguinbl. Ól. K. Ma®nússan). Bruni í byggingu Gyðinga í Munchen Sjö létust - Grunur um íkveikju arabiskra hermdarverkaman na Múnchen, 14. febrúar — AP — STJÓRNARVÖLD í Vestur- Þýzkalandi hafa gefið út fyrir- mæli um, að allar byggingar Gyðinga í landinu skuli njóta lögregluvemdar, eftir að bruni varð í byggingu gyðinga í Miinchen, þar sem 7 manns biðu Barnard kvæntur Jóhannesarborg, S,Afríku, 14. febr. — AP. KLUKKAN tíu mínútur yfir miðnætti í nótt voru gefin sam- an í Jóhannesarborg hjarta- skurðlæknirinn Christian Bam- ard og Barbara Zóllner. Brúð- guminn er 47 ára, en brúðurin 19. Fór hjónavígslan fram heima hjá foreldrum brúðarinnar. Barnard ræddi við fréttamenn að vígslu loteinni og sagði ástæðuna fyrir því hve brúð- kaupið fór fram á óvenjulegum tíma vera þá að brúðurin hafi eíktei viljað giftast á föstudegi, sem þar að auki bar upp á 13. dag mánaðarins. í dag, laugardag, halda brúð- hjónin áleiðis til Rómar. Ríkisstióm Tyrklands hef ur sagt af sér Þingmenn úr stjórnarflokknum felldu fjárlagafrumvarp hennar Ankara, 14. febrúar — AP — RÍKISSTJÓRN Réttlætisflokks- ins í Tyrklandi undir forsæti Suleyman Demirels sagði af sér í morgun. Ástæðan var sú, að 41 þingmaður úr flokknum hafði gert uppreisn innan flokksins og gengið til liðs við stjórnarand- stöðuna í því skyni að fella fjár- lagafrumvarp ríkisstjómarinnar. Átti að reka þessa þingmenn úr Réttlætisflokknum, en það hefði í för með sér, að meirihluti flokksins á þingi væri úr sög- Halda burt frá Val d’Isere Vald’Isere, 14. febrúar NTB I)M 5000 ferðamenn fóra í gær frá franska vetraríþróttabænum Val d’Isere, þar sem 42 menn biðu bana í snjóflóði á þriðju- dag. Vegurinn til bæjarins var opnaður á föstudag og um 500 einkabifreiðir og 20 langferða- bílar fóra frá bænum um morg- uninn. Þrátt fyrir það að hríðarbyl- urinn sé genginn hjá, en hann stóð í þrjá sólarhringa, þá hafa orðið snjóflóð síðustu daga á mörgum stöðum í grennd við Val d’Isere. í þorpinu Planay- Areches, þar sem snjórinn er nú um tveggja metra djúpur, féll snjóflóð á hús og brotnuðu þar hurðir og gluggar, en enginn varð fyrir meiðslum. í gær kólnaði í veðri og við það hefur snjóflóðshættan orð- ið minni að sinni, en um 2000 Framhald á bls. 23 unni. Þingkosningar fóru síðast fram í Tyrklandi fyrir fjórum mánuðum og tókst Réttlætis- flokknum þá að halda þingmeiri hluta sínum. Afsögn ríkisstjórnarinnar nú er ekki talin munu hafa neinar gagngerar breytingar í stjórn- málum landsins, en gæti þó haft í för með sér jafnvægisleysi og ókyrrð í landinu. Þegar brottvikningu þeirra þingmanna, sem snerust gegn stjórn Demirels, hefur verið gerð úr Réttlætisflokknum, hef- ur hann aðeins 213 þingsæti af 450 á þjóðþingi landsins, en það er 13 færra en þarf til þing- meirihluta. Talsmaður flokksins hefur skýrt frá því, að ráðherrarnir úr stjórn Demirels muni koma saman á fund í dag og lýsa yfir samþykki sínu við brottvikningu framangreindar þingmanna. Cevdet, forseti Tyrklands hef- ur farið þess á leit við Demirel, Framhald á bls. 23 Látnir lausir Tveir ítalir náðaðir í Sovét Róm og Osló, 14. febrúar. — AP-NTB. SOVÉZK yfirvöld hafa ákveðið að láta lausa tvo ítalska stúd- enta, sem nýlega voru dæmdir til árs þrælkunarvinnu fyrir að dreifa áróðursritum í Moskvu. Ekki er vitað hvað verður um tvo aðra unglinga, Norðmann og Belga, sem einnig voru dæmdir fyrir sömu afbrot. Það var sendiherra Sovétríkj- anin.a í Moskvu, sem tilkynniti ítölsikum stjórmvöldum uim náð- un stúdentanna, Segir í orðsend- inigu, sem sendiherrainin afhenti Mariano Rumor forsætisráð- Framhald á bls. 23 bana, en 9 hlutu meiri eða minni brunasár. Telur lögreglan að um ikveikju hafi verið að ræða og að samband sé milli þessa bruna og árásar arabiskra skæraliða fyrr í þessari viku á bíl, sem flytja skyldi farþega til ísraelskrar flugvélar á flug- vellinum í Munchen. Hefur borg- arstjórinn í Múnchen heitið 50.000 marka verðlaunum þeim, sem látið geta í té upplýsingar um þá, er að íkveikjunni stóðu. Innanníkisráðherra V-Þýzka- lands, Hans Dietrich Genscher, sem þegar hefur skoðað staðinn, þar sem bruninn varð, hefur lýst því yfir, að ríkisstjórnin fordæmi þennan atburð með sama hætti og hún fordæmi hvers konar hermdai'verk. Þeir, sem bana biðu í brunan- um, voru gamalt fólk, sem voæu dvalargestir á elliheimili, er Gyð ingar reka í Munchen og er hluti af miðstöð þeirra þar. Það tók brunaliðssveitir, sem kallaðar vora á vettvang, um tvær klukkustundif að slökkva eldinn, eftir að hann hafði geis- að um alla efstu hæð hússins og stiga þar. Á hæðinni bjuggu um 30 gamlir Gyðingar, sem vora ýmist gengnir til náða, eða voru að horfa á sjónvarp, er eldur- inn kom upp. Eldsvoði þessi kemur í kjöl- far árásar arabiskra skæruliða á E1 A1 farþega, sem að framan greinir, en þar beið einn Israels- mað'Uir bana en 11 manns særð- ust. Eftir það atvik hafa lögreglu menn vopnaðir vélbyssum gætt sendiráðs ísraels, sem e,r í Bad Godesberg. Skýrt var frá því í morgun, að lögreglan í Múndhen hefði fundið tóman bensínbrúsa á jarð hæð byggingarinnar, þar sem bruninn varð. Spr eng j uár ás og bankarán Damibury, Conmecticut, 13. feb. — AP LÖGREGLAN í Connecticut og New York leitar nú tveggja ræn- ingja, sem á föstudag rændu 75 þúsund dollurum úr Union Sav- ings bankanum í Danbury í Connecticut og skildu þar eftir sprengju, er sprakk skömmu síð- ar og olli miklu tjóni. Áður höfðu þessir sömu menn sprengt aðra sprengju í lögreglustöð bæjarins og þriðju sprengjuna við verzlun eina við bankann. Alls særðust 23 í sprengingunum, og hefur bæjarstjórinn í Dan- bury lýst yfir neyðarástandi í bænum. Fyrsta sprenigjain spratek í að- alstöðvum lögreglunniar og særð- ust þar sjö lögreglumenn, en eing iirnn alvarlega. Stuittu seinrua réð- uist ræniimigjarnir, siem voru vopn- alðir hríðsikiotabysisu og haigla- byssu, inn í banfcann þar sem þeir sikipuðú starfsfólkinu að leggjast á gólfið meðan þeir létu greipar sópa um pemnigasteúffur í afgreiðsluborðum. Hlupu þedr sivo út úr bantoainium, en rétt á eftir sprakk sprengjan, sem þeir höfðu steilið eftir. Særðust marg- ir vegfarendur á gamgstéttinni framan við banteann, Ræninigjarmir tveir komust undian, og er víðtæk leit hafie, bæði í Connectdout og New York, en Danbury er rétt við ríikja- mörkin. Sendiherra Sviss hótað Beiruit, 13. febrúar. — NTB. SVISSNESKA sendiráðinu í Beirat barst á föstudag bréf frá arabiskum skæraliðum, þar sem sendiherrum Sviss um allan heim er hótað með þvi að ein- hverjum þeirra verði rænt, verði ekki hafin nú þegar ný réttarhöld yfir þremur skæra- liðum, sem dæmdir hafa verið til fangelsisvistar í Sviss fyrir árás á ísraelska flugvél á Zúrich flugvelli. Andre Domindce sendiherra Sviss í Beirwt skýrðii fréttamönn um frá þessu siðasta hótunar- bréfi skæruiliða, en þair segir að svoniefndar ,,dauiðasveitir“ Pal- estJniu-Araba miuni standa fyriir manniránunum, verði eteki boðað íiil nýrra réttarfhalda. Hefur sendiherrann afhent lögreglu Libanons hótunairbréfið, eins og önniur, sem áðtnr haifa borizt. — Fylgir það sögunni að öfl.ugur lögregiuivörðuir sé nú við sendi- ráðið. Skæruliðarnir þrír, sem fang- elsaðir voru i Sviss, hliuitu 12 ára fangels'isdóma í desemiber fyrir árásina á ísraeláku flu,gvéil- ina, en 1 árás þesisari særðfct aðstoða rf 1 ugstj óir in n alvairlega. 1 hótiun airbréfinu segir að „dauða- sveitirnar" muni ræna einlhverj- um sendiiherra Sviss og draga hann fyrdr byltingardóm, og verði sendiherranum enigin misk unn sýnd. „Við látum okkur eteiki nægja einn sendiherra," segir í bréfimu, „og við miumum ^ vininia gegn hagismunum Sviss um allan heim.“ Nýju Delhi, 14. febr. — AP. tÍTVARPIÐ í Nýju Delhi skýrði frá því í dag að tígrisdýr hefði orðið um 48 manns að bana í Kumaon-hæðum, um 80 km. fyr- ir norðaustan borgina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.